Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 12
Forkastanleg vinnubrögð Engir samningafundir enn haldnir me& iðnfélögunum □ Engir samningafundir hafa verið haldnir með iðn- aðarmönnu'm og meisturum sivo vikum skiptir. Er það raun- ar brot á landslögum, þar sem ekki má líða lengra en 14 dagar svo að sáttasemjara sé ekki skylt að boða til fund- ar með deiluaðilum. Hafa þær reglur verið þverbrotnar í skiptum við iðnaðarmenn í þessu verkfalli. Það eru nú komnar þrjár vik- ur síðan félö'g innan Málmdðnað- armannasáanlbandsins fóm í veirk- faill. Hafa engir saimniingafuindir verið háldnir með félögum eins og Sveinafélagi skipasmiða, Fé- lagi járniðnaðarmanna, Félaigi bifvólavirkja, Félagi blikksmiða og Félagi bifreiðasmiða. Þá er nú liðinn hólfur mónuð- ur síðan Trésmiðafélag Reykja- víkiuir og Sveinafélag húsgaigna- smiða fóru í verlkfall og • hefiur enginn samningafundur verið haldiinn mieð þeim félögum held- ur. Lítillega var í upphafi rætt við múrara og rafvirkja um ein- stalkar sórkröfur, en Múrarafé'lag Reykjavlkuir flór í verkfaill 4. júní og Félag ísicnzkra rafvirkja 6. júní. Bkikert hefur verið rætt um sjálfia kauphækkunina, fuliar vísitölubætur eða styttingu vinnutíimians. Eru þetta vitasikuid forkastan- leg vinnubrögð og sýnir litla við- leitni til þess að leysa vinnu- deiluna í heild á farsælan hátt. Alltaf eru að bætast í hóp iðn- aðarman nafélagan na fleiri verk- failsifélög eins og féiag pípuilagn- ingamanna, sem fóru í verklfall 16. júní og Nót. sveinafélag neta- gerða.rmanna fór í verkfaill í gær- dag. Málarafólag Reykjavíkur fór í verikfaU á mánudag. Fjölmenni í miðhæn- um kvöldið 17. júní — ölvun ekki meiri en oft um helgar Heldur rættist úr með hátíða- höldin 17. júní í Reykjavík, þótt börnum hafi sjálfsagt þótt minna til koma en venjan er á þessum dcgi. Fjölmargir komu áskemmt- un sem haldin var á vegum Æskulýðsráðs við Fríkirkjuveg 11 og einar fjórar lúðrasveitir Iéku í bænum; Lúðrasveit Rvík- ur, Lúðrasveit verkalýðsins, Lúðrasveitin Svanur og Lúðra- sveit barna- og unglinga. Um kvöldið léku tvær hljóm- svcitir fyrir dansi í Lækjargötu, höfðu ungtemplarar útbúið skýli á vörupalla þar scm hljómsveit- irnar höfðust við. Dansleik á göt- unum hafði áður verið aflýst vegna verkfallsins. Skemmtun Æskuilýðsráðs var fyrirhuiguð alla tíð, enda þótt miaira hefði verið um að vera á vegum þjóðhátíðamefndar o-g hófst hún kil. 3.30. Kilúbbar voru þar með smádagskrár og Oktavía og Rósa sunigu. Lúðrasvedt bama- og unglingia og Lúðrasiveit verka- lýðsins léku í Hallargarðinum og krakkamir höfðu kaffisölu á Frfflcirkjuvegi 11 og veitingasölu i garðlhúsinu. Fram á nótt var út- varpað dansmúsik frá húsinu. Sagði Reynir Kairlsson, fram- kvæmidastjóri Æsikuiýðsráðs að þrátt fyrir margmennið væru þeir ánægðir með umigengnd flóllks- ins og hefði veirið létt verk að hreinsa til um nóttina. Fyrirvarinn h>já ungtemplurum var stuttur og dansieikurinn l>vi auglýstur aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann hófst. Eiigi að siíður safnaðist miikill mannfjöldi saman í Læk.i- Á skemmtun