Þjóðviljinn - 16.04.1970, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 16.04.1970, Qupperneq 12
 Frá útifunðimun við Lækjargötu í gær. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Ágœfur útifundur gegn VietnamstriSi Sviptun Nixon þeirri huggun eða heitum minni menn ella □ f gærkvöld efldu fruim'kvöðlar um stofnun Nýrrar Víetnamhreyfingar til fjölmenns útifundar i Lækjargötu og göngu til bandaríska sendiráðsins, þar sem afhent var mótmæ'las'amþykkt gegn stríðsglæpum Bandaríkjamanna í Víetnam. I fundi og göngu tóku þéttvel á amnað þúsiund imanns. RaBðumenn fundarins, sem hófst há'lfri stundu etffcir að hann var boðaður vegna tæfcnilegra bilana, voru þeir Sigurður A. Magnússon ritsifcjlóri og Ólafur Gíslason, myndílisifcairm'aður. Sig- urður hóf mál sdtt á því aö bera til bafca ásakanir sem fram hafa komið í garð andstæðinga Víet- naimstríðsins um að þeúr for- dæmi eimungis iHlvirki Banda- ríkjanna en „gleymi" þvi sem hi-tt risaiveldið, Sovétrfkin, hefur af sér brótið. Ádrepa hans fjall- aði einimitt um það fyrst og fremst hvernig slík „gleymska er ástunduð hérlendis einkuim í fjöllmiðliuinairtaakjuim og þé í því skyni að breiða yfir afbrot þau sem unnin eru á víetnömsku þjóðinni. Ádrepa Ölafs fjaiilaði einni'g uim þessa þögn uim Víetnam í fjöl- imiiðlunartæikjum fyrst og fremst. Ávarpi Sigurðar lauk á svo- felldum orðum : „Á þessum degi, 15. apríl, eru haldnir mótmæila- fundir og famar mótmælaigöng- ur gegn sitefnu Bandarí'kjastjóm- ar í Víetnam um geirvallan heim. Óviða hefur andstaðan við Ví- etnam-stríðið verið vanburðugri 11 W ilÍÉlÉlfft en hér á fslandi, og kannsiki er það Nixon Bandaríkjaforseta nokkur huggun, að á þessu litla eylandi nyrzt í Atlanzhafi skudi hann eiga hlutfalJslega flleiri stuðningsmenn en í nókkru öðru vestræn-u ríki að Bandaríkjunum sjálfum meðtöldum, en þeirri huggun verðum við að svipta hann eða heita minni menn ella“. Að svo búnu var lesin sam- þykkt sú, sem síðar var afhent í bandaríska sendiráðinu, þar sem lýsit var fordæmingu á þjóðar- morði því sem framdð er í Víet- nam. Fundur og ganga fóru vel fram, nema nokkrir ungir menn, Fram'hald á 9. síðu. Fimimtudaigur 16. apríl 1970 — 35. árgangur — 85. töluiblað. Fjöldamorð á Víet- nömum í Kambódju PHNOM PENH 15/4 — Hinir nýij.u valdhafar í Kambódju hafa hruindið af stað hroðalegum fjöldamorðum á víet- nömsku fólki sem búsett er í landinu. — Flutu lik tnyrtra Víetnama í hundraðatali niður Mekong-fljótið í dag. Lézt við taflborð Jónas Benónýsson, starfsmað- ur Búnaðarbanikians, féll örend- ur fram á tafllborð, er hann var að leiika í Skáíkikeppni stofnana í Tónaibæ í gærkivéldi. Jónas var sextugur að aildri. Sjónarvottar á ferju, sem fór um Mekong-fljót urn 60 km frá hölfluðtoorg Kamibodju, Pibnom Penh, sáu í dag Mk fólks af Ví- etnamiþjóð fljóta í hundnaðataili niður fll’jót.ið. öslað'i ferjan góða stund í líkbreiðunni, en afhenni lagði megnan ó'daun. Á flestum líkanna voru skofsár að því er sjónarvottar herma og mörg þeirra voru afhöfðuð. Fréttarit- arí bandarísku fréttastofunnar AP telur að líkunum bafi verið kastað í ána skammt frá Kon- pong Chnang, en