Þjóðviljinn - 20.05.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.05.1970, Blaðsíða 6
 0 SÍÐA — ÞJ'ÖÐVILJTNN — Miðvfl?ud«@ar 20. maí 1070. Katrín Thoroddsen, læknir Katrín Thomddsen var keasin á Alþing íslendinga 1946. Hún banöist þar í fremstu víglín'u, begar átokin voru hörðust og sókn amerísfcu heimsvalda- stefnunnar hættulegust. Bar- áttan út af Keflavíkursamn- ingnum haustið 1946 var fyrsta orrahríðin, sem hún háði bar. — átökin mikflu út af AtHanz- hafsbandalaginu í marz 1949 hin síðustu. Katrín hafði há barizt með okkur lengi. Hún var í fjorða sæti á lista Kommúnistaíflcikiks- ins 1937. er hann vann siinn afdrifarfka sigur. Hún flufcti okkur inn í harða stéttabaráttu, hið heita hjarta konunnar »g hið skarpa skyn hins göða lseknis. Hún veitti mélstaðokk- ar sínar miklu vinsseldir hjá albýðufólki Reykjavfkur. f persénu hennar tengdist saman í eitt erfð frelsisbarát.t- unnar gegn danska vaildinu og hin upprennandi harða og ianga sjálfstæðdsibarátta fslend- inga gegn ameríska ofúreflinu. Hugsjón hennar um íslenzikt frelsi, metnaður hennar fyrír hönd bjóðar vorrar skópust og mótuðust við arin íslenzkrar ■þjóðmeinningar á forustuheim- ili íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu, heitmiili Skúla og Theódóru. Sá hugsjónaeldur, er t»ar var kveiktur, brann hjá henni ævi- langt og yljaði öðrum um hjartarætur þá mest Já á. Katrín bekkti af starfi sínu sem læknir fjölda reykvísfcra BlþýðU'heimila, hau bágu kjör, sem albýða manna átti við að búa ekki sízt á kreppuárunum. Brennandi éhugi hennar fyrir að bæta hau kjör og hrinda þeirri áþján stafaði jafnt af þeirri þékkingu, seim af fylgi hennar við hugsjón sósíalism- ans. Hvar sem hún gat komið áhrifum sínum við, reyndi hún að bæta úr þrengingum þedm, Minningarorð sem alþýðufólk — og ekki sízt böm þess — áttu við að búa. Katrín var um þriggja óra- tuga skeið á framibcðslistum hinnar róttæku, sósíalistísku al- þýðu Reykjavfkur: Kornmún- istaflokksins, SósíaEistaifilokks- ins, Ailþýðubandallaigsins. Hún átti löngum sæti í miðstjóm SósiíaMstafilokksins. Og hún var fulltrúi flokksins í bæjarstjóim Reykjaivikur 1950 til 1954. Jafnt á þeim vettvangi. bæjarmál- anna, sem á þingi, helgaði hún krafta sfna fyrst og fremst heilbrigðis- og féJagsmálum, vann jafnt á sviði opinberra méla sem í lífi sínu sem Hækn- ir að framigangii mannúðiar- og réttlætisimáia, ekki sn'zt að því að almenningur nyti fullkom- inna alþýðutrygginga og að bættuim aðbúnaði bamanna, H.iá Kaitrínu Thoroddsen var þjóðfrelsissinninn og sósíalist- inn saimeinaður í sterkum per- sónuleika. Á þann samruna bar aildrei Skugga. Hún var braut- ryðjandi sem aildrei hvikaði frá hugsjón sinni. Millli lífs hennar. lífsstarfs og lífsskoðana var fuillkomiið samræmi Þúsundir Reykvíkinga þakka Katrínu Thoroddsen lífsstarf hennar adlt, þegar því nú er lokið. Sú ailþýða Islands, sem berst í onda hennar fyrir rétti sínum, fyrir fuillu frelsi sínu og Jands, síns, mun geyma minn- inguna um Kaitrínu Thonodd- sen í hjarta sfnu, minninguna u.m lækninn og lfknarann, um baráttukonuna og brautryðjand- ann. ,.Minlr vlnir fara fjöld, feigðin þessa heimtar köld“. Þei-r hverf-a nú hver af öðr- um, félagamdr og vinimir, sem Nemendasýning ■- , - • Þessi mynd er frá