Æskulýðsráðs í Hallargarðinum (Ljósm. Þjóðv. A.K.). “.""i ---- Borgarstjórn neitar að aðstoia skóla fólk í atvinnuerfiðleikunum í sumar argötunoi um kivölldið, þó var ^ekfci eins fjölmiennt í miðibænum edns og á bjóðhótíðáfáegiinum undanflarin ár. Hljómsveitin Æv- intýri lék á Lækjartorgi og hiljómsveit Ásgeirs Sverrissoinar við Miðbæjarskólainn. Björgivin stjórnaði fjöWasöng og mátti heyira tiil uniga fólksins lamgt að þegar það söng: „AUt sem við viljuim er friður á jörðu“. Að sögn lögreglunnar bar Mtið á ölvun rfraiman af kvöldi en er □ Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gærkvöld flutti Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður Alþýðiuibandalagsins, tillögu uten atvinnumál skólafólks. íhaldið hafði forgöngu um að hafna þessari tillögu í borgarst’jórn með flutningi og samþykkt „breytingartillögu“ með 8 atkvæðum íhalds- ins gegn tveimur atkvæðum borgarfulltrúa Alþýðubanda- lagsins. Æskan hef ur tekið að sér stjórnina — og Led Zeppelin mun spila I viðtali við Þjóðviljann í dag sagði Höskuldur Goði Karlsson, framkvæmdastjóri Lau.gardals- hallar, að Dagsbrún hcfði gef- ið samþykki sitt til þcss að Laugardalshöllin yrði hreinsuð, þannig að ekkert virtist vera því til fyrirstöðu, að unglingamir fengju að hlýða á átrúnaðargoð sín, Lcd Zeppelin þar, n.k. mánu- dagskvöld. „Æsikan er glreiiniléga búin að taka stjórnina í stfnar hendur“ sa.göi Höskuldur og var ekki í nokfcrum vafa uim, að aitför ung- linganna í LauigamdialshöMliina s.l. þrið.judag hefði átt sdnn sfóra þátt í þessari ákvörðusn Dags- brúnar. Ekikd fcvaðst hamm nedta því, að töluverðar skemimdir héfðu orðið við þessa óværntu heimsðkn. þótt ekki væri haegt að nefma nednair lölur um tjón, en einkum urðu skemmdir á tengisityfclDjum þillplatna þeirra, sem sýninigarbásamir eru mynd- aðir atf. Til aMrar hamdmgju hefði verið búið að tafca niður ljóskastaira og ganga frá filestum ratfmagmsleiðslluim frá heimiílis- sýndngiummi, en ef ungllinigaimir hefðu fairið að eiga við það, hefði öbætanlegt tjlóm af hlotizt. Hösk- uldur saigði, að einihverjir for- sprafcikar þessarar heimsóknar hefðiu gieifið út tvenns konar dreifiibréf, — annað all harðoi-t, þar sem u.nigjliingamir vora ó'spart hvattir til dláða, — hitt mun hófllegra, þar sem brýnt var fýr- ir fóikimu að tfiara að öllu með gát. Hefðu emgii'n slkemimdarverk verið unnin vísvitandi, ungling- amir hefðu aðcins viljað „hreinsa til“. Framihafld á 3- síðu. Tlillllaga Sigurjóns Péturssonar var á þesisa leið: „Borgarstjór.n Reykjavíkur lít- ur á það sem hlutverk sitt að tryggja að allir borgarbúar búi við fullt atvinnuöryggi. Þar sem ýmislegt bendir til þess, að at- vinnuleysi sé yfirvofandi hjá skólafólki í sumar, samþykkir borgarst.jórn að fela borgarstjóra og horgarráði eftirfarandi: 1. að aðstoða skólanema og samtök þeirra eftir föngum við að starfrækja sjálfstæða vinnu- miðlun m.a. með því að aðstoða við iiflun á hentugu húsnæði til þeirrar starfscmi. 