Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. júní 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi — Já, ég veit það. Þetta var eintómur misskilningur. Njósna- hetjan lét blekkjast á sama hátt og ég. Báck átti ails ekiki vin- gott við Irene. En um slíkt er ekki hægt að spyrja hreint út, svo að njósnahetjan vildi hafa vaðið fyrir neðan sig og sendi henni aðvörun. — Ef þú segir frá slysiniu þá geng ég alf þér dauðri, — þannig var það. hér- uim bil. Ofurskýrt og greiniiegt fyrir þann sem veit hvað á spýtunni hangir, en tóm tjara fyrir hinn sem ekikert veit. — Irene skildi ekki neitt, sagði Súsanna. — Hún hélt að það væri ednihvers konar grátt gairnan. — Það ér aífihyglisvert að þú skiulir nota orðatiltækið „grátt gaman“. Ég man etoki bebur en það saima hafi verið sagt um stálvírsigildruna — grátt gaman hugsunarlausra unglinga. Og skyldteikinn með þessu tvennu hefur vakið athygli miína — með stálvírsgildrunni og aðvöruninni með blaðaúrklippunni. Hvort tveggja er upphugsað af manni sem er spar á hjálpartækin. Þarna er ekkert sem getur gefið vísbendingu um eigandann, út- færslan er svo einföld að það er næstum snilldarlegt — — Ég hef séð kjóla sem hægt væri að segja það sama um, sagði Súsanna. — Hvort tveggja hefur að geyma banvæna hótun fyrir þann • sem fyrir verður — en allir aðrir líta á það sem grátt gam- an. Skyldleikinn er df auðsær til að stafa af tilviljun. Ég er "sannfærður um að það er stál- vírsmaðurinn sjálfur sem sendi frú Carp aðvörunina. — Þetta er mjög athyglisvert, sagði Súsanna með aðdáun. — Veiztu líka hver kom af stað falska orðrómnum um Back og Irene? — Ég firétti það fyrst hjá V i klu n dh jónunum. — Hver sagði það? — Ulla Fridgren. Af hverju spyrðu ? HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivðrur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SlMl 13-9-68 — Rauðhærða stúkustelpan? sagði Súsanna íbyggin. — Já, hún er ein úr flolcknum. í raun og veru var Paul Kennet búinn að gefa upp á bátinn þá hugmynd að Blávalk- urmaðurinn væri nokkur njósna- hetja. 40 Áður hafði hann haldið að Báck væri að því komimn að ljóstra upp um einhvem njósn- ara eða skemmdarverkamann, en hvað var það eiginlega sem studdi þá hugmynd? Hið eina áþreifanlega í þvi sambandi var, að Carp hafði verið undir eiftir- liti vegna óþjóðhdllra skoðana. En óáreiðanleiki Carps var svo áberandi, svo raupsamur að eng- in njósnasamtök hefðu haft á- huga á að ráða hann í þjónustu sína Og að Carp frátöldum var ekkert sem benti til þess að um skemmdarverk eða njósnir hefði verið að ræða. En hvað var þá eftir handa Báck að Ijóstra upp um? Paul sat við skrifborð sitt eins O'g svo mörg undanfarin kvöld. Það glitti á gullið á kjölumbók- anna í lampaljósinu. Hannþurfti að undirbúa lexíu hagfræðikenn- ingar fýsíókratanna, en huigur hans var víðs fjarri þeim. Bakvið lokaðar dymar að næsta herbergi lá Súsanna og svaf. Um hvað var hana að dreyma? Paul ásakaði sjálfan sig fyrir að hafa sýnt henni lítinn áhuga, lítið skipt sér af henni. Hún átti heimtingu á til- litsemi hans og athygli. Þetta yrði strax betra þegar búið væri að leysa gátuna um stálvírs- manninn. Nú yrði þess ekki langt að bíða. Eitthvað var að byrja að taka á sig form i huga hans. Mikilvægasta spumingin sem kom upp í huga hans var ó- neitanlega þessi: Hvað var það sem Báck var í þann veginn að fletta dfan af? Honum datt í hug að svarið væri að miklu leyti undir þvi komið, hvernig Wims hefði orð- að beiðni sína í símann. Það var símtalið sem Back hafði við að styðjast. Það var símtalið sem hafði gefið honum þó hug- mynd að fletta ofanaif einhverju. Paul tók símann og bað um sam- tal við Stok'khólmsblað, persónu- legt samtal við Wimansson rit- stjóra. Meðan hann beið, var hann að hugsa um aðrar skyssur sem hann hafði gert sig sekan um. Til að mynda nafnlausa aðvör- unin ti:l Irene Carp, þar sem hann hafði ætlað að leyfa sér að skipta á orðinu „sily®“ og öðm orði. Sagnfræðingur mótti ekki gera sig sekan um slíkt. Sarna máli gegndi um fyrir- spum Backs hjá bæjargjaldker- anum um fjölskyldubætur án réttinda. Hann hafði talið víst að átt hefði verið við eitthvað annað. Það gat að vísu verið — en ekki mátti líta á það sem sjálfsagðan hlut. Hann rifjaði upp í huganum samital sitt við bæjargjaldker- ann í kvöldboðinu hjá nektom- um. Það var innihaldsrúkt en stutt og hann miundi það næst- um orðrétt. Hann leitaði að símanúmeri bæjargjaldkerans í skránni