Þjóðviljinn - 23.06.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 23. júní 1970. Um setningu Listahátíðar á laugardag unur á fugli og sinfóníusveit Vaíalaust er að við setningu Listalhátíðar á laugardaginn biðu menn af miestri eftirvænt- togu efitir ræðu Hatldóirs Lax- ness. Þ-að er von: hann sýndi reyndar enn einu sinni. að eikiki orða' aðrir menn hugsun sína betur en hann eða skemmti- legar, auk þess sem. flutningur hans á texta er lamgt frá vand- ræðalegium viðhafnarbrag, miikilu heldur finnst manni, einnlg í þessu stóra húsi, að skáldið sé innan seáilingar. Og Haildór naut þess líka að bcima fram á eftir ávö’rpum þeirra Geirs og Gyifá. Haiidór mdnntist í ræðusinni á það, sem margir hafa veitt eftirteict: að framfarir í hag- vexti, tækni og veisæld haf a yfirleitt ekki orðið til að efla sböpunarmétt í listum;aðhella- málverk ólæsra fbrsögumanna eru fullgild list samkvæmt hverri kröfu — og að enn í dag gera ódæsir og blásnauðir sveátamjenn í svdkölluðum þriðja heimi listaverk, sem vekja aðdáun og öfund lang- skóiaflistaimanna úr hinu ríka norðri. Edns og Halldórs er von og vísa tengdi hann þessa þverstæðu m.a. við það að fflest- ar kenningar séu vondar, sérí- lagi háfleygur og lærður vað- all uim listir. Hann sagði m.a. á þá leið að þar sem lista- heimspeki stæðd með mestum blóm/a væri einatt heldur dauf- ,,Ger- samlega óþarft“ Stundum hefur verið að því vikið í þessum pistlum að opinberar umræður hér á landi mótist oft af siðleysi; menn fari vísvitandi rangt með staðreyndir og kaldhamri síðan fuilyrðingar sínar. Eink- anlega er þetta háttur Morgunblaðsins sem skákar í því skjólinu að það er marg- falt víðlesnara en nokkurt annað islenzkt blað; því er öðrum ekki unnt að koma á framfæri fullnægjandi leið- réttingum á ósönnum stað- hæfingum í Morgunblaðinu. Um skeið vonuðu menn að nökkur siðbót myndi af þvi hljótast þegar Blaðamanna- félag Islands setti fólögum sínum sérstakar siðareglur, en þvi miður verður þess ekki vart að þær hafi haft nokkur áhrif. Það er helzt þegar höf- undur þessara pistlá Vitnar í siðareglumar að Morgunblað- ið kveinkar sér; sú er til að mynda rauriin um Bjama Benediktsson forsætísráðherra í Reykjavíkurbréfi Morgun- blaðsins f fyrradag. Það er hins Vegár skiljanlegt að Bjama Benediktssyni sé ekld um það gefið að vera minnt- ui* á siðareglur, þvi að hann er öðrum mönnum frakkari að flíka upplognum staðhæf- ingum Glöggt dæmi um þá iðju birtist f Reykjavíkur- bréfinu í fyrradag, en þar kemst forsætisráðherra Is- Iands svo að orði um vinnu- deilumar miklu: „Hinum víðtæku verkföll- um er nú lokið. Raunin varð sú, sem fyrirsjáanleg var, að samið var um þær kauphækk- anir sem hægt hefði verið að ná verkfalíalaust . . . Allt verkfallsbröltið var þess vegna gersamlegá óþarft, enda einungis runnið af pólitískum rótum, og fyrst og fremst vegna valdastreitu Hannibal- ista annars végar og Alþýðu- bandalagsmanna hins vegár“. (Leturbreytingar mínar.) Osmáar staðhæfingar Þetta eru ósmáar staðhæf- ingar. Því er haldið fram af sjálfum forsætisráðherra Is- lands að hægt heifði verið að semja án verkfalla um 15% almenna kauphækkun, um 2- 5% hækkanir á sértöxtum, um fiulla vísitölu og ýms ný réttindaákvæði. Ástæðan til þess að ekki var samið án verkfalla hafi