Þjóðviljinn - 20.05.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.05.1970, Blaðsíða 10
J Q SfBA ÞJÓÐVILJTNN — Midwikudagur 20. maí 1070. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi — Nei, það hefði verið fjairi honum. — En hvað hugsuðuð þér? Ég á ekki við það sem þér hugsuðuð eftir á, þegar þér höí'ðuð fengið að vita að hann dó þetta sama kvöld, heldur hvað þér hugsuðuð um leið og hann bar fram spuminguna? — Ég hugsaði með mér, sagði hún með nokikrum semingi, — að hann hefði kannslki ekki áhuga á leikiþættinum, heldur á leikkon- unni. — Leikið þér akki aðallhluit- verkið sjálf? spurði Paul sakleys- islega. — Nei, Irene Carp leiikur það, svaraði hún enn saikleysislegiar. — Jæja, sagði Paul. — Þesisi rauðhærða? — Hún rauðhærð! sagðd firú Viklund agndofa. — Hvernig fenguð þér þá hugmynd. Hún er með kolsvart hár — eáns og suð- ræn fegurðardis. — Dálítið þybbin, sagði Ulila. — Eins og sumar konur verða með aldrinum. — Hafði Báck áhuga á henni? sjjurði Paul. — Já. Maður sá það af þvi hvernig hann honfði á hana, stóljið þér. — En þér vitið það ekki með vissu? — Hvað eigið þér við? Auðvitað veit ég það. Svoma lagað er auð- séð. I i— Já, sivo sannarlega góndi hann á hana, staðfesti frú Vik- hmd. — En mér þætti gaman að vita, hvað henni sjálfri fannst um það. — Henmi' líkar vél að láta góna á sig, sagði Ulla. Víklund kom aftur úr síman- um. Paul skipti um umræðuefni. Wy/ EFNI SMÁVÖRUR VI TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hár ffrei ðslustof a Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgrciðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtístofa Steinu og Dódó baugav 18 III. hæð Clyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 — Bf hægt væri, sagði hann, — viidi ég gjarnan fá að vita í hvaða röð þið hélduð heim af stúkufundi num. — Ég var einn a£ þeim fyrsitu sem fór, sagði Viklund. — Við Rothman. Við leiddum hjólin upp brekkuna og síðan skildum við, því að við eigum ekki samleið. — Irene Carp var líka ein af þeim fyrstu sem fór, sagði Ulla. — Ég sé þegar hún hjólaði burt. Ég beið smástund bamgað til hún var horfin og svo lagði ég af stað og vair samll'erða Roland. — Og þá hafa Vilheknsson og Bádk verið eftir? — Já, VfUhelmsson var einmitt að læsa útidyrunum. Hann var ékki á hjóli, hélduir fór fótgang- andi. Og Back hefur sjálfsagt verið farinn að ná í vélhjólið. Þetta kom heim við það sem Vilihelmsson hafði sagt lögregl- unrti. Paul kinikaði kolli og sneri sér að Ullu Pridgren. — Mig langar til að biðja um eitt emn — @æti ég fengið að lesa leikþáttinn sem þið ætlið að upp- færa? — Því miður á ég ekkert ein- tak, því að ég lánaði nritt á síð- ustu æfiragu. En þér getið komið á æfingu hjá okkur, er ekiki svo? Á mánudagskvöld kiluklkan háif- átta í Góðtemplarahúsinu. Hún sagði þetta næstum biðj- andi. Og eins og til að undirstrika ákafa sinn með áhri!faimikilli rak- semd bætti hún við: — Þá getið þér um leið hitt Irene Carp. 0 Síðasta hei msókn laugardags- ins var til Carl Rothman.s, sendi- boða á eftirlaunum, sem átti heima í rauðu, fomlegu einbýlis- húsi í" útjaðri bæjarins. Kring- um húsið var sfcuggalegur og van- hirtur garðuir þar sem uxu tígu- legir hlynir. Rolfhimím tók á móti horaum I skrif&taifiu þar sem alls konar prentað mál hafði safnazt fyrir um laragt áratoW. Hann heilsaði á undarlegan hátt. — Bonan tagon, sagði hann — Parolas esperanto? — Nei, sagði Pairl fastmæltur. Bins t>g mairgir langskóiagengn- ir menn áleit Paul að nóg væri ti! af turagumáluim x' heiminium og honum þótti óþariS að toæta til- búnum málum við þá tölu. — Ee esperantomovado, hélt Rotman éfram, — vekas inters- son ce multaj inteligentuloj en la tuto mondo. — Er það satt? sagði Pauil. — Er; ég væi’i feginn ef við mætt- um halda sarratalinu áfram á sænsku. Rxjthmian yppti öxlum. — Eins og þér viljið. Fáið yður sæti. Koraan min getuir ekki kom- ið niður, — hann benti upp á loftið, — því að hún er veik, sfcrljið þér. Paul Keranet umlaði einíhver samúðarrarð og spurði hvort hann ætti að koma þegar betur stæði á. — Hún hefur verið veik árum saman og henni batnar aldrei, sagði Rothman rólega. Það varð dálítil þögn og á með- an reyndi Paul að hugsa um það hvernig hann ætti að byrja. Fyrir utau gluggann sá hann greinar hlynsins bæra rauð og eldgul blöðin. Hann fann augnaráð Rothmans hvíla á sér. — Ég er að leita að stálvks- manninum, hóf haran mál sitt. — 1 augum lögreglunraar er stálvírs- maðurinn geðveifcur náungi sem hefur fengið eins konar morðflog. 