Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 3
ÞrStftudagW % $ání Wl» 3 Seyðisíjörður: jr Ovist um stjórn kaupstaðar- ins eftir kosningaúrslitin Gásli Sigurðsson Á Seyðisfirði urðu úrslit bæjstjórnarkosninganna þau, að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn töpuðu sínum bæjarfulltrúanum hvor til Alþýðuflokks og lista Norræni verk- lýðssamb. heldur ársfund á fslandi Noi'diska Fabriiksarbetairfeder- ationen heldur ársfund sdnn í R vfk dagana 2. og 3. júm n.k. Fundinn sitja rösklegia 30 fuili- trúar verkalýdssaimlbanda í Dan- mörku, Noregi, Finnlandi og Svi- þjóð euk gesta frá íslandi. Fund- urinn veröur halddnn í Norrætna húsinu og hefst kl- 10 í dag. Fundargestir munu dvejast hér ú jSHcN hesSa viku- Vcrkamannasamb.md Islaiids. Kópavogur Framfhald af 12. sidu. lagið 1252 atkvæði og 2 full- trúa. I síöustu kosningum fékk Al- þýðuflokkurinn 360 atkvæði og 1 fulltrúa, Framsóknarflokkurihn 967 atkvæði og 2 fulltrúa, Sjálf- stæðisfflokkurinn 1203 atkvæði og 3 fulltrúa og Féilag óháðra 1196 atkvæði og 3 fulltrúa.1 Fulltrúar Alþýðuibandalagsins og Félags ðháðra í bæjarstjórn Kópavogs eru Svandfs Skúladótt- it og Sigurður Grétar Guðmunds- son. Náði Þjóðviljinn táli af frú Svandísi í gær og innti hana eft- ir áliti hennar á úrslitum kosn- inganna: — Við urðum að sjálfsögðu fyrir .vonbrigðum yfir þvi að tapa einum bæjarfulltrúa, þótt vié gerðurn okfour alltaf ljóst, að viö værum að berjast fyrir að fá þriðja manninn kjörinn. Við vrn-um hins vegar orðin alibjart- sýn á að það tækist, þar sem undirtektir kjósenda og þátttaka þeirra f starfi var svo góð. At- kvæðamagnið sem listinn fékk. sýnlr líka, að útkoman er alls ekki léleg hjá okkur. Við erum næst stærsti flokkurinn og vor- um ekkd langt frá því að koma að þrem mönnurn eins og Sjélf- stæðisflokkurinn. Hér í Kópavogi er alltaf erfitt að spá um kosningaúrslit fyrir- fram, það gerir hve kjósenda- fjölgunin er mikil hverju sinni. Núna t.d. 'var aukningin 27°/n auk ]3ess sem alltaf er talsvert mikið af nýjum kjósendum vegna búsetuskipta. Þannig vom nú nýir kjósendur alls milli 30 til 40% allra kjósendanna. Að lok'Um kvaðst frú Svandfs engu viljá spá um myndun meirihluta innan bæjarstjórnar- innar nú eftir kbsningarnar, en við munum ekki leita eftir meiri- hlutasamstarfi við Sjálfstæðis- flokkinn, sagði hún, enda sýna kosningaúi'silitin, að vinstri sinn- aðir kjósendur em i • miklum rneiribiMita í bæmuim. Óháðra kjósenda en Alþýðu- bandalagið hélt óbreyttri full- trúatölu en bætti við sig nokkrum atkvæðum. Alþýðuflokkurinn hlaut nú 80 ackvasði og 2 fulltrúa, Framsókn- arflokkurinn 76 atkvæði og 1 full- trúa, Sjálfstæðisflokkurinn 87 at- kvæöi og 2 fulltrúa, Alþýðubanda- lagið 46 atkvæöi og 1 fulltrúa og Óháðir kjósendur 142 atkvasði og 3 fulltrúa. Úrslit síðustu bæjarstjórnarkosn- inga urðu þaU, að Alþýðuflokkur- inn fékk 59 atkvaeði og 1 fulltrúa, Framsóknarflokkurinn , 84 atkvæði og 2 fulltrúa; Sjálfstæðisflokkurinn 112 atkvæði og 3 fulltrúa, Alþýðu- bandalagið 40 atkvæði og 1 full- trúa og Óháðir kjósendur 107 at- kvaeði og 2 fulltrúa. Gísli Sigurðsson bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins á Seyðisfirði kvaðst mjög ánægður með útkom- una, Alþýðubandalagið hefði haldið sínum hlut og vel það. Hins vegar taldi hann, að úrslitin kynnu að valda breytingum á samvinnu þeirri sem verið hefur með AI- þýðuflokknum, Framsóknarflokkn- um, Sjálfstæðisflokknum og Al- þýðubandalaginu og væri ekki ólík- Iegt að