Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 7
Miðvífeuðajgur 17. júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7 Hverju hefur Alþýðufíokkurinn náð fram í íhaldssamvinnunni? Fjölskyldubæturnar hafa stórlækkað að kaupmætti A£UR K/Ú KARTOFLUR AÍXJR NU SHHTISKUR" m 'AOUR NJÚ i Y 6%a | I 1 29,z V SMJORLIKI ^D.UR NU l&v SÚPUKJOT . Fraim að þeim tíma aðrík- isstiórn Sjálfsita^isflokksins og Aliþýðuflökksdns kom til valda fyrir rúmuim áratug voru . aöaitefcdur ríkissrjóðs tolltekjur, og var tolílur ednk- uim. lagður á vörur seim eikki töld'USt vera daigleig neyziu- vara hedmilainna. Söluskattur var þá enginn á .innlendum neyzlurvörum. Með tilkomu viðredsnaFstjórnarinnar var tekin upp ný stefna . í þess- uim máluim. Aiimennur söílu- skiattur var lagður á allasiné- söluverziun og .. þar með á daglegar nauðsynjaivörur. Þegar við'redsnarstjórnin innleiddi söluskatt á simósölu var hainn fyrst 3% en er nú komdnn upp í 11%. Þannig hefiur orðið grundvallarlbreyt- ing á sikattheimtukerfinu í tíð viðreisnarstjióirnarinnar, og bitnar hún harðast á barna- fjölskyOdiuni og elli- og ör- orkuMBeyrisþegutn og öðrurn þeim sem nota öll laun siín til kaupa á brýnustu matvör- um, sem nú eru sfcattlagðar í stórauiknum mæli. Þessi öf- uigþróun er aftteið'ing af maik- vissri stefniu stjórnvalda s. 1. áratug, Þegar verdð var að innieiða þessa stefinu SjálfstæðisfiTokks- ins og Aiþiýðuflokfcsdns með lögfestingu 3% sölusfcattsdns, fylgdu yfirlýsiingar um að hlutur beárra, sem verst eru settir og aifleiðinigiairnar bitn- uðu hairkialsgast á, yrðu bætt- ar með myndarlegum fj öl- skyldúbótum óg eflli- og ör- orfculífeyri. Og margir Al- þýðuflckksmenn hafa taiið sér trú um og reynt að telja öðr- um trú um að ucmiiyggia Al- þýðuflokfcsdns fyrir almianna- tryggimgum réttlæti áratugs i- haldsiþiónustu og þátttöku í öllum hervirkjuim viðreisnar- stiórnarinnar gegn Mglauna- fóifci. Það hafi verið hlutverk Ailþýðuflofciksins í þessu stjórnarsaimstarfd við Sjálf- stæðisiflokkinn að auka og basta ölmannatrygigingarnar. En hver er árangurinn og hver eru afrek Alþýðufiokiks- ins í þessum efnura? Hvernig hefur hainn staðið á verðin- uim? Að sjálfsögðu hafa bætur almannatrygiginga hæfckað nokkuð í krónutölu á tíma- bili viðreisnarstjórnarinnar, en kaupmáttur þeirra hefur sitórkostlega rýmað á þessu tímaibili, þannig að bæturnar hafa i rauninni stórlækkað. Þetta kemur skýrtíliós, ef at- hugaðar eru eftirfarandi stað- reyndiir um fiölskyldubæturn- ar, sem ætlaðar eru barna- fjölskyldum til að mætavöru- verðshækkunum. Arið 1960 þegar 3% sölu- skatturinn var lögfesitar hefðu mánaðar fjölsikyldubætur með 4 börnum dugað fyrir 38,4 kg af súpukjöti. Nú eftir aðsölu- skatturinn er komdnn i 11% duga mánaðair fjöflsfcyldubæt- ur með 4 börnutn fyrir 13,9 kg af súpuketi, og er þá mið- að við bæturnar eins og þær eru nú eftir að stjórnarflokk- airnir rausnuðust við aðbækka þær um nckkrar kr. í vor. Árið 1960 hefðu bæturnar duigað fyrir 257,4 kig af nýj- um fiski, en nú árið 1970 fyr- ir 62,4 kg. 1960 hefðu fengizt 241,2 lítrar af nýmöéík, en 122,1 lítrar núna. Þá hefðu fengizt 108,2 kg ef saltfiski fyrir fjölskyldubæturnar, en nú 36,4 kg. Af simaörliki hefði fengizt þá 63,0 kg, en 29,2 kg nú, og þá hefðu fengdzt 511,7 kg af kairtöfluim fyrir mónað- arfiölsikyldulbeetur með fjórum börnum en nú duga þærein- ungis fyrir 87,3 kg. Þetta eru staðreyndir sem tala skýrustu móli um aö í reynd hafa bætur ataanna- tryggin'ga stórlækkað í tíð nú- verandi ríkisstjórnar. Hver er þá réttiætinig Aliþýðufioikks- manna fyrir áratugs ítelds- þjónkun á öllum öðrumsvið- uim, þegar þessd þjónusta við fhaldiö nær einnig til þessað skerða bætur atoniaMiaitrygg- imganna?'1***,*,?ui**l»**-* *« **•»*' HvaS fékksf fyrír mánaSar fjölskyldubœfur með 4 börnum áriS 1960 og hvac$ fœsf fyrir þœr núna? 