Þjóðviljinn - 19.04.1970, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 19.04.1970, Qupperneq 4
4 slÐA — í>JÖÐVILJINN — Sumnuidiaiguir 10. apníll 1070, — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestssoa Auglýsingastj.: Olafur iónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19 Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00 Afglöp borgarstjórans J>að er afar algengt að þeir, sem fara með mikil völd spillast og hætta að taka tillit til um- hverfisins. Þannig er þetta með stjórn Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavikurborg. Margoft hefur borgarstjómarmeirihluti Sjálfstæðisflokksins ver- ið staðinn að því að leggjast á þörf mál, seim borg- arfulltrúar minnihlutans hafa flutt í borgarstjórn. Yfirleitt hefur aðferðin verið sú að vísa málum til nefnda og nota nefndirnar síðan sem svæfing- arstofnanir. Þar liggja málin mánuðum og árum saman án þess að nokkuð heyrist um þau. Stundum eru tillögur samþykktar í borgarstjórn og þá er það borgarstjóra að sjá um framkvæmd þeirra. En því imiður hefur mjög oft á'það skort að borgarstjórinn fylgi málum eftir í framkvæmd. Hróplegasta dæmið um embættisafglöp borgar- stjórans að þessu leyti er/ samþykkt borg- arstjómar frá í marz 1966 um byggingu 350 íbúða. Núna í lok kjörtímabilsins eru aðeins 52 íbúðir byggðar! Þó var þetta samþykkt borgarstjórans sjálfs og flokks hans, sem minnihlutamenn í borgarstjórn töldu ganga allt of skammt á sínuim tíma. En þetta er ekki einstakt dæmi um fram- kómu borgarstjórans; dæmin eru ótal mörg. J|ér er auðvitað um mjög alvarleg afglöp að ræða. Borgarstjórnin er kosin lýðræðislegum kosn- ingum á fjögurra ára fresti og henni ber skylda til þess að starfa sem borgarstjórn allra borgar- búa, en ekki aðeins flokksmanna Sjálfstæðis- flokksins. Borgarstjóri hefur nýlega lýst því yfir, að hann væri aðeins borgarstjóri Sjálfstæðisflokks- ins, en sú yfirlýsing var aðeins staðfesting á ferli Geirs undanfarin ár sam borgarstjóra. borgarstjórnarfundi á fimmtudaginn flutti borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins tillögu um að vinnubrögð borgarstjórnar yrðu bætt þannig að nefndir yrðu ekki notaðar sem svæfingarstofn- anir fyrir þörf mál, heldur yrði tryggð undan- bragðalaus framkvæmd þeirra. Meirihlutinn í borgarstjórn brást ókvæða við þessari tililögu og Morgunblaðið fór af stað með lygar til þess að verja borgarstjórann og embættisafglöp hans. Við- brögð borgarstjóra og Morgunblaðsins sanna að- eins það gamla orðtæki að sannleikanum verður hver sárreiðastur, en afgreiðsla þessarar tillögu Alþýðubandalagsins var athyglisverð heimild um samstöðu stjórnarflokkanna: Alþýðuflokkurinn sat hjá við afgreiðslu málsins. Borgarfulltrúar þess flokks hafa yfirleitt ekki látið sig borgarmál miklu skipta og þeir eru ekki margir borgarstjórn- arfundirnir, sem aðalfulltrúi þess flokks hefur setið á kjörtímabilinu og líklega eru mál hans teljandi á fingrunum. En ástæðan til þess að borgarfulltrúar Alþýðuflokksins sitja hjá við af- greiðslu málefna. sem eiga að tryggja sæmileg vinnubrögð í borgarstjórninni, er ekki sízt von um vealega umbun ef Sjálfstæðisflokkurinn