þar eru gúmi- etorur þar sem rmargir Víetnam- ar sfcanfa. . Þetta eru raunar ekki fyrstu fréttirnar sem berast um hryð'ju- verk, sem framiin eru af her hinna nýju valdihafa í Kam- bodju á vietnömskum borgurum Handsins, en þeir eru taldir um 606 þúsund talsins, og þar ef eru um 200 þúsund búsettir í hofuðbonginni. Sfhanúk prins, sem sviptur var völdtuim fyrir skömmiu, reyndi að halda uppi góðri saimibúð við Víetnama í landinu — og það hefur verið baráttumál þjóðfrelsishreyfing- arinnar í Suður-Víetnam, að vernda rétt þeirra Khmera (Kam- bódjuimianna) sem þar eru bú- settir. Banaslys Á þriðjudiaig varð banaslys við túnfótinn á bænum Beigalda í Borigarfirði. Heiðar G-uðmundá- son bóndi á Ölvaldsstöðum. sem er næsti bær við Beigialda ók drátfcarvél eftir veginum, en hún valt með einhverjum hætti. og Heiðar lenti undir henni. Mun hann bafa látizt samstundis. Heiðar var 42 ára að aldri, tovæntur og átti tvö börn. Ástæð- ur slyssins eru ókunnar. Kjarabætur sem nást í samningum verður að tryggja í kosningunum Félagar! Ég vil fyrir hönd okkar alfflira, sem munum skipa lista Allþýðubandalagsms í kom- andi boorgarstjómarkosningum, bakka ykltour það traust, sem þið sýnið ökkur. Persónulega vil ég filytja ykkur sérstakat þatokir fyrir að treysta mér fyrir að skipa efsfca sæfci list- ans. Ég gieri mér Ijó'sa grein fyrrr, hive miteið traust mér er sýnt, ekki hvað sízt fyrir það, að mér er með þessu failíð að taka sæti Guðlmiund- ar Vigflússonar á listanum. Þó ég hafi fallizt á að teltoa sæti hans, er mér Ijóst að það skarð, sem. myndaöist, þegar hann ákvað að hætfca eftir 20 ára setu í borgarstjórm, er vandfryllt. Þá miíMu reynslu og þeklk- irtgu, semi Guðmundur Vigiflús- son hefiur á borgainmélum, verður ókfci auðvelit að til- einka sér. Bn seim betur fer, bá munum við, sem nú skrp- vm listann, geta um vonandi langa framitíð sófct tiil hans vit og þekkirrgu, þegar þörf krefur. Og þegar þanni.g fer saman. þróttur og barátfcfcu- gJeði hinna yngri og reynsla og þekltoing hinna eldri, þá ætti að vera vell séð fyrær baráttumlálum okkar í borg- arstiórn Reyfkijavíkur. Ákvörðun um það að fcaítoa efsta sæti á listanuim var ekki auðtetein. Nú um nókfcuma ára b?l hef ég átt þess kost að nýta frístund'rr mínar i þá@u stéfctarfélags mtíns og verkallýðslhreyfingarinlnair. Þar þflða ófcal verkefni úrlausnar og of miikilum störfum er Haffið á herðar of fáirra. Það væri því ekki óeðlilegt, að fé- laigar mfnir í verkalýðslhreyf- jntgtmni tóldu, aö ég væri mieö þessari stíðúsfcu áfovörðun að hlaiwpast undan tmlerkijuim:. ( Þeir félaigar mtínir, er tojörið haffla mig til trúnaðarstarfa og vafalaust hafa vænzt þess, að ég miyndi af þeiim sökum helga miig baráttu verkalýðs- hreyfingarinnar fyrir bættum kjörum og jafnari lífsafkomu allra manna, þeir eti'ga rótt á, að ég greini í nokkru frá, af hverju þessi ákvörðun er tek- in. A undanigengnumi ártum hef ég átt þess kost aö taka þáifct í samningum um kaup og kjör við atvinnurekendur og stjórnvöld. Annað hvort sem fulltrúi í saimniinganetfnd eða sem stjómairmaður í söóru verkalýðsifiélaigi. Á siðusfcu tveámur ánulm hef ég verið