einvörðungu verið pólitísk valdastreita í röðum verkafólks; trúnaðar- menn verklýðsfélaganna hafi þannig að þarflausu haidið nær tuttugu þúsundum manna í verkfalli á fjórðu viku, leitt mikla erfiðleika yfir heimili verkfallsmanna, og valdið atvinnufyrirtækjum og þjóðanheildinni tjóni sern nam hundruðum miljóna króna. öllu hrikalegri giæpabrigzl verða naumast sett saman. Það eru staðhæfinigar af slífcu tagi sem setja meiri sið- leysisblæ á umræður hér á landi en dæmi eru um í ná- grannalöndum ofckar í Ev- rópu. Ef fbrsætisráðherra þar í löndum dirfðist aðberaslík- ar sakir á forustumenn verklýðshreyfingarinnar, yrði hann tafarlaust dreginn tii á- byrgðar; honum væri gefinn kositur á að sanna ámæli sitt fyrir rétti, og ef honum tsek- ist það ekki væri hann á samri stundu útlægur úr op- inberu lífi, En hér á landi eru menn orðnir samdauna ó- sómanum; þeir yppta öxlum og rífast kannski svolítið í 7 blöðum en síðan ekki söguna meir. fer ekki að verða tíma- bært að taka fyrirbæri af þessu tagi fastari tökum? Hvers vegna fara samninga- nefndir vcr'klýð.sfélaganna ekki í mál út af þeim hrika- lega áburði Morgunblaðsins sem hér hefur verið vitnað til; hvers vegna er forsœtis- ráðherra Islands ekki gefinn kostur á að sanna staðhæf- ingar sínar fyrir rétti eða verða að öðrum kosti að standa uppi siðferðilega stríp- aður? Ákvæöi íslenzkra laga um fjölmæli eru afar ekýr, og fyrir rétti gæti forsætis- ráðherra Islands ekki bjarg- að sér með orðasikaki af pví tagi sem hann iðkar á sunnu- dögum . Hvað skyldi hann gera? Slík málshöfðun væri raun- ar einnig fróðleg af öðrum ástæðum. Bjami Benediktsson gerir mikið af því í Reykja- víkuirbréfum sínum að hrak- yrða einstaka menn, innlenda og erlenda, jafnvel heilar þjóðir. Hins vegar sfcrifar hann efcki undir nafni; hann felur sig á bak við ritstjóra blaðsins, Matthías Johannes- sen og Eyjólf Konráð Jóns- son; Þegar hann hefiur uppi fjölmæli sitt bera þeir á- byrgðina fyrir löigum en eklki hann. Fróðir menn telja að hann miuni vera einn um það meðal forsætisráðherra heims að vega þannig úr launsátri. Hins vegar væri afar fróð- legt að vita hvort hann ætti karlmennsku til að gefa sig fram, ef samninganaf'nd verk- lýðsfélaganna tæki árásir hans upp frammi fyrir dóm- stólunum eða hvort hann léti í staðinn dæma húskarla sína. Eiftir slíkan atburð þekkti þjóðin ekki aðeins málflutn- ing forsætisráðherra síns, heldur kynni hún betri deili en fyrr á skaphöfn hans. Og það er ekki einskisvert að þekkja innræti þeirra for- ustumanna sem falast eftir trúnaði þegnanna —- Austri. Eegt líf í listum, „list er sköipun sem gerir orð miarkteus“. Nú skafl ekki deilt um það, hvort það sé ómaksins vert að fjailla um myndlistir eða tónlist í Halldór Laxness orðum — alltaf mun einhver rísa á hverjuim tíma upp úr sannnefndum vaðli, sem sann- ar að svo sé í raun og veru. En í samræmi við töfra lista- verka frá ólæsum fornmönn- um mætti ef til villll tefla fram dálitlu af þýzkri heimspeki. Karl Marx tengdi ferskileika og þrótt, sem slík verk höfðu varðveitt um allar aldir, við það, að þau eru orðin til á bernskuskeiði mannkynsins, eiiga sér samsvö'run við bemsku- skeið hvers núlifandi rnanns, þá ágætu daga sem eru liðnir og koma eikki aiftur. ★ En hvað uim það: HarHdór Laxness