Þjóðviljinn - 16.04.1970, Page 2

Þjóðviljinn - 16.04.1970, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIXáJINN — iPilmimJtudaeuir 16. aprfl 1970. „Lady Barbara — svona átta til níu manna tak“ Frá vinstri: Jörundur (Sigmundur Örn Arngríms- son), Stúdíósus (Arnar Jónsson), Charles Brown (Þráinn Karlsson). —. Myndin er tekin á æt ingu á Akureyri. Þið munið hann Jörund — frumsýnt á Akureyri Engin nýsmíði framundan hjá Siippstöðinn? nyr&ra Akureyri 13/4. Nú er unnið að íluilum krafti hjá Slippstöð- inni hif. að amtíðd síðara strand- ferðaskipsins fyrir Skipaútgerð ríkisins, en skápasimíðastöðin hefur entnþá eikki fengið ný verkefni. Á dögunuim tjáði Gunnar Ragnars, fiorstjóri Slippstöðvar- innar, fréttaritara Þjóðvilljans á Akureyri, að ýmsar fyrir- -<S> Enskur gjaldmiðil! undir tugakerfið Leikfélag Akureyrar frum- sýnir i kvöid, fimmtudag „Þið munið hann Jörund“ eftir Jón- as Arnason. Leikstjóri er Magn- ús Jónsson og leikmynd er eft- ir Steinþór Sigurðsson, listmál ara. Er þctta fimmta og síð- asta verkcfni félagsins á þessu starfsári. Plesitir miunu nú hafa heyrt þessa nýja söngleiks getið, etn hann var frumifiluttur hjá Leik- félagi Reykjavíkiur í vetur, en auk. .þess hefur hann verið sýndur á Húsavík um nokikúrt skeið. Höfiundinn, Jónas Áma- son, er óþaxtfi að kynna. Söng- textar hans hafa verið á hvers manns vöruim, og svo mun á- reiðanlega verða í náinni fram- tíð, því edns og kiunnugt er, kðan nýlega út hljómplaita með lögum úr „Þið miunið harm Jörund“ og önnur plata, einníg mieð textum eftir Jónas, mun koma á markað í haust. Leilksitjórinn, Magnús Jónsson, er þegair noklkuð kunnur fyrir tvö leikrit sin, sem fllutt hafa verið í „Grímiu“, „Ég er afi minn“ og „Leikritið um frjálst framitak Steinars Ólafssonar i veröldinni", sem mun verða gefið út á nœstunni. „Þið munið hann Jörund“ er fyrsta leiksýning, sem Magnús setur ó svið á, Akiureyri, en hann hef- ur áður sett á svið í nágranna- bæjunum Húsavfk og Sauöár- krðkd. Leikmynd Steimþórs Sigurðs- sonar,' leikmyndáteiknará Léik- félaigs Reykjavíkur, er ný af nálinni, en hann hefur einnig gert leikimyndir við fyrri upp- setningari lleiksiiis. Aðallstednn Vestmann hefur séð um mól- un leiktjalda, Jón Þórisson hjá Leikfélagi Reykjavikur, hefur gert skuggamyndir sem notað- ar eru. Ljiósameistari er Árrni V. Viggósson. Söngtríóið skipa Ingólfur Steinsson, Grímur Sdg- urðsson og Þórhildur Þorleifs- dóttir, en hún hefur einnig saimdð dansatriðin. Jörund leikur Sigmundur Örn Arngrímsson, sjóræningj- ann Oharlie Brown ledkur Þráinn Karlsson og Stúdíósus er ledkinn af Arnari Jónssyni. Kapteinn Alexander Jones er Jeikinn af Júlíusi Oddssyni og Tramipe greifa leikur Jón Krist- insson. Dada-Vala er leikin af Þóreyju Aðalsteinsdóttur og Sigurðuir Snorrason leikur Laddie.. Aðrir leikendur eru Bergþóra Gústafsdóttir, Gesitur Jónasson, örn Bjarnason, Aðal- steinn Bergdal, Níls Gíslason o.fl. L.A. sýnir einnig bamaleik- ritið Dimmalliimm enn þá við fádæma aðsiókn. Næstu sýning- ar á „Þið imutmð hainn Jörund“ verða lauigardag og sunmudag. 