Þjóðviljinn - 19.04.1970, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 19.04.1970, Qupperneq 6
Q SlÐA — ÞJÖÐVHJTNN — Samnudiagur 19. aflpnCL 1970. BRIDGE i6 Lá ekki á borðinu Margir höfSu orðið til þess að fuUyrða að sögnin 4 spaðar lægi á borðinu, og reyndar mjmdu flestir veðja á að hún ynnist. Hinn kunni bridgasipilari dir. Diosy sýndi hins vegar fram á að sögnin fær alls ekki staðizt. A K ¥ 9-5-4-2 ♦ K-7 4> K-D-G-8-6-5 A 8-6 A 7-4 ¥ K-G-10-6-3 V A-D-8 ♦ A-G-9-6-5 ♦ D-4-3 4» 7 * Á-10-4-3-2 ♦ Á-D-G-10-9-5-3-2 ¥ 7 ♦ 10-8-2 * 9 Sagnir: Vestur gefur, hvoruig- ir á hættu. Vestur Norður Austui Suður pass 1 4» dobl redobl 2 4> dobl redobl 3 4> 4 ¥ dobl pass 4 ♦ Eftir að Vestur hefur látið út laufasjö, hvemig fer bá vömin að þvf að fella fjög- urra spaða sögnina? Svar: Við fyrstu sýn éru þrír tap- slagir í spilinu, hver í sínum lit, laufi, tígli og hjarta, því að sagnhafi kemst inn í borðið á tígulkóng til þess að geta kast- að tígli í laufádrottningu efitir að hann hefur troimpað út. Ef vömin spilar hins vegar tíguilás og tígli, trcnmpar Suður þriðja tígul sinn með spaða- kónginum, eftir að hafa komizt sjálfur inn með þvi að trtxmpa lauf. En dr. Diosy fann snjalla leið til þess að fella sögnina: Þegar Austur hefur tekið á laufaás- inn tekur hann á hjartaásinn og lætur út tígulþrist, tvisitur frá Suðri, og tígulnían frá Vestri! Norður verður að taka á kóng- inn og láta aftur út tígul. En sá andstæðinganna sem á þann slag lætur þá út tromp og spil- ið vinnst ekki. Menn atihugi að Austur verður að taka á hjartaásinn áður en hann fjarlægir tígulkónginn úr borði, því að annars lætur Suð- ur út laufadrottningu úr borði, (þegar hann hefur tekið á tígul- kónginn) og kastar í hana ein- spili sínu í hjarta. Vestur tromp- ar að vísu, en á þá ekki eftir nema eitt tromp og þegar hann hefur spilað því til þess að f jar- lægja spaðakónginn úr borði, getur Suður losað sig við tígul í laufakóniginn án. þess að eáiga á hættu að Vestur troimpi hann. Vörnin sem enginn fann Þesisi gjöf var gefin á mara- þonbridgemóti í Frakklandi 1967, en. þá voru hundrað spil spiluð í einni lotu. Einn þátt- takenda, Surel að nafni, kom auga á nokkuð óvenjulegt sér- kenni við gjöfina þegar Suður spilar 4 spaða, eins og gert var á flestum borðum. ♦ 10 9 8 ,¥742 ♦ D 5 3 2 4» D G 6 A — A K 3 ¥ Á 10 6 3 ¥ D G 9 8 ♦ K 9 8 6 ♦ G 10 7 * Á 108 75 * 9 4 3 2 ♦ Á D G 7 6 5 4 2 ¥ K 5 ♦ Á 4 * K Fjögurra spaða sögn vannst á öllunri borðum, en það var til ein vamarleið til að fella sögn- ina — hver? Eðlilegustu sagnir þegar Suð- ur gefur og Norður — Suður eru á hættu gætu verið þessar. Suður Vestur Norður Austur 2 ♦ dobl 3 A pass 4 A pass pass pass Suður hefur of góð spil til að opna á 4 spöðum. Slík sögn er reyndar talin útiloka, að tveir ásar séu á hendinni. Bezta opn- unarsögnin er því 2 spaðar. Doblun Vesturs getur virzt heldur glæfraleg en ágæt skipt- ing vegur upp á móti skortinum á hónorum. Norður gæti passað við dobluninni en hann kýs að sýna veildeika spila sinna með því að taka undir í spaða. Frá starfi Nemendasambands Löngumýrarskóla Ti! styrktar foreldraíé- /agi heyrnardaufra barna Nemjendasamband húsmæðra- skólanjs á Löngiumýri var stofn- að Æyrir 5 árum í tilefni aí£ 20 ára afmæli