Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 7
Þrtðjiudaigur 2. júní 1970 — ÞJÓÐVXUINN — SlÐA ^ Valþór HlöSvesson: MALTIL KOMIÐ... Þvi hefur ‘ verið haldið fram undanfarin ár að orsaikir þess að hröng hefúr verið í búi hjá mörgum Islendingum sé öðru fremiur að finna í aflaleysi 03 verðfalli ísl. afurða. Eitthvað kann að vera till í ]wí, en annað og veigameira hlýtur að koma ti!l. Þjáðffélaigið sjállft hef- ur verið meira og minna rotið allt frá ]wí í stríðinu og það heldur álfram að versna sé ekiki að gert. Saigt hefiur verið að ísllend- ingar séu ein þeirra fáu þjóða heirns sem græddj á tá mg fingri í heim.œtyrjöldinni með- an aðrar 'þijóðir börðust og út- helltu blóði sínu og tárum til að verja frelsi og sjálifstæði. Nokkuð er til í því, en víða um heim græddi auðvalldið gróflega á stríðinu. Og mönn- um hættir líka til að glleyma því að við ísl. fengum ekki „stríðsgróðann" fyrirhaffnarllaust eða fómariaust. Hundruð ís- lenzkra sjómanna fórust, fllest- ir menn á bezta aldli, svo manntjón íslendinga vairð ekki minna blutfaMslega en styrj- ar.darþjóða. Mörg hundruð kvenna glötuðust þjóðinni. Verkalýðsihreyffingiin varð að berjast harðvítugri kjamatoaráttu við aftu.rhald Sjálliflstæðisiflokiks-, ins oig Framsólknar, berjast uim hækkun kaupsins srvo að „stríðisgróðinn" gæti orðið til. Og þegar talað er um eyðstuna á „stríðs@róðanum“ má heldur ekki gleyma því að fyrir nokk- um hluta hans voru keyptir í einu hvorki meira né minna en 32 togarar, heil borgar- hverffi nýrra.. fbúðarhúsa ■ risu upp í Reykjavfk og byggt var upp í kauptúnum og bœjum vfðsyegar um land, fbúðartiús og atvinnutæki. Saimt fór þá aíllt off milkið i súginn, því íslenzka auðstéttin ráðskaði með eiignir þjóðarinn- ar eins og hún ætti þær ein. Og til þess að geba haldið áfram að ráðska með mikiia fjármuni héldu forvígismenn auðsitéttarinnar svo á málum þjóðarinnar að fyrr en varði var stórveldið í vestri búið að gleypa oikikur, niýfengið sjálf- stæði íslenzka lýðvelddsins var skert, og mikilll hluti þjóðar- innar taldi Isfandi vel vaart í gini óairgadýrsdns. Svo rann upp nýr blóma- tfmii. Síldin gekk inn í fjarð- arbotna og ailt lék í lyndi. ls- land var orðið eitt auðugasta ríki heims, nálægt U. S. A. é listanum. Hvergi voru fram- kvæmdiir eins mikllar sem hér. Hvengi byggð vandaðri hús en hér. Hvergi eins miikið að borða og hér. Hvergji eins mik- ið um skemmtanir og lífs- ánægju sem hér á hjara ver- aldar langt í norðri. En haim- ingjan var sikamimvinn. Við byggðum oklkar kastala á sandi, treystum á eina atvinnu- grein, aðeins eitt hráefni. Og öllum er kunnugt hvað það var. Siílfur haifsdns, síldin. En einn góðan veðurdag sýndi hún á sér fararsnið, sem góðra og göfuigra- fiska er háttur, sveifl- aði stirfflunni kainikvísiega fram- an í olkkur — og hvairf. Bók- staflega hvairf eitthvað út ’ buskann og hefur varla sézt af henni haus né sporður síð- an, hversu svo mjög sem að henni hefiur verið leitað. Ann- að eins hafði okkar ágæta auð- vald allls ekki grunað. Elkki borið skyn á sivo auðvélda liaig- fnæði, að fiiskar hafa