Þjóðviljinn - 17.06.1970, Síða 9

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Síða 9
Miövikudiagiur 17. j.úní 1970 — ÞJÓÐVIUTNN — SlÐA 0 Útgáfufélag Þjóðviljans □ Aðalfundur Útgáfufélags Þjóðviljans verður haldinn föstudaginn 19. júní í Lind- arbæ uppi kl. 8.30 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstör'f. 2. Önnur mál. Stjórnin. ffver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mirnm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Bæjarstjóri Siglufjarðarkaupstaður auglýsir hér með laust til umsóknar starf bæjarstjóra með umsóknarfresti til 25. júní n.k. Umsóknir er tilgreini starfsreynslu og kaupkröf- ur, sendist til undirritaðrar fy-rir greindan tíma. Siglufirði 15. jútní 1970. Bæjarstjórn Siglufjarðar. AUGLÝSING um bann við viðskiptum á kostnað ríkisins vegna rekstrar bifreiða, annarra en merktra ríkisbifeiða. Ráðuneytið vekur athygli á því, að samkv. reglu- gerð um bifreiðamál ríkisins nr. 6/1970 skulu allar bifreiðar ríkisins vera merktar eftir 1. Ijúlí 1970. Er hlutaðeigandi aðilum hér með tilkynnt, að frá og m-eð 1. júlí n.k. er með öllu óheimilt að Mta í té þjónustu við bifreiðar fyrir reikning ríkisstofnun- ar eða ríkisfyrirtækis, nema um 'merkta ríkisbif- reið sé að ræða. Gildir þetta jafnt um rekstrarvör- ur, svo s-em benzín, olíur, varahluti og viðgerðir, og annan kostnað, sem fellur til við rekstur bif- reiðar. Reykjavík 15. júní 1970, Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun. Fjandskapur í garð Svía eftir USA-heimsókn Palme Geimfararnir á iofti enn í viku NEW , YORK 16/6 Hið þekkta bandarfstea vitourit Newsweek segir ^ í dag, að Otaf Palme hafi notað heims-ókn sína til Banda- ríkjaínna „til að selja Ameoikön- um Svíþjóð að Nixon fo-rseta for- spurðum" eins og komizt er að orði. Se-gir ritið, að hi-nn mál- s-njailllS forsætisráðherra Svía hafi komizt vel frá spuminguim um neikvæða afstöðu Svía til b-anda- rískrar u-tanríkisstefn-u, og að ferð hans haíi verið gerð m.a. til að beina athygHd frá óróa o-g verk- föllum heima fyrir a£ því að kosningar eru í nánd. Biað-ið ræðí-r uim þ-að afgreiðislu- b-ann á sænsikar vörur sem hafn- arvenkamenn í New York hafa iýst yfir (á laugardag fóru þaðan noklkur hun-druð Volvo-bílar óaf- greiddir) og segir, a-ð þaö m-uni hafa alvarlega-r aiflleiðin-ga-r fyrir sænsika utaeríkisstefnu ef siíkt afgiredðsiiU'bann breiðist út. Rektorar Framhald af 1. síðu. við Mennta-skólann í Reykj-avík, dr. Bra-gi Jósepsson, prófessor við Westem Kentueky-h-áskólann í B-and-aríkjunum og Þórður Öm Sigurðsson, kennari við Mennt-a- sikól-ann í Reykjavík. Menntaflnálaráðuneytiið, Tónleikum frestað Framha-ld af 12. síðu. Þá þarf að koma fyrir ýimsuim tækjum til aö bæta hljómburð í hús-iniu fyrir tó-nleika Sinfóníu- hijóimsveitarininar, og gera aðr- ar breytingar. Nókkra daga þarf hljómsveitin lfka' að geta aaft sig í Haiugairdalshöliinni fyrir tón- leikana. Enda þótt samningar verka- lýðsfólaganna og atvinnurekend-a tækjust nú alveg á næstunni er því óvíst hvort tími vinnst til að framkv.æma þessar breytingaf. Hvað þá ef atvinnureekndur bailda áfram miö-gli sfnu á mió-ti kröfum launiþaga urn kjarabæ-tur sem ailiir hugsan-di menn eru saimimál-a uim að eru réttmiæ-tar. Hér skal því við b-ætt að fé- lög hafnarve-rkamanna á austur- strönd Bandaríkjanna hafa um hríð verdð undir stjóm gllæpa- manna i nánum tengs-lum við auðihrin-g auðhringainna — M-af- íuna. armenn í Hafnarf. Fólag bygginga-riðnaðarmanna í Haflnanfiirði hefur verið í verík- faillli síðan 4. júní, og sagð-i Gréta-r Þorleiflsson form. félagsins að atvin-nurekendur hefðu tæpast fen-gizt tdl að ræð-a m-álin. í fyrra- d-ag var 45 mín. samningaflundur og höfðu þá liðið tíu dagar frá síðasta fumdi. Næsti flundur er boðaður á morgun. VerkfaRið hefu-r verið tiðinda- lítið og lítið sem ekkert um til- raunir til verkfaRlsibrota, en