hans. Félagskonur eru flestar bú- sefctar í Reykjavfik, Kópavogi, Hafnarfiröi, Keflavík og Njarð- víkum. Haia konur þessar sýnt mikinn duignað og fómfýsi í fé- lagsstörfum sem þeirra var von og vísa. Fundarhöld þeirra, með marglþættri menningarstarfsemi hafa venjulega verið í Lindarbæ hér í Reykjavík Au'k fræðslu- Og skemmtifúnda hefur félag þetta haft með höndum árlega fjáröflun með „basar“ og kaffi- sölu. Þess má geta að nemenda- sambandið hefiur gefið skólan- um á Löngumýri tvö dýr mái- verk og í tilefni af 25 ára af- mæfi hans sl. haust, gaf það honum andvirði sjónvarps, kr. þrjátíu þúsund. Nú hefur nem- endasambandið ákveðið að hafa basar og kaffisölu í Lándarbæ, 23. apríl n.k. á sumardaginn fynsta. Hafa þær ákveðið að verja ágóðanum til styrictar för- eldrafðlagi heymardaufra bama — helzt námsstyrks til kennara sem valinn væri sökum hæfni og mannkosta, til þess að hjálpa þessum bágstöddu bömum til þroska svo að þau geti orðið nýtir og þróttmklir þjóðfélags- þeginjar. íslendingar hafa oft sýnt það á undanfömum árum, að þeir eiga yfir höfðingslund og hjartahlýju að ráða, þá til þeirra er leitað með f járframlög til úrbóta þeim sem á þurfa að halda. — Svo munu þeir ednnig reynast nú, gagnvart þessu mannúðarmálefni. Virðulegu lesendur, er það ekki gott tæki- færi nú ifyrir okkur 0(13, að leggja fram lítið þakikaroffur til stuðn- ings þessa máls, vegna þess, að við höfum, án verðskuldunar hlotið fulla heyrn i vöggugjöf. Nemendasambandið lætur sig miklu varða öil velferðar- og menningarmál æsku þessa lands. Þvi er Ijóst, að æskan er sú kyruslóð er koma skal, sem ætl- að er að ávaxta menningararf fortíðarinnar. Þess vegna mun það gleðjast, etf gott fólk utan þessa fámenna félagshrinigs réttir fram drengilegar hjálparhendur til stuðnings litlum heymar- lausum bömum, sem eiga rétt á að njóta lífisgleði og þroska, eins og önnur böm. Alls konar hagnýtir og seljan- legir basajrmunir verða vel þegnir, auk kalffibrauðs og ann- Framihiald á 0. síðu pjÍÉ' íKs&ii' ■ m msiw - ||ÉPlÉíp llt * SlíT' > iT#« ilí’íS f’ntBnW Híjsi::! ; |i| 1 :;h'i : !. jÍH|! iiÍíiHd @ • M Listsýning pólskra stúdenta # 1 stúdentaklúbbnum Zak í Gdansk í Póllandi farafram árlegar sýningar á því sem stúdcntar hafa helzt til mál- anna að leggja í lelklist, mynd- list og flciri grednum, og eru þátttakendur úr ýmsum borg- um landsins. Þessi mynd er frá síðustu Iístsýningu í klúbbnum, en ekki er þess getið hváð verkið heitir. Ályktanir Landgræðslu- og náttúruverndarsamtaka íslands: □ Fyrxa laugaxdag, 4. apxíl, vax annax fulltxúaráðsfundux Land- gxæðslu- og náttúruverndaxsamtaka íslands, LANDVERNDAR, haldinn og þá ræddax ályktunaxtillögur er fiXam komu á aðalfundi saimtak- anna um mánaðamótin febrúax-marz en vísað var til sérstaks fundar. □ Ályktanir þær sem gerðar voru á fundinum 4. apríl voru allar gerðar samhljóða og fara hér á eftir. Landgræðsla og náttúruvernd í umhverfi Náttúruvernd og vatnsvirkjanir Fulltrúajráðsfunduir Land- græðslu- og náttúrwerndar- samtaka íslands baldinn í Nor. ræna húsinu í Reykjavík 4. april 1970 leggur áherzlu á, að við undirbúning allra vatnsvirkjunarframkvæmda og annarrar mannvirkjagerðar, er raskað gotur náttúru lands- ins og breytt svipmóti þess, verði það að