Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudiaigur 19. júni 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóris Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Ritstjörn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Afí þarf tíl ávinnings J^ngin átök um kjaramál verða svo að áróðursvél afturhaldsins sé ekki látin mala dag eftir dag áróðursefni sem ætlað er að snúa fólki gegn mál- stað verkalýðsfélaganna og móti verkalýðshreyf- ingunni. í kjaradeilunni á þessu sumri hafa Morg- unblaðið og áróðursmenn íhaldsins hvarvetna japlað á þeim fáránlega tilbúningi að verkföll hefðu engin orðið í sumar, eða að minnsta kosti ekki skollið á eins fljótt og varð, ef ekki væri um að kenna einhverjum „illindum“ milli tiltekinna forystumanna verkalýðsfélaganna, og eru þá oft- ast tilnefndir Eðvarð Sigurðsson og Björn Jóns- son. Þetta er sannarlega óvenjubjálfaleg tilraun að „skýra“ þjóðfélagsátök á borð við kjaradeilu og verkfallsátök, og menn þurfa sjálfsagt að vera heldur illa að sér í sögu verkalýðshreyfingarinn- ar til þess að ljá eyra slíku slúðri. En þetta er í stíl við þær hugmyndir sem mjög eru í tízku í afturhaldsáróðri, þar er skýringa leitað fyrst og fremst í persónum, allt í stjórnmálum á að mega skýra með „illindum“ þessara eða hinna stjórn- málamanna, með „hatri“ eins á^ öðrum, með skuggalegum „samsærisklíkum“, sem beini starfi sínu að því að hefja einn mann og rakka annan niður. Stundum verð'a ur þessu langir reyfarar, þar sem aðalhlutverkin eru falin kunnum stjórnmála- mönnum. Enda þótt mikilhæfir forystumenn hafi áhrif á gang mála, eru þessar reyfaraskýringar á stjórnmálum og verkalýðsbaráttu furðulegt fyrir- bæri. Kannski engin verkföll hafi orðið á íslandi fyrr en verkföllin á þessu sumri, sem Morgunblað- ið segir „illindum“ Eðvarðs og Björns að kenna? Af öllum áróðursskýringum íhaldsins á verkföll- um og þjóðfélagsátökum er þessi „illinda“-kenning vesælast framlag Morgunblaðsmanna til almennra umræðna, og er þá mikið sagt. ^nnað sem kaldhamrað er í Morgunblaðinu er sú fullyrðing, að verkalýðsfélögin hefðu getað fengið allan sama ávinning og verður í kjaradeil- unni þó ekkert félag hefði farið í verkfall. Þetta er að sjálfsögðu fáránlegur áróður, seim enginn minnsti fótur er fyrir. Ekkert það hefur komið fram af hálfu stétta>randstæðingsins, viðsemjenda verkalýðsfélaganna, sem gefið gæti tilefni til slíkra staðhæfinga, að ekki sé minnt á að þessar fullyrð- ingar komu fram áður en nokkuð varð vitað um úrslit kjaradeilunnar. Það sem næst í þessum kjarasamningum sem öðrum er beinn árangur af baráttu verkalýðshreyfingarinnar, hvert einasta prósent af kauphækkun, allur ávinningur af sér- kröfum verkalýðsfélaganna, verðtrygging. Ekkert minnsta atriði fæst án baráttu; það er afl verka- lýðsfélaganna eitt sem tryggir ávinning. Treysti afturhaldið sér til, ræðst það á kjör alþýðu og kjarasamninga með samstilltu afli svonefndra at- vinnurekenda og ríkisvaldsins og skerðir þau; verkalýðshreyfingin hefur neyðzt til að berjast aft- ur og aftur fyrir sama ávinningi og áður var fenginn. — s. Heildarvðrusala Kaupfélags Suðumesja 150 miljónir kr. Hcildarvörusala Kaupfélags Suðumcsjanam á síðasta starfs- ári um 150 miljónum króna og jókst um 35 af hundraði frá árinu áður. Þetta kom fram í skýrsiu fcrmanns félaigsins, Hallgríms Th. Björnssonar, á aöalfund- inum si. laiugardag, 13. júní, en fundinn sóttu um 30 fiullltrúar frá ölluím deilduim kaupfélags- ins, auk stjómar, deildairstjóra og endurskoöenda. Byggingaframkvæmdir Formaður skýrði frá hivi í skýrsiu sinni, að byggt hefði verið aillstórt viðibótarhúsnaeði við vöruskammur fólagsins á starfsárinu og verið væri að stælcka og endurbseta aðal mat- vörubúð þess að Hafnargötu 30 í Keflavík. Kaupfélaigsstjórinn, Gunnar Sveinsson, las og skýrði reikn- inga félaigsins, sem Uógu framimi á fundinum í prentaðri árs- skýrslu. Heildarvörusalan með sölusikatti var fcr. 150 milj. og jókst um 35% frá árinu áður. Heildarafskriftir náimiu 1150 þús. kr. Hagnaður af rekstri fé- laigsins var 170 þiós. kr. Byrjað er nú að veita félagsimiönnuim 10% afslátt aif vöruúttekt á af- siiáttarkort, sem gilda frá 15. til 30. júní. Félagsmönnum fer fjöígandi, en þeir voru um síðustu ára- mót 861 í 4 deáidúm. Fastir starfsimenn kaupfélagsins eru nú 51 og vinnulaun greidfl á . árinu 12 milj. Hraðfrystihús kaupfélagsins. Framkvaamdastjóri hrað- frystihússins, Benedikt Jóns- son, flutti skýrslu yfir starf- semina og las og skýrði reikn- inga hússins. Heildai-velta þess var kr. 79 