svéinar mega vinna ef það er ekki á vegum meistara. í fé- laiginu eru um 140 manns. Nikolaéf á nú heimsmet í geim- flugi, og hann er einn manna um að eiga geimfara að konu. MOSKVU 16/6 Sovézku geámfar- amir Nikólaéf og Sevastjanoí höfðu um hádegi í dag farið 237 feirðir umhverfis jörðu og silegid fyrri cmiet í dvöl í ge-imnum um einn sióílarhring. Östaðfestar flreignir frá Moskvu henma, að geimfiaramir verði enn á loflti í um það bii vflku. Hörð átök í Kambodju, her frá Thailandi á leiðiani MOSKVU PHNOM PENH 16/6 Fulltrúar In-dónesíu, Malasíu og Japans komu til Moskivu í dag til viðræðna við flulltrúa S-ovétstjóm- arinnar urn lausn Kamb-odjuded-l- unn-ar. Sovétstjórnin heflur til þessa tekið mieð mikilli va-rúð framkvæðd frá þessuim aðilum að því er varðar Indökína, þar eð stjómir allra þessara landa em hel-dur ha-llar unddr B-and-aríkin. Enn heldu-r áfram hörcj^m, bar- dögum milli stjómariiersíins' í' EM unglingar Framh-ald af 4. síðu. m (8.30.0) 110 m grindahlaup (15.0) — 2000 m hindranarhlaup 400 m grindahlaup (54.5) Stökk: Hástötok (2.0-1) i— s-tang- arsstökk (4.35) — langstökk (7.30) — þrístötok (14.90) Köst: Kúluvarp (15.50) — kringla (48,50) — sleggjukast (54.00) — spjótkast (68.00) Boðhl-aup: 4x100 m — 4x400 m. Tuigþraút: (6.000 stig’' Stúlkur. Hlaup: 100 m (12.2) — 200 m (24.7) — 400 m (56.5) 800 m (2.14.0) — 1500 m (4.43.0) — 100 m grindiahl. (14,2). Stökk: H-ástökk (1.64) — lang- stökk (5.85) Köst: Kúluvarp (13.50) — kringlukast (44.00) — spjótkast (45.00) Boöhlaup: 4x100 m — 4x400 m. Fimmtarþraut: (4.000 sti-g). Myntútgáfa FAO Framhal-d af 2. síðu. Lönd sem eiga mynt áfyrstu þremur síðunum era: Bahrain, Bolivía, Buirundi, Ceylon, Kína, Domdnikansika lýðveldið, Jórd- anía, Libanon, Nepai, Malta, S-údan, Sýrland, Uganda, Vaitd- kan, Vietnam, Jemien o-g Zamib- í-a. önnjur lö-nd sem hafa á- kveð-ið að gefa út nýja mynt era: Chile, Columlbía, Kýpur, Guyana, Hati, Indland, Iran, írak, Lesoth-o, Madagascar, Mex-ílkó, Maroktoó, FiSip-pseyjar, PóE-aind, Rwanda, Somalia, Tríni-diad og Tobagio, Túnis, Tyrkland, Samcinaða Arabalýð- veidið og Uraiguay. Vo CRóejzf mmm Svanur leikur á Austurvelli í daig kl. 3 síödeigis mun Lúðra- sveitin Svanur leika á Austur- velid ættjarðarlög og létta marsa. Stjómand-i er Jón Sigurðsson. K-amlb-odju. herliðs frá Saigon- stjóminni og herdiðs Þjóðfrelsis- he-rsdns skammt frá höfiuðborg Kamibodju. Er taiað um að hér sé -uim hörðustu átök að ræða til þessa í Kamíbodju, ee ekki ljóst af fregmum hver hersitaðan sé í raun og veru. Bandaríkjamenn leggja í frétta-flutndnigi sínum miitola áherzlu á það, að n.ú séu fleiri hermenn frá Norður-Víet- nam í Kamlbodju en nokkra sinni áður, og mó, óf vili, túTkii þetta sem undirbúning að frekari fhlu-t- un um máleifni Kaimlb-odju af íþftirBaJsháflfu-ien áðu-r. o Þar mé nefna til dæmis, að stjómin í Thadlan-di, sem e-r mjög höll un-dir B-andaríkin, tilkynnti í dag, að hún mundi senda innan. fárra daga sveit þ-úsund sjálf- boðaiiða til Kamlb-odju. Frá bœiarstjórn Seyðisfjarðar Staða bæjarstjóra á Seyðisfirði er laus til um- sókriar og er umsóknarfrestur til 1. júlí n.k. Umsókniir með upplýsingum um menntun o-g fyrri störf s-en-dist forseta bæjarstjórnar, Emil Emilssyni. Forseti bæjars-tjórnar Emil Emilsson. Orðsending til opinberra starfsmanna Fjárlaga- og hagsýslustofnun fjármálaráðuneytis- ins á þess kost að senda starfsmann næstkómandi haust til árs þjálfunar í hagræðingu í opinberum rekstri, sem á-rlega er veitt á vegum norska ríkis- ins. Miðað er við að velja til slíkrar farar starfsmann ríkisins með staðgóða reynslu á eirihverju sviði opinberrar stjómsýslu. Umsókinir þurfa að hafa borizt fjórlaiga- og hag- sýslustofnuninni fyrir 10. júlí næstkomandi. Fjárlaga- og hagsýslustofmm fjármála- ráðuneytisins, Laugavegi 13.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.