Þjóðviljinn - 16.04.1970, Page 1

Þjóðviljinn - 16.04.1970, Page 1
I®r- Síða © Síða oe Framboðslisti Alþýðubanda- Sagsins í Reykjavík - Ávarp Sigurjóns Péturssonar á fialltrúaráðsfundinum Framboðslisti Alþýðubandalagsins við borgarstjórnarkosningarnar ákveðinn □ Tillaga kjörnefndar um framboðslista Al- þýðubandalagsins í Reykjavík fyrir borgarstjórn- arkosningarnar 31. maí í vor var einróma sam- þykkt á ágætum fundi fulltrúaráðs Alþýðubanda- lagsins í gærkvöld. Var hver't' sæti listans borið upp sérstaklega samkvæmt lögum félagsins og hvert sæti fyrir sig samþykkt samhljóða. Formaður kjörncfndar Guðmundur Hjartarson gerði grein fyrir tillöffum nefndarinnar, en um leið færði hann Guðmundi Vigfús- syni sérstakar þakkir Alþýðubandalagsins fyrir frábært starf hans að borgarmálum í 20 ár. Guðmundur Hjartarson gerði sérstak- lega grein fyrir tillögu kjörnefndar um Sigujón Pétursson, vara formann Trésmiðafélags Reykjavíkur í fyrsta sæti framboðslist- ans og minnti í því sambandi á að Alþýðubandalagið er eini stjórn- málaflokkurinn sem teflir fram mönnum úr röðum verkalýðs- hreyfingarinnar í öruggt eða liklegt sæti í þeim kosningum, sem i hönd fara hér í Reykjavík. — Sú staðreynd ein segir e.t.v. meira en margar ræður um raunverulegar meginlínur í íslenzkum stjórnmálum í dag, sagði Guðmimdur Hjartarson ennfremur. Sameinumst um a_ —_________ okkar ðflugt brautargengi í vor - sagði Guðmundur Vigfússon, borgarráðsmaður, í ávarpi sínu á fundi Alþýðubandalagsins í gærkvöld Formaður kgörneflndar sagði m. a. í ræðu sinni: Guðmundur Vigfússcn skipair nú að þessu sinni heiðurssiseti listans. Guð- mundur á að baki langan og far- sælan feril í borgarstjóm Reykja- víkur. Hann var fyrst kosinn i borgarstjóm árið 1950, en síðan hefur hann skipað 1. sætið á f ra mhoð.s! i s l u m Sósíalistafllokks- ins og Alþýðurbandalagsins í femuim kosminguim. Það var éklki auðveilt á siínuim tíma að skipa í seeti hins stór- brotna forustumanns Sigifúsair Sigurhjairtarsonair, þegar hann félll frá, en reynslan hefiurlömgu sánnað að það miiikia vandamál var farsællega leyst imeð Guð- mundi Vigtfússyni. Guðmundur hefur verið mdkilvirkur og fjöil- hæfur bwganfuHtrúi og áunnið sér traust og virðingu í sívax- andi imæli, ékiki aðeins samlherja sinna heldur borgiairbúa ailmiennt. Ég vil fyrir hönd Alþýðu - bandalagsins i Reykijaivík feera Guðmundi Viigifússyni baikkir okkar fyrir hans (langa og gittu- rfka starf á sviði borgairmála Reykjavíkur. Guðmundur Hjartarson vélc síðan að efstu mönnum fram- boðsilis-tans: Við leggjum til að 1. sætilist- ans skipi Sigurjón Pétursson, trésmiður, varaformiaður Tré- smiðafélaigs Reyfcjavíkur. Val á mainni í efsta sæti listans, er að sjálfsögðu vei'gamilkil áikvörðun. Við teljum að fjölþætt reynsla Sigurjóns Péturssonar á svidi fé- laigsmála léiði í Ijós þá ótví- ræðu niðurstöðu, að hann sé mjög veil m forustu fallinn. — Enda þótt Siguirjón Pétursison sé aðeins 32ja ára að aldiri á hann þegar að bafci langian. og fiarsæl- an feril í störfum innan verka- lýðshreyfingarinnar og