Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 23. júní 1970— 35. árgangur — 137. tölublað. Gullberg ballettinn ætlar að dansa Bartók og poptónlist Cullberg-ballettinum, sem Is- li.'inliiiKiiin gefst kostur á að sjá í dag og á morgun, voru á síðasta ári veitt verðlaun sem bezta ballettflokk Evrópu. Verk- efnaskrá hans er klassískur- og nútímaballett í bland, eins og efnisskrá hans á Listahátíðinni '¥ VinnuveifendasambandiB Tef ur fyrir samningunum ¦ Enn eru um 4000 'manns í verkfalli og virðist enn ekki séð fyrir endann á þeirri vinnustöðvun. Samningafundir hafa verið haldnir 'með deiluaðilum en lítið bef ur miðað í samkomulagsátt. Þeir sem nú eiga í verkfalli eru málm- iðnaðarmenn og skipasmiðir. byggingariðnaðarmenn, raf- iðnaðarmenn og yfirmenn á farskipunum. Auk viðræðna við þessa aðila standa yfir viðræður við mjólkurfræðinga, starfsstúlkur í brauða- og mjólkurbúðum og við verzlun- armenn. Kl. 4 í gærdag hófust saimm- ingaifundir með máíimi- ogskipa- smiðuim og byggimigariðnaðair- mönnum. Að sögji málimiðnað- anmianna hefur lítið! miðað í saimkamuilaigsátt. Ég tél það miikla sóun á tímia að ¦ hefja ekfci við- í-æður fyrr utm ýimis kröfuatriði miálim- oig skipasmáðai sagði Snorri Jómsson, formaður Málm- og skipasmiðasamibandsins í við- tali við Þjóðviljanm í maifcarhlé í gærkvöM. Matarhlé var gefið tol. 7 og stóð till níu um tovöldið. Þá héldiu fundir áfraim oghafði blaðið ekki fregnir af neinum niðuirsitööum. er Þjóðviljinn fór í prentun um miðinættið. Það má segja aðþetta hreyf- ist dáiítið sagði Snorri og mað- w vonair auðvitað að deilan leysisit ffljótlega en erfitt er að spá nototoru uim úrsiitin þegar tveir dieila. Við höfum fjölmenna saimmimgainefhd meö fuHtrúuim beint frá mörguim. félögum og sivo uimboð fyrir nokkur félög. Byggingariðnaðurinm Ég segi eiginlega ekki neitt í fréttum sagði Bemedikt Davíðs- son, formaður Sambands bygg- ingamanna í viðtali við blaða- mann Þjóðviljans upp úr hádeg- inu i gær. Trésmiðafélag Reykja- víkuir hefur nú verið i verkfalli frá 4. júní, önnur félög bygging- armanna skemur. Við gerutm kröfu um fulla vísitölu á lauinin og kauphækkunarkröfur, en bœr eru noktouð breytilegar eftir að- ildarfelöguin og erfitt að gefa Framhald á 9. síðu. ber með sér, en verkin heita Evridíke er látin, Love, Róm- eo og Júlía, Medea, Adam og Eva. Birgit . Oullberg, ein fremsta bailerína Svía stotfnaði flokk þennam fyrir aðeins þremur ár- uim.. Hún kom himgað til lands á 10 ára afimiæli . Þjóðleikhúss- ins og kom fram í balllettinum Fröken Júh'a, þar sem hún damsaði ásamt öðrum gestum, en það. mun' hafa' verið eitt af hiriuim' síðustu . skiptum, sem hún kam fram," - Á damsferli sínum "ferðaðist . hún víða um lönd.og.gat sér hvarvetna frá- bæran orðstár og nú eftir að hún . lagði dansinin á hilluna, hefur' hún , einkum heigað sig kóreógralflíu. Hún .hefur saimið og sviðsett megnið af þeim Framihaild á 9. síðu. 270 Portúgalar sungu á Nokkuð. sérstafcur blær var yf- ir hátíðahöldunum á ísafirði á þjóðhátíðardaginn. Um 270 Portúgalar fóru ' dansandi og syngiaridi' um b'æinn — og voru það aðalskemmtiatriðin. Voru þetta áhafnir nokkurra skuttog- ara'sem voru á ísafirði á sautj- ándanum. Ekki má þó gleyma því að lúðrasveitin lék fyrir bæj- arbúa á túninu við sjúkrahúsið. 27. þing BSRB seft í gærmorgun: AiiMarfélögin verði sjálf- stæðar? við gerð samninga 27. ¦ þing ' BSRB var sett í gærmorgun og eru aðalmál þingsins samningsréttur og starfsmatið. Á þinginu í gær- morgun kom fram að geirðir hafa verið sa'mningar milli ríkisins og kjararáðs BSRB um breytmgar á kjörum-opin- berra starfsmanna um:. 