1 mínum augum er hann venju- legur morðingi. Rothman svaraði ekki beinum orðum. — Það eru margir morðingjar sem komast hjá refsingu, sagði hann með hljómlausri öldungis- rödd sinni. — Surnir vegna þessí að þeir eru vitlausir og aðrir vegna þess að þeir em vitrir. Hvað ætlizt þér til að ég geri í málinu, heri’a Kennet? — Hjálpið mér. Morðingi er maður sem hefur tilefni til að fremja verknaðinn. Þér þekktuð Back, — getið þér hugsað yður nokkra ástæðu til þess að einhver vildi ryðja honum úr vegi? Rothman var enn ekkl á því að gel’a beint svar. — Allir menn standa í vegi fyrir einihverjum, sagði liann. — Er það mitt að vita hverjum Baek var þrándur í götu? Ég þekkti hann aðei-ns frá einu sjón- arhorni — úr stútounni. — Og eiramitt f>rá bví sjónar- homi verðum við að stooða dauða hans, sagði Paiutl. 1 herberginu var loftið þrungið gömlu bókairyki. Yfir smórúðu- gluiggann fálrrauðu fingur hlynsins að uitanverðu. — Þér eruð of gáfaður, herra Kennet, sagði Rothmiam aililt í einu. Það virtist ekkert tillefni til þessarar athugasemdar. Paul vissi ekki til, þes<s að hann hefði látið neitt út úr sér sem hefði getað orsakað hana. — Ég hef nok'kra greind, sagði hann eftir dálitla uimhugsun. — En ekki meira en ég þarf á að halda. Það hefiur engi-nn sagt við miig fyrr að ég væri of gófaður. .i-fi Ég hef aldrei hitt gáifaðan mano, sagði Rothman, — sem hugsar ekki fyrst og fremst um eigin ánægju. Nú viljið þér skemmta yður við að fcomast að því hver vaildið hefur dauða Bácks? Hugsið þér ekkert um hvaða skaða þér getið gert, herra Kennet? — Haldið þér að sannleitourinn geti valdið skaða? — Þér hafið ekki upp á sann- leikanum, sagði Rothman og brosti kuWalega. — Harm er graf- inn of djúpt niður og er of fló'k- inn. En tjóni getið þér valdið, það er satt og víst. Hann tók blaðapi’essu af borð- inu og vó hana í magurri, æða- berri hendi. — Flestar manneskjur, hélt hann áfram, — hafa tvær hliðar, góða og s'læma. Sumt fólk hefiur þó engar Miðaf. Það er erfitt.að átta sig á því, vegna þess að það er aldrei að vita hvað úr því verður. Það fólk mótast af um- hverfi sínu og breytist umhverfið, breytist það sjálft um leið. Ti-úið mér til, herra Kennet, við þekkj- um þess konar fólk úr atvinnu- iiíiijiUIiíiiiiiiiHiiíSliiiiíUiilnillilHlHnailil-HlijíjlíljllililllllÍIIjljuMilillÍliiÍlÍillillÍÍÍÍiÍíiÍllÍilÍÍlllllgÍgMM /77U ! "/OÍtctióiu/, ■ H 500 g fiskflök 30 g stnjör |j| 30 g hveíti 4 dl mjólk if 1 tsk. sinnep 2 tsk. salt M 150 g rifinn Gouda, mildur Smyrjið eldfast mót og raðið h'skflök- unum þar L Sfráið salti yfir. Búið til °í m uppbakaðan jafníng með því að bræða J smjörið, hræra hveitinu saman við og m þynna smátt og smátt með mjólkinni. Bragðbætið með sinnepi. m Hellið jafningnum yfir fiskflökin . og bakið í 20 mín. í 200° C heitum ofni. M Stráið þá rifnum ostinum yfir og bak- ^ ið áfram í ca. 5 mínútur. m | Berið soðnar kartöflur og grænmetis- | salat með. Frímerki — Frímerki Hjá undirrituðum er úrval íslenzkra frí- merkja fyrir frímerkjasafnara. — Verðið hvergi lægra. — Reynið viðskiptin. MATTHÍAS GUÐBJÖRNSSON Grettisgötu 45. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 ^ P 3^ sími 1 73 73 BRAXDfS A-1 stísa: Með kjöti9 með íiski. með hverju sem er nmiisn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR G TEPPAHUSIÐ *• SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍIWI 83570 * Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. HeHu. Sími 99-5888. SÓLÓ-eldavélar Frþmleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstakjega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fvrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl IÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERM0 ii — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10 -12 dag lega. 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.