svona yf- irleitt siporð og uigga og geta flutt sig úr stað, enda þóit afikoma heillar þjóðar sé i veði. En þótt Morgunblaðið hafi reynt, og tekizt vel, að sann- færa lesendur sdna um, að þetta hafi hent dkkur Isiend- inga edna, þá fec því víðs fjarri. Auðvitað urðu ailar þær Þetta hefur gengið harla bnös- ótt. Auðviitað enu það orð að sönnu, að erfitt er að rjúfa gaf á hinn steilka markað með vörur, nú, þegar hann er u. þ.b. fullur fyrir. En tillraunin Það var ekki fyrir ýkja löngu að ungt fólk upp til hópa hafði heldur lítinn áhuga á þjóðfé- lagsmálum; allt annað virtist fremur sækja ao hug skólaæsku landsins. Á þessu hefur orðið ger- breyting á fáum árum. Áhugi ungs fólks, líka kornungs skólafólks, á þjóðfélagsmálum hefur blossað upp, líkt og gerðist árin um og eftir 1930. Gagnfræðaskólanemi til heimilis í sveit á Suð- urlandi, Valþór Hlöðvesson, hefur sent Þjóðvilj- anum hugleiðingu þá um þjóðfélagsmál, sem hér er birt. þjióðir, sem' situnduðu á annað borð fiskveiðar á þessum gæfta- snauðu sílóðum, að hverfa und- ir sama hatt. En þær dvöldu eklki lengi þar, heldiur hóíúst handa um uppbygginigu fiski- skipanna. Og gerðu það fyrir gróðann af undangengnu góð æri. En enn þann dag í dag má sjá hdna lágfcúruleigu ís- lendinga híma undir hattbarð- inu, bíðandii þesis að stóri bróð- ir komi til bjargar! # Hverfium að öðru. Á undam- förum áratugum höffurn við í’eynt að stofna hér á landi iðnaðarþjóðfélag. Stofna iðnað, sem gæti framleitt vörur, sem væru hlutgengar á hinum harða markaðd meginlandainna. hieffði átt að talkast betur en raun ber vitni. Við höffum, samfiara því að byggja upp, rif- ið niður, m,a. með þvi að filytja nær hömilulaust vörur inn í landið, sem hægt hefði verið að framieiða hér heirna með góðu móti. Og ástæðan: E£ þær væru flnamileiddar hcr heima, myndi það efla verka- lýðsistéttina; en um ledð skerða haig þeirra kaupsýslubraskara sem margir fyUlla raðir Sjálf- stæðisflokksins, og vilja hélzt ekki annað starfa en liggja með fætuma uppi á eikarskrif- borðinu og neita um kaup- hækkun . . . Einnig viirðist enn eima aif þeim „snotobska.p" sem í tízkiu var hér áður fyrr, þ.e. að affneita öllu inn- lendu en grípa fegins hendi slHt a.nnaö, einigöngu eif utan á um- Valþór Hlöðvesson toúðunum stæði „Made in Swed- en“ eða „Made in U.S.A.“. # En , fileiri eru brotalamimar. Fyrirtækin sem keppa um hinn örsmiáa innamlandsimeirtoað em of möng. Off mörg iðnaðairíýrir- tæki framleiða sömu vöruna, í miismunandd umibúðum. T.a.m. em uifl 70 húsigagnavinnustof- ur á svæðinu Reykjavík, Hafc- airffjörður og Kópavogur. Svo Wtið bjóðfélag sem Islland er, getur ekki bortð uppi silíkan iðnað. Þjóðffélaig sem er ekki mannfleira en ein gata í toorg ertendis. Prjáls samkeppni er sögð nauðsyn — en öllu má þó offbjóða. Til að koma margbreytileigri vöru út á ísdenzka markaðinn em stoffnaðar verzlanir. Þaer em einnig allt off mangiar. Kauipmennimir reyna að gyiía vömna sem mest og byggja verzlunarhallir hverja aff ann- arri til þess eins að laða við- skiptavinina að. Verzlanimar þola þetta elkki, verða