sigurvegarar kosninganna, Alþýðuflokkurinn og Óháðir, tækju upp samstarf. Sá óvenjulegi atburður gerðist við talningu atkvæðanna á Seyðis- firði, að 6 utankjörfundaratkvæði voru dæmd ógild vegna formgalla á útfyllingu eyðublaða sem þeim fylgdu. Voru atkvæðin ekki opnuð og veit því enginn á hvaða lista þau hafa fallið, en möguleiki er á að þau hefðu raskað úrslitum kosn- inganna, ef þ«u hefðu verið tekin gild og þau fallið öll eða a.ni.k. 5 þeirra á lista Framsóknarflokksins. Þessi svipmynd frá kosningadeg'inum í Reykjavík er tekin í Auslu rbæjarskólanum en þar var þröng á þingi og bidröð við dyr kjör- klct'anna þegar líða tók á daginn. — (Rjósm. Þjóðv. A.K.). Franska herskipið „Commandant Bourdais" kemur til Reykjavíkur miðvikudaginn 3. júní. Skipið hef- ur nokkrum sinnum verið hér á ferð, síðast í fyrrasumar. Sýning á verkum Ríkharðs Jónssonar Tálgusteinspeð á Austíjörðum og fílab einshamar hjá S. Þ. í dag verður opnuð í Casa nova Menntaskólans í Reykjavík fjöl- breytt yfirlitssýning á verkum Rík- harðs Jónssonar myndhöggvara og myndskera — allt frá taflmönn- um úr tálgusteini er hann gerði tólf ára sveinn til lágmyndar af Stefáni Ólafssyni skáldi er hann gcrði fyrir fáeinum vikum; og er þá góð stund liðin frá áttræð- isafmælinu, sem varð tilefni þess- arar sýningar. Það eru fyrst og fremst börn Ríkharðs Jónssonar og aðrir að- standendur sem að þessari sýningu standa — en liún er fyrsta sérsýn- ing á verkum hans, sem haldin hef- ur verið um langt skeið. Ríkharður Jónsson hefur fyrir margt löngu getið sér mikið orð fyrir kunnáttu og listfengi og gefur Haínarfjörður: Vantaíi 34 atkvæði til þess að fella 4. mann íhaldsins Úrslit bæjarstjórnarkosninganna í Hafnarfirði urðu sem hér segir: A-listL 1051 atkvasði (-4- 1,2% frá 1966) og tvo menn. B-listinn 558 utkvæði (+ 3,3%) og einn mann, D-listi 1697 atkvæði og 4 menn (-f- 2Vz), G-ILsti 391 atkvæði (hafði 1966 336 atkvæði en tapaði í hlutfalli um Vz%) og H-listi 1019 atkvæði (-4- 4%) og 2 menn kjörna. Hjörleifur Gunnarsson forstjóri Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar hafði þetta um kosningaúrslitin að segja: Það var mjótt á rminunum hjá okkur 1966 og svo varð enn. Síð- ast náðum við manni kjörnum með 10 atkvæðum umfram Framsókn. í þetta sinn vantaði okkur hins vegar 34 atkvæði til þess að fella f jórða mann íhaldsins. Ekki er gott að sjá hver áhrif úrslit kosninganna munu liafa á starfið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, en þar hafa breyt- ingar orðið þær að Alþýðubanda- lagið og óháðir hafa tapað inanni hvor, en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn' hafa unnið ]>essa memi. Annars eru úfslitin í Reykjanes- kjördæmi í heild hagstæð fyrir AI- þýðubandalagið og benda til aulcn- ingar frá síðustu Alþingrskasning- urn. Sauðárkrókur: Alþýðubandalagið tapaði fulltrúa í bæjaretjórarkosningunutn á Sauðárkróki (ai>aðt Alþýðubanda- lagið fulltnia sínum til Sjálfstæð- isllokksins og á þvt cngan fuH- tnia þar í bæjarstjórninni næsta kjörtímabil. T)iislitiii urðu siem hér segir: Alþýðui’Iokkuir 126 atkivæði og 1 fulltrúa, F raim«ólkníH"i:1l okikun i n n 352 atkvæði og 3 fuillltrúa, Sjállf stasðii»flokkú’rin.n 291 atkvæði og 3 fulltrúa og Aliþýðubandailiagið 79 aitkvæði og engan fuil'ltrúa. Við síðustu bæjairstjómarkosin- ingar urðu úrsQit þessi: Aliþýðu- fHokkui" 96 atkvæði og 1 fultrúa, Fraimsó'knarf lokk ur 274 atkvæði og 3 fui.ltrúa, Sjálfstæðisfl’O'kikur 261 atkvæði og 2 futltrúa, Al- Þ.vðubandailag 