nemeuda-sýningu Myndlista- og Handíða- drólang, sem opnuð var f sl. viku og skýrt hefur verfð frá í fréttum Maðsins. Hún sýnir myndir frá barnanámskeiðum kenn- araneKg. skólans. saiman hafa háð hörðustu bar- áttuna. hjálpazt að á erfiðu&tu stundunum, — lfka notið sam- an stænstu si-granna. Þvi er Kat- rín kiv&dd með Mökikum huga, — félaginn, læknirinn, vinur- inn. Einar Olgeirsson. Með Katrínu Thoroddsen er fallinn í valinn merkur bnaut- ryðjandi íslenzkna bamaiækna og íslen2ikna kvenlækna. í raun- inni er lasknisferiH Katrínar Thonoddsen of kunnur öllum Islendinguim, till að þurfi að fjölyrða sivo mjög um hann hér. Hún útskrifaðdst úr lækna- deild Háskóla Isllands árið 1931 og sfumdaði framihaildsnám í Noregi og Þýzkalandd. Hún varð viðurkenindur sérfrasðing- ur í bamasjúkdómum árið 1924, stundaði síðan héraðslæknis- störf í Flateyjamhénaði firá 1924 til ’26, en settist síðan að í Reykjavík. Árið 1927 tók hún að sér forystu uingbamavemdar Dfknar og vann þar sleituiaust að ungbarnavemd firam tilérs- ins 1955, er ungbamavemdin filuttist í Heidsuvemdarstöð Reykjavfikur. Katrín Thonodd- sen gerðist þá yfiriæknir bama- deildar hennar og gegndi því starfi fram til ársins 1961, er hún dró sig að mesibu í hlé firá læk-nisstöriuim. Þó að Katrín Thoroddsen væri ekki fyrsti k-venlæknir 'sem útskrifaöist frá Háskóla Is- lands, var hún en,gu að siður fyrsti kvenlæknir, sem settist að í höfuðstaðnum, og tók þar til staría. Samkvæmt hefð- bundnum venjum var læknis- frag$in þá epp fpirréttindasvaaði karlmannsins og kona þurfti ei lítinn kjark til að öcggja til at- lögu á þeim vettvangli. Þetta var þeim mun meira þrekvirki sem Katrín Thoroddsen var i innsta eðli sínu óvenjuleiga hilé- dræig kona og með öllu frábitin því að láta á sér bera. Heözt hefði hún kosið að geta honfið í fjöldann og unnið störf sín í kyrrþey. Hlutskipti Katrínar Thoroddsen varð þó aHt annað. Sem brautryðjaind-i varð hún fliijóiaega að gierast bardagakona og eyða miiklum hluta ævi sinn- ar i sviðsljósinu. Öleyst verk- efni á sviði barnailælkninga og hagsmunamála barna almennt voi-u mjög mörg, og Katrín Thoroddsen la-gði ótrauð til at- lögu við þau, án þess að láta á sig fá að verða þar með að gan-ga í berhögg við hJédrægni síns innsta eðlis. Það fór ekki hjá því, að Katrín Thoroddsen hilaut á ýmsum sviðuim að ger- ast tailsmaður nýbreytni, sem braut í bága við hefðbundinn hugsunarhátt alls þotra manna. Hún hiHfði sér hvergi í barátt- unni fyrir því, sem beturmótti fara að hennar dómá og fékk oft miklu áorkað. En eins og sérhver brautryðjandi öðlaðist Katrín Thoroddsen bæði öfl- uga fylgismenn og amdstæð- inga í íikoðunum. En þeir, sem til þekktu, gótu ald-rei dregið í efa einlægni, ÓKérhlífini og mannkæríeik Katrínar ■ Tlhor- oddsen, jafn-vel ekki þeir, sem voru honni andivígastir í skoð- unum. Katrín Thorodd-sen bygigði læknisstörf sín á staðglóðri þefckingu og halfði auk þes® til að bera heil-brigða skynsemd í óvenjúlega ríkum mæíi. En það var h.