og hringdi. Hann þurfti að fá staðfestingu á hugmynd sem samtalið hafði komið inn hjá honum. En seinna fór hann að hugsa um að klukkan var langt geng- in ellefu. Til allrar hamingju var bæjargjaldkerinn nétthrafn og hann svaraði sjálfur i siím- ann. Paul baðst marglfaldlega afsökunar og fór fram á sitað- festingu á þvtí sem bæjargjald- kerinn hafði sagt í siímtalinu og bæjargjaldkerinn sagði mi'kil ósköp og kom meö umbeðnar staðfestingar Hann vildi fá að vita meira um hvað var á seyði, en þá rauf utanaðkomandi rödd samtal þeirra: — Stokkhólmur hér, ég slít. Enn einu sinni var Paul hepp- inn — Wimansson ritstjóri var á kvöldvaikt og svaraði strax í stímann. — Jæja, eruð það þér? sagðd ritstjórinn. — Það voruð þérsem spurðuð mig í vikunni sem leið um samtalið við Ehlevik. Var eittlhvað sem ekki stóð heirna? — Nei, mikil ósköp, allt stóð heima. Nú langar mig að for- vitnast um skipulag viðtalsþátt- anna. Hvað var það eiginlega sem þér spurðuð fólkið um? — Jú, það var spurt um hvað það hefði gert við þetta líf sem það hefði fengið að gjöf, ef svo mætti segja. — Það var og, en ef það hafði nú ekiki gert neitt sérstakt við þetta líf? — Tja, það höfðu fæstir reyndar gert. Og hver gerir það svo sem? Maður lætur hverjum degi nægja sína þjáningu. Takið sjálfan yður. — Já, sagði Paul óþolinmóð- ur. — En þá hljótið þér að hafa haft fileiri spurningar á reiðum höndum. Getið þér sagt mér ná- kvæmlega hvemig þér konnust að orði? — Orðin streyma yfirleitt frá mér þegar ég er búinn að hita mig upp, sagði Wims. — Það er ekki gott að segja nákvæmlega orðanna hljóðan. Maður reynir að mala sem mest til að fólkið fari ekki hj'á sér. En ég hafði fyrirmæli um að spyrjaumhuigs- anir þeirra og tillfinningar á þeirri stundu þegar þungur hrammur örlaganna — — Já, en ef hvorki var um hugsanir né tilfinningar að ræða? Ég get varla ímyndað mér að fólk hugsi nein ósköp undir slíkum krinigumstæðum. — Satt er orðið. Þetta var yfirleitt eintómt orðagjólfur um þessar hugsanir og tilfinningar. Það gæti ég skrifað sjálfur án þess að tala við nofckum mann. Nei, þegar talað er við ósköp venjulegt fólk, þá er tilgangs- laust að vera að gaspra um hugsanir eða kenndir. Það var mér Ijóst áður en ég fór að hringja i mannskapinn Maður er búinn að fá nokkra þjálf- un í að taika fólk réttum tök- um. Það er óhjá'kvæmilegt að halda sér við áþreifanlega hluti, ef maður vill fá skikkanleg svör. Meira að segja á ör- lagastundum — halló? — Já, sagði Paul, miður sín af óþiolinmæði. — Um hvað spurðuð þér? — Hvað ég spurði um í raun og veru? — Já. — Ég spurði auðvitað hvað þeir hefðu séð? Stúkan Hauistvindur númer 2,007, hélt almennan fund undir stjórn Sune Vilhelmssons, æðsta- templars. Fundurinn var haldinn i minni sal Góðtemplarahússins. sem yf- irledtt var notaður við slík tæki- færi. Hann var ekki sériega lít- ill, þótt hann væri nefndur minni salurinn; hann rúmaðium llllllli!llii!llillil!ilillllllSI!líí!lliillllíl!Hllii!UlSililil!iilíiiiiii!líii!i!!!i;íSIS!!‘í!í!íjSí!!SlíiSlUj!liiiitiiiiiiililiiii}imi TIPPAHDSHI HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 iiiiiiiiniii!i!nil!il!i!!i!!S!i!i!!!í!iii:iniH!!!!i!n!i!i!im!!Hl!ml!i!i!iliiilii!i!ililliiííií!!liil!iiii!iiiíniiiiitit|ililitiiiii SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLUT AÞ J ÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI IÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.I. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Minningarkort • Slysavarnafélags Islands. • Barnaspítalasjóðs Hringsins. • Skálatúnsheimilisins. • Fjórðungssjúkrahússir Akureyri • Helgu Ivarsdóttur. Vorsabæ. • Sálarrannsóknafélags tslands. • S.l.B.S. • Styrktarfélags van- gefinna. • Mariu Jónsdóttur. flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnað- armannafélagsins á “^elfossi. • Krabbameinsfélags Islands. • Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara. • Minningarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns • Hallgrímskirkju. • Borgarneskirkju. • Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar, Kirkjubæjarklaustri. • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Rlindravinafélags íslands. Fást í MINNINGABOÐINNI Laugavegi 56 — Sími 2G725. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTrading Eompenylif Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 iwma VG-RAU1»kAL - (IIVDRA ««TT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.