þátttakandi í baráifcfcu verka- lýðshireyfingarinnar gegn at- vinnuléysi. Þetta tvennt rnark- ar að verulegu leyti afstööu mlína. I í hvert skíipti, sem verko- lýösbreyfinigin hefur gengiðtil nýma saimniniga, hefur hún staðið framimii flyrir því, að þær kjaraibæitur, sent um var samið í næsta saimnirnigi á undan, vom að engu orðnar. Afbur og aftur helflur húnorð- ið að senjja uim; sölmiu kjörin og sífelTfc orðíð að sjá að baltói þeiim atffcur. Þegar tekiizt hefur að knýja fram umitals- verðair kjarabœtur, þá hafa þær kBuphækfoamiir verið fcalltí- ar ásfcæða fiyrir ePfcinflyligiandi verðhsetokanum. Haifi bins- vegar verið sarníð um lítlar kauphæltótoanir, þá haifa en'gu að siíðúr orðið verðlh.ækkanir og óflbaist meini en því sem kauphækkunSnní nam. Jafln- vei þó samfð haffli verið uim engar kauþhækkanir, edns og gert var í tvennum síðustu samniinigum, þá hatfa þrátt fyrir það orðið verðihækítoanir, þar tfil Mfslkjörin eru kornán á það sfciig, sem við öll-þektoj- um. En bvers vegna þurfa laun- þegar alltaf að fá bætta kjara- Skerðingu við hverja samn- ingagerð? Hvar, hvenær og hvernig var saimið um þessa kjaraskerðinigu? Um hana er ektoi saimiið í hvert stoipti, sem hún er framkvæmd, og það er ekki samiið um hana við verkalýdsfélögin. 1 kosninigum fólu kjásendur, þar á meðal fjölllmargir laiun- þegar, þeirrd nitoisstjóm, sem enn situr og þeim borgar- stjlórnarmeirihlufca, sem enn næður, umboð sitt. Það er í skjóffi þess umlboðs, sem þeir fraankvæma kjamaskerðinigu. I torafti þess umhoðs hafa þeir svikdð alla samninga, seim launþegar hafa gert við þá. Og haldi þeir því umiboði, þá er það nokltouð víst, að blekið verður varia þornaðaf næsta samminigi, þegar farið verður að talka þær tojaraþætur, sem um kann að semjast till baika. Aðeins ef íhaldið er svipt unrboði sínu tíl kjaraskerð- inga og fulltrúum launþega fengin aukin áhrif, þá fyrst verða samningar haldnir. Þá fyrst verða kjarabætur raun- hæfar. 1 þessu íjósi tók ég ákvörðun um að skipa efsta sætí listans við borgarstjórn- arkosningamar. Þær kjara- bætur, sem verkalýðshreyf- ingin mun knýja fram í samningunum í vor — verð- ur hún að tryggja í kosning- unum í vor. A síðasta kjörtímabili hef- ur atvinniuffeiysið haldið inn- reið sína í Reykjavdk. At- vinnulleysi er ástaind, sem eng- inn miaður kalllar vitandi vits yfrr si'g. Verk'affýðshreyfingin iiefur barizt af h'öriou gegn aitvinnuileysinu og innanhenn- ar er enginn, seim e'kltoi telur fulla atvirmu handa öMuim vinnuflærum höndum, einflald- asta og sjálfflsagðasta rétt hvers einasta manns. En a,t- vinnuleysið er ekikert nátt- úruilögmál, heldur er þaöbedn og rökrétt afflleiðinig af steflnu ríkdsstjómaríihaldsáns og borg- arstjómaríhaldsins! ★ Þegar bátar og skip eru látin siigla með óunninn aifla á ernendain maitikað, á rneðain írysfcflhús sfcanda aiuð ogverk- eflnalaus. ★ Þeigar innflutninigur á er- lendum iðnvaimingi hefur nær lagt innlendan iðnað í rúst. ★ Þegar bátar og skdp eru smíðuð erlendis á meðafn inn- lendar stoipasmiíðastöðvar eru verioefnalausair. ★ Þegar bátar og sk'ip eru seld í burt firá Reykjjavik á sarna tírna og hráefni skortir. Þá