vera frumskil- yrði, að fram fari áður ýtar- legar og alhliða rannsóknir, svo að kannað verði eins og unnt er, hvaða afleiðingar hver virkjun eða mannvirkja- gerð kann að hafa á útíit landsins og lífsamfélög þess. • Telur fundurinn, að veru- legur misbrestur hafi orðið á því, að þessa frumskilyrðis hafi verið gætt, og bendir í þeim efnum sérstaklegg til á- ætíunar um virkjun Laxár í Þingeyjarsýslu og vatnasvæð- is hennar. Vísar fundiurinn um það mál tíl álitsgerðar Náttúruvemdiarráðs frá 30. október 1969 og lýsdr fuUiuim stuðningi við hana. Þá srtyður fundurinn ein- dregið þá sitefnu Náttúru- vemdarráðs, aþ eigi verði íramkvæmdar neinar þær virkjanir í Þjórsá eða vatna- svæði hennar, er leitt geti til þess, að Þjórsárverum verði spillt og leggur jafnframt á- herzlu á, að hinum sérstæða gróðri og dýralífi þar verði eigi raskað. Er það álit fund- arins, að á nefndum vatna- svæðum, Laxár og Mývatns og í Þjórsárverum, sé að finna þau lífsamfélög lands- ins, er hvað einstæðust séu í sinni röð, og að eyðing þeirra, eða spjöll á þeim, séu lítt eða ekki bætanleg. Skorar fundurinn því ein- dregið á stjómvöld landsins að sjá til þess, að nefnd virkj- anamál og önnur, scm eru í undirbúningi eða róðiagerð, séu leyst á þann hátt, að mik- ilsverðum náttúrugæðum varðj eigi stefnt í hættu eða spillt. Jafnframt verði þess framvegis vandlegia gætt, að vatnsviirkjanir og önnur mann- virkjagerð verði því aðeins ráðin, að á undan fari fram ýtairleg rannsókn á því, hvaða náttúrugæðum sé stefnt í voða og hver ráð séu til úr- bóta í þeim efnum. Verði framkvætmdir eigi leyfðar, ef könnun leiðir í Ijós, að mdk- ilsverð og jafnvel óbætanleg nátfcúrugæði fari forgörðum. Fiolltrúará ðsfundur Land- græðsiu- og náttúruvemdar- samtaka íslands haldinn í Norræna h-úsinu 4, apríl 1970 telur, — að eitt alvarlegasta vandamál lands og þjóðar sé hin hraðfiara eyðing gróðurs og jarðvegs, sem hér á sér stað. Landgræðslu- og náttúru- verndiarsamitök fslands eru stofnuð í þeim tilgangi að sameina alþjóð til baráttu gegn þessum vanda. Markmið samtakianna á sviði landgræðsiu er fyrst og fremst hefting gróður- og jairðvegseyðingiar og græðsia Fulltrúaráðsfundur Land- 7 græðslu- og náttúruivemdiar- 1 samtaka íslands, baldinn í « Norræna húsinu í Reykjavík ( 4. apríl 1970, telur rétt og 7 eðMlegt, að þedr aðilar, sem ; standa að virkjun falivatna j og reka eða reisa hin stærri iðnfyrirtæki verji árlega veru- legu fé til landgræðsiu og náfctúruvemdar í umhverfi stanfsistöðva sinna eða styrki slíka sfcarfsemd á öðrum svæðum. Lýsir funduirinn á- nægju sinnj yfir þeim land- græ ðsluf ramkvæmdum, sem Landsvirkjun hefur staðið fyrir í Þjórsárdal og þar með gefið gott fordjæmi. örfoka og lífct gróins lands. Saimjtökin vinna að því að skipuleggja og sjá um þáitt- töku almennings í land- græðslu, við sáningu, gróður- setningu, ábujrðiardredfingu og önnur skyld störf. Samtökin leggja áhierzlu á, að skilyrði þeiss að tend- græðslustarfið beri árangur er, að gróður sé vemdiaður og ekki nýttur uimiftram það, sem bann þolir, eins og nú á sér víða stað. Þetta vandiamál verður ekkí leyst nema lanjdisimenn leggist á eitt til vamar og sóknar. Landgræðslumál « fc »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.