Þjóðviljinn - 20.05.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.05.1970, Blaðsíða 1
Framsóknartvöfeldni Miðvikudagur 20. maí 1970 — 35. árgangur — 109. tölublað Erlendur Einarsson á sœti f miðstjóm F ramsók narflokksins. Haitn er forstjóri og því áfarjfa- mesti maóurinn innan Sambands ísL samvinnuféiaga. Tíminn, blað Erlendar gcypar á degp hverjum um nauósyn kauphækkana, en sa-ml gera Framsóknarmcnn ekk- ert til þess aó tryggja að stærsti atvinmirekandi landsins, Sam- ba-ndið, gangi að samningum verkalj’ðsféiaganna. Hversu lengi ætlar Eriendur Eínarsson að gera sig sekan um slika tvö- feldni? Hversn lengi ætla kjós- endur að fiða Framsóknarflokkn- um slik vinnubrögð? Tækifæri til að refsa Framsóknarieiðtogunum gefst í kosningitnum 31. maí — eftir rúma viku. Ilvi ekki að nota tækifærið? Erlendur Einarsson. Hvenær lætnr hann SÍS semja? I«>r- Rikisstjórnin viSurkennir: Gróði íslenzkra atvinnurek- enda nemur miljörðum króna Gengislœkkunarmenn vilja nú hœkka gengiS! * Ríkisstjórnin hefur nú viðurkennt að íslenzkir atvinnurekendur safni mjög: stórfelldum gróða. Hún gerði það með því að orða það við verklýðshreyfinguna á laugardaginn var að framkvæmd yrði ca, 10 prós- ent GENGISHÆKKUN! Slík ráðstöfun hefði leitt til þess að tekjur útflutn- ingsatvinnuveganna hefðu skerzt um 10 prósent í íslenzkum krónum. Reiknað er með að útflutningstekjurnar verði á þessu ári um 15.000 milj- ónir króna, þannig að sú upphæð sem ríkisstjórnin telur að hægt væri að fiytja frá þeim nemur um 1.500 miljónum króna. Það jafngildir 40 - 50 þúsundum króna á hvern félaga alþýðusamtakanna á íslandi; þessi upp- hæð ein myndi semsé nægja til þess að fullnægja á svipstundu öllum þeim kröfum sem verklýðshreyfingin hefur borið fram. Ilafa verklýðssamtökin aldrei fyrr fengið jafn afdráttarlausa opinbera viðurkenningu á því hversu réttmætar kröfur þeirra eru. * Með einni saman gengis’hækkun án hliða-rráðstafana myndi þessi gengishækkun hins vegar ekki renna til launamanna nema að sáralitlu leyti, því að talið er að hún muni aðeins jafngilda 3 prósent lækkun á verðlagi. Meginhlutinn af 1500 miljónunum myndi hins vegar dreifast um hagkerfið allt, bróðurparturinn til ýmissa þeirna sem sízt skyldi. Samningar stöðvuðusl Umta-1 iTkisstjórna-rinnair um 10", o gengishækk-un á la-u-gard-a-g- inn var Jeiddi til þess að samn- in-gair verkalýdss aimta-kan na og atvinnu-rekendn s-töóvuðust á svipstundu. Búizt haifði verið við því að atvinnurekendur myndu ó laiugai-dagsfundinuim .ldksiins sýna ein-hvem lit á tillboðum ef sinn-i háttu, enda haiföi Vísir gef- Framh-ald á 9. síðu. wmm. Frá fundi sainningancfiida verkalýósfélaganna á annan í hvitasuunu, Jjtar sem -mcim m.a. báru sani- an bækur sínar' um gengishadikunartillögii rikisstjórnarinnar. Óviðunandi tilboð atvinnurekenda: Bjóða 8% hækkun núna og 4% hækkun á næsta ári! □ Á fyrsta fumdi sáttasemjara með frditrúum v«*ka- lýðsfélaga og atvinnui'ekenda í gtæ-r lögðu atvinnurekend- ur fram tiiboð um að samið verði til tveggja ára, laun hækíki um 8%' núna og 4% til viðbótar eftir eitt ár. □ Samninganefnd verkalýðsfélaigan-na lýsti því yfir, að húin teldi þetta tilboð ekki fela það í sér að ástæða væri til að bieyta upphaflegum kröfum, e«. í þeim fefct að al- menn kauphækkun verði 25%. Sigurjón