stjórn- málahreyfinigar okkar, íslenzkira sósiíailista . Kjömefnd taild'i fara vell á þvi að AHþýðubandailagið tefldi nú fram í fyrsita sæti manni, sem væri hvorttveggja í senn fuilfltrúi bess bezta í íslenzkri verkalýðs- hreyöngu og um ledð verðúgur fulltrúi þess róttæka ísllénzlka æskufólfcs, sem nú læturæmeira til sín taka í stjiói'nmáJlabarátt- umii. Guðmundur Hjartarson þaikk- aði síðain þeim Jóni Snorra Þor- leifssyn<i,.og Sigurjórti Björnssyni borgartfulltrúastörf þeirra á um- liðnu kjörfcímaibMi. Síðan var fnamiboðsilistinn bor- inn upp til atkvæða á fyrrgreind- an hátt, en að sn'ðustu ttutfcu beii’ Framhald á 5. síðu. Guðmundur Vigfússon, semi nú skipar heiðurssætið á framboðs- lista Alþýðubandalagsins í borg- arstjómarkosningunum I vor flutti nokkur ávarpsorð í lok fulltrúaráðsfundarins í gærkvöld og lauk ávarpinu með hvatningu til Alþýðubandalagsmanna og launafólks í Reykjavík. Guð- mundur sagði m. a.: „Ég vildi að lokum aðeins seg.ia þetta: Baráttan, sem frárn- undan er kalllar á krafta hvers og eins og olkifear allra sameig- inlega. Nú þarf að tvinna sam- an svo siem fært er nýja og þróttmikla, sókn á sviði stétfcar- miálefna verklýðsins og aillra launlþaga og baráttuna í borg- arstjórnairkosiningunuim, — Þetta krafst dirfisiku, sóknarhugar og stjómlistar. Við þuirfium að skiila öllu heiilu í höfn eigi sá árangur að nás-t sem hagsmunir aills all- menndmgs krefijast og valdi og á- hrifum aftuirfhaildSaiíilainna verði hnefekit. Og í Reykjavík er nú brýn nauðsyn að efflia álhrif Al- þýðubairadalaigsins svo að viður- kennirtg verði knúin fram á for- usifculhluibverki borgarstjórnair í atvfanulmályim borgairinnar, fé- lagslegri liausn húisnæðismélamna og nýjum stórauknum átötoum á sviði félags- og menningammélia. Félagsleg sjónarmdð eigaogverða að leysa sfcipuilagsleysi, handa- hólf og skiilningsskoi't ríkjandi valdhafa af hólmii. Engu slíku markmiiði verður náð mieð dreiif- img-u kraftanna, enginn jákvæð- ur áramgur næst með því að ái- þý.ðúfólk. og vinstri menn sundri kröftum sínuim og kasti atkvæð- um sinum á lukkuriddara eða kreddumeistaii-a, Um stjómar- flokkiama þarf etoki að . ræða, þessa saimvöxnu tvibura við- reisnarstefinu og kjairaskerðing- ar. FramsóknairflloklkiUirinn ersem fyrr tvíátta og engum tryggur og þaðan er emgrar vinsfcri for- ustu eða rófctækra iflélaigBlegra við- horiá að vænta. Eina leiðdn, sem liggur til betri tojara, bjartari fraimifcíðar og skipulaigðra fólags- legra átaka við - þau viðfangs- efni sem n-ú eru brýnust,. er að byggja upp og treysta raðir Al- þýðubandailaigsins, og gera það að því stjómmélaaiflli sem úr- sli'fcum ræðuT um þróuninia bæði í borgarmákum og í alþjóðamál- uim. Ég árna framböðslista okikar Alþýðuhandalaigstmanna í Reykja- vík aillra heiila. Ég ber fullt traust til þéirra, sem þar skipa forustu, ti'l þess að heyja’ mól- etfnalega og þrótbmiikla kosninga- barátfcu og til fairsasls 'starfs að borgarmálum á næsta kjörtíma- bili. Heitúrn bví öll að skapa fljöldahreyfimgu launastétbanna í Reykjavík um fraimlboð