æfileifci hennar til að gleyma sjólfri sér með öllu í átökum við viðfangsefini sin, sem gerði hana sérstaka. og þá skipti elkfci máli, hvort vandamálin voru læknisfræði- legs eðlis, þjóðfélagslleg eða ó- sköp hversdaigslleg vandaimál daglegriar tilveru. Ég hygg, að þessi skilninigsiríka en jafn- framt væmnislausa óeiginigimi Katrínar Thoroddsen, hafi ver- ið sá þáttur í skapgerð hennar, sem gerði oft ákveðnustu and- stæðinga í skoöunum að ein- lægum vinuim hennar og aflaði henni alveg óvenjulegra vin- sælda í starfi. Vinsældir Kat- rínar Thoroddsen greiddu aft- ur götu an-narra kve-nna í læknastétt á Ísílandi og eiga efilaust d-rjúgan þátt í því, að íslenzkir kvenlæknar 'hafaekki síðan þurft a-ð berjast við for- dóma á neitt svipaðan þátt og stéttarsystur þeima í veliflest- um öðrum löndurn heims. Enda sannaði Katrín Thoroddsen strax og óvéfen gjanlega, að góðir læknishæfiiledfca-r eru- ekki kyntoundnir. Ég kveð þessa vin- og sam- starfskonu mína mieð trega, en vona, að dauðinn hafi fært henni þann frið, sem hún þráði, en samræmdist sjaldn- ast ævistarfi Katrínar Thor- oddsen. Halldór Hansen yngri. In memoriam Svo bar við fyrir mörgum árum — aeiiW það hafi ekki verið á þessum frægu kreppu- árum — að í bamaskóla ein- um hér í h-öfuðborginni lét kennarinn kralkkana svara þeirri spumingu skrifJega, hverj- ar þeir álitu veira beztu mann- eskjumar, sem up-pi hefðu ver- ið á jörðinni. Lítil stúlka svar- aði spumingunni á þessa lund: Ég held að beztu menn sem lifað hafa haifi veríð Jesnis Krístur og postulamir, og svo er það hún Katrín Thoroddsen. Oft myndast þjóðsögur umfóllc meðan Það er enn lífs, en i þessu tiirviki er sa-gan ekki þióð- saiga. Það vdlil svo til, að hún ér sönn. Katrín Thoroddsen varð ung læknár í erfiðu plássi, í Flatey á Breiðafirði, og va-r lönigum talið, að slíkt læiknishérað hæfði ekki nema harðvítugustu karl- mönnum. En það var hafit fyr- ir satt, að Katrín léti sér fiá'tt fyrir torjósti brenna er hún vitjaði sjúkHnga um- úfinn sjó, en farkosturinn lítil bátskel. Noikkrum órum eiftir að hún flluttist ,til Reykjavíkur skalll á kreppan, og Katrín varð lækn,- ir kreppuáran-na; læknir hin-na fátæku cg afskiptu. En bömin voru sérgrein hennar, oft á því reki, er þessair litlu man-nesk.i- ur geta ekki tjáð raunir sína-r með öðru en gráti og ekka og tárum. Þeir sem sóu Katrínu Thoroddsen hallda á sil-íkum smælingja gleyma því sein.t. Hún var gædd eiríhverju furðu- legu næmi þegar hún. greindí kvilla þeirra. Dæmi veit éguim, að hún var sótt til óimóllgta bams og komst í flljótu bragði ekki að neinni n-iðu-rs-töðu um kranklleiika þess. Síðan hélt hún áflram sjúkra.vitjunum, en gat ekki gieymt kraikkanum, sneri afitur til sa.mia staðar, tók bamið og ók með það á spít- ála. Grunur hen-nar neyndist réttur, bamið var haldið mjög hættulegum sjúkdómd, en fyrir snarræði sitt og eðlisávísun bjargaði hún Hfi þess, eða af- stýrði því sem verna var en dauðinn. Katrín heitin Thoroddsen ólst upp á bamimörgu heimilj for- eldra sinna, Skúla og frú Theó- dóru. Hún hlaut í uppettdinu ríka þjóðemisvitund og óivenjn næman skilning á fiéflaigslegum vandamiálum, Báðir þessirþætt- ir mannlegs félags mótuðu Katrínu Thoroddsen til hinztu stundar. 