Þjóðviljinn - 19.04.1970, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 19.04.1970, Qupperneq 3
I Óhraesis tölurnar geta oft ruglað mann í ríminu, og í fyrstunni er miklu liandhægara, að leggja saman, draga frá, margfalda og deila með kúlum, en tilbúnum tölum. Hér er Magnús Magniísson skólastjöri að.aðstoða telpur við að setja saman raðspil, en mikill liluti af kennslunni fer fram í formi nytsamlegra leikja. UNDIRSTAÐAN AÐ HAMINGJU ÞEIRRA ER AÐ ÞAU SÉU EINHVERS MEGNUG f Rœtt v/ð Magnús Magnús- son, skólastj. Höf&askóla Við Sigtún í Reykjavík stend- ur rislítið, grámálað hús. Þótt það láti lítið yfir sér, hefur það stærra hlutverki að gegna en margur voldugur fúnkískassinn úr harðviði og gleri. Þarna eru í tvíbýli íþróttafólk úr Ármanni og börn á skyldunámsaldri, sem hafa ekki aðstöðu til að stunda nám í venjulegum skólum, sakir skertrar námshæfni. Skólinn þeirra heitir Höfða- skóli, og sú merka staxfsiemi, sem þrífst innan vegigja hans er fáum vel kunn. Við sJæmar aðSftæður er þar reynt að búa í haginn fyrir unga borgara, sem að ósekju eru á vissan hátt olnbogabörn þjóðféiaigsins. Með mikitli elju skólastjóra og kennaira tekst oft að móta efni- viðinn furðulega vei og gera böm þessi að gj*aldgen.gum borgurum í okkair þjóðfélagi. Róðurinn er þungur. en þeim mun meiri er ánæ-gjan. þegar einhyerri höfn er náð. og lítt sjálfbjairga einstaklingar kom- ast til þess þroska að geta tekið á sig einhverjar byrðar þjóðfé- lagsinis, en það er markmið þessarar kennsilu. eins og ann- arrar kennslu og félaigslegrair aðstoðar yfirieitt. Við höfum tekið tali Ma'gn- ús Magnússon skól-astjóra Höfðaskóla, og ætlunin er að inna hann nokkttð eft- ir starfseminni og að- stöðu afbrigðilegra barna í þjóðfélaginu. Við höfum tyllt okkOir niður innj á skrifstofu hans í skólanum. og svo hefst samtalið, sem oft og einatt truflast af fjörugum hlátra- sköllum ungrg Ármenninga sem þinga á kvöldin í kennslustof- unum. SPPTNGA TTT ETNS OG FÍFLAR AÐ VORI , V — Það er mjög erfitt að tala um þessj yiðkvæmu mál, segir Teiknað og litað. Magnús. — Þau eru ekki við- kvæmust börnunum sjálfum, heldur aðstandendum þeirra. Sumir líta á það sem skömm og niðurlægingu að eiiga svona börn. en fólk verður að gera sér grein fyrir því, að svona börn geta ailir átt, í hvaða stétt og stöðu, sem- þeir eru. og hvort sem þeir sjálfir eru gæddir góð-um gáfum eða ekki. Og þessi bö-rn eru til. hafa alltaf verið til, og verða alltaf til, og við eigum og getum létt undir með þeim og komið þeim til a.'U'kins þroska. Nemendurnir hérn'a eru yfirleitt með mjög skerta námshæfni, en m>eð sárafáum undantekningum er hægt að kenna þeim að lesa og skrifa og búa þau ssemilega undir lífsbaráttuna. þannig að þau geti tekið að sér einhver stöirf. Það er undirstaðia ham- ingju þeirra, að þaiu verði ein- hveirs megnug. Hjá foreldrum gætir oft mis- skilnings og fordóma í garð þessa skóia, og þeim finnst niðr'and,j að þurfa að senda börnin sín hingað. Raunar eru engir foreldiriar þvingaðir til þess. en margir koma börnum sínum í skólann með háifum huga. Oftast er það þanniig, að fordómairnir hverfa, þegar börnin hafa verið hérna ein- hvern tíma. Framkoma þeiirra segir sína sögu. Þau koma hing- að sum illa farin, hafa orðið fyri.r aðkasti cg eru sjálf farin að