gjald- þrota, þjóðanheildinni til hins mesta tjóns. Fjöldi manna miss- ir atvinnuna og vinnumairtoaðuir- inn yfirffyllist. Efnahag þjóðar- innar sahnaikar. Skattar hækfca innanlands, slkuldir aukast er- lendis. Og till að auðvaildið kikni ekfci niður undan skuldabyrð- unum, er verfcalýðsstéttin látin bera baggann, — helzt ætlazt til að hún geri það möglunar- laust. Við tölum mm aukna skaitta — hænri skatta. En hver eru hliUtfiöOlim? Þedr skattar og þaiu gjöld sem mest koma við krvik- una á venkalýðnum og þedm sem mdnna mega sin, vegna peningaskors, hækika mest. Ef atvinnuleysingi fær sinn styrk sem honiuim ber, þá heffur ríkis- valdið séð svo um að féö er reytt aff honuim afftur- Úr ein- um vasanum í hinn. Ellilíf- eyrirslþegi fær sínar örfáukrón- ur, sem duiga upp í símagjaldid og sa'garettumar, en dkki meir, innan skamms hefiur allt þaö fé verið hrifsað aff honum aft’jr meö gráðugri hendi auðvaids- ins. En sölfcin en ekki eingöngu valdsins. Að vísu er mann- skepnan þanniig í eðli sínu, að hægt er að láta haea fram- kvæma flest, ef eytt en nógu löngum tíma og nægjanlega mdtolum áróðursblöðum til að gylla Mutina og hjúpa þá blekkimgarvef. En tækifærin td að vélja og haffna enu svo mörig, að þetta eitt er alls ékki nóg til afeökunar. Almenning- ur hefiur tetoið að stundia eft- irsókn fánýtra hluta. Húsin sem ýmsir verkamenn eða iðn- aðarmenn búa í bera efftirtík- ingu snöbtoalhúsanna. Tekikviður í sfcápum, hurðum og húsgögn- um. Teppalaigt út í hom í hverju herbargi. Húsnæðið tug- um fermetra stærra en raun- verulega gerist þörf fýrir. Mál- vertoum saffnað efftir mestu mál- ara Islands, svo og hina lé- legri. Aðeins eff verðið er nógu hátt. Það þyfcir fínt. 1 stað þess að þrffia gönguskóna þeg- ar skroppið er út í toúð, enu billykflamir haffðir meðfferðis. Bömin alin upp með pening- um. Veiffað framan í þau seðl- um til að ffá þau í tourtu. því pábibi og maimma ætla að halda samtovæmi um fcrvöldið. Eff dött- irin í naesta húsd fiær nýjan kjól, verður okkar Ifka að fá annan, helzt töluvert dýrart. Á þann veg hugsa off margir. Sækja skenmmitainir í óhófi og leita á náðdr ofdrykkjunnar til að losna við áhyggjumar. Framffæreindur kenna konunni,- bömunum og þjóðffélaginu um hvemig komið er. Inntorot, nauðganir, eitnrlyfjaneyzla, ■ lík- amsérásiir, sala á taugaróandi lyffjum — aldrei eins mikið og undanffarin ár. Framlhald á 9. síðu. VJSfal viS Sigfus Sfefánsson frá Flafey áffrœSan „Ég held, að ég sé fæddur sósíalisti" Þann 21. mai varð Vigfús Stefánsson frá Flatey áttræður. Vigfús er þekktur víða um Breiðafjarðarbyggðir sem einn aff mætustu mönnum sinnar sveitar, hefiur lifað langa og starfsama ævi í Flatey og séð þar bæði uppgang og hnignun og.var einn af. þeim síðustu að taka.sér far „suður“. Hann kom ofan af landi til Flateyjar, þegar það.byggðarlag var enn í blóma og sat .