Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Suimudiaguir 19. aipríl 1970. SÍN ÖCNIN HVERJU Gervifés. kyrrni áð falla frá, áður en krónprinsinn næðd tilskyldum aldri til ríikiserfða eða 25 ára aldi-i, varð Bertil að vera nokkurs konar varaskeiifa, og mátti þvi ekki ganga að eiga konu af borgaralegusm ættum. Nú hafa þau Bertil og Lilian Craig þreyð þorrann og mik- inn hluta góunnar, og nú loks hillir unddr það, að úr hjóna- banidi geti Orðið, því að eftir rétt ár, verður Carl Gústaf 25 ára og fær um að taka á sig skyldur og kvaðir konung- dóms í Svíþjóð. Ætla þau Bertil og Lilian að halda há- tiðiegt brúðkaup sinn þann langþráða afmælisdag. O Langt er síðan hin vest- ræna menning hélt innreið siína í Japan, og svo er ekki að sjá, að kvenfólkið í landi sólarupprásarinnar hafi fengið sig fuillsatt af henni. Þeian fjölgar óðum, japönsku stúlk- unwn, sem eiiga þann draum æðstan að verða evrópskar í útliti. Og sá draumur getur rætzt, séu peningar fyrir \ hendi, því að ótal skurðlækn- ar fást við það eitt, að breyta Madame Butterfly andlitum í Dollyandlit, og andlitsgrímur með evrópskum dráttum eru framleiddar í þúsundatali. Japanskar stúlkur geta valið um 10 þúsund evrópsk nef, og breytingin kostar frá um 15 þúsund íslenzkum krónúm. O Ærsl og læti unglinga geta oft haft alvarlegar af- leiðingar í för með sér, eins og eftirfarandi dæmi sýnir. Nokkrir unglingar í Kaup- mannahöfn vnru nýlega að kasta snjóboltum í bíla að gamni sínu, og dlu með þvi áreikstri tveggja strætisvagna. Vagnarnir skemmdust illa, og níu af farþegunum voru flutt- ir á sjúkrahús alvarlega slas- aðir. Unglingamir voru á aldrinum 15-17 ára og verður þeim eða fóreldrum þedrra gert að greiða orkan skaða- bætur. O Þá er það dálítil Reykja- víkursiaga. Fyrir nokkru var þekiktur góðborgaifi á leið í bíl sínum um Mið- bæinn að næturþeli. Var hann að :kprpa úr hanastélsgildi, vel reifur, enda sást það á keyrsl- unni. Lögreglumaður sá, að eitthvað var- bogið við þetta, stanzaði bílinn og galf bílstjór- anum merki um að skrúfa niður rúðuiglerið, hvað hann og gerði. f»á stak'k lögreglu- maðurinn aindlitinu inn í bíl- inn oig þefaði duiglega. öku- maðurinn greip þá með báð- um höndum um kjamma hans, dró hann til sín og rak honum rembi-nigskoss beint á munninn. Lögreglumaðurinn hentist í burtu, og góðborgarinn hélt áfram ferð sinni. Fara ekki sögur af bví, hvoa-t hann þurfti að sæta kæru eða ekki. Bertil og Lilian. O Svo sem fram hefur komið í fréttum, hefur ríkt mikil ó- kyrrð í Fiat bílaverksmiðjun- um í vetur, og verka- og iðn- aðarmenn þar hafa hvað eftir annað gert vinnustöðvun. Upp- þot hafa verið tíð meðal þeirra, og eigendur fyrirtækisins hafa reynit að láta hart mæta hörðu, án teljandi árangurs. Fram- leiðsila fyrirtækisins hefur dregizt mjög saman afþessum sökum. * Árið 1969 seldi Fíat tæplega 1,5 miljón bifreiða, bg er það svipað því, sem órs- framleiðsla fyrirtækisins er að jafnaði, en á þessu ári var aðeins framleiddur helmingur áf þvi. O Þá skulum við snúa við