tapar meirihluta sínum í kosningunum í vor. — sv. 70 ára í dag: Tryggvi Helgason Akureyri Mér kom það á óvart, þegar ég var fræddur á því, að Tryggvi Helgason formaður Sjó- miannafélags Aikureyrar yrði 70 ára hinn 19. apríl. Tryggvi er ennþá iéttur í spori og snöggur í hreyfingum, svo hvernig átti mér að geta doittið í hug að hamn væri að verða þetta við aldur? Þegar ég sé Tryggva, þá koma allltaif þessar hendingat úr íslenzku kvæði í huga: „Þéttur á velli og þéttur í lund, þolgóður á raunastund“. Og þó að þetta sé rétt lýsing á manninum, svo langt sem hún nær, þá lýsir hún aðeins einni Mið á sk.aph.0fn hans. Tryggvi á líka til þann fljúg- andi léttleika, að enginn maður er skeimmtilegri í vinahópi. Tryggivi er upprunninn á Heimaskaiga, þar sem nú er út- gerðarbærinn Akranes, þaðan hafa margir traustir mienn kom- ið, mótaðir af sitormi, sól og seltu, en síðan hertir með glímutökum við Ægi kionung. Afmælisbamið er eitt af þess- um vei mótuðu Heiimaskaga- börnum. Það var mikið happ fyrir norðlenzka sjómenn og íslenzka verkalýðshreyfingu í heiild, að Tryggvi Helgason skyldi flytj- ast til Akureyrar og taka við forystu norðlenzkra sjómanna í kjara- og iifstoaráttu þeirra. En síðan þetta skeði, er nú liðáð hátt á fjórða áratug. Og ennþá stendur Tryggvi sem formaður Sj ómannafélags Akureyrar 6- bugaður, mieð marga sigra að baki í kjairabaráttu sjómanna. Á þessu langa tímiabili hefur kjarabaráttan verið háð við margvísiegar aðstæður. Stund- um varð að beita hörltou til að ná árangri, líkt og þegar tek- ipn er brimróður til iendingar við tvísýnar aðstæður. En bá veltur á mestu að rétt laig sé valið og vei stjómað. 1 ■ önnur skipti varð að sflá unidan báru til að bjarga þvi sem bjargað varð. í baráttu við skammsýnt ríkisva’d og rangllátar laga- setningar sem þrengdu kjörin. 1 öllum þessuim sporum hefur Tryggvi staðið á undan,gengn- um áratugum og aldrei skeikað<S> dómgreind í mati á aðstæðum og kalla ég það vell gert. Fundum ck'kar Tryggva Helgasonar bar fyrst samian eft- ir að hann flutti til Akureyrar og hóf þar lífsstarf sitt í þágu sjóman n asamtakanna. Við vor- um um tíma saimstarfsmenn í Sjómannafélagimi og fór jafnan vel á með okikur. En i hinu mikla og harða sjómannaverk- faMi, sem háð var á Akureyri sumarið 1936 útatf síldveiðikjör- unum, þá varð mér fyrst ljóst til fiullnustu, að Tryggvi bjó yfir afburða hæfiileikum sem verkalýðsforin gi. Hann fór aldrei úr jatfnvægi á hverju sem gékk. Allar ákvarðanir hans voru fyrst teknar, þegar hann hafði metið aðstæður út- frá því hvað hezt og hyggileg- ast væri að gem. Hann var fljótur að greina á milli hvað mikilvægast var í hverju méli og hvað aukaatriði. lipur samn- ingsmaður, en þó fastur fyrir. Þannig kom Tiyggvi mér fyrir sjónir í einni hö'rðustu vinnu- deilu, sem háð hefur verið á Is- talið. Á undanfömum árum hefur Tryggvi verið störfum hlaðinn fyrir sjómannasamitök- in og verkalýðshreyfinguna sem heild. Hann hefur setið í Verð- lagsráði sjévarútvegsins og jafnframt veirið forustumaður Alþýðusambands Nbrðurlands, fjórðungssambands innan AÍ- þýðusambands íslands. Nú á þessum tímamótum i Mö Tryggva Helgasonar vil ég nota tækifærið og þakika hon- um hin miklu sitörf hans í þágu ísienzkrar alþýðu, um leið og ég vona, að hann eigi ennþá langan starfsdaig framundan á þeim vettvangi. Að siíðustu vil ég fá að þakka hér, gamili félsisj, og konu þinni Siigríði Þo,rsteinsd!