Þjóðviljinn - 20.05.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 20.05.1970, Síða 7
MJðvStoudaigfrH* 20. valafi. 1970 — 1jJÖÐVELjJIíN!Sí — SÍOA 2 Konur alast ekki upp sem stéttarverur Rætt við Ásdísi Skúladóttur kennara sem skipar 11. sætið á framboðslista Alþýðubandalagsins í Reykjavík Ásdis Skúladóttir skipar 11. sæti framboðslista Alþýðu- bandalagsins í borgarstjórn- arkosningunum i vor. Hún starfar sem kennari við Mela- skólann í Reykjavík, en jafn- framt kennslustörfum hefur hún lagt stund á lciknám og útskrifaðist úr I.cikskóla Leikfélags Rcykjavíkur vorið 1969. Hún hefur m.a. leikið á vegum Lcikfélagsins í Einu sinni á jólanótt, sem Leikfé- lagið sýndi bæði í ár og í fyrra um áramótin. — Ásdís hefur tckið virkan þátt í starfscmi Alþýðubandalagsins og á sæti í miðstjórn þess. Hún hafði mikil afskipti af Kvennaskólamálinu í vetnr og munu margir minnast mál- flutnings hennar frá fundin- um um það mál á Ilótcl Sögu i vetur, en þar vöktu marg- ar ungar konur atliygli fyrir skörulcgan málflutning. >ú ert konnari að mennt- un og sfcarfi. Nýjustu fréttir af vandamálum Kennaraskólans eru þær að mennfcamálaráð- herra ætlar ekki að ffera Kenn- araskólann að st.údentaskóla fyrr en 1972 þrát.t lyirir áskor- anir bamaikennaira. — Það er rétt. í sifcað J>ess að gera skólann strax að stúd- entaskóla eins og mig minnir að menntamálaráðhenra hatfi lof að virðist það ætlun hans að -<S> Ólafur Jónsson endurkjörinn formaður MAf Súnnudaginn 10. maí s. 1. var haldinh aðalfundur MAl — Menningartengsla Albaníu og ís- laridis. Á fundinum fóru fram venjúleg aðalfundarstörf og voru eftirtáldir menn kjörnir í stjóm félagsins: Ólafur Jónsson, for- maður, Gylfi Már Guðjónsson, varaformaður, Guðni Guðnason, ritari, Runólfur Bjömsson, gjald- keri, Þorgeir Einansson, með- stjómandi. I varastjórn voru kjörin Jón Steinsson, Guðrún Steingrimsdóttir og Jörundur Gu ðmundsson. Guðmundi boðið á stórmeistara- mót í Venezúela ■ Guðmundur Sigurjónsson, stoák- meistari hefur þogið br>ð um að tefla á stórmóti í Venezúela, er haldið verður dagana 19. júní til 8. júlí i sumar. Keppendur verða 14 eða 16 og þar á meðal verða margir af sterkusfcu sikókmönnum heims. Meðal þeirra sem boðið hefur verið til móts þcssa eru hedmsmeistarinn Spasskí, fyrrver- andi heimsmeisitari Petrosjan og sfcórmjeistaramir Larsen, Bisguier, Panno, Parma, Poma og Donner. hæikka aðeins einkunn gagn- fræðinga inn í skólann. í þessu felst auðvifcað engin lausn. Það er ljóst, að næstu fjöguir ár út- skrifast nser 900 kennarar úr Kenniaraskólianujn en á sama tímia munu — að óhreytfcum kennsluháttum •— losna 140 til 200 kennarasföður. I>nð er jioss vegnia verið að metta mark- aðinn mairgfialdlega og j>að er auðvitað alvarlegur ábyrgöar- bluti af mennfcamiálaráðherra að gera ekki ráðstafanir til }>ess að opna aðrar námsleiðir fyrir Jætta unga fólk í stað t>ess að beina þvi inn á jæssar brautir sem gefa litla eða en.ga atvinnumöguleika. Kennaraskóli íslandis hefuir nú innan sinna veggja um 1.000 nemendur í húsnæði sem er hálfkláirað, en væri fullbúið nægileigt fyrir um 220 nemend- ur. Þetta fólk sem útskrifast næstu fjögur árin ætti að vera í kennslu næstu 30—50 ár og vegna Jæss hve illa er að skól- anum búið er fólkið illa undir kennslu búið og verður að telja j»að | fyllsta máta vafa- sam.t að unnt sé að veita fu.ll- hlítaindj menntun við slíkar aðstæður. Það er annars skýrt dæmi um ásfcandið i Kennaraskólan- um að