þarf engan aö undra þótt atvinna sé ekfoi næg. Á imeðan atvinnuldfið er'háö duttlungum einstalkra pen- ingamanna, sem taldir eru eiga framleiðslutækin, verður ekitoert atvinnuöryggi til. Á meðan svo er, verður at- vinma sveifllukennd, óhólfleg yfirvinna ednn tílma, en at- vinnuleysi annan. Aðexns sfcórautoin félagisleg þáttfcaka í atvinnuliíflinu er fær ulm að tryglgja atvinnuör- ysgi. Reykjavíkurborg ber aðhafa þar forgöngu um. Stórefld bæjarútgerð gætd trygigt sfcöðugt hráeflni tdl fiskvdnnslusfcöðiva. Jötfn og stöðug endurnýjun og aukning stoipastólsins gæti tryggtstöð- uiga vinnu við skipasmíðar. Jöfn og gód atvinna yki að mun möguleiltoa flólks iil að tryggja sér íbiúðarhúsniæði, sem afltur skapaði stöðuga vinnu í byggingariðnaði. Séu atvinnutækin saimieign flólkisáns sjáltfs, sem við þa.u vinnur, þá er ekki hætfca á, að þau verði seffd á brott, þó haigmaður af þeim minmfci á einhverju tfimabili. Atvinnuleysið er afleáðinig af stefnu fhaldsins. StefnaAl- þýðuhandalagsins í aitvinnu- málum er ain þess megnug að_ tryggja fullt a.tvdnnuörygigi. í þessu ljósi tók ég þá á- kvörðun að skipa efsta sæti listams við borgairstjómax- kosninigamar. Um langan tíma heif ég, eins og reyndar umgt fólk al- mennt, haft uppi kröfur um 1>að, að. oil'Skur — unga flóflk- imi — yrðd falin meiri ábyrgð og stæmi verfcefini. Islenzk æstoa í dBig vedt, að þau nátt- úrugæði, sem þessi kynslóð eyðiir, solur eða eyðileggur, em frá henni tekin og verða kamnsiki aldrei bætt. — Ungt fólfc er sér þess meðvitamdi, að þau vandaimál, sem réð- andi kynslóð í dag veltir á undam sér, eru vandamél, sem það verður að leysa. Þess vegna krefst það aiuk- inmar hlutdeildar í stjóm samfélagsins. Kynsflóðaskiptin í þjóðtfé- laiginu veröa gleggri frá ári til árs og ungt flólk víða um heim og einnig hérlendis hef- ur í vaxandi miæli saigt ritoj- andti sikoðunum sitríð á hend- ur. Baráttuimál æstounnar í dag em ektoi bundin við efnahaigs- leg verðmæti liiðandd stund- ar. Barátta verfcamanrra fyrir bættum kjöruim, er baráttan gegin humgri og misrétti um allan heim. Baráttain gegn hemámd Is- lamds, er baréttan gegn hem- aðaroflbeldi stórvelda um all- an heim., Baráttan fyrir bætitu skóla- kerfi, er baráttan gegn fá- fræðd og stoiptingu hedimsins í þróaðar og vanlbróaðar þjóðir. I kOsndmgunum 31. maí í vor verður hið rmargrótmaða lýðrasði virkt ednn dag. Þamn dag fær unga fólkið fulla blutdéild í stjórn sam- félaigsins, Þann dag fœr öll ailþýða manna að tátoa þátt í þeii-ri pólldtflk sem hún greiðir kosfcn- að af alla daga ársins. Þá fær hún sjálf ;tð Sreiða atjkvæði um atvinnuleysið, verðbólguna og alla þá víð- tæku spillingu, sem kunn- i n gj as-ambandspólitíkin og . áraifcuiga meirihluti fhaldsdns i borgarstjórn hafa skapað. Hún þarf að gefa viðreisn- inni kvittnn fyrir kjaraskerð- ingunni og gera borgarstjórn- aríhaldinu reikning fyrir at- vinnuleysimi. Það verður að- eins gcrt með bví að kjósa A1 býðuband aJtagið. Avarp Slgurjóns Péturssonar, 1. manns á lisfa AlþýSubandalagsins i Reykjavik - haldiS á fullfrúaráSsfundinum / gœr >

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.