2. að sjá um að stofnanir borg arinnar taki eins márga skóla- nema í vinnu í sumar og frekast er mögulegt. Jafnframt felur borgarstjórn atvinnumálancfnd að gera hverj- ar þær ráðstafanir, er að gagni mega koma til útrýmingar at- vinnuleysi meðal skóla,fólks.“ Sigurjón fýligldi tillllöigunni úr hilaði og minntí á aibvinnulleysi slkólaifiódiks í fymasumar. Nú væru enn aitvin nuley.sisþliku r á lofti og nauð'synilegt að gera ráðstafan.ir strax til þess aö bæta úr. Á síö- asta fundi bongarstjómair afhentu fuUtrúair Haigsmunasamtalka skólafóTks b orgarfullltrú um grein- argerö þar sem saimtöikin fara að- eins fram á aösfóö yfirvalda til þess að samtötoin geti hatft for- gönigu um að ungt fólk leysi vandamál Sín sjálft. Björgvin Guömundsson spurði um hvort 15 ára umgltingar féngtju atvinnu í vinnuskólanum atlan daiginn í sumar. Biugir ísledfur fók til miáls og flutti tillögu sem ha,nn kaililaði breytinigartillö'gu við tillögu Siig- urjóns og var útþynnt glaimur um Sigurjón Pétursson atvininuvandamáll stoólafólliks. Birgir sagðd að í menntasikóiun- um vffiit starfræktar vinnu- miðlunarskrifstofur mieð opin- berri aðsitoð en Haigsmunasam- tök skólatfólfcs svifu í lausu lofti. Talldi borgarfuUtrúinn að fátt nýtt kæmi fram um þessii efni í tillögu Siigurjóns. Birgdr saigði að skróninig atvinnulausra skóilanemienda væri eklkd mdkil í augnahlldtoinu, . en ertfitt að giera sér girein fyrir vandamiáilinu í heild .rneðan veiiklfiailíl stæðd yfir. Sigurjón Pébursson tóik aftur til möls og miinnti á að á sama tíima og könnun borgarhagfrasð- ings.sýndi að 254 s/kódanemiendur vo.ru atvinndlausir sýndi sfcrán- inig Ráðninigairstofunnar 62 slkráða atvinnuleysingja úr hópa sfcóila- fólks. Skiráningin sýndi hví efcki adlt vandamáliið. Siguirjón minnti á að ein stærsta orsökin fyrir atvinnu- vandamáli skólafólks á undan- förnum árum væri versnandi Framhald á 3. síðu. líða tók á nlólttu þurfti að fjar- lægja noklkra unglinga. Tók varð- stjdirinn fram að ötfvað fólfc hefði verið í miiklum minnihluta og hefur lögreglan otft þurft að handtaíka fleiri um hed'gar, vegna ölvunar á allmannafæri. Einhverjir fundu hjá sér hvöt til að tæta blómsveiginn í sund- ur, sem florseti Isilands, Kristján Eldjám, laigði að styttu Jóns Siiguirðssonar á Ausiburvelli. Var eklki sjón að sjá blómsveiginn og hann því fjarlægfður. Sami at- Framhald á 3. síðu. Samsýning átta listmálara í Hafnarfirði Átta hafnfirzkir listmálarar halda samsýningu í Iðnskólanum í Hafnarfirði og verður hún opn- uð á morgun kl. 2. Héldu sömu inálarar samsýningu árið 1964 í þessu húsnæði. Á sýndngunni eru 48 myndir. Er meirilhllutinn olíumyndir, en einni'g em þar vatnslitamyndir og tedbninigar. Sýningin, sem verður opin frá kl. 2-10 daglega í a.m.k. háltfan mánuð, er í IðnskóOanum. Þedr sem siýna etru: Bjarni Jónsson, Gunnar Hjaltason, Gunnlauiguir Stefán Gísilason, Ei- rífcur Smith, Jón Gunnarsson, Pétur Friðrifc Sigurðsison, Siigur- hjörn Kristinsson og Sveinn Björnsison. Hafa þeir allir haldið sjáOfotæðar sýningar og tefcið þátt í samsýningum, fllestir þeirra bæði heima og erilendis — Að- gangur að sýningunni er-ókeyp- Í£.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.