Alþýðu- baindalagsins. Við skuluim öll samieinast um að veita listaokk- ar öfflugt braiutargenigi“. - í upphaifi ávarps síns ræddi Guðmundur m.a. urn starf sitt. sem borgarfullltrúi og borgar- ráðsmaður Alþýðubandalagsins ög áður Sósíalistaifflokksins. — Guðmundur vék að þeim rót- tæku breytinigum sem nú ve-rða á efstu sæbum framboðslisita Al- þýðubaindalagsin.s. — G-uðmundur sagði mja.: „Hjá obkur Alþýðubaindalags- mönnum í Reykjavi.lt verður nú allróttæk býlting í etfstu ssetuim framlboðslistans. Enginn okkar þriggja, sem skiipuðum etfstu sæti ' listans fyrir fjórum ái-uim eru-m í þeim sætum nú, og það er samkwæmt ó®k okkar sjálilfra, sem tekin hefur verið til greina af uppsitillinganefnd. Víst má defla um hvort svo altask og gaignger breyting er æskileg, og fyrir því má færa miörg 'rök og sterk, að hýir og ferskir kraftar annars vegar. og reynsla. og þekWng hins vegair sé eðlilegri stópan og heillavænilegri til ár- angursriks sta-rfs. En umtframallt þurfum við á því að hald-a að forðast íha-ldsemii og stöðnun og gefa unigum og hæfum og ó- .þreyttúm kröftum möguleiloa og s-vigrúm til ábyngðar, átaka og afchafna. Og að vissu leyti hetfur nú tekizt að sameina bottahvort- tveggja-. Ungur og dugandi for- ustumaðu-r úr verkalýðsihreyfing- unni skipar nú fyrsta sæti fi'am- boðslistans og, í tveimur . neðstu sætum eru reyndir og ftraustir fulltrúar úrforustu Alþýðubanda- la-gsins og verkalýðshreyfingar- innar, sem bæði. hatfa átt sæti í borgarstjórn og aflað sér þekk- ingar og sta-rfsreynslu, seni ég veit að kemur að ómetanlegu gagni í borga rstj órn airflolöki A1- þýðubandalaigsins og við störfin oig baráttuna í borgarstjóm. Næstu sæti listans eru að mínu viti skipuð dugmiklu hæfi- leikafóiki með sérþekkingu á ýmsum veigamiklum swiðum borgairmálefna. Unnt verður þvi Framhald á 5. síðu. bandalagsins Það er borgarmálaráð Al- þýðubandalagsins, semnnd- irbýr mál þau er borgar- fulitriíar Alþýðubandalags- ins flytja í borgarstjóm. — Borgarmálaráð er skipað 10 efstu mönnum framboðs- lista flokksins í Reykjavik í borgarstjórnarkosningum. Samkvæmt framboðslista þeim, er fulltrúaráð Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík ákvað á fundi sínum í gær- kvöld, skipa þausemmynd- in er af hér að ofait borg- armálaráð Alþýðubanda- lagsins á næsta kjörtíma- bili, auk Guðjóns Jónsson- formanns Félags jámiðnað- armanna, í 10. sæti, sem vantar á myndina. — Á myndinni hér að ofan eru í fremri röð frá xinstri: Sigurjón Pétursson, Guðrún Ilelgadóttir, Adda Bára Sigfússdóttir, Helgi G. Sam- úelsson, en í aftari röð eru frá vinstri: Sigurjón B jöms- son, Svavar Gestsson, ÓI- afur Jensson, Margrét Guðnadóttir, Guðmundur J. Guðmundsson. — (Þessa mynd tók Hörður Hákonar- son, Ijósmyndari). ÁTÖK í KAUPMANNAHÖFN KHÖFN 15/4 — Um 6000 manns tóku þát-t í mótmælaigöngu gegn Víetnamstyrjöldinni til banda- ríska sendiráðsins í Höfn í kvöld. Til nokkurra átaka kom og var einn lögregluþjónn barinn niður og nokkriir mótmælenidia v-oru h.anditeknir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.