15% kauphækikun og fulla vísi- töluuppbót. Nokkrar umræður urðu á þinginu í gær um samnings- réttarmálin og töldu ýmsir ræðumenn nauðsynlegt að að- ildarfélög BSRB hefðu aukinn rétt við samninga.-----í gær- kvöld var rætt um örög að starfsmati. Utisýn » !_._ á skúlptúr hefur verið opnuð á Skólavörðuholti. Silg — sjá frétt á baksíðu. Kristjári ' Thorlacíus form. BSRB setti þingið í gærmorgun, síðan fóru firam venjuleg þing- störf í byrjun fundarins og síð- degis hófust umræður um skýrslu stjórnar og starfsmatið. I setningarávairpi formanns gerði hann-. nokkuð að uiritaisefni möguleikana á aiuknu sjálfsitæði félaganna innan BSRB í kjaira- samningum. Spunnust almennar umræður einkum um þetta- at- riði. Sigfinnur Sigu>rðsson lýsti sig andvígan því að aufca sjálf- stæði félaganna — taldi að stjórn BSRB yirði þá „fín stjórn. pins og miðstjiblm ASl". Páll Berg- þórsson.tók til máls og sagði að með hugmyndinni um aukið sjálfstæði félaganna væri verið að slá klofningsvopnið úr hönd- am andstæðingsins. Haraldur Steinþórsson vara- formaður. BSRB tók ennfremur Framhald á 9. síðu. Sáttafundur með verzlunarmönnum ' Sá.ttasemjairi hefur boðað fund með fulltrúum Verzlunarmanna- félagsins klukfcan 2 e.h. j dag. Hveierukjörafgreiðslu- stúlkna í mjólkurbúðunum - ræit við Birgirru Guðmundsdórrur, formann A.S.B, ,¦ .¦,:.-;,. Birgitta Guðlmundsdóttir var ein við afgreiðsllu í mjólkur- búðinni að Brekkullæk hér í borg, er við náðuim tali af henni í gær til þess aðspyrja um gang samningaviðræðn- anna við ASB, félag aifigreiðslu- stúlíkna í brauða- og mijióilikur- búðum. Brilsamt var notokuð í búðinni meðain viðtalið fór fraim. Fólk kom öönu hiverju til þess að spyrja um mflólfc. Var hún eklki tiH þé stumdina. Smjör var hins vegar nýkom- ið og rann út ásaimtt brauðinu. Þegar' hlé varð á eriinum svaraði Birgitta góðflúsllega ýmsum forvitnisspurninigum. Við sátum fyirsta saimnimga- -fiuíid á laugairdag og annar fundiur hefur verið boðaiður á morgun kikitokian' 16,.þriðjúdag Þessuim viðræðum miðarheld- ur hægt áfiram og virðast mér a.tvinnurekendur bíða eftir niðurstöðum , samninga við verzlunarmenn, en samningar við þá standa líka yfir núna, sagði Birgitta. í einu hléinu. Við eruim ; rösfclega þrjú hundruð toonur í félaginu og boðuðuim yerkifaill annan júní. Verfctfallið heiflur ekki^ koimið til framtovæmda anriþá. Höf- um við veitt undarabágu til sitarfa í . búðunuim, Hægt er þó að hef ja verkflalll, meö 2.ia daga fyrirvara hjé afgreiðslu- stúlkunum í búðunum. Hverriig eru kjör stúlkn- anna? Byrjunarlaun eru kr. 10.971 á mánuði og er þá miðað við 44 stuinda vinnuviku. Mánað- arlaun eftir 15 ára sitarf eru kr. 14.496,— og cmá varla minna vera. Sáralítil yfirvinna fylg- ir þessu starfi og " þá bund- in nokfcruim helgidögum. á ár- inu. Það sýnir sig sjálft, að kjörin' eru ekfci alltóf @ó&. Við höfiuin sett fraim 25% ' kauphæklkiúnair'kröfur, fuMar vísiitbluibætur ' og 'ýtmisar 'sér- kröifiur eins dg styttimgu vinnu- \ vifcunnar, lehgingu sumiaror- , lofs ograð tveir lægstu fttokk- ' arri'ir 'flalli 'burt og veirði þá ' miðað við'þrið'.ia' lægsta launa- Birgitta Guðmunusdóttir við afgreiðslu í gær. flokkinn. Þar enu mánaðar- laumim kr. 11.309,— núnamið- að viö eins ájrs sitarf. Nei, — bröflur otokar eru ekki ósann- gjarnar, sagöi Birgitta. Hverjir eru yfckar viðsemj- endur? Það er fyrst. og fremst M.iólkursaimisailam í Reykjayík og nokkrir bakaramieistarar hér í borginmi. NW>^B»MM*fti*tti»tt«aa«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.