Þjóðviljinn - 20.05.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.05.1970, Blaðsíða 3
Miðvifcudágur 20. wiaí 1070 — KflðBfiTllIÍIIíinN' — S'föA J Af hverju þorir Framsókn bara að kappræða við Heimdellinga t ■ ’ . .1 . - Ungir Framsóknarmenn reynaað hindra almennan fund með frambjócSendumallra Hsfa—vUJa einmœli Wð ihaldsmenn □ Af hverju vilja FraVnsóknarmenn bara tal-a við íhald- ið fyrir kosningarnar? Af hverju vilja þeir ekki tala við fulltrúa annarra flokka á kappræðufundi? Slíkar spurning- ar hljóta að vakna þegar það liggur fyrir að ungir Fram- sóknarmenn leggja ofurkapp á kappræðufund með ungum íhaldsmönnum — en neita síðan að verða við beiðni Æsku- lýðssambands íslands um almennan fund þar sem kæmu ungir frambjóðendur allra framboðslistanna í Reykjavík. Þjóðviljanum bai’st í gær fi’étta- tjlkynning fró Æskulýðssambandi íslánds þar sem segir að stjórn ÆSÍ hafi sámþykkt á fundi sín- um 14. mai að efna til kappræðu- furidar með ungum frambjóðend- urrt af öllum listum sem í frám- boði eru í Reykjavík. ætlaði stjórn ÆSl að halda þennan fund 25. maí, eða á mánudaginn. Fundar- fórrn átti að vera þannig að hver listi hefði þrjár ræður, 15, 10 og 5 minútur og átti hverjum lista að. vera í sjálfsvald sett hverja hann léti tala, þó þannig að eng- inn mótti vera eldri en 35 ára af rædumönnum. Var framkvæmda- stjóra Æskulýðsambandisins falið að fá hús fyrir fundinn og kynna hugmyndina að öðru leyti. Siðan segir í fréttatilkynningu Æsku- lýðssambandsins: „Föstudaginn 15. maí mótti hin.s vegar lesa í frétt i Tímanum um áskorun ungra Framsóknarmanna á unga Sjálfstæðismenn um kappræðu- fund sama dag og stjórn ÆSÍ hafði samíþykkt Stúdentar í Jóhannesarborg mótmæla ógnarstjórninni fund. Framkvæmdastjórn ÆSl kynnti hugmynd stjórnarinnar fyrir fulltrúum listanna og hlaut hún mjög góðar undirtektir. Allt útlit er þó fyrir að ekki geti orð- ið af þessum fúmdi, þar sem á- skorunaraðili hins fundarins telur sig ekkii gcta breytt fyrri ákvörð- un. (leturbreyt. blaðsins, en hér er auðvitað átt við Framsóknar- menn.) Samt er það von Æsku- lýðssambands íslands, að unnt reynist að halda þennan fund, því að þad væri þá í fyrsta skipti, þar sem efnt væri til kappræðufundar ungra i'rambjóð- enda a£ ölium listum við kosn- ingar hér í Reykjavik.“ Spurningin er því: tekst Fram- sóknarmönnum að hindra að sM'kuir fundur verði haldinn og af hverju vill Framsókn ekki leyfa öðrum að hafa rétt til þess að leggja eitthvað til málaima meðan Framsóknai’menn sitja á tali við ihaldið? Hvað á að brugga á þeirri samkomu? Wilson rýfur brezka þingið — nýjar kosningar 18. júní LONDON 19/5 Wilson íor- JÖHANNESARBORG 19/5 — í gær voru um 36f* stúden-tar af evrópskum ættum handteknir í Jóhannesarborg í Suður-Afríku, en þeir höfðu tekið þátf í mót- því að 2<2 Afríkumenn sem sakað- jr haf^.yjerið um hrot á lö'gunum sem banna hermdarverk eru enn í fangelsi þvert ofan í ákvæði þessara sömu lag'a. Stúdentar mótmæltu því að s(.jórn.arvöldin græfu undan rétt- arörygginu með framferðí sínu og fóru þeir í göngu sin.a enda þótt st .100101-7010 hefðu lagt bann við henni. Þeir voru frá Witvaters- rand-háskóla þar sem kennslan fer firam á enska tun.gu. Flestir þeirra sem upphaflega höfðu ætlað í göuguna guggnuðu liegar fréttist af banni stjómair- innar, en nokkur hundruð þeirra héldu ótrauðir í áttina til aðal- lögreglustöðvar borgairinniar, þar sem þeir voru handleknir. Afríkumennirnir 