Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 9
Þriðjtud'agur 2. jiúní 1070 — í>JÖÐVH-»TINN — SÍÐA 0 Öflugasti verkalýðsflokkurinn Framhald af 1. sí5u. stað, mieiri hlutinn hélzt, þótt rnjótt væri á mununum: Akur- eyri, Akranes og ýmsa kaiuptúna- hréppa svo sem Hveragerði, Eski- fjörð. Alþýðubandalagið tapaði manni til Fraimsólknar í Hafnar- firði, en hélt atkvæðatölunni, bá tapaði G-listinn manni á Sauð- árkróki, Egilsstöðum og í Borg- arnesi. 1 heild eru úrsilit kosninganna góð fyrir Albýðubandalaigið og geta orðið góð fótesta fyrir nsestu aiibingiskosningar hvort sem bser verða strax í haust eða að vori eins og lög gera ráð fyr- ir Niðurstaða kosninganná stað- féstir að A1b>rðubandalagið er eini sterki verklýðsiflokikuonn. Afliroð Enginn1 flokkur fór veruiegiar hrakfarir í kosningunum nema Alþýöuflokkurinn. Hann taipaði yfir þriðjungi fylgis suns í R- vík: hlutur hans í heildarat- kvæðamagninu fór niður um 7 af hundraði. AlþýðuHokkurinn tap- Bði víða á landinu bœði í bein- um atkvæðatöluim og hluitfallli; Kéflavík, Akranes, Siglufiörður, Akureyri (tapair manni, Braiga Sigurjónssyni) og gömuil vígi Ðokksins í Grindavík og Eyrar- bakka falla. Úrsilit kosninganna — i Reykjavík fyrst og fremst — eru ósdgur fyrir Gylfa Þ. Gísla- son og stefnu hans og má nú gera ráð fyrir að til tíðinda dragii í Alþýðuflokknum áður en Bangtum líður. Björgvin Guð- mundsson efsti maður á lista Al- þýðuflokksins kenndi stjóimar- samstarfinu um úrsbtin í út- varpsþætti í gær. Hræsnin Þrátt fyrir klofningsifrairnlboðin og erfiða stöðu Alþýðubanda- lagsins tókst Fraimsóknairfllokkn- um ekk-i að vinna verulega á í kosningunuim. í Reykjavík bætti flokkurinn að vísu við sig eán- um mianni, en hlutfall hans jóksit aðeins um ’/,% frá síðustu kosn- ir.igum í höfuðboT'ginni. 1 Kópa- vögi, Keflavík, Borgamesi (miissti Verkfalli aflýst Verkakvennafélag Keflavákur og Njairðvíkur og Verkalýðs,- og sjómannafélaig Keflavfkiur saim- þykktu í fyrrinótt að verða við béiðni Loftleiða um afllýsingu verkfalls þeirra fél'aigsmianna, er vinna hjá Loftleiðum á Kefla- víkurflugvelli, þar sem saimminga- umieitanir standa enn yflir mnlli aðila. Verkfallið átti að koma til framkvæimda á miðnættá í gser- JovöHd. Vegna þessa mun flug Loft- leiða og þeirna flugfélaga, sem Loftleiðir afgreiða, verða saim- kvæmt áætlunum. mann, HallHdór E. Sigurðsson), Vestmainnaieyjum tapaði Fram- sóknairfllökkurinn bednt í atkvæð- um. Úrslitin hljóta að hafa orðið Framsióknarmönnum í Reykjavik mikil vonbrigði því þeir gerðu sér almennt háar hugmyndir um möguleika B-listans. Lögðu þeir í geysilegan kostnað og dreifðu miiðum og bæklingum óspart. Eo allt kom fyrir ekki — Framsókn galt hræsninnar í kjaradeilunuifn í kosninigaúrsllitunum. Ha,nnibaiUstar Útkoma hannibalista var langt- um rýrari en þeir höfðu gert ráð fyrir sjálfir. í Reykjavík töpuðu beir 