Þjóðviljinn - 20.05.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.05.1970, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJTNN — MiðvUcudagur 20. maí 1970. Glsli Gu&mundsson Fréttabréf frá Súgandafirði Myndin er af skrifstofu Fiskiðjunnar Freyju. Við þessa bryggju landa allir smærri bátar Súgfirðinga. Hvergi á landinu munu vera önnur eins þægindi. Aflinn fer upp eftir reim og niður í viktarkassa. Síðan fer hann f vatnsflaumi upp eftir þeirri rennu sem sést á myndinni; þar fer fiskurinn í kassa, sem síðan eru fluttir burtu með lyftara. Suðureyri, 13. maí. Vetrarvertíðin hér hjá oss er nú liðin. Engir stórviðburð- ir hafa hér skeð á því tímabili. Tíð var yfirleitt mjög góð, þótt einstöku sinnum hafi blásið mjög óbyrlega. Heilsufar fólks var yfirleitt mjög gott. Þó var hér smápest á tímíabili í vet- ur. Slys voru hér engin á mönnum, og allir komu sjó- menn heilir í höfn að lokinni vertíð. Vetrarbátarnir bættu allir laugardaginn 9. maí, þeir sem ekki voru hættir áður, eins og t.d. m.b. Hersár, sem bilaðd 13. marz í vetur. M.b. Stefnir fór af stað til Eeykjavíkur 10. maí. Ákveðið er að setja í hann nýja vél, samsorta og þá, sem fyrir er. f>að munu vera ein- hvers konar býtti. M.s. Ólafur Friðbertsson fór áleiðis suð- ur til Reykjavíkur 11. maí. Hann mun hafa farið til þess að láta endurbæta ýmislegt um borð hjá sér. Síðan mun bann að líkindum fara á grálúðu- veiðar. Ekki er enn afráðið, hvað aðrir vertíðarbátar gera, nema Björgvin. Hann fer á handfæraveiðar. Þeir tveir bát- ar, Jón Guðmundsson og Sig- urfari, sem róið hafa frá 3. apríl, urðu að hætta veiðum að kvöldj 11. maí, vegna þess, að fyrirtækið sitoppaði mót- töku á fiski. í athugun er, þeg- ar þetta er skrifað, hvort færa- fiskur verður tekinn nú bráð- lega eða ekki. Blíðviðri er hér nú og mun vera um öll hin vestfirzku höf. Sigurfari ætl- aði að róa til 15. þ.m. — var leigður þangað til — en Jón Guðmundsson um óákveðdnn tíma Fiskiðjan Freyja er nú orð- in. eða varð 2. maí, aðaleigandi að öllu þvi, sem fsver átti, og er nú alls ráðandi atvinnurek- andi hér i firðinum, hvað fisk- kaup og fiskvinnslu snertir — og hefur reyndar verið það síð- asta 1814 mánuð. Allra augu mæna nú þangað upp — upp til Fiskiðjunnar — og menn heygja kné sín í auðmýkt fyr- ir hvaða valdboði sem þaðan kemur eða kanri að koma nið- Ur til jarðarinniar. Skemmtanalíf hefur verið hér mjög sæmilegt. Fagranesið kemur hér, eins og það hefur gert í allan vetor, tvisvar i vifcu með póst og fleira frá ísafirði. Læknir kemur nú með því í hverri ferð. Hann heitir Kristj án Ragnarsson. Uppá- haldsiag okkar Súgfirðinga er um helgar: Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur o.s.frv. Skipt um nöfn á nytjaflski Það miarkverðasta, sem skeði hér eftir 17. marz var, að skipt var um nafn á nytjafiski. Smá- fiskur er nú kallaður Alþýðu- flokkur, stórfiskur íhald, stein- bítur Alþýðuibandalag og ýsan Framsókn. Þorskur og stein- bítur voru í vetur og vor í miklum meiri hluita — 1488,3 tonn fiskuðust af þorski yfir 57 cm stærð — 738,4 tonn af steinbít — 194,2 tonn af smá- fisiki, sem