'ASUR NIÚ NYM30LK Mikið heimildar- rit um ísL lækna VJi er komið mikið heimild- arrit um þá starfsstétt sem sæt- ir meiri áhuga og forvitni en flcstar aðrar — lækna. Lækna- félagið og Isafoldarprcntsmiðja hafa í sameiningu gefið út „Læknar á Islandi" eftir tvo þjóðkunna menn, Vilmund Jónsson og Lárus H. Blöndal. -<$¦ Afhentu forseta trúnaðarbréf sín Nýskipaðir sendiherrar Tyrk- lands og Túnds hr. Cibat Riistú Veyselli, ambai&sador og hr. Maihmoud Maamouri, ambassa- dor, afhentu í gær forseta Is- lands trúnaðarbréf sín í skrif- stofu forseta í Alþingisihúsinu, að viðstöddum utanríkisráð- herra. Þetta er miikið rit í tveiimur bindum, sem beðið hefur ver- ið eftir með nofckurri óþreyju. Nokkrar tafir hafa orðið á út- gáfu þess. m.a. vegnia deilu. sem reds út af því, hve ýtar- legar skyldu uppOýsingar um fjölskylduhaigi einstakra læfcna, en það rniál hofst * því að nokkrir læknar mótmiæltu því að getið sfcyldi um foreldra kjörbarna þeirra. Fyrsta útgáfa þessa rits kom út árið 1944, og er hún löngu uppseld. Þessi útgéfa er stór- lega auikin. Bæði eru æviágrip gerð ýtarlegri en áður, og auk þess er i ritinu að finnamarg- ar og miklar heimildir um lækningar, læknafræðsiu og læfcnasfcipan á íslandi frá fyrsitu tíð. Læknatal skipar að sjálf- sögðu mdfcdnn sess í ritinu. Nær það aHlt til ársins 1964, en í viðbæti og bokaraufca er beett við upplýsingum um þá, sem luku práfi allt til vetrarins 1970. Úr fyrria bindi má nefna kaÆla eins og „Læknar að forn- um siö", þar sem m. a. er fjalJað um galdra og rúnatöfra og sagt frá því fólki sem fyrst er orðað við laekndngar íforn- um textum. Þá eru kaiflamir „Læknar hér á landi 1300-1760" og ,,Þróun læknamála hér á lamdi eftir 1760" og kafiinii „Læknaréttindi hér álandi", þar sem segir frá upphafi læfcna- stéttar með sérstökum réttdnd- um, lækndngaleyfi leikmanna o. s. frv, Þá segir í sérsitöfcum kafla frá skottu- og smá- skammtaJaekndngum og er þar m,a. Skottulæfcnatal. 1 síðara bándi ritsins eru námsskrár, skrár yfir lækna- skipainir, lækningaleyfi al- mennra læfcna, sérfræðiniga, tannlækma, tannsmdða, nudd- laakna og dýratatana. Þar er og sikrá yfir lyfsöluleyfi, íslenzjka lækna erlendis og erlenda lækna hér. Sérstabur kafli relc- ur í fyrsta sinn þróunarferil sjúkrahúsamálla; hann hedtir ,,Sjútaralhús og sjúkraskýli á Is- landi". Ritið er samitalls um 1500 bls. og er ekfcd hMegt að siíkskýrsia um starfsstétt eigi sér sinnlíka í öðrum löndiuim. Frá sumarmóti Taflfélags Rvíkur I sumarmóti Taflfélags Reykjavíkur er lokið 5 uimfflerð- um. í 5. umiferð foru leifcar svo: Jóhannes vann Einar M* Sigurðssion, tefld var Sikileyj- arvörn, drekaafbrigðið, Jóhann- es var kominn með mann yfir eftir 25 leiki. Björn Sigurjóns- son vann Guðmund S. Guð- mundsson í Drottningar-ind- verskri vörn og fjörutlu leikj- um. Skékin var vel tefld. Skák- ir Tryggva Arasonar við Braga Björnsson, sem var Pirc-vörn, og Jóns Þorsteinssonar við Júlíus Príðjónsson, sem var Grunfeldsvörn, fóxu báðar í bið. Staðan að loknum fimm um- ferðum er nolíkuð óljós vegna margra biðskéka, en lítur svona út: Jóhannes Lúðviksson er með þrjá og hálfan vinning, Björn Sigurlónsson þrjá vinn- inga og eina biðsfcák, Jón Þorsfeinsson tvo og hálfan og tvær biöskákir, Bragi Björns- son tvo vinninga og tvær bið- skékir. Einar M. Sigurðssson tvo og hálfan Sjötta og næst sfðasta umtferð verður tefld í Félagsiheimili Taflfél. Reykja- vifciur á föstudag kl. 8 sdðd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.