álíta sig einhvers konar oln- bogabörn. En þegar þau kotna í sitt rétta umbverfi verður gleðileg bireyting á þeim. Þau bókstaflega springa út edns og fífiar á vori. Hérna er ekki ein- ungis séð fýriir menntunarþörf þeirra, beldur einnig .fyrir fé- lagslegum þörfum, sem oft er erfitt að sinna á heimilum. Vitanlega koma hingað börn, sem eru mjög erfið viðureign- ar og við eigum erfitt með að ráða við og hjáipa. Við erum ekiki almáttuig. En árangU'r næst venjuilega, hann er misgóður. en oftast einhver. Oft mœlist greind barr.ianna hærrj þegar þau hafa verið hér nokikurn tím-a, og þó nokkuð mörg börn batfia farið frá okkur og sezt í hina almennu skóla skyldu- stigsins. Það er mikið vafa- mál, hvort sá áranigur hefði náðst. ef þau hefðu þegar í upphafi verið þvinguð i skóla með þroskaðri börnum og feng- ið sjokk.þegar í byrjun skóla- göngu sinnar. Upphafið getur nefnilega haft úrslitaáhrif. MISJAFNT HLJÓÐ í FORELDRUM — Það gefur auga leið, að þið verði að hafa nóið sam; starf við heimili barnanna. — Já, það er nauðsynlegt. og yfirleitt er það samstarf gott, einkum þegar líða tekur á skólavist barn.anna. Annars er hljóðið í foreldrunum misjafnt. Fiestir gera sér grein fyrir því, að við viljum bömunum vel, en stöku sinnum ekki ör- g’rannt um, að foreldramir haldi, að við séum ekki nægi- lega góð við börnin þeirra. Ég átti til dæmis í dag tal við tvaer mæður. Synir beggja komu hingað í hausit og hiafa báðir tekið miklum framförum. Öðr- um vairð eitthvað sundurorða við félaga sína í dag, og reidd- ist mikið, en vair löngu búinn að j.afna siig, þegar hann fór heim. Þó gat hann ekki stillt sig um að kvarta við móður sín.a, og hún hringdi hingað í öngum sínum yfir því að við værum ekiki nógu góðir við barnið hennar. Mér tókst fljót- lega að róa bana og hún viður- kenndi loks, að mikil breyting til batnaðar hefði orðið á.barn- inu frá því að það kom hing- að. Skömmu síðar kom hing- að móðir annars pilts. sem er hjá sama kennara. Hún ^áfcti ekkj orð til þess að lýsa á- nægju sinni með skólann. og þeim framforuhn, sem drengur- inn hefði tekið á þessum skamma tíma, og hún spurði, hvers vegna i ósköpunum henni hefði ekki verið bent á þenn- an skóla fyrr. Svona samtöl eru daglegt brauð. Við fáum stundum skammir. en þó-miklu oftar hrós, en það sýnir mis- munandi viðhorf heimilanna til þess, sem við erum að gera. SKÓLINN HEFUR EKKI VERIÐ STOFNAÐUR — Hvað hefur skólinn starf- að lengi? — Hann tók til starfa 1961 að undirlagi Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og sáifræðideildar skóla, sem þá var nýstofnuð. Á vegum Fræðslu'skrifstofunnar faira fnam próf á hver.iu vori fyrir væntanlega nemendur fyrstu bekkj a barnaskólanna, og þau próf eru til þess ætluð að ná til þeirra barna. sem þurfa á einhverri sérkennslu að halda. Sá hópur. sem hing- að þyrftj að koma er nálega 1 prósent af hver.ium skólaár- gangi. Við byrjuðum á þessari starfsemj með fjórum nemend- um, en nú eru þeir orðnir 110. Það er langt frá þvi að vera allur sá hópui\ sem hér þyrfti að vera í raun og*veru. en hús- næðið tekur ekki við meiri fjölda. Hér fej- fram kennsla frá kl. 8 að morgni tii kl. 7.30 að kvöldi og hvert skot er nýtt til hins ýtrasta. — Hefur ekki verið falað um Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.