er 43—57 cm — 49,2 tonn af ýsu og 58,1 tonn af úr- gangsfiski, mest lóskötu, sem svo er kölluð. Aðeins 4 flokk- ar eru hér í kjöri til hrepps- nefndarkosninga í vor. Fimm menn á að kjósa, og ef atkvæði falla eftir fiskimagni, þá fær þorskurinn þrjá og steinbítur- inn tvo. Annars mun atkvæða- magn hvers flokks sennilega ráða úrsiitum. Hér finnst eng- inn Eggert G. Þorsteinsson. Sjómönnum sumum er ekki vei við að fiska eingöngu smá- fisk — finnst bann verðlítill, og fisifckaupanda finnst hann léleg markaðsvara. Ýsan er sennilega að ganga hér til þurrðar, er berst samt harðri baráttu fyrir lífi sinu og sinna. Víxlapólitík er hér nokkur og hefur verið undianfarin 10-12 ár áð mirinsta kosti. ef ekki lengur. Það er eðli flestra manna að stoara sem mest eld að sinni eigin köku og nota þá flest buigsanleg ráð. PÓIitísfcur eldur er hér nokkur og helzt, þegar eldur víns rennur í æð- um manna. Og það er víst sagt, að öl sé innri maður. Áfengisverzlun ríkisins er á ísafirði og hefur verið það í fjöldia mörg ár. Skip koma hér oft eftir fiskafurðum, því fisk- framleiðslan hefur verið hér mjög mikil miðað við fólfcs- fjölda. Sterfca ölfrumvarpið er enn ekki orðið að lögum, en samt verður stundum vart við box-umbúðir undian þeirri veig, Lotoaballið var baldið um siðusitu helgi. Leikflofckur frá Patnetksfirði var hér á liaugar- dagánn og leiksýning var kl. 15 og fcl. 21 við mjög góða aðsókn. Leikritið hét Apafcötturinn. legt og hjónasfcilnaðir mjög fátiðir, enda hefur fólk kynnt sér 7. fcafla fyrra bréfs Páls postula til Korintumanna. Verkafólk væntiT nú íastlega eftir góðum kjarabótum í vor og vonar eftir lagfærin,gu í þeim málum og beinir nú huga sínum í bið almenna bréf Jak- obs og þá helzt í 5. kapítula þess. Og í kosningabaráttunni værí gott að fletta upp í sama bréfi, 3. kapítula. Þar er sagt, að tungan sé eldur og er sjálf tendruð af helviti o.s.frv. Jæja þá, bræður mínir og systur. Líf vort hér á jörðu er mjög stutt. Vér getum andazt hvenær sem er. Oss ber því að liía lífinu lifandi og efla bróð- urhiug, samhuig og velvild hver til annars, því að eftir dauð- ann er það of seint. Nú er verkafólk og sjómenn, sem ekk; átti hér heima, farið að smátinast buirt, og af þeim 25 bræðum, sem neyttu matar í mötuneyti staðarins. eru nú aðeins eftir 10 og fer ört fækk- andi. Enda er nú engin atvinna eins og er. Ég hef nú þetta spjall ekki lengra og sný mér nú að aðal- fréttum vetrarvertíðarinnar. Aflayfirlit vertíðarinnar 1970 Eftir að kom fram yfir miðj- an apríl fór afli mjög mikið að tregðast og var eiginlega afar lélegur suma daga. Sömu sögu var að segja þann tíma, sem róið var i maí. Sennilega hefði verið haildið eitthvað lengur áfram, ef afli hefði verið sæmi- legur. En vér íslendingar er- um alltaf frekar stórhuga og stundum óánægðir og unum ekki við neitt lítið. Bátar hér í næsitu verstöðvum haldia þó enn eitthvað áfram að róa, enda virðast þeir hafa fisk- að nokkuð mdkið meira að jafnaði bver um sig, hvað sem veldur því. Bolvíkingar hafa oft verið nægjusamir, og mér var eitt sinn boðið. á meðan ég stundiaði sjó, að