1 frétt frá Seðlabankanum seg- ir að ástæða sé tdl að vekja at- hygli á því, að hinn 15. febrúar 1971 verði enskur gjaldmiðill samræmdur tugakerfinu. Enska pundið verður óbreytt að verðgildi og núverandi punda- seðlar halda fullu gildi og verða áfram í umferð. Pundinu verður hins vegar skipí í 100 penny í stað shillinga t>g pence, og allir peningar, sem til þessa hafa verið í umferð að verðgildi minna en pund, þ. e. 10 shillinga seðlar og mólmpen- ingar, falMa úr giildi í áföngum. Hin nýja mynt verður þessi: 50p, lOp, 5p, 2p, lp og ]Ap Lítið „p“ verður tákn fyrir hið nýja penný, en pundsmerfkið, £ verður áfram við lýði. Hluti hinnar nýju myntar er kominn í umferð, þ.e. 5p lOp og 50p, en sá peningur kemur í stað Kópavogur Kosningaskrifstofa Fé- lags óháðra kjósenda og Al- þýðubandalagsins í Kópa- vogi í Þinghól við Hafnar- fjarðarveg verður fyrsit um sinn opin á mánudögum og miðvikudögum klukkan 8 til 11 og á laugardögum kl. 2-7. Stuðningsmenn eru beðnir að hafa samband við skrifsitofuna. Upp dráttarsýki Uppdnáttarsýkin í rikis- stjóminni bdrtist slkýrar með hverjuim degi sem Mður. ör- lög verðlaigsfrurtwarpsins voru afiar fróðlegt daemi um það að innan ríikisstjómairinnar er hvorki samstaða né verk- stjórn; ráðherramir pukra hver í sínu homi án þess að ræðast við — engir voru jafn undrandi og ráðherrar SjáHf- sitæðisfloikksins þagar Eggert G. Þorsteinsson greiddi at- kvæði gegn frumvarpi sem hann hafði sjá'lfur sitaðið að því að fllytja sem stjómar- frumvarp. En það var ekki aðeins þessd athöfn Eggerts sem sýndi hvemig kcimið er i stjómamáðinu, heldur einnig hin þreMausu og sljóu við- brögð saimráðlherra hans, og þá einkanlega forsætisráð- herra. í öðrum þingræðislönd- úm hefði silíkur atburður þeg- ar í sitaö leitt tifl þess að rík- isstjóm segði af sér eða væri aimJk. endurskipulögð, en hér luflsast ráðberrarriir áfram eins oig ekikert hafi í skorizt. Svo er að sjá sem hliðstæð- ur aitburður sé í þann vegirm að gerast á þingi. Fýrir nokkru var lagt flram stjóm- arfirumvarp um húsnæðásimál, og hafði það að söign verið undirbúið árum saiman af trúnaðarmiönnum stjómar- ffldkkanna beggja. Þegar að var gætt reyndist endiurskoð- unin ekki .jaiin þauilhuigsuð og hún . hafðd verið tíimiafrek; megiinefni firumvarpsins var ákvörðun um það aö taika fjórðung af ráðstöfunartekjuim ailra lifeyrissjóða í íandinu ó- firjálsri hendi. Nú bendir allllt til þess að rfkisstjórnin ætli einnig að heýkjasit á þessu frumvarpi. í máligögnum Sjálfstæðásflókksins hafa á- kvæðiri um lífeyrissjóðina sætt mikilli gagnrýni og í gær birtir stjióm Saimibainds ungra SjáMstæðisflokksimanma sam- 'þyikkt þar sem sagt er að fruimwairpið sé ..gagnstætt grundvalla rstefnu Sjálfstæðis- flokksins og hættuliegt for- dæmi, sem ungir Sjállfs'tæðis- menn geta mieð engu móti felllt siig við.