404 atkvæðum og má fluJl- yrða að beir hefðu tapað enn mieiru hefðu ékki komið til vin- sældir Steinunnar Finnbogadóttur í ýmsum hópum kvenna í borg- inni. Hannibalistuim tókst að ná nokkru fylgi í Kópavogi; Hulda hafði að sumu leyti sörnu stöðu bair nú og Hannibal hafði í Reykjavík síðast. Tæpast getur Bjöm Jónsson verið ánægður með úrslitin í sínu kjördæmi, ekki einu sinni á Akureyri. Fýligi Hannibails í Reykjaivík er vafalítið langmest frá hægri — hannibalistar eru nú álíka fiarri Albýðubandalaginu og íhaldið eða Albýðuifloklrurinn. fhaldið Vafalaust eru Sjálfstæðismenn í Reyk.ia.vik ánægðir með að hailda meirihlutanuim. Þó . er meiriWlutinn kappur aðeins meirihluti borgairflulltrúa. Sjálf- sitæðisfllokkurinn hlaut minni- hluta kjósenda: D-listinn fékk 47.7V? atkvæða- Minnihlutaiflokk amdr hafa því meirihluta kjós- enda í borginni með sér, eða 22.937 atkvæði á móti 20.902 at- kvæðum S.iáIfstæðisfllokksins. Mál til komið ... Garðahreppur Framhald af 12. síðu. brestur eins og bezt kom í ljós f benzínstöðvarmálinu bar sem fól'kið vissi ékkert hvað hrepps- nefndin var búin að ákveða fyrr en um seinan. Úrslit sveitarstjórnarbosning- anna í Garðahreppi urðu þau, að Alþýðubandalagið vann fulltrúa af Alþýðuflokknum, hlaut 169 atkvæði og einn mann kjörinn, Alþýðuflokkurinn hlaut 134 at- kvæði og engan mann kjörinn, Framsóknarflokkurinn 175 atkv. inn 653 atkvæði og 3 menn kjöma. 1 síðustu kosningum hlaut Al- og 1 mann ig Sjálfstæðisflokkur- þýðubandalagið 97 atkvæði og engan mann, Alþýðuflokkurinn 129 atkvæði og 1 mann, Fram- sókn 152 atkvæði og 1 mann og Sjálfstæðisflok'kurinn 388 atkv. og 3 menn. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla að stunda nám í 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna í Reykjavík næsta vetur, fer fram í dag, þriðjudaginn 2. júní og miðvikudaginn 3. júní kl. 14—18 báða dagana. Það er mjög áríðandi, að nemendur gangi frá um- sóknum sínum á réttum tima, því ekki verður hægt að tryggja þeim skólavist næsta vetur, sem síðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er vísað til orðsendingar, er nemendurfengu í skólunum. FRÆÐSLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Útför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður ÖNNU SIGRlÐAR STEINSDÖTTUR sém lézt 28. maí að Hátúni 10, fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 4. júní kl. 1.30. Tryggvi Ólafsson Trausti Tryggvason. Kristborg Haraldsdóttir. Framhald af 7. sðu Um leið og miennitun og menn- ing öll kemst á hærra stig, hrakar siðgæðd einstaiklingsins með hverju ári, einvörðumgu vegna þess að hann sátur í báti sem ber hamn hmatt yflir haf tilverunnar að þeiim feigð- arboða sem steypir honuim í djúpið án nokkurrar miskunn-^> ar. Síðan er þvi haldið flram, að ekkert sé að. Auðvitað gera þeir sér grein fyrir öliu sam- an. Kjósa heldur þamn kost- in að loka augunum og láta síðan gráhærða öldunginn uppi i skýjunum um áframhaldið. 