þar er ekiki veitt til- sögn í mengjakennslu, enda þótt reikningskennsil.an í bairna- skólunum eigi í framtíðinni að byggjast á mengjakennslu. Vandamálið er hér j»að sama og í lækniadeiklarmálinu: Það vantair námsleiðiir, jjetta vanda- mál verður ekki leyst á kostn- að annarra skólastiga. Það vorður að legigja grundvöll að heildarlausn skólamálanna sem nú eru í öngjweiti. — Og nú eru stúlkur meiri- hluti kennaranemanna. — Já, i Kennaraskóla íslands eru stúlkur 65,4%. Þannig verður barnakennsla auðvitað æ meira vork kvenna og er þegar orðin það. í Reykjavik eru 58% barnakennara kon- ur og í kaupstöðunum ú.tí, á landi eni konur nákvæmlega jafnm.argar og ka.rlar við bamakennslu, en í sveitunum em kariimenniimir hdns vegiar enn í meirihlu ta. Hér ar auðvitað um alvar- legt vandamál að ræða vegna j»ess að æskilegast er að jafn- vaegi sé í kennslu barnanna. í Bandairíkjunum hefur að und- anfömu verið reynt að gera ráðstafanir tíl þess að tryiggja jsað jafnvægi að knrlmenn stundi en.gu að siður kennslu bamanna en konur. Þetta kemur heim og saiman við þá viðteitni tíl dœmis í Danmörku, að fela karlmönn- um uppeldi smábamanna j>ann- ig að t.d. á barnaheimilum verði ekki einungis fóstrur til þess að annast bömin heldur lika fóstrar. Og j»etta er ekki sizt nauðsynlegt hér á liandi meðan bamaheimili em rekin sem neyðarhjálp við einstæðar mæður í stað }»ess að gera bamaiheimilin að almennri samfélagslegri þjónustu við alla sem þurfa og vilja. — Hefur ekki aukin þáitt- taka kvenna í sfcörfum bama- kennara áhrif á kj.arabaráittu bamakennara? — Jú meðan kennslan er aukastarf kvennanna sem eru húsmæður að aðalatvinnu hef- ur þefcfca auðvitað áhrif á kjama- baráttuna vegna jæss að aðal- tekjumiar hefur heimdlið af tekjum karlmannsins. Þetta stafar líka aí l»ví að konur al- ast ekki upp sem stéttairverur holdur sem aukahjól í samfé- laginu, stundum markiaðsvara. — Nú stendur til að taka sex ára böm inn í skólana í hiaust. — Jú, það liggur fyrir að það eigi að gerast en ég bef grun um, að það mál sé allt hrapal- lega undirbúið. Nú loks hefur verið ákveðið að það skuli vera kennarar en ekki fóstrur sem sjá um 0 ara bömin í skól- unum. Hins vegar hefuT enn ekiki verið endanlega séð fyrir lausn }>ess vandamáls og Kenn- airaskólinn hefur ek.ki fcalið sé.r fært við núverandi aðstæður að mennta fólk sérsfcaiklega til kennslu 6 ára bama, sem er svo enn ei.tt dæmið um á- standið á l»eim bæ. En hin skyndilega áikvörðun í sambandi við kennslu 6 ára barnanna er aðeins dæmigerð um ákvarðanir i menntamál- um. Ráðherra ákveður þetta og hitt, sern skellur svo yfir hreint eins og þruma úr heið- skíru lofti, og það fólk, kenn- airar og aðrir, sem á að vinna saimkvæmt hinni nýju ákvörð- un er ekki búið undir að sfcarfa eftir hinum nýju skilyrðum. Þannig var þelta með Miðbæj- arskólann í fyrra, þa.nnig var þetta með framhnldsdeild.irnar, þannig er það með inntökuskil- yrðin í Kennaraskólann o.s.frv. — Þú haföir nokkur afskipti af Kvennaskólamálinu í vet- ur og umræðum sem þá urðu um stöðu konunnar. — Já, og í því sambandi vil óg taka fram að é-g er á móti l»ví að tala um „stöðu konunn- ar“. Konan á að haía sömu ,.stöðu“ ; þjóðféla.ginu og aðr- ir. Ég er lika andvíg j»ví að konur séu loknðar inni i sér- stökum skólum, eða að sérstök störf séu talin öðrum fremur við hæfi kvenna. Ba.rb- aira Castle, verkamála- og fram- leiðni.ráðhorrn Breta, hefur mjög eft.irminnilega látið þnð koma fram, nð hún telur að konur eigi alls ekki að vinna að sér.stökum „kvennamálum"— uppeldismálum, félagsmálum. barnavernd.arm.