þar, meðan sætt var, þótt hann yrði að síðustu fyrir tveim árum að fylgja hinum þunga straumi tímans suður á bóginn, eins t>g svo margir aí sveitung- um hans höfðu orðið að gera á undan honum, ög festa byggð sína í StykkiS'hólmi, þar sem hann býr nú hjá dætrum sínum, en konu sína, Ingibjörgu Einars- dóttur, missti hann fyrir nokkr- um árum. Vigfús er' 'víðles'nari maður en almennt gerist, og er eink- um haft orð á þekkingu hans 1 íslenzkum fornbókmenntum, en auk þess er hann einn af frum- kvöðlum sósíalismans í sinu byggðarlagi og hefur alla tíð fylgzt af lifandi á'huga með þjóðmálum og ekki látið neinar grýlur villa sér sýn, hvort sem þær hétu Rússagrýla, Finna- galdur eða Hannitoal Vigfús er hógvær maður og fas hans ber vott um hinn hljóðláta, yfirlæt- islauisa manndóm, sem er ein- kennandi fyrir marga eyjamenn. 6g lagði leið mina til hans á dögunum að inna hann efftir fréttum af lífinu í Flatey síðustu 50 árin. ★ „Hvaðan ert þú upprunninn, Vigfús"? „Ég er fæddur að Barmi i Gufudalssveit. Móðir mín var af breiðfirzkum ættum, komin aí Eggert Ölafssyni „hinum betri" í Hergilsey. Þessi ætt er allþakkt víða, og eru t. d. Theodóra Thoroddsen, Matthías Jochums- son og Guðnin Einarsdóttir i Miðbæ í Flatey komin af henni að ógleymdum þeim systrum Ólínu og Herdísi. Faðir minn var ættaður utan af Barðaströnd og frá Bálkastöðum í Hrútafirði Þegar ég var á 16. ári, réðst ég til Ólafs Bergsveinssonar f Hvallátrum föður Bergsveins Ólafesonar og þeirra systkina. þar sem ég átti heima í 8 ár. Þá fluttist ég til Flateyjar í fyrra sinnið, gifti mig árið eftir og fór að búa á Gróustöðum í Gufudalssveit og bjó þar á ýms- um jörðum í 8 ár, en fhittist svo aftur til Flateyjar og átti þar heima síðan“. „Hvað kom til, að þú yffirgafet Gufudalssveitina?" „Á þeim árum var erfitt að fá- jörð til ábúðar, hvert kot setið. Þá var öldin önnur en nú, þegar hálfar og heilar sveitir leggjast í eyði“. „Hvað tókstu þér fyrir hend- ur, þegar til Flateyjar kom?“ „Þá varð ég eins konar ráðs- maður hjá Guðmundi Berg- steinssyni, kaupmanni, sá um búrekstur hans og vann ýmis önnur störf, bæði við verzlun- ina og annað“. „Var það þá. sem þú stýrðir Gamminum, sem lökull Jakobs- son talar um í Síðasta skipi suð- ur?“ Vigfús verður dálítið kíminn, þegar minnzt er á Gamminn: „Hann hét nú vfet aldrei Gaimmurinn, nema hjá Jökli Hans rétta nafn var Heppinn, en Jökull hefur líklega skírt hann eftir skipi Þráins Sigfús- sonar, það var víst skrautlegt og skreið vel. Heppinn var stór sexæringur. „Var ekki gaman að sigla skipum eins og Heppni? Sumir segja, að sjómennskan hafi dá- ið út með segifikipunum". „Skipið varð eiginlega að vera hluti af manni sjálfum til þess að maður gæti stjómað því vel. Maður varð að finna á sér hvemig ðtti að beita þvf. Hepp- inn var hálfvaltur, og ég var satt að segja hálfemeykur á honum fyrst, en svo náði ég valdi á honum, og þá gat ég siiglt honum óihræddur, þótt hann væri með 60 heysátur inn- ansbórðs. Einu sinni fórum við á Heppni milli Langeyjar og Vest- urbúðarvarar í Flatey á 10 mán- útum. ■ Vesiturbúðarvör er rétt hjá Paradís sunnan til á Flatey, en Langey milli Hergilseyjar og Flateyjar" „Þú 'fékkst við fiskverkum i FIatey?