20. öldin? isima verðd koanið hér á, þá tak- ist það. Islenzkum sósíalisma, eí svo mó að orði toveða, því við notum það sem okkur er fyrir beztu, þurfum ekki að aipa eft- ir því sem aðrar þjóðir gera. Því hefur verið halddð flram. lfka hériendis, að enginn ainn- ar sósialismi sé til en rússn- eska gerðin, eða þá danska gerðin. Það eru öfugmæli og misskilningur, sem leiðrétta þarf. Ef við gætum losað okkur við draigfoítinn í vestri, Banda- ríkin og orðið sjálfstæð þjóð, eins og okkar bér, ef við gét- um sameinazt undir heiðarlegri stjóm og brotið á bak aftur þau öfll sem hafla reynt að brjóta niður viðnámsþrek okk- ar á afllan hátt tál að geba hirt upp ágóðann fyririiafnar- laust — þá rruun vel flara. En ef svo helður áfraim sem ver- ið hefur munu endalokin verða tortfming okkar sem þjóðar og þar mieð flullur siigiur andstæð- inganna. Þá höfum við tapað orrust- unni . . . Valþór Hlöðvesson. Er öll von úti? Er orrustan töpuð? Hún er töpuð ef ékki verður tafariaust skipt um „herforinigja“. Hefja vérður nýja sókn til að berja á bak j aftur óvinaherinn. Er, til bess að svo megi verða, barf sam- einingu . meirihluta bióðarinn- ar. Fyrir þvi hefur verið bar- izt ótrauðri baráttu, en meira þarf. Sundurflaus her mó sín aildrei neins á móti sameinuð- um. Þótt ednstaka „quisiIinigunT' hafi orðið svo á, þá má ékki gefast upp, einmiitt þeear loka- takmarkið er í auigsýn. Svik- urum er aflfltaf tékið vefl í fyrstu — en endalok þeirra verður ætíð ruslaikarfan . . . Skáldin hafa reynt að koma því irun í hu'gi fólks að úr- bóta sé þörf. Skilningur þess á ádeilu í lióðuim eða sögum. þar sem Hikingamáfl er haft í fraimmi, er talkmarkaður, sem von er, bar sem bóikmennta- leg þékking er aif sflíomum skammti. Þótt auglýsendur og beir sem semja bækflinga um fsfland með Heklu giósand.i og Geysi í allri sinni dýrð hafldi því fram, að hin íslenzka þióð sé nviög bókmenntaflega sinnuð og lesi bækur í svo og svo miöngum eintökum á ári, bá ’segir bað ekki nema hálfan sannleikann. Flestar þœr bæk- ur sem prýða hifllur lsflend- inga eru nefnilega jólagjafir og ékkert annað! — Einstaika menn geta lesið út úr kveðskap skáldanna á- deilu, hvatningu til úrbóta, en allt of margir gera ékiki annað en að lesia verkið yfir, bnosa öðru hvoru að innihalldi bess og stinga því síðan upp í hillu og þar er það enn. Þó eru þeir e.t.v. enn fleiri sem gera ekki annað en að strjúka ryk- ið af bökunum öðru hverju og sýna kunningjunum gflæsifleik- ann. — En þótt hugsjónimar séu nægar og glæstar, þá eru þær akki nóg. Þær verða að geta orðið að verufleilka. Og það er staðfföst trú mín. að ef sósíal- Knattspyrnan Framhald af 5. síðu. Englendingurinn Sir Alf Ram- sey sagði eftir leikinn að hann hefði undrazt hversu sovézku leikmennimir heföu komizt vel frá síðari