96 atkvæði og 1 fuilltrúa. þessi sýning allgott yfirlit yfir feril hans. Þar er m.a allfrægur spegill, sem var prófverkefni hans, er hann fyrstur manna lauk námi liérlendis í tréskurði — var það hjá Stefáni Eiríkssyni árið 1905. Eftir það var Ríkharður við nám í Danmörk|U, lærði m.a. myndmótun hjá Einari Jónssyni og lauk prófi frá Lista- akadeniíunni í Höfn árið 1912. Nokkmm árum síðar dvaldi hann á Ítalíu við framhaldsnám. Heim kominn gerðist Ríkharður mikil- virkur: kenndi tréskurð og teikn- ingu og vann fjölmarga gripi og gerði höggmyndir — eru verk hans mörg tengd merkisatburðum, minningarhátíðum og öðrum skyld- um tilefnum. Á sýningu þeirri, sem nú er opnuð, eru um 175 gripir — teikningar, útskomir gripir, lág- myndir, höggmyndir. Verk Rík- harðs hafa fatið víða: hann hefur gert Kristmynd fyrir Bessastaða- kirkju, lágmyndir fyrir Þjóðleik- húsið og baðstofu iðnaðarmanna, drykkjarhorn fyrir koming Noregs og fundahamra fyrk Sameinuðu þjóðimar, samska þingið og Mao Tse-tung. Ríkharður Jónsson kom til blaöa- mannafundar í gær hinn ernasti — hafði á vörunn gamansögur af séra Árna Þórarinssyni og með sér á- form um að fást við ný verkefni. Yfirlitssýning á verkum hans er opnuð í dag kl. 2 og verður opin til sunnudags 14. þ.nn. á venjuleg- unn sýningartíma — kl. 2—10. Síðustu virki Framihaild af 1. síðu. Bæðd á Eyrapbakka og í Grinda- vfflc hafa Ai’þý duflokksnnenn hatft meirihluta i áratug en misstu harnx nú í þessum kosningum, og aftir þessar kosningar hefur Al- þýöufflokkurinn hvergi hreinan meirihluta í sveitarstjórn á Is- latMli. Þessi úrslit eru endan- legiur dórnur um aö sögu Alþýðu- Qokksins sem fk>kks verkalýðs- hreyfingar er nú endanlega lok- ið. tTrslitin á Eyrarbakka þar sem íhaldið hefur nú hreinan meiri- hluta og í Grindaivík þar sem Alþýðufflokkurinn tapaði einnig meirihlutanum sem hanri héfur hafit í áratugi eru eitt mesta á- fallið fyrir AlþýðufflofekáTm í þe.ssum kosningum. ísaíjörður: Höfum fengið hreint hér á Á ísafirði fékk Alþýðubanda- 154 atkvæði og 1 mann kjör- inn, Aage Steinsson, rafveitu- stjóra, D — listi Sjálfstæðis- flokksins 526 atkvæði og 4 menn kjörna, B — listi Fram- sóknarflokksins 276 atkvæði og 2 menn kjörna og A — listi Alþýðuflokksins 337 atkvæði og 2 menn. Við bæjarstjórnarkosningamar 1966 fékk G-listinn 160 atkvæði og 1 mann kjörinn, D-Iistinn 474 okkar mól á ísafirði atkvæði og 4 mam, B-Iístiitn 235 atkvæði og 2 menn og A-listinn 323 atkvasði og 2 menn. Við náðum tali af Aage Steins- syni rafveitustjóra í gær og spurð- um hann um úrslitin. Við erurn eft- ir aðstasðum ánægðir með þessi úr- slit, nú eru komnar hreinni línur í þetta. Hér er um að ræða hreint fylgi Alþýðubandalagsins án HannibalÍ9ta. Nokkrar hreyfingar á arkvæðum urðu á milli flokka. REVKJAVÍK SNÆ Sunnttd. Mánod. Þriójud. Miðv.d. Fimmtud. Föstud. 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 16.30 16.30 16.30 16.30 16.30 16.30 Reykjavíku r kl. 23.00 Ólafsvíkur — 15.00 Hellissands — 15.15 Frá Fíeykjavík Id. — Ólafsvfk — — Heflissandi — Áætlaður komutTmi til Áætlaður brottfarartími frá Borgarbesi til Reykjavíkur kl. 20.15. Áætíunin gildir frá 1. júní. AEGREIÐSLUR: Reykjavík: B.S.Í., sími 22300 Borgarnesi: Hótelið, sími 7219 Ólafsvik: Lára Bjarnad., simi 616^ Hellissandi: Pósthúsið Laugard. 13.00 SÉRLEYFIS- OG HÓPFERÐABÍLAR HELGA PÉTURSSONAR SÍMAR 22300 og 30872 Á föstudögum er farið í Breiðuvík, ef pantað er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.