“ „Ég var 9 ár hjá Guðmundi Bergsteinssyni. Um það leyti var stoffnað samvinnufélag þar um útgerð ög fiskverkun, og átti það félag m. a. Olivettuna, sem lengi var þekikt skip við Breiða- f jörð. Þá tókum við að okkur að vefka saltfisk fyrir félagið upp á ákkorð. Við tókum við fiskin- um flöttum úr bátnum og skil- uðum honum fullverkuðum í stakk í pakkhúsinu og fengum 7 krónur fyrir skippundið (þ. e. tæpléga 4,5 aura fyrir kílóið) „Þú ert sagður elzti bolsevikki við Breiðafjörð. Hvað kom til, að þú gckkst þeirri steffnu á hönd?“ Vigfús hugsar sig um stund- arkorn: „6g held, að ég sé fædd- ur sósiialisti. Svt> voru þó nokk- uð margir róttækir af þeim. sem ég hitti á lífsleiðinni. Þegar ég vár bam, las ég Þjóðviljann uniga, sem Skúli Thoroddsen gaf út, og þar var tekið róttækt á þjóðmálum. Séra Sigurður Ein- arsson var sóknarprestur í Flat- ey á meðan hann var enn rót- tækur“. „Var verkalýðsffélag í Flatey?" „Það var stofnað þar verka- lýðsffélag árið 1927. Andrés Straumland aðstoðaði við þá fé- lagBstofnun frá Alþýðusamband- inu. Þetta félag átti náttúrlega f útistöðum við atvinnurekendur á staðnum, einkum kaupfélagið. Aldrei kom þó til verkfalls, þó einu sinni munaði lithi. „Voruð þið látnir gjalda þess, að þið voruð sósialistar eða verkalýðssinnar, t. d. í sam- bandi við atvinnu?“ „Aldrei verulega. Við vorum alltaf nokikuð sjálfstæðir, höfð- um oftast eitthvað fleira en verkamannavinnu til að fram- fleyta oktour af, svo að það var ekki hægt um vik. Svo heff ég alltaf átt góða vini og kunningja í öllum flotokum,“ segir Vigfús. „Þú ert sagður bókamaður" „6g var stautandi 5 ára, og hef alltaff síðan haft milrla ánægju af að lesa bælcur. Fyrsta bókin, sem ég las, var Mjallhvft. en svo fór ég að lesa íslendinga- sögurnar innan við 10 ára aldur og eftir það Þjóðviljann hans Skúla“. Eins og áður er getið, er Vig- fús manna bezt að sér í tomun sögum, og sagan talar til hans gegnum ömeffni og landslag. Þegar talið toerst að hinum fræga manni Ingjaldi í Hengils- ey og þeirri dlrfsku hans að bjóða landsdrottni sínum byrg- inn, hefur Vigffús sínar skoðan- ir á þvi máli: „Ingjaldur var ekki landseti Barkar digra. Hann átti Hergilsey, þegar hann tók við Gísla Súrssyni, en varð svo að láta þær af hendi upp í sekt fýrir að halda sekan mann og flutti þá að Hlíð í Þoriskafirði. Þannig komust eyj- amar í eigu Barkar. Ingjaldur heffði aldrei vogað að taka við Gísla, eff hann hefði verið land- seti Barkar. En Ingjaldur var sonarsonur Þrándar mjóbens, sem fyrstur nam Flatey og eyj- amar þar í kring“ Og í fljótu bragði finnst manni skoðun Vig- fúsar á þessu langtum aögengi- legri en frásöign Gísla sögu, og Ingjaldur setur svo sem ekki mikið offan, þó að hann sé gerð- ur að óðalsbónda í stað þess að vera réttur og sléttur leiguliði, því að þessi sögutúlkun sviptir. hann efeki þeim heiðri að teljast fyrsti róttæki maðurinn f Vest- ureyjum og þar með að vissu leyti fyrirrennari Vigfúsar. Því að vissulega tók hann málstað hins bágstadda gegn valdastétt- inni með þeim yfirlætislausí manndómi, sem setíð síðan hef- ur einkennt marga Breiðfirð inga, þar á meðal Vigfús Stef ánsson. G.H. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.