koma þangað og læra nægjusemi. En því miður þáði ég ekki það góða boð. Og nú er bezt að koma með aflayfirlitið vertiðina 1970. Afli sá, sem kom hér a land siðasitliðna vetrairvertíð, varð hér af 6 vetrarbátum 2632,4 tonn í 402 róðrum. Að aufci fiskuðu tveir smábátar, sem byrjuðu með Iínu 3. apríl 10*3,8 tonn í 44 róðrum. Einn bátur á færum fisfcaði 3,4 tonn. Og svo voru það vertíðarbátarnir. sem fiskuðu á handfæri á með- an linan la 5,8 tonn, svo að alls komu hér á land 2745,4 tonn í 449 sjóferðum. f fyma fiskuðust 2468,3 tonn í 444 + 13 róðrum. Þessa 13 róðra fóru smótrilMur. Og hér kemur svo sundurliðaður afli alls flotans og til samánburðar vertíðin í fyrra, í svigum: Ólafur Friðbertsson 648,7 tonn í 82 róðrum (570,4 t. 80 r.) Hvor segrr ósatt? Fróðlegt er að íýlgjazt með ; því hvemdg Alþýðuflofckurin n | teluT sér það einraa helzit tíl ! fraimidráttar í kosni ngabarótt- ■ unnd að reyrm að sverja sem ■ mesit af sér íhaldssamvinmma. | Þetta leifcbragð hófst þegar 1 Eggert G. Þorsteinsson felldi [ verðlagsmiálafnuimvarpið, en ■ með þedirri einu athöfn reyndi ; hann að lyfta mannorðd sem ; komdð var lanigt niður fýrir j núllið. Hliðstæðir tiiburðir j hafa síðan halldið áfraimi, og ■ nú að undanfömu hafur Al- þýðublaðið sett á svið : grimimii'legan ágreining við j ráðherra Sjálfetæðisflofcksdns ! með stóryrðurr, og heitingrjsm. Þessá þáttur Wóffist á því að ; Björgvin Guðmundsson,, mað- ; urinn í vonarsæti Alþýðu- s ffiofcksins í borgarstj óma r- • koenlngunum í Reykjavík. Sjálfstæöisflokkurinn hefði hrednlega viljað læktoa bætur alimannatryggingianna. Þessu mótmælti Bjami Beneditotsson í viðtaili sam bdrtist í Morg- unblaðinu og kvað hann um- masili Bjöngvdns tilhæfulaus með ölillu. A laugardagiinn var fcom svo Emiia Jónsson fraimá sjónarsviðið í Alþýðubilaðinu og Iýsti forsaetísnáðherra sín- twni sem uppvisum ósanninda- manni. Vitniisiburður Elmiils er ó þessa leið: „FíljófJlega við upphaf efnahagscrfiðleikanna komu upp hugleSðingar fhópi Sjálfstæðismanna um aðgerð- ir í trygginigamóluim. Þær voru á þá lund að mætaefna- hagsófölMunum meðal annars með sfcerðingu fjölstoyildu- bóta og þá sérstatollega gaign- vart þeirm sem höfðu ffleiri böm en edtt é framffaari.Þess- um huigmynduim var hreyft viðofckur Albýðuflotoiksmenn‘‘. Þannig hefur þjóðin fengið : að heyra gaignstæða vitnis- j burði um mjög mdkilvæg mál j frá tveirmur ráðherrum, Bjama j Beneditotssyni og Bmdl Jóns- j syni. Efcki getur duilizt að j annarhvor þeirra fer irneð 6- j satt móil — og þá vísvitandi j ósannindi. Alimenningur hef- j ur etotoi gögn til þess að meta j hvor þeirra er meinsærismiað- j ur í þessu móli. Hitt ilýsir j algerum stoorti á heilindum og j sjálfsvirðingu að ráðherrar j þessdr stouli geta haldið áfram j samrvinnu í rfkdsstjóm einsog j ektoert hafi í stoorizt eftir því- j líka atburði. Ef það gerðist í j nágrannalöndum ofckar að • ráðherrar kölluðu hver amn- j am lygailaup á elmiamnafæri, j yrði afleiðingin tafardaus end- j urskipulaigning á rikisstjóm- j inni eða alger stjómarsllit. Að j öðrum kosti mymdi rfkisstjóm- j im hreppa