tengdi ágæta hiluti í listum við sterka og beina upplifun náttúrunnair: á stefi fugls og sinfóníuhljómsvedt er munur á miaigni, ekki gæðum, saigði hann. Þessi ummæli komu reyndar upp í huigæm þegar horft var á tvo umga dansara, Sveinbjörgu Alexanders og Trumain Finney, sem sýndu klassískan ballett við músík eft- ir Grieg og atriði úr Hnetu- brjótnum. Það var miargt giott að segja um frammistöðu þeirra á bersýnilega afleitu gólfi, ^ þetta er greiniltega reynt fólk og vel þijálifað. En maður gat ekki varizt þeirri hu'gsun, að erfiitt sé að finna list sem er jafn „ónáttúruleg" og Massisk- ur ballet, jafn fjarri raunvetru- Ieika — þessveigna er það lík- lega að' eikkert neimiaiþ'að albezta í þeirri gredn fær mann til að gangast inn á blefckinguna, við urkenna þetta skrautlega ævin- týr. Ef við víkjuim svo aö and- stæðunni — nýjum tónverkum tveggja ungra mianna, Þorkeís Sigurbjörnssonar og Atla Heim- is Sveinssonar, þá f'annst und- irrituðum að minnsita kosti, að þar væri mikið af „náttúru“ tílmans, staðreyndum hans, filók- inni og óvæintri rás atvi'ka. Þaö er ek'kl atf kurteisi við heimia- mienn né heldur tilkaiii till að ,,hafa vit á nútímatónlist“ að því er haldið hér firam, að þetta framlag tveggja ungra tón- skálda hafi verið það, sam mest hressing var að þegar listahátíð var sett. A. B. P.S. — Allt fór sómasamfleiga fram, þrátt fyrir smáóhöpp; og þaö var — vel á minnzt — rétt og skynsamieigt að Wod- iczko hljómsveitairstjóra var sýndur sérstakur heiður við þetta tækitfæri. En einihiver þyrfti að kenna Atli Heimir Þorkell Sigurbjörnsson ekki um sálinn meösmeillum og fyrirgangi mieðan tónlist ''er Arni Bergmann tók saman Rúrik Haraildsson í hlutverki sinu í Gjaldinu — með homurn er tvöfaldur handhafi Silfurlampans, Valur Gíslason. Rúrik Haraldsson hlaut Silfurlampa A setningarhátíð Listahátíð- ar á laugardag voru afhent verðlaun Félags íslenzkra list- dómara, Silfurlampinn, fyrir bezta frammistöðu lcikársins. Þau hlaut að þessu sinni Rúrik Haraldsson fyrir leik í Gjaldinu eftir Arthur Milicr, sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu. Siguirður A. Maignússion gerði grein fyrir niðurstöðum at- kvæðagreiðslu leikdómara um Silfurlampann. Hver leikdómari greiðir þrem leikurum atkvæði, 100, 75 og 50 stig og tóku fimm leikdómarar þátt í atkvæða- greiðslunni. Rúrik Ilaraldsson hlaut 400 stig fyrir leik sinn i hlutverki Victors Franz í Gjaldinu eftir Arthur. Miller. Jón Sigurbjörnsson hlaut 200 stig fyrir leik sinn í hlutveriii Kreons í Aptígónu Sófóklesar. Jón Aðils hlaut 175 stig fyrir leik sinn í „Það er kominn gestur“ eftir Istvan Örkeny, Sigríður Hagalín 100 fyrir Tobacco Road, Helgi Skúlason 75 fyrir Þið munið hann Jör- und, Gísli Halldórsson, Baldvin Halldórsson og Bessi Bjarnason fimmtíu stig hver fyrir leik sinn í Tobacco Road, Merði Valgarðssyni og Pilti og stúlku. Silfurlampanum hefur nú verið úthlutað sextán sinnum og hafa 13 leikarar hlotið hann, Róbert Arnfinnsson, Valur Gislason og Þorsteinn ö. Steph- ensen hafa hlotið hann tvisvar, Sigurður A. Magnússon ræddi um fjölþætta og sterka leikgáfú Rúrifcs Haraldssonar, einstök hlutverk hans á löngum leik- ferli, og þatokaði honum margar ánægjustundir í leiMiúsinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.