Pétursson Adda Bára Sigfúsdóttir Svavar Gcstsson Ræðumenn G-listans í útvarpsumræðunum í gær var dregið um röð fTamtooðslistanna í útva rpsum- ræðunum og sjónvarpsumræðun- u-m. Otvarpsuimræður verða í kvóld og verðai þrjár umferðir, 15, 10 og 7 miínútur. Ræðumenn Aliþýðubandalagsins í uim-raeöun- ium veiða í þessari röð: Sigurjón ] liússtíi, B-Itisitá, I>Iisti, Pétursson, trésmiðu-r efsti maður | listi, og G-listi. G-lista-ns, Svavar Gcstsson, blaða- Imaöur í 5. sæti listans og Adda |ar.na Bára Sigfúsdóttir i 2. sæti listans. | B-listi, Röð Jistan-na í útvarpsu-mræd- unu-m í k-völd verðuir þóssi: F- A-Iistá, K- Þá var í gær akveðið röö list- í sjóhivairpsúmiræðunum: D-listi, A-listi, K-Hsti. G-lis'ti og F-listi. 14 verkalýðsiDðllög eiigia fiulltrúa í samninigain<5ifndinnd, Dagsbrún og Fraimsókn í Reykjavik, HME og Fnaimtídin í Haifnarfirði, ESning á Akn»refyri, Vaka á Siigiufirði, Verkalýðisfélögin á Selfossi og í Hveragerði og 6 vericaiýðsfélö-g á Suðumesjum. Öll verkaJiýðstfólög á svæði nerna VerkalýðsBé- lag Grindavíkur, en atvi-nnurek- endor þair erw ekiai í VÍTntwveit- e»idasamtoandi IsHands. Á sarnn- ingaíunidinum í gær voru uimi 40 fiuötaiwar firái þessun* félögum, en W) marma viðræðuoafnd var vaí- in úr hópnwm. Tilboð ait.vinnnrekend a vor í 16 fiðum og vorw aðeaatriði þess að núverandi kaiap verði grwnmkau.p en þess verði gastt að þessi fiortm- bi’eytrng haifii eluki í fiör meö sér frekari kauphæktkun. Verðilaigs- upptoói.. samikvæmit nónari sam- I komuila-gi aðila, verði miðuð við að draga úr verðbólguálirifum kau-phækkunar. Allt giunnkaup hækki um 8% við undÍTÓkrift samninga og 15. maí 1971 hækki kaup uim 4n/#. Fisk- vinna færist úr 2. taxta í ?. taxta. Samninigiar giicft til 16. mai 1972. Tiilboðið er hóð ó- breyttu gengS íslensjkiu kirómmn- ar. FuiPtrúar verkB'Jýðstfléttasanna lýsto. ytfir á fiundinutm að þeir teldu þetta tifboð fijarri þ»ví að verai fullnaagtjaindd og héfldu þedr fast við uppbafiegar kiröfiur setrn fölogm haifia sett firaim. Annar fiundur með sóttaseimntara inetfet kl. 2 í dag í ATiþi rtgisíhúsinu. Það vakti a-thygji aö sjónvarp- ið hatfði Jangt viöbail við Btjörg- vin Sigurtsson firikivst. Vmnuveit- endasamlbatndsms í gærfcvölld, þar sem harm ttlkaði tillboð atvinnu- rekenda. En ekkert var rætt við fuHtrúa í sainmi n fSonefnd verka- lýSsfiéla-ganna eða leitað eftir rið- horfi' þeirfa. og lítið sem ekkert . lipfiu' verið sagt í .úón-vanxmi firá kröfum verfealHyðsfélaganna, sem mótaðar voru á fund- um þeinra og lagðar voru firam fiyrir þrem. vikum. ; 2 milj. Itala j i verkfalli RÓM 19/5----Tvasr rrtilj- óndr ima-naa ©ru nú í verk- fiaffi á fítoaiMttt og erm, fileiri vetrkföfi enu firamitmdiain. L<aindamenn eig-a.erfSitt með að firétba afi gangi vÍTnru- deitaanna þvd að engin blöð foom út og útwarps- frétíár em stxýáiliar vegna vikiu verkjfads tækna við fijökntfcðiia. Það erw annars aða'Megia rikisstarfstmerm sem batfia • lagt ndður vinrtu, svo sem jámtor-aiutamenn. póstmenn . og brumaivetrfRr en starfsmenn . við benzin- afigreiðsLar hafia - bc«$að vertofiail. á föstMdiag,- ítóLskia stjórnkerfið er eiginiega í latmiasessi vegna verkfiaQs æðri •. emtoætttfemanna setm ekki verðtur séð fysrir end- ann á. , , .. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.