hálfleik, þrátt fyrir hitann (28 gráður) og hið þunna andrúmislofft. Eg bíð í offvæni eftir lei'k sovézka liðsins og Belga hinn 6. júní. Sá leikur ætti að geta gefið mér vís- bendingu um það hvaða áhrif fyrsti leikurinn heffur haft á sovézku leikmennina. . í dag, i þriðjudag, leika Perú- menn og Búlgarar fynsta leik- inn í 4 riðli HM. Sængrurfatnaður HVÍTTTR og mislitur LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR tQana ddb0 j oaB (y£ðil* >1 Hvarnæst? Hver næst ? Dregið föstudaginn 5. júní Einnig dreginn út aukavinningur 1970 ■ JAGUAR X J6 Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS SKRÚÐGARÐAPLÖNTUR LATNESK HEITI iSLENZ HEITI FL. HÆÐcm. VERÐKR. Petula pubescens llmbjörk 1/3 100 100 Contoneaster acutifollus Glandmispill I 50—80 90 Contoneaster acutifólius Glandmispill 1/2 50—80 35 Cotoneaster dielsianus Bogamispill I 50—80 90 Cotoneaster dielsianus Bógamispill 1/2 50—80 25 Laburnum alpinum Gullregn 1/2 60—100 150 Lonioera tatarica Rosea Rauðtóþpur I 90—120 95 Lonicera xylosteum Dúntoppur I 60—90 80 Dosa glauca (Rubrifoliá) Rauðblaðarös 1 50—80 95 Dosa glauca (Rubrifolia) Rauðblaðarós 1/1 50—80 40 Rosa rubiginosa (elegantéria) Vínrós l.b. 50—80 70 Potentilla fruiticosa Runnartiura 0/1- -1 30—50 40 Ribes alpinum Alparibs (Fjallarlbs) I 40—60 100 Ribes alpinum Alparibs (Fjallaribs) 0/1- -1 20—40 25 Rosa pimpinellifolia (Spinaslsslma) Þyrnirós 1 50—80 110 Sorbus aucoparia llrtiréyriir I 85—150 85—150 Sorbus Intermedia (scandica) Silfurreyrilr 1/2 60—1Ö0 70—90 Spiraea arguta Brúðukvistur 1 60—90 115 Spiraea japonica Japanskvistur I 45—60 110 Spiraea hanryi Stórkvistur 0/2 30—50 40 Symphoricarpus albus Sftjóber 0/2 50—80 65 Syringa josikaea Gljásírérta 2/2 50—80 95 Syringa reflexa Bogsírena 2/2 40—60 80 Ribes sativum (Jonk. V. Tete) Ribs 1 5—8 greinar 95 Ribes sativum (Rod Hollansk) Ribs 1 5—8 greinar 95 Ribes nigrum Sólber 1 3—8 greinar 40 Salix sp. Alaskaviðir, glitvíðir, gljávíðir, gulvíðir, dökkvíðir, ólavíðir, viðja 15—25 RÓSABLENDINGAR: FLOKKUR Kr. RÓSABLENDINGAR: FLOKKUR Kr. Erna Harkness A 105 Elmshóm A 140 Kordes perfecta A 110 Elmsliorn B 110 Pease A 105 Röea hugónis A 180 Allgold A 110 Rosa rugósa Hansa A 140 Erna Grootendorst B 105 Rosa rugosa Hartsa B 100 Ath.: nánari uppiýsíngar um plönturnar ©r að finna í GARÖAGRÓÖRI og SKRÚÐGARÐABÓK- INNI: Margar tegundir sumarblómá og matjurta á kr. 6.50, stjúpmæður kr. 8.00. Fjðlærar plöntur, Begóníur, Dahlíur, Anemónur, grasfree og áburður. Póstsendum um allt land. Utanáskrift: ALASKA, v/Miklatorg, Reykjavik. Fjórir útsölustaðír: 1. v/Miklatorg, eímT 228Í2, 2. v/Sigtún, sífni 36770, 3. v/Hafnarfjarðarveg sími 42260, 4. Jörðin Breiðholt, mérkt í haegra og neðra horni á kofti leiðakerfis Strætis- vagna Reykjavíkur, sími 35275. GRÓÐRARSTÖÐ SKÖLiAVÖRÐUSTÍG 21 V5 [R />ezt WWB i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.