ailmenna fýrirlitn- j ingu. Víssulega er fróðlogt að j sannreyna hvor er ósanninda- j maðurinn Bmil eða Bjaml. j Þó verður enm fróðdegra að j komast að raum um það um : næstu mánaðamiót hvort al- j menningur læfcur sér lynda j sllilka framtoomu trúnaðar- ; mianna sinna og þeirra ffiokka j sem að þeim standa. Sií 642,0 tonn í Tl róðrum (480,8 t., 69 r.) Friðbert Guðmundsson 540,8 t. í 77 róðrum (515,0 t. í 75 r.) Björgvin 347,5 t. í 65 r. (Draupn- ir 273,8 t. i 67 r.) Stefnir 317,0 tonn í 70 róðrum (275,6 tonn í 69 róðrum). Hersdr 136,4 tonn í 31 róðri (268,4 tonn í 66 róðrum) Færafisfcur af línuibábum 5,8 (Ýmsir 84.3 tonm í 31 róðri) Jón Guðmundsson 57,8 t. í 23 r. Sigurfari 46,0 t. í 21 róðri. Tjaldur 3.4 tonin á 3 fæiri. Samtals 2.745,4 tonn í 449 róðrum. í fyira varð aflinn 14 krónum. Fyrst reikmaði ég með þvi verði, sem verðskrá sj ávarútvegsins se'gir til um. í ■viðbót við þá upphæð, sem þá kemur út greiðir fiskkaupand- inn viðreisnarskattinn, sem ég kalla syo, sem er 10% stofn- fjárgjald og ll°/o að auki til útgerðarinnar — sam,a sém 21%. í fyrra var það 10% o£ 17%, eða 27%. Ríkið borgar ttú 33 aura og fiskkaupandinn aðra 33 aura. eða 66 aura uppbót á allan þorsk, ýsu, steinbít og löngu, sem veiðist með línu. Og þessdr 66 aurar bætast við verðskráningu og koma til skipta. Og þá kemur hér skiptareikningurinn. VerðskilO% stofn- Viðreisn. Öll við-66 aura Hlutur verð fjárgjald 11% reisn viðbót Ól. Friðb. 3.698.114 369.811 406.792 776.603 386.347 115.138 Sif 3.625.029 362.502 398.752 761.253 396.570 113.221 Friðb. G. 3.015.023 301.502 381.652 633.154 337.803 94.266 Björgvin 1.885.621 188.562 207.418 395.980 221.251 ca. 93.Q0ð Stefnir 1.687.388 168.738 185.612 354.350 202.639 102.0M) Hersir 763.235 78.323 86.155 164.478 87.083 46.600 2.468,3 tonn í 447 róðrum. Þama sjáið þið yfirlitið. sém Hér kemur viðbót til gam- ans: Á vetrarvertíðinni 1967 fiskuðusit 3.592,0 tonn. 1968: 2.082,0 tonn óg 1969 eins og áður er getið: 2.468,3 tonn og 1970 eins og séð verður að framan. Guðmundur frá Bæ, sem keyptur var í fyrrasumar og skráður er héðan hefur róið í allan vetur frá Flateyri og landað þar, og um afla hans er mér ókunnugt. Ég vil geta þes® hér ennfrem- ur, að skiptakjörin í Súganda- firði eru mjög misjöfn á bátun- um. Á Ólafi, Sif og Friðbert Guðmundssyni hafa stoipverjar 31% af sk i ptaverðm æti aflans, er skiptasit í 11 staði. Á Björg- vin er olía og beita dregin frá brúttóverðm. aflans og svo er skipt í 19 sitaði með 10 manna áhöfn. Sama er á Stefni og Hersir, Þar er lífca dregin frá olía og beita og siðan sfcipt i 15% sitað með 8 mianna áhöfn. Svotta eru nú kjörin hér hjá okkur. Ég hef nú aflað mér upplýs- inga frá Bolungarvík um afla báta þar frá áramótum til 15. miaí: Sólrún 758,3 tonn í 89 róðr- um (lína). Guðm. Péturs 699,5 tonn í 83 róðruim (lína). Flosi 508,5 tonn í 70 róðrum (lína). Einar Hálfdáns 524,9 tonn í 78 róðrum (lína). Hugrún 430,5 tonn í 16 róðr- um (troll). Stígandi 124,2 tonn í 44 róðr- um (lína). Húni 86,0 tonn í 41 róðri (lína). Haflína 3,0 tonn ; 2 róðrum (fæiri). Fákur 6,7 tonn í lo róðrum^ (íæri). Þá hefur Norðmaður sem rær einn á báti fenigið 9.5 tonn á færi í 10 róðrum. Aðkomutrolílbátar og smeerri handfærabátar hafa jflað sam- tals 206,6 tonn. Þess skal getið að af afla Bolungarvíkurbátanna voru 650 tonn slægður fisktrr. Vertíðarhluturinn nú og þá' Ég bafði í vetur þá aðferð að skrá afla og aflategund hvers báts út af fyrir sig í sérstaka bók mér t.il gamans og auðvitað um leið til fróð- leiks. Ég taldi það heppilegra að fá upplýsingar hjá sjálfum mér heldur en að sækja þær til annarra og þá seint og síðar meir — og þá ekfcj fullnægj- andi því, sem ég hafði í buga. Ég hef nú reiknað út eftir því, sem ástæður leyfa afla hvers báts í krónum. Ég reikna all- an fisk 100% metinn. Það kann að vera að eitthvað hafi verið metið niður, en það er þá svo lítið, að þess gætir ekki nema að óvenxlegu leyti. T.d. var ég búinn að reikna út hlutina á Ölafi FriJbertssyni á undan framkvæmdastjóranum, og það munaði þar aðeins 7 krónum, sem ég var hærri. Sama var á m.b. Sif. Þar muntaði aðeins mun vera mjög nálægt sanni. Og tfl gamans rifja ég upp veturinn 1953. Þegar menn fara að éldast, fara menn að grobba. sem kallað er. En það. sém hér kemur á eftir, er alls ekkert karlagrobb, heldur staðreynd. Vetrarvertíðina 1953 var maður að nafni Gísli Guðmundsson með bát, sem hét Gyllir ÍS 568, 26 lestir að stærð. Róið var frá Súgandafirðj frá 2. jan. til 29. maí, og afli var svohljóðandi: Janúar: 91 tonn í 20 róðrum. Febr.: 64.5 tonn i 14 róðrum. Marz: 21,1 tonn i 9 róðrum. Apríl: 192,3 tonn í 18 róðrum. Maí: 102,0 tonn í 22 róðrum. Alls voru þetta 470.9 tonn í 83 róðrum. Allur afli var þá seldur slægður með haus. og verð é fiskj var þá kr. 1.05 þarsikur. 1,21 kr. ýsa. og stéini bítur kr. 0,95. Vetrarvertíðar- hluturinn varð kr. 19.512.14. í mairz gekk loðna yfir ÖH mið hér út af Vesrtfiörðum. os enginn fiskaði þá neiti. Það kom fyrir í einum róðri, að bátur héðan fékk aðeins tvó steinbíta á alla línuna eða 140 lóðir. og skipherrann lét flévgja beim báðum út á landleiðinni. í aprílmánuði brann fsver tfl kaldra kola. nema frystiklef- arnir. Sá biruni hefti okkur hér stórleg'a hvað aflabrögð snerti. Bátaigjaldeyrisfríðindin illræmdu voru hér þá í blóma lífsins Drukkið var þá mest ákavíti. enda heiðurssjöf til skipverja áðurnefnds báts var ákavíti i lokin. Guðmundur Páll Friðbertsson var forstjóri útgerðarinnar. Aflinn var nýtt Vestf j arðamet. Og svo hef éK nú ekki meira að segja, og verð því að slá botninn í þetta spjall. Gisli. H-listinn Kópavogi .■ Kosningasfcrifstofa H-list- j ®ns, lista Félags óháðra j kjósenda og Alþýðubanda- j lagsins er í Þinghófl við j Hafnarfjarðarveg. j Sími 41746 j : Stuðningsmenn eru ein- i dregið hvattir til að hafa j samþand við skrifstofuna. j Hún er opin daglega kl. 3-10 ■ ■ Utankjörstaðaratkvæða- j greiðsla fer fram á skrif- stofu bæjarfóigeta Álfhóls- j vegi 7, ménudag-föstu- i daga kl. 10-15 en 6 lög- j reglustöðinni Digranesvegi j 4 mánudaga-föstudaga fcL 18-20, laugardaga kl. 10-12, j 13-15 og 18-20 og sunnu- " daga ld. 10-12.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.