“ Auk þess mól- efnaáigreinings sem þama kemiur fram heyrist mijög það viðhorf hjá Sj'álfstæðisfflloiklks- mönnum innan þings og utan, að nú sé tækifæri til að gjaMa Aflþýðufflokknum rauð- an beHg fyrir gráan, hefna sín fyrir atkvæði Bggerts! Þegar svo er komdð fyrir ríkisstjórn eins og þesisi dæani sanna, getur engum dulizt að sdfkiir ráðaimenn eru þess ó- megnugir mieð öllu. að flaira mieð mólefni þjóðarinnar. Menn getur efitir sem áður greint á um stjómmiáliaskoð- anir xáðherranna, en um hitt verður ekki dieilt að þedr eru orðnir hundlleiðir hver á öðr- um, værukærir, sljóir og þneklausir. Fyr- irboði Það/hetfur valdð athygli að undanfömu að Alþýðufflokksr leiðtogar bítast um emlbætt.i atf miedri grimmd en nokkm 'sinn fyrr. Að vísu hafla ean- bætti löngum haft mikið að- dráttáratfl fyrir þá mannfeg- und, en venjuiega hefiur verið hægt að hemrja ágreining hinna löngunarfullllu innan ffloklksins. Nú er hins vegair swo komið að fiíokkslbræðum- ir bítaist fyrir opnum tjöldum. Þegar situða skrifstofiustjóra hjá - Húsnæðismálastjóm losn- aði sendiu twedr framémenn Aliþýðufilokksins umsóknir, Óslfcar Halilgrfmsson afikasta- niiesta bitlinigalhetja þjóðarinn- ar, og Sigurður Guðmundsson, sem hefur fullan hug á að sietja ný met á því svdði. Hef- ur samkeppni þeima ledtt til þess að húsnæðásimólaráðherra Aiþýðuflokksdns hefiur ekki þorað að veita stöðunai í hálfit ár; hann viM ekfci gera upp á milM sfcjóflstæðdnga sdnna. Þeg- ar staða forstjóra Almanna- tryggdnga losnaðd nýlega end- urtók saimia saigan sdg. Að þessu sdnni bórust umsóknir firá tveimur þdngmönnum Al- þýðufflokksins, Birgi Finnssyni og Siigurðd Inigimundarsyni. Hefiur síðan verið unnið að því að fiá Bingi til að taika uimsókn sína afitur, en það gerir hann auðvitað þvi að- eins að honum bjóðist önnur sitaða jafnfieit. Ekkd fer miilli móla hvað hór er á seyðd. Þegar embœtti eiiga í hlut búa A\þýðuflokks‘- leiðtogar yfir hómákvæmri eðlisávfsun og raunar ófresk- isgáfu. Þetta er satnskonar fyrirbæri og þegar völskur yf- irgetfa sökkvandi skip eða ó- væra hverfiur af líkama híns feiga. — Austri. 10 shillinga seðilsins. önnur mynt kemur í umferð 15. febrúar næsta ár. Sérstök áthygli er vakin á þvi, að ,halifcrown“ (2/6’) hætti að vera lögmætur gjaldeyrir um sl. áramót. en enskir bankar innleysa hana enn um sinn. Er vakin athygli á því, að rétt er að innleysa fyrr en seinna 10 sihillinga seðla og alla enska mynt í shillingum og pencum. spumir hefðu borizt um ný- smíði, en ekkert hefðd orðið úr samningum. Fyrir sikömanu voru í heim- sókn hjá fyrirtækinu útgerð- armenn frá Reykjavik með tog- arasmíði í huga of áttu þeir langar viðræður við forráða- menn fyrirtæfcisins. Er allt óvíst um þær við- ræður ennþó, en nú hefur tog- arafrumvarp verið lagt fyrfr Alþingi og kvaðst forstjórinn hafa von um að eitthvað færi að skýrast í þessum efnum. Þessi óvissa uim áframhald- andi nýsmíði er fyrirtækinu baigaleg, þar sem nú þegar þyrfti að hefja undirbúning að næstu verkefnium, ef vel ætti að vera og eðlileg stígandi væri á Simdðinni. Ennframur sagði Gunnar, að nokkuð hefði verið um viðgerð- ir í dráttarbrautum í vetur, m.a. hefur flóabáturinn Baldur verið lengdur um þrjá metra og nokkrar breytingar gerðar á lesferiúgum sikipsins. Kvaðst Gunnar bjartsýnn um áfram- halld á viðgsrðarvinnu þá er verki lykd í vor. R.D.H. CJ CT Tll ALLRA HRfli Dag- viku" og mánaöargjaid Jt Lækkuð leigugjöld 22-0-22 kM Jí , HÍIjA IlEIfmA N ÆJAIAJRÍ RAUÐARÁRSTÍG 31

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.