22 voru leidd- ir fynir rétt fyrir mörgum mán- Bátur strandar, mannbjörg varð Um níuleytið í gærmorgun strandaði véibáturinn Sfcakkur VE 37 'í Skógafjöru. Veður var gott 'er þet.ta gerðist og útfall, stóð b'átúrinn fjörunni og skip- verjrir vöru ekki í hættu. Björig- unarsveitir frá Vík, Hvoisveili og undan Eyjafjölium komu á vettvang. Á síðdegisflóðinu i gær reyndi lóðsbáturinn í Vestm.annaeyjum að ná Stakki á flot, en það hafði ekki tekizt er Þjóðviljinn vissi siðasl. Vélbáturinn Sbakkuir er f>6 tonn að stærð. Fundurí Kven- félagi sósíalista Krvenfélag sósialista helduir fund fimimtudaiginn 21. maí kl. 8.30 í Tryggvagötu 10. Ásimundur Sigurjónssan flytur eit'indi. Félajgsmáll. Kaifit'i. Félagskopur fjölmenniö og taik- ið með ykíkur gestí. uðum og sýknaðir, en er samt haldið áfram í fangelsi. 1 Suður- Afríku er heimilt að balda mönn- um 90 diaga í fangelsi án þess að á þá séu bomiar sakir eða þeir leid'dir fyrir dómara. í dag fréttist að' stúdéritaf við fjóra háskóla enskumælandi manna í Suður-Afríku hefðu á- kveðið að faira í mótmæliagongu í Jóbannesarborg á morgun, miðvikudag, gegn bandtökum fé- laga þeirra í gaer. Vaxandi and- staða í hópi menntamanna eink- anlega gegn kynþáttakúguninni hefur leitfc tii ]iess að stofnað hefiur verið nýtt stúdentasa-m- band og er tekið íram að það sé opið öllum stúdent.um hver sem litarháttur þeirra er eða stjórn- máiaskoðanir. að halda smn ssetásiráðherra Breta tók loks a-f skarið nú um helgin-a, tilkynnti þingrof og nýjar kosningar sem fram fara 18. júní. Ákvörðun ha ns kom ekkd a óvart, það hafði fastLega verið gert ráð fyriir þingkosningum í Bretilandi í ár, þótt enn sé efitir eitt ■ ár af kjörtímiabilinu, og á- stæðan til þess að Wilson kaus að leggj-a strax út í kosningar í stað þess að bíða til bausts- ins er vafalausí sú að í nýaf- stöðnum sveitar- og bæ-jiar- stjóirn.akosningum í Englandi vanri Verkamannaflokikurinn á og voru það íyrstu sigrar bans síðan í þingkosningunum Í96B. Áúik þess sýn® skoðana- kannanir að mjög hefur dregið úr fylgistiapi stjómarfiokksins að undanföirnu og vinsældir Heaths, leiðtoga íhaldsmianna, baf.a frem- ur rýrnað en vaxið og voru þó ekki miklar fyri-r. Verkamanna- flokkurinn hefur tapað fylgi í öllum' aukakosningum ti'l þings- ins á kjörtímabilinu og mörgum þingsætum, oft með mikium mun. Samkvæmt skoðanakönnunum og útreikningum sem á þeim eru byggðir eru talinl mikii áhöld um það hvor hinna ríkjamdii brezku stj órnm álaf lokka muni haf-a sigur í þingkosningunum. Úrslitin kunn.a að velta á tiltölu- lega fá.um atkvæðum i hinum svonefndum vafakjördæmum. Skarst á hol á flöskubrotum i' fyrrakvöld slasaðist 15 ára piltur í Hafnarfiirði lífshættu- lega. Hafði pilturinn áfengis- flösku innari á sér og féll í göt- una eftir að hafa hoppað yfir vegg. Skarst pilturinn á hol á flöskubrotunum svo að iðrin láigu úti að sögn þeirra sem komu þar að. í gær var pilturinn enn tal- inn vera í lífsihættu. Að sögn lögreglunniar var áfemgið í flöskunni brugg sem pilturinn og félaigí hans, sem með bonum var er slysið varð. höfðu lagað sjálfir. Heimilið — „Veröld innan veggja" Fyrsta sýning á varningi til heimilishalds hef st á morgun □ Mikið er mi um að vera í Laugardals’höllinni, en þar er verið að ljúka við undirbúning að mikilli sýningu á varningi sem varðar bústofnun og rekstur heimila — nefnist hún „Heimilið — veröld innan veggja“. Sýnendur eru 143 í % sýningardeildum. Sýningin