1 þeim efnum varhún jafnan afdráttarlaus og ósátt- fús, skapheit og örgeðja. Og henni var ekki orða vant í . ræðu eða riti þegar hún varði þann mólstað, er henni var hugstæður. Hún var gædd til- hattdsiausu rammíslenzku tungu- taiki, meinyrt og háðsk þe-gar því var að sfcipta, og eru Al- þingistíðindin óttýgnust heim- iida um það. Sá sem þetta rft- ar mátti ofitar en ekki þdia bóta- laust hvassyddar athugasemdir, ekki sízt þegar danskan hafði læðzt á sínum mjúku kattar- þófum inn í mélið. Einu sinni sagði hún við mig að lo'knu útvarpserindi: Mér fannst þú enda erindið í gærkvöld, Sverr- ir, á komimu en ek'ki punkti! Það fiór fátt fram hjá Katrínu Thoroddsen i slikum efnuirn. Hún átti það til að vera ó- notaleg í tilsvörum, einni-g við aðila, sem áttu samúð hennar alla og óskipta. Einu sinni var henni boðið till Kína, og var hún þá noklkuð við aildur. Svo sem títt er uim vanþróaðar þjóðir villja þær gjarna-n sýna gestum sínum það, sem þær telja sig hafa bezt gert og nýj- ast er af náli'nni. Hinir kín- versku húsráðendur tóku þ\T þann kcst að sýna Katrínu Thoroddsen geysistórt svína- sláturhús — hönnun, stjómun og framtteiðni samkvæimf nú- tímans strön-gustu kröfium. For- stjórinn lýsti hinu mikla fynr- tækii með mörgum og fögrum orðum og svo sem er siður svínasttátrara uim ailttan heim lauk ha,nn móli sínu með því að segja, að hér væri nýttur h-ver snefill af svíninu — nema öskrið! Katrín var orðin ferða- mióð eftir gön-guna um þetia völundarhús svínasll&trunarinn- ar og spurðii: Gætuð þið ekki notað ös'krið í Pekingóperuna? 1 læknisstainfi sínu kynntist Katrín Thoroddsen kjörum fótt'ksins og skynjaði framar öðrum samhenigi heilsufars og þjóðfélaigshátta. Hún var ekki aðeins afburðalæknir. ífún"taí{íi” sér einnig skylt að reyna að' lækna þau mannanna mein, sem hún gat rafcið til þjóðfó-i lagsllegra orsalka. Þess vegna varð hún sósíallisti og varfiull- trúi Sósíahstaflokksi-ns umiskeið bæði á allíþingi oig í bæjarstjörn Reykjavíkur. En hún reynd! einniig að bæta úr neyð sjúíc* linga sinna af eigin afla. Þai| voru ekttci alltaf há læknisll-aun- i-n hennar í Reyfcjavík á kreppu'árunum. Heimildimar um þessa iðju hennar eru ekki háværar. Hún van-n Ifknar- störf sín í kyrrþey o-g alldrei stóðst hún reiðari en þegar mimnzt var á þá hj'áttp, er hún veitti munaðaTtteysingjum og umkomuttausu fóttiki. Ofit virt- ist mér hún bregða yfir sig ytri kattdrana titt þess að fela. samúð og viðkv-æmni hjarta síns, En einhvemtíma hefði það. verið saigt, að mdslkunna-rverk. hennar væru, skráð í höfuðbök-. ina miklu, sem geyrnd er . á. hirnnum. Sverrir Kristjánsson. $>- Þessir togarar eru ekki lengur gerðir út héðan Á síðasita féla-gsfundi Dags- brúnar ra-kti Ámi Jóhanns- son, verkam-aður hvemig tog- araflotinn hefiur gengið saman á undanfömum árum. Taldi Ámi upp eftirfarandi togara sem ekki eru lengur gerðir út og á sama tíma hefur en-ginn togari komið í staðinn til landisins: SkúH Magnússon. Rvik. Þorsteinn Ingólfsson, Rvfk Pétur / Halldórsson, Rvík (attlt BÚR-togarar) Freyr, Reykjiavík Fylkir, Reykjavík Jón forseti, Reykjavík Hvalíell, Reykj avík Géir, Reykjavík Askur, Reykj-avík Haukur, Reykjavík Bj-ami riddari, Akranesi Júní Hafinairfirði AprH, Hatoairfirði Bjami Ólafisson, Akranesi Akurey, Akranesi Ólafiur Jóhannesson, Piatreksfi. fsboirg, ísafirði ísólfiur, Seyðisfirði. Auk þess haf a svo verið seldir úr Reykjavák 15-20 160 til 400 tonna bátar, nú siðasit Gígjian, sem fór til Bolungar- vfkur. I I i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.