Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 11
Þriðg'udiajgur 2. júní 1970 —* ÞJÖÐVŒLJENN — Sf0Á 11 jfrá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í daabók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • Kvöldvarzla í apótekum Reykj avíku rborgar vikuna 30 rtiaí til 5. júní er í Apóteki Austurbæjar og Holtsapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23, en þá tékur við naeturvarzlan í Stórholti 1, • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag ld.. 17 og stendur til kl. 8 að morgni; um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á manu- dagstnorgni, sími 2 12 30 t neyðarti Ifellum (ef ekki naest til heimilislaíknis) ertek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu laeknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 allla virka daga neima laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýslngar um laeknahjónustu í borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppl; Upplysingar í lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan són- arhringinn. Aðeins móttaka siasaðra — Sími 81212. skipin Falcon Reefer er væntanlegt til New Bedfbrd á morgun. Fálkur er á Akuréyri. Snow- man er í Gautaborg. Nordic Proctor er á Akureyri. félagslíf • Tónabær — Tónabær. Fé- lagsstarf eldri borgara; Mið- vikudaginn 3. júní verður op- ið hús frá kl. 1.30 - 5.30 e.h. Dagskrá: Lesið, teflt. spilað, kaffiveitingar, upplýsinga- bjónusta, bókaútlán og kvik- myndasýning. Munið skoðun- arferðina i Listasafn Asmund- ar Sveinssonar 8. júní n.k.^ — Tilkynnið bátttöku í síma 18800. • Mæðrastyrksnefnd. Hvfldar- vika Mæðrastyrksnefi.dar _ að Hlaðgerðarkoti byrjar 19. júní og verður fyrir tvo hópa af eldri konum. Konur sem ætla að fá sumardvöl hjá nefnd- inni tali við skrifstofuna sem fyrst að Njálsgötu 3. I>ar eru gefnar nánam upplysingar. Opin daiglega frá kl. 3 til 4 nema laugardaga. Sími 14349, • Náttúrugripasýning Andrés- ar Valbergs í Réttarholti við Sogaveg (á móti apótekinu) er opin öll kvöld kl. 8-11, laug- ardaga og sunnudaga kl. 2-10 sd. Aðgöngumiðar eru jafn- framt bappdrættismiðar. Vinn- ingur: 2'/2 miljón ára gamall kuðungur. minningarkort • Eimskip. — Bakkafoss fer frá Lissabon 3. til Santa Cruz de Teneriftfe. Brúarfoss fór frá Keflavík 27. f.m. til New Bed- ford, Cambridge, Bayonne og Norfolk. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 26. f.m. frá Felixstowe. Guilfoss fer frá Amsterdam í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarftoss fór frá Súgandafirði 28. f.m. til New Bedford, Cambridge, Bayonne og Norfólk. Laxtoss kom til Reykjavíkur 29. f.m. frá Ventspils. Ljósafoss fór frá Porkala í gær til Kotka, Gdansk og Reykjavikur. Reykjafoss fór frá Fáskrúðs- firði 28. til Rotterdam, Felix- stowe og Hamborgar. Selfass fór frá Norfolk 28. f.m. til Reykjavkur. Skógafiss köm til Reykjavíkur í fyrradag frá Hamborg. Tungufosis var vaantanlegur á ytri höfnina í Reykjavík í gærkvöld frá Þórshöfn í Færeyjum og Hull. Askja fór frá Hamborg í gær- kvöld til Rotterdam, Ant- werpen, Hull og Reykjavííkur. Hofsjökull fór frá Súganda- firði 29 f.m. til Jakobstad, Leningrad og Kiotka. Elisabeth Hentzer kom til Reykjavikur 25. f.m. frá Gdynia. Cathrina fór frá Húsavík 29. til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Marina Dania kom til Reykja- ivikur 26. f.m. frá Kaup- mannah Medemsand fór frá Murmansk 29. f.m. til Eski- fjarðar. Bymos kom til Mur- mansk 22. f.m frá KetPlavík. Bestum fór frá Kristiansand 29. fm. til Reykjavfkur. • Skipadeild SlS. — Amarfell fór frá Hull i gær til íslands. Jökulfell fór frá Fáskrú 5s.fi rði 31 f.m. til Faxaflóahafna. Dísarfell er í Uddevalla, fer þaðan til Gdynia og Valkom. Litlafell fór frá Liverpoól 29. maí, til Svendhorgar. Helga- feil er i Ventspils, fer þaðan á morgun til Syendborgar. Stapafell fór frá Rotterdam 31. maí, til Keflavíkur. Mæli- fell er í Valkom í Finnlandi. • Minningarkort Flugbjörgun- arsveitairinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti, hjó Siguröi Þorsteins- syni, sími 32060. Sigurði Waage. símJ 34527. Stefáni Bjamasyni, sími 37392. og Magnúsi Þórarinssyni, simi, sími 37407. • Minningarspjöld Mennlng- ar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum. . A skrifstofu sjóðsins, Hallveig- arstöðum við Túngótu. ! Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar. Hafnarstræti 22. Hjé Val- gerði Gfeladóttur. Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur. Safamýri 56. og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. • rviinningarspjöld HallgTfms- kirkju fást í Hallgrmskirkju iGuðbrandsstofu) opið kl. 3-5 e.h.. síml 17805. Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 (Domus Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22 Verzl. Bjöms Jóns- sonar. Vesturg. 28 og Verzlun Halldóru Ólafsdóttur. Grett- isgötu 20. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl-Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavfk. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Marfu Ólafsdótbur Dvergasteini Reyð- arfirði- • Minningarspjöld drnkkn- aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töslkubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi, Kópavogi og Bókaverzluninni Alfheimum — og svo á ÖlafsfirðL • Minningarspjöld foreldna- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, IngólfSstræti 16, og i Heymleysingjasbólanum Stakikholti 3. fil kvölds ÞJÓDLEIKHÚSIÐ MALCOLM LITLI Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan optn frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. StMI: 31-1-82 Clouseau lögregIu-> fulltrúi (Inspector Clouseau) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð. ný amerísk gamanmynd í sérflokkL er fjallar um hinn klaufska og óheppna leynilög- reglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki para- usdnn“ og „Skot í myrkri“. Myndin er í litum og Pana- vision. — íslenzkur texti — Alan Arkin Delia Caccardo Sýnd kfl. 5 og 9. Paradísarbúðir (Carry on Camping) Bróðskemmtileg brezk gaman- mynd í litum móð ísienzkum texta. Aðalhlutverk: Sidney James. Kenneth Williams. Sýnd kl. 5 og 9. StMl: 22-1-4«. Andinn er reiðu- búinn (The Spirit is willing) Amerísk mynd í litum. sem fjallar um óvenjulég og dul- arfull efni þessa hérms og annars. — Aðalhlutvórk: Vera Mills. Sid Caesar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR , ☆☆☆ TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— . "fa HVÍTAR BÓMULLAR- JKYRTUB 530,— ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Simi 25644. 9H 49DI AG\ REYKJAVÍKUR^ JÖRUNDUR í kvöld. UPPSELT. TOBACCO ROAD miðvikudag. 50 sýndng. — Síðasta siiin. JÖRUNDUR fimmtudag. JÖRUNDUR fösitudiag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er oþin frá kl. 14. — Simi 13191. StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Stríðsvagninn Hörkuspennandi, ný. amérisk mynd j litum og CinemaScoþé með ísienzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas Sýnd kl. 5 og 9. SlMl 18-9-36. To Sir with Love — ÍSLENZKUR TEXTl — Afar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerísk úrvalskvik- mynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri Jæmes Clavell. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábærá dómg og met aðsókn. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier ásamt Christian Roberts Judy Geeson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 1 aflasutftaain Ekki af baki dottinn Víðfræg, óvenju skemmtileg og vel gerð amerísk gaírtaa- mynd í litum. íslenzkur texti. Sean Connery. Joanne Woodward. Sýnd kl. 5.15 og 9. SBIJNAÐARBANKINN vi' R»anki fúlk.sins ÍSVEITINA GALLABUXUR PEYSUR SKYRTUR NÆRFÖT SOKKAR HOSUR ÚLPUR REGNKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL STRIGASKÓR BELTI AXLABÖND VASAHNÍFAR HÚFUR KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur VTÐ ÓÐINSTORG Siml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður —- LAUGAVEGI 18, 3. hæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastei gnastofa Bergstaðastræti 4. Sirni: 13036. Heima: 17739, VER7. LUNIN QEísiP! Radíofonn hínno vondlótu Yfir 20 mismunandi geröir á verði við allra hæfi. H Komið og skoðið úrvalið í stærstu viðtækjavcrzlun landsins. Fatadeildin buðin Klapparstíg 26, sími 19800 Minningarkort • Slysavarnafélags Islands. • Barnaspítalasjóðs Hringsins. • Skálatúnsheimilisins. • Fjórðungssjúkrahússins AkureyrL • Helgu Ivarsdóttur, Vorsabæ. • Sálarrannsóknafélags íslands. • S.LB.S. • Styrktarfélags van- gefinna. • Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnað- armannafélagsins á SelfossL • Krabbameinsfélags IslanijB • Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara. • Minningarsjóðs Arna Jónssonar kanpmanns. • Hallgrimskirkju. • Borgameskirkju. • Minningarsjóðs Stejnars ■ Richards Elíassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar, Kirkju bæjarklaustrL • Akraneskirkju- • Selfosskirkju. • Blindravinafélags íslands. : Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725, MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL tunjöieeúB SMngmmmnKon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.