álum o.s.frv. Karlmenn eigi engu nð síður að sinna slikum málnflokkum og konur eiigi engu að síður að sinna öðrum málnflokkum í þjóðfélaginu. Mér dettur í hug í þessu sambandii að fyri.r nokkru sá ég skýrslu Evrópuróðsins um menntunairástand og skóliakerfi í aðildarlöndum ráðsins. Þar er saigt í skýrslunn; frá íslandi — sem sennilega er samin í menntamáliaráðuneytinu — að hér sé engin mismun- un kynjanna i skólunum — diseriminiatíon. Þetta er nefnilega alls ekki rétt því að hér er mismun.andi kennsla pilta og stúlkna í skólunum. Það er meira að segja mismun- andi orðalag í námsskránni um Þessi mynd er frá dönsku barnalieimili; fóstrur og fóstrar gæta bamanna. hivert sé miarkmið með handa- vinnuikennslu stúlknia og pilfca. Og í námsefni skólanna kem- ur þetta sífellt fram: f sitafrófs- kverinu er pabbinn sá, sem afl- ar teknanna og starfar útj í samíélaginu, en mamman stöðuigt heima að prjóna eða eldn mat. Pabbinn er gerður að þeim uppalandanum sem bairnið á að óttasf: Pabbinn flen.gir en mtamman huggar!! Þetta mætti k.alla lævísan heilaþvott. — En tdl þess að huigsunar- háfctiurinn breytist verða að- stæðuimar að breytast. — Það er auðvitað rétt að það verður að skapa með þjóðfélagslegum ráðstöfunum möguleika til þess að breyta úreltum hugsunarhætti sem beinlínis bamlar gegn þróun. Það verður með sérstökum ráð- stöfunum og aðgerðum að við- urkenna þá staðreynd að heim- ilið er að breytast, að konan er að verða stéttairvera og verð- ur að vera það. að uppeldið er ekki einkaviðfaiigsefni móður- inmar, heldur líkia föðurins og samfélaigsins. Sumir segja að með þessum nýju viðhorfum sé verið að svipta karlmianninn farréttindum, en það er ekki allskostar rétt vegna þess að konan ætlar uim leið og slík breytinig yrði að taka á sig skyldur í þjóðfélaginu og létba þannig á karlmanninum. Um leið öðlaðist bann jafnan rébt á við hana að hinu leytinu, þvi að konan hefiur ýmds fonréfct- indi, sem karlmiaðurinn á eins að edga hluitdeild í. — sv. HELGiSTUNDIR Helgistund sjónvarpsins sunnudaiginn 10. maí haíði með höndum ungur prestur, séra Birgir Benediktsson. Hann fann hjá sér köllun til að kasta steinum að ungum náms- mönnum, sem staddir eru fjarri ættjörð sinni, og er slíkur „direngskapur" raunar ekkert ei nsdæmi á síðustu tímum. Það sem einkum vakti athygli á ræðu sóra Birgis var sú skoðun hans, að orsakir þess uppreisnarhugs sem einkennir æsikuimenn heimsins nú á tím- um væri öðru fremur óánægja með þann skerf sem þeim er úthlutað úr aski kapítalismans. Enda mun presturinn að sjólf- sögðu ánægður með hlut kirkj- unnar og þjóna hennar úr þeim sama aslíi. Fyrir nokkrum vikum sá okkar vinsæli dómprófastur, séra Jón Auðuns, um helgi- stund sjónvarpsins, og upplýstí þá að l»rá.tt fyrir hin.a öru mannfjölgun heimsins væri um mikla fækkun að ræða innan safnaða hinnar kristnu kirkju, mundu þð margir taldir tii þeirr- ar stoínunar sem þar ættu ekki heima. Ekki virtist prófastur- inn eiga sór neina vissu um or- sök þeirrar þróunar. Hcfur ef til vill kveinkað sér við að tjá þá Ijótu sögu. Þó áleit hann að lærisveina smdðsins frá Nasairet myndi helzt að leita utan þeirrar stofnunar sem við hann er kennd. Það er hinnar svokölluðu kristnu kirkju. Eftir námsmannaóeirðimar í Frakklandi, sem frægastar urðu allra athafna æskumanna, fluttí okkar ágætí guðfræði- prófessor