miljónir og heildar- afskriftir námu kr. 4.527.000. Tekjuafgangur varð 2,06 millj. Fraimileiddir voru af freðfiski 51743 kassiar, þar af 4403 kass- air af humiar. Hraðfrystihúsið átti og gerði út á s.l. ári 4 báta; Hamravík, Bergvík, Samdvík og Gullvík, auk þess tók það fisk af leigubátum. — Greidd vin-nulaiun hjá frystihús- in,u og bátuim þess námiu á ár- 1 inu kr. 25 miiljiónum. Minning Steíngrímur Blöndal Fæddur 19. febr. 1947 — Dáinn 13. júní 1970 Þegar umgir menn deyja verð- ur ofckiur fátt til huggunar. Næstum ekfcert. En þá, seim mennimir geta virt, hljóta guð- imir að ellsfca og nú er fallinn í valinn maður, sem við gát- um virt. Þetta er iyrsta sikarðið, seim dauðinn heggur í hópinn. sem útslkrifaðist úr MA vorið 1967. Fyrsta skarðið, skarð, sem ekki verðu-r auðfyilt. — Það var sunduirleitur hó-pur og ósaim- stæður . sem hóf nám í M.A. haustið 1963. í fyrstu voru þeir ekfci rnargir, sem veittu eftir- tekt þessurn hógværa S-iglfirð- in-gi. Fljótt fór þó að bera á * háeíilieiikuim hains, og* éins og verða vill með slíka mienn, þá vom þeir fljótlega nýttir. Og einmitt í hó-pi sem þessum, var miifcil þörf fyrir mann edns cg Steingrím. Hann hafði mijög á- kveðnar sfcoðanir, en var laius við ofstæki. Að áihugaimálum sínuim vann hann með lagni og hó-gværð. Harnn tróð ekki sfcoð- unum sínum upp á fólfc, en var samit einstaklega laginn við að vinna menn á s-itt mál. Víð beklkjarsystkiin hans líktum honum o-ft við h-inn fulllkomna diplómait. Hvergi var málurn beikkjairins betur borgið en í höndunuim á Steinigrími. Hvo-rt sem þau mál voru stór eða lít- 11, þá gat S-teiingrímur k-omdð ^ þeim á framfærí við rétta að- ila og til uindanitekninga heyrði, ef hann ekki kom okfcar má-lum í höfn. Slífcur maður ei-gnast marga vini, enn fleiri sam- herja og fáa óvi-ldarmenn. Þegar að því kcm að við þurftuim að kjósa ins-pector scholae úr okkar hópi, lék lít- 101 vafi á því, hver bezt gæti skipað það emibætti. Steingrím- ur Blön-dai hafð-i allla þá hæfi- leika, siem mieð þurfti. Skólan- um varð hann því góður in- spector; hélt góðu sambandi miilli nemenda og skólayfirvalda og varði réttindi okkar gagn- vart skóllastjó-m. Hann gerði sér einnig ljósar skyldur sínar og hélt huga okkar vakandi við þær. Okfcur bekkjarsystkin- u-m hans verður þó minnisstæð- ast það starf, sem hann vann í þágu bekkjarins. Þessi hópur var svo ósaimstæður s'em 100 manna hópur fram-ast getur ver- ið, og reyndii því oft á Stein- grím að haldia ho-num s-amian. Þetta fórst hon-um þannig, að efast má um að b-etur heifði verið hægt að ge-ra, I hugum okkar margra er nafn Stein- gríms eins konar samedningar- tákn, og nú verður okkur enn betur Ijóst, hvað við áttum. Steingrímur var sonur hj'ón- anna Lárusar B.lönda.l, ka-up- manns á Siglufdrði og Guðrún- air Blöndal. Hann lætur eftir s-ig konu og ungam son. Seind- um við þeim öillum samúðar- kveðjur okkaæ, Orðstír deyr aldregi. Minning cteingrims mun lifa. Samstúdentar. • Haustið 1967 inmrituðust fledri M.A. stúdentar í Viðskipta- fræðideild Háskólla Islands en nokkru sinni áður. Einn þedrra var Steingrímur Blöndal, ungur Siglifirð-ingu-r. Fáir þekktu þemn- an u-nga mann aðrir en sam- stúdentar hans, em ekki iieið á löngu þar til hemíemdur og kenmamr deildarinnar kynnt- ust hom-uim aif prúðmianmlegri framkomu og skoðamafestu hans í þjóðmálum, som hann hol-gaði krafta sína af einlægni. Þegar litið er til biaika vekur það furðu hversu góðum náms- árangri Steimgrímur náöi, jafn- fremt þvf aö sturnda fjöiKþætt störf utan sikóians. Steán-grím- ur var einm þeirra manna, er vaxa við hverja raun, og því verður það ætíð óskiljanlegt hvers- vegna hahn var kalflaður á brott, ednmdtt þegar mesti ár- an-gurinn af erfiðd hans var að kcma í Ijós. Nemiendur og kennarar Við- skiptafræðddeildar H1ípipnast hans af hei-luim hug. og votta um leið ei-ginkonu hans ogsyni, foreHdirum og öðrum aðstamd- endiuim dýpstu samúð. Kennarar og nemendur Við skiptafræðidcildar H.l. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa. leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.K. Forstöðukonustaða Staða forstöðuikonu, þ.e. staða yfirstjórnanda hjúkr- unarstarfs í Kleppsspítalanum er laus til um- sóknar. Laun greiðast samkvæmt 24. launaflokki kj aradóVns. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, mennt- un og aldur, afritum af prófskírteinum og með- mælum sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, Reykjavík, fyrir 31. júlí 1970. Reykjavík, 18. gúní 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.