Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — í>JÓÐVTLJINN — Föstudagur 19. jútlí 1970. Volkswageneigendur Höfum fyrirligg.i andi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988 Hem/aviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bromsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30-1-35. SÓLUN Lótið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\\ Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR' Simi • Látiö stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 1 3-10 0 @ BRIDGESTONE HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR SÍMI 31055 Auglýsingasíminn er 17 500 • Malcolm litli í síðasta sinn • I kvöld, fösitudaginn 19. júní, verður saíðasta sýning á leikniuim „Malcoim litla“ í Þjóðleiklhúsinu. Leikurinn heifiur hJlotið fnábœra dóimia allra gaignrýnenda og þykir þessd sýning mjög athygllisiverð. Malcolm litli er, eins og fyrr sogir, nútíma verk og fjaiiað er um vandamáil, sem nú ern mjög ofarlega á bauigi. Unga flóttkið ætti ektoi aö láta þessa sýningu fnam hjá sér flara. Mymdin er a£ hin- um ungu leikurum í einu alvarlegasita atriði ieiksins. Föstudagur 19. júní 1970 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. — Tónleikar. 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfiimi. — Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttciágrip Dg útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Eiríkur Sigurðsson les sögu sína „Bernskuleikir Álfs á Borg“ (2). 9.30 Tilkynnimgar. —Tónleikar. 10.00 Fréttir — Tónleikar. 10.10 Veðurfiregnir. — Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur/S.G.). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. — Tónleikar. — Tittkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. — Tónleikar. 13.15 tesin dagskná næsiu viku. 13.30 Við vinnuna: Tóntteikar. 14.30 Við, sem heima sitjum. Helgi Skúla.son leikari endar lestur sögunnar „Ragnars Finnssonar" eftir Guðmund Kamban (22). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. — Tilkynningar. — Tónleikar. Islenzkar lista- konur flytja. a. Guðrún Á. Símonar syng- ur átta lög dftir Sigvalda Kaldalóns við texta eftir Höllu Eyjólfedóttuir; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á píanó Þrjár glettur eft- ir Max Reger. c. Þuríður Pálsdóttir syngur Þrjú lög eftir Jórunni Viðar við Ijóð eftir Jakobínu Sig- urðardóttur: höifundurinn leifcur á píanó. d. Elísabet Sigurðsson og Strengjakvartett Kaupmanna- hafnar leika Klarinettukvint- ett í A-dúr K. 581 eftir Mozart. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar: Liszt og Strauss. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur „Fbrleik- ina“, sdnfónískt Ijóð eftir Franz Liszt; Wilhelm Furt- wangler stj. Heinz Holliger og hljómsveit leika Konsert fyrir óbó og bljómisveit eftir Richard Strauss; Laszlo Somoggy stjómar, 17.00 Fréttir. — Létt lög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Svend Hedin. Sigurður Ró- bertsson íslenzkaði. Elías Mar leis (3). 18.00 Fréttir á emsku, Tónleikar. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason mag- ister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karttsison og Magnús Þórðarson tala um erlend málelfni. 20.05 Norrænt kirkjutónlistar- mót í Reykjavík 1970. Tón- leikar í Dómkirkjunni. Flytj- endur: John Lammetin, Anne Nýbörg, Jósef Magnússon og Anders Riber. a. Sálmapartíta eftir Egál Hovland. b. „Missa breviis11 eftir Kjell M. Karlsen. c. „Missa prygia simplex" eftir Jan Elgaröy. d. „Facetter, Initium Partita" eftir Finn Lykkebo. 20.40 Kirkjan að starfi. Séra ■' Lárus Halldórsson og Valigeir Astráðsson stud. theol. flytja þáttinn og taka fyrir störf kvenna að kirkju- mó'lum. 21.15 Einsöngur: María Markan synigur. 21.30 Utvarpssagan: „Sigur í ósigri" eftir Káre Holt. Sig- urður Gunnarsson les (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þáttur úr minningum Matt- hísar Hélgasonar frá Kaldr- ananesi. Þorsteinn Matthías- son flytur fyrsta þátt. 22.40 Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Bralhms. Leonid Kog- an leikur með Hljómsveitinni Fílharmoníu; Kyril Kondra- Shin stjórnar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskráridk. • Hlutu vinninga í verðlaunaþraut • Nú fyrir síðustu hettgi, — 12. júní — voru dregnir út vinningar í Verðlaunaiþraut Bama- og . , unglingabttaðsins Æskumniar og Klúbbanna Ör- uggur aksitur fná s. 1. vetri í tileftni af 70 ára aflmæli blaðs- ins. Um 600 svör bárust hvað- ainæva af .laindinu. Það voru samtails 30 umferðarspuminigar, sem svara þurfti rétt til þess að kuma til gredna í verðttauma- útdrættiiruum, en flimm verð- laumum hafði verið heitið og httiutu þau þessir kralkkiar: 1. vetrðlaun — vamdaið reiðhjóil: Kolbrún Bergþórsdóttir, 12 ára, Hjarðarhaga 40, Rv. 2. verðlaun----2 10 daga nám- skedð við sumaríiþrióftaskólann 69 að Ledrá: Þuríður Pálsidlóttir, .. 14 ára, Skúlaigötu 56, Rvik. 3. verðlaun — kuttdaúlpa og al- i.,* kttiæðnaður frá samvinnuverk- smdðjunum á Atoureyri: Unn- ur Sigr. Einarsidóttir, 12 ára, Gramaskjóli 15, Rvík. 4. verðlaun — sama: Jóníma G. Guðbjartsidóttir, 13 ára, Mið- túni 29, ísiafirði. 5. verðlaun — saima: Maigtnús öm Stefl'ánss., 14 ára, Trygigva- götu 34, Settfossi. Þá er verðlaumahöfunum öll- um boðið í ferðalag frá heim- ilum símum um Aðalskrifstofu Saimvinmutryggimga í Reykjavík, fþróttasikólann að Leirá, Hótel BIFRÖST í Borgairfirði og til Akureyrar, þar sem skoðaðar verða siamvinmuverksimiiðjumar GEFJUN, IÐUNN og HEKLA. Mun farið í þetta ferðalag á næstunni, etfttSr þv', semsam- kcimuttag verður um, en sum bamanna eru þeigar farin í sveit. sjónvarp Föstudagur 19. júní 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Apakettir: Blóðsugan. — Þýðandi: Siguirlaug Sigurðar- dóttir. 20.55 í leikhúsinu: Sýnd eru atriði úr leikritinu Merði Valgarðssyni eftir jóhann Sigurjónsson og rætt við Guðlaug Rósenkranz, þjóð- leikhússitjóra. Umsjónarmað- ur: Stefán Baldursson. 21.30 Ofurhugar: Arfurinn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Erlend m-álefni. Umsjón- armaður: Ásigeir Imgólfsson. I l I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.