verður opnuð á morgun. Sýningin er haldin á vegum Kaupsteínuinnar-Reykjavík, sem hefiur áður haldið stórar sýningar hérlendivs og annast atþjóðlegt vörusýningasamstarf. Tilgangur hennar er að skapa grundvöll fyrir seljendur og kaupendur þeirra hluta sem íil heimilis þarf, og verdur á henni hægt að skoða flestalla þá vöruflokka sem þar koma við sögu. Sem fyrr segir eru sýnendur 143 í 96 sýningardeildum og sér- sýningum, en margir sýnenda hafa sameinazt um deildir í því skyni, að sýna þar einstakar íbúðai-einingar — heilar stofur, eldriús osfiv. Sýnendur haía lagt mikla vinnu í deildir sánar og reyndar hefiur áhugi hlutaðeig- andi fyririækja verið þad mi'kill að gólf Laugardalshallar munu ekki áður hai'a verið betur nýtt. Erindaflutningur verður á sýn- | ingunni á eftirmiddögum, yfir- leitt kl. hálf fjögur — alils 13 erindi um ýmsa þætti heimilis- halds — litaval, listiðnað, hús- gögn, mataræði og margt fleira. Um 20 skemmtidagsskrár munu sýndar á skemmtanapalli sýning- ! arinnar á ýmsum tímum dags og fyrir ýmsa aldursflokka, og svo „alla íjölskylduna“. Svavar Gests sér um þennan þátt móia. Veit- ingasalur verður opinn, og er haan myndskreyttur rækiilega. Sýningaratorá flytur mikið efni um ti'lgang sýningarinnar og þétt- taikendur hennar; þar er og að finna stuttar greinar um ýmsa þætti í heimilisihaldinu og lista yf'ir þau fyrirtæki sern bjóða fram vörur til heimilisihalds. Sem fyrr segir verður sýning- in opnuð á morgun — kl. 20 fyrir almenning, en viðskipta- málaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gísla- son, sem er verndari sýningar- innar mun lýsa hana opna kl. 8. samdægurs. Þessi fyrsta sýning sinnar tegundar hérlendis verður opin til 7. júní kl. 14-22 dag- lega. Aðgangseyrir er 75 kr. fyrir fullordna en 25 kr. fyrir born 6-13 ára. Sýnin-garstjórn skipa: Haukur Bjömsson framkvæmdastjóri, Gísli B. Björnsson teiknari Dg Ragnar Kjartansson, sem jaifn- framt er framtovæmdasitjóri sýn- ingaiinnar. Aðal- fundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum 1 húsi fé- lagsins í Reykjavík föstudaginn 22. maí 1970 kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1) Aðalfundarstörf skv. 13. gr. samþykkta félagsins. 2) Tillögur til breytinga á lögum félagsins skv. 15. gr. samþykktanna (ef tilögur koma fram). 3) Önnur mál, löglega borin upp. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins Reykjavík 19.-20. maí. Reykjavík, 13. marz. STJÓRNIN. FJÖLBREYTTUR SÖNGUR AÐVENTKIRKJAN í sambandf við aðalfund S. D. Aöventista verða sam- komur á hverju kvöldi kl. 8.30 frá miðvikudeginum 20. maí til Iaugardagsins 23. maí. RÆÐUMENN: W. Duncan Eva Bruce Wickwire. — ALLIR VELKOMNIR. Tónleikar Tónleikar í Háskólabíói, fimmtudaginn 21. maí, kl. 7 e.h. RUSELÖKKA 80 mann hljómsveit frá Ósló. H1 jómsveitarst jóri: Óperusöngkona: Píanóleikari: Leikari: Arne Hermansen. Astri Herseth. Káre Siem. Arne Bang Hansen. LUÐRAS.VEIT REYKJAYÍKUR. Duglegur maður óskast 'til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. — Umsóknir, sem greini aldur, menntun og starfsreynslu sendist auglýsingastofu blaðsins merkt: “Júni 1970“. Vestfirðingamót ó Þingvöllum á laugardaginn kemur, 23. maí. — Vestfirðingar, fjölmennið ásamt gestum. Nauðsynlegt að tilkynna þátttöku strax. Áskriftarlistar hjá Eymundsson og í Söebechsverzlun. — Matur í Valhöll. Skemmtiatriði og dans. — Skemmtinefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.