Jóhann Hannesson erindi í útvarpið um þetta íyr- irbæri, og kvað hann óeirðir slíkair sem þessar eiga upptök sín í guðfræðideildum háskól- anna. Vélti hann nokkuð vöng- um yfir því fyrirbæri, en virt- ist þó ekki slá neinu föstu um orsökina. Þó mátti helzt skilja af erindi prófessorsins að or- sakarinnar mundi helzt að leita í ferli hinna kristnu, kapítölsku þjóða um heiminn, rænandi auðlindum í skjóli tækniþró- aðrar vopnaframleiðslu, myrð- andi alþýðu manna, og jafnvel eyða fjölmennum þjóðum af yf- irborði jarðar í auðguniarskyni. Eitt áhrifarikasta vopn kapít- alismans til þessara verka hef- ur ætíð verið hin svokallaða kristna kirkja, endia launuð af honum og eftir því fleiri og háværairi bæna krafizt þeirri stofnun til handa hinum stríð- andi herjum sem mianndrápin eru sóðalegri, svo sem vígsila bandairísku vopnanna í Víet- nam sýndi. Allt skulu þetta heita heilög stríð, annað væiri ekki sæmandi kristinni kiirkju. — □- í einni ágætustu bók sinni gefur Halldór Daxness nóbels- skáld okkur hvítum bræðrum sínum þessa ráðleggingu: „Kæru hvítu bræður, hættið að drepa gula mienn og svarta einsog þér iðfeið nú í Kóeru, Malaja, Indókína og víðsvegiar í Afríku, — þér vitið ekki hvaða fólk þér eruð að direpa þairna; og vel kynni svo að fiaira fyrren varir, að hin háttvirtu morðverk yðar ; þessum lönd- um gyldu yður öfugan airð við þann seim þér hafið vænst af þeim miljörðum góðra dollara eða punda sem þér hiatfið í þau laigt“. Spámannleg orð, séra Birg- ir. Kannski munu bræður okk- ar sem tóku íslenzka sendiráð- ið í Stokkhólmi eiga eftir að gera þau að enn ríkulegri spá- dómd. Eða bverjir fremur? Ekki þér, séra Birgir. Og nóbelsskáldið heldur á- fram: „Og við þá litbræður mína sem játa kristna trú, vildi ég einkum og séríliagi segjia þetfca: hversu sfcemmtileg iðja sem morð fcunna að vera, hafðu það saimt fyrir fiasta reglu, kæri kristni hróðir, að drepa aldrei fleiri menn en svo að þú ásamt fjölskyldu þinni treystir þér til að éta þá; því að hin eina rétttætinig þess að vér drepum dýr, er sú að vér ættum að ©ta þau“. — □— ■ Sá sem nær eiignairhaldi á kapítali þjóðanna heflur völd- in. Það er lögmál sem enginn virðist geta umflúið. Sá sem á vald á kapítalinu getur allt keypt, einnig heil trúkerfi, þaiu urðu örlög kristiniiar kirkju. Og vafalítið mun reynt veirða að svelba til hlýðni hdna umgu uppreisnargjörnu menn, eða kiaupa samvizku þeirra og sál. Þó væri vert að staldra við og íhuiga hve öldin er orðin breybt. Nú berast tíðindin um heiminn á örskamoniri stund, og nú er orðið erfiðaira fyrir hdnn krdstn® kapítalisma að blefckja æskumenn heimsins, nú læra þeir söguna um samfyigd kristni og kapítalisma gegnum aldimar. Nú eru þeir upplýsit- ir um hinn blóðidrifna glæpa- feril kristnu nýlenduweldanna frá liðnum öldum, og ednnig hinna tækniþróuðu þjóðamorða nútímans. Ef tíl vill eru stúd- entar guðfræðideilda hásíkól- anna kvikuberastir fyrir at- ferli hdnna kristnu þjóða, með- an þeir ennþá eru ekki keypt- ir feitir þjónar kapítalismans. Nú virðast farin að sljóvgast hin fornu vopn, svo sem út- skúfúnar- og helvtiskenning, sem beittust reyndust á tím- um þekkingarleysis og for- heimskunar. Eftír að hafa séð og heyr-t ungan þjón kirkjunnar kasta steinum að þeim mönnum sem sárast svíður í kvikuna undan glæpum hins krisitnia heims, virðist ekki neins góðs þaðan að vænta því að lcvika hans er Fnamihiald á 9. faðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.