óttur fyrir margar ánægjusitundir á heim- iili ykkar, um leið og ég óska ykkur ailrar blessunar. Jóhann J. E. Kúld. landi, sjómannaverkfaJiliiui 1936. Og ég mundi engium treysta bet- ur heldur en Tryggva Heigasyni til að fara með samninga fýr- ir mína hönd. Á kreppuárunuim fyrir síð- ustu heimsstyrjöld, eftir að Tryggivi settist að á Akureyri, þá byrjaði hann strax að vinna að því öilum árum, að togara- útgerð yrði komið á fót frá Ak- ureyri. Hann vann ýmsa mæta menn utan veikalýðshreyfinigar- innar til fylgis við þetta mál. Og það er efcki nokkur vafi á því, að það er fyrst og fremst hans og þeirra verk. að Akur- eyringar stigu það gæfpspcr að stofna Útgerðairfélaig Akureyr- ar h.f. í stríðsilokin, þegar ný- sköpunartogaramir komu til landsins. Ég minnist þess, að þegar Tryggvi hreyfði fyrst tog- aramálinu, þá fékik hann strax til liðsinnis við sig mehn eins og Helga heitinn Pálsson sem varð einn allra traustasti bar- áttumaðurinn fyrir því að tog- araútgerðin vaf sett á stofn. Þannig má sjá, þegar litið er yfir farinn veg, að Tryggvi Helgason hefiur lagt gjörva hönd á margt, og þó hefur hér aðeins fátt eitt atf því verið Skuttogarar Framihaild af 12. síðu. þýðuflokksjóna deildarinnar. En hann mótmælti sífelldu nagi þeirra og óhróðri um togara og togaraútgerð. Togaraútgerð hefði gengið upp og niður hér á landi. oft hefði verið illa búið að rekstrinum af stjórnarvöldum, og sveifluir yrðu á afla og verð- lagi. En hann skyldi fullyrða að alltaf ffá því að togaraútgerð hófst á íslandi hafi verið þjóð- hagslegur gróði að rekstri þeirra, og svo myndi enn verða í fram- tíðinni. 125 g smjör 2 msk. tómatkraftur (helzt ósætur) 1 tsk. klippt steinselja HræriS smjör, tómat og stein- selju saman og berið með steiktum og soðnum fiskrétt- um. Hrært smjör með mismunandi bragðefnum gerir matinn fjöl- breyttari, fyllri og bragðbetri. VINNINGAR I GETRAUNUM 14. leikvika — leikir 11. apríl 1970 Úrslitaröðin: x(-)x — xl2 — (-)xl — 122 Fram komu 4 seðlar með 9 réttum: nr. 3968 (Grindavík) kr. 89.000,00 nr. 14512 (Vestmannaeyjar) kr. 89.000,00 nr. 15093 (Eskifjörður) kr. 89.000,00 . nr. 45120 (Reykjavík) kr. 89.000,0>9 Kærufrestur er til 7. maí. Vinninigsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinning- ar fyrir 14. leikviku verða sendir út eftir 8. maí. GETRAUNIR íþróttamiðstöðin — Reykjavík □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUUTERTUR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. LYKILLIIVIN AÐ I»LSSIJ HUSI aö Brúarflöt 5 Garöahreppi gæti oröiö yöar, ef heppnin er meö. Söluverð hússins er um 3 milljónir króna, og er þaö eitt af fjöl- mörgum stórvinningum í Happdrætti DAS 1970—71. Aörir eru m.a. 100 bilar, ibúö i hverjum mánuöi, feröalög, og húsbúnaöar- vinningar. Hefur nokkur efni á því aö láta slika möguleika til stór- happs framhjá sér fara?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.