blaðinu og beina huganum til Svíþjóðar rétt sem snöggvast. Þar er. roskinn konungssonur, sem heitir Bertil, og hefur sennilega litla möguleika á þvi að erfa krúnuna. Hann hefur ekiki heldur langað neitt sérlega til þess, enda hefur krúnan staðið í vegi fyrir því, að úr hjónabandi hans og brezku leikkonunnar Lilian Craig geti orðið. Þau hafa ver- ið nánir vinir um áratuga skeið, og væru sjálfsagt löngu gift, ef fyrrverandi krónprins Svfþjóðar hefði ekki látizt fyrir aldur fram. Hann lét eft- ir sig komungan son, Karl Gúsitaf, sem hefur staðið næst- ur að ríkiserfðum síða-n. En þar sem óttast var, að núver- andi konungur, Gústaf Adólf, Líf og dauði Fólk um heim allan hefur undanfama daga fylgzt með bandarsku geimförunum sem svifið hafa milli heims og helju í bókstaflegri merkingu þeirra orða. Allri snilli tækni og vísinda var beitt til þesis að bjarga Appollófairinu sem hlekktist á úti í himingeimn- um, og Bandaríkjunum bárust tilboð um hverskonar aðstoð frá fjölmörgum ríkjum öðr- um. Menn vörpuðu öndinni léttar þegar björgunin tókst og þremenningamir tóku á nýjan leik bólfestu í mann- heimi; i dag á að biðjast fyrir í bandarískum kirkjum og þaktoa guðlega handleiðslu við björgun miannslífa. En ekfci eru öll líf jiafn dýr- mæt. Sömu dagana og öllu var til kostáð að bjarga þrem- ur bandiarískum geimförum flutu mörg hundruð Hka niður Mekong-fljót í Indókína. Hin- ir myrtu voru með bundnar hendur, skotsár á hnakka og hiverstoonar merki um mis- þyrmimgar; fljótið var rautt umhverfis náina. Sömu daga bárust aðraæ fregnir um fjöldiamorð hvarvetna í Kam- bódju; menn voru skotnir nið- ur tugum og hundruðum sam- an vamarlausir í fangabúð- um; hermenn réðust á þorp sveitafólks. kveiktu í húsum. rændu og rupluðu, lemstruðu og myrtu; í sjónvairpi mátti l \ sjá grátandi fólk bera öld- unga og börn út úr brennandi strákofum. Menn spurðu hvort nú ætti að endurtatoa sig blóðbaðið frá Indónesíu þaæ sem yfir 500.000 „kommúnist- ar“ voru myrtir fyrir noktor- Um árum. Einnig þaima var að verki stórveldið sem kost- aði öllu til að bjariga þremur geimförum og taldi sigur lífs- ins yfir dauðanum undu-rsam- legan atburð. Stjómaxbyltimgin í Kambódju var fnamkvæmd að undirlaigi bandarisku leyniþjónustunnar, og nú ex verið að kynna tilganginn með því valdaráni. En önnur morð sem daglega eru fram- in í Víetnam með bensin- hlaupi, sprengjum, eiturefn- um og byssukúlum eru svo hversdagsleg að þeirra er ekki einusinni getið í frétt- um. Skyldi þúsundanna sem stórveldið svipti lífi á sama tíma og giftusamleg bjöirgun geimfaranna var framkvæmd verða minnzt í bandiarísku kirkjunum í dag? Skyldu líkin sem streymdu niður Mekong- fljót einnig vera til marks um guðlega handleiðslu? — Austri. NATHAN & OLSENHF Góður morgunverður- Góður dagur Coiiiitry Com Floks GENERAl MIUS Bezta fáanlega efnið í hilluinnréttingar í geymslur, vörulagera, vinnuborð, færibönd; vagna o. fS. o. fl! LEITIÐ UPPLÝSINGA LANDSSMieJAN SÍMI 20680

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.