Þjóðviljinn - 18.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.07.1970, Blaðsíða 1
Viðskiptanemar mótmæla þjóB- félagsfræðinámi í deildinni saka ráðuneytið og háskólayfirvöld um fum og fáfræði □ Öll framkvæmd þjóðfélagsfræðmáms við Háskóla Islands einkennist af fiumi og fáfræði og er æðstu há- skólayfirvöldum og háskólanu’.n í heild til lítils sórna, finnst viðskiptafræðinemum, sem samþykktu nýlega á fundi í félagi sínu harða gagnrýni á menntamálaráðuneyt- ið og háskólayfirvöld og mótmæltu eindregið þeirri ráð- stöfun að láta stúdenta í þjóðfélagsfræðum innritast í viðskiptadeild, þó að deildin hafi fyrir sitt leyti lýst yfir að hún treysti sér ekki til að taka við stjóm þ'jóðfélags- fræðikennslu vegna manneklu og tímaskorts. í fréttatilkynnin©u sem Þjóð- viljanuim barst frá Félagi við- skiptaÆræðinema í gær eru raik- in tildrög þessa máls og undir- búningur eða öllu heldur undir- búningsleysi að þjóðlfélaigsifraeði- kennslu við Háslkéllann. Kemur þar fram, að þegar 1966 var skip- uð nefnd til að gera tillögur um námjsslkipan og námstiiihögun, s-etm henta mundi bezt okkar aðstæð- um, og stoilaði nefindin áHiti sínu um miðjan marz 1968. Álitið hef- ur hvergi venið rætt a£ aílvöru, segir félaigið, þótt tvö ár hafi tekið að koma þrví saman. Leið sfðan ár án þess að neitt vasri aðhafzt í miállinu en allt í einu og að því er virtist öllluim að óvörum sendi mienntamiálla- ráðherra í júní 1969 bréif til Há- skólanefndarinnar, söm þá vann eð upplýsingasöfnun og tiMögu- gerð uim fralmtíðairtoennslu Hásikó- ans. og fól henni að athuga, hvort fært væri að hefja kennsiu í bjóðfélagsfræðum þá um haust- ið. Sérstök undimefnd toomst að þeirri niðurstöðu að þessa væri etotoi toostur, eintoum veigraa of stutts undirhúnin gsifrests. Engu að síður hlólflst bráðalbirigða- kennsla þá um haustið á þeim forsendum, að 'fullimiótuð nálms- storé kasmi til framtovæmda haustið 1970. Haustið 1969 var sfaipuð enin edn nefnd, þá af háskólaráði, og áitti eins, og hin fyrsta að glema á- kveðnar tilllöigur ami toennsiuitil- högun í þjóðfélagsffræðum. I' nið- urstöðum sem nefndin sikilaði í marz s.l. gerði hún ráð fyrir BA námi í þjóðfélaigsiflræðum inn- an heimspekideildar. Hiáslkóla- ráð vísaði skýrslu nefindarinnar til umsagnar þriggja deffldai, heimspekideildar, laigadeildar og viðskiptadeiildar og var síðan hl.jótt um miálið þar til 25. júní, er ekki voru nema 5 dagar þar- til innritun nýrra stúdenta sikyidi hefiasit. A háslkólaráðsfundi þatnn dag var samþykkt að beina til við- skiptadeildar, hvort hún féllist á að þjóðfélaigsfræði yrði gerð að námsleið innan deildarinnar. Þessu svaraði viðskiptadeild með btéfi þ. 30. júní að hún treysti sér etoki til að taka við stjóm þjóðfóla'gsfræðikennslunnar veigna manneklu og tímaskorts, en bauðst tiíl að tilnefna mann í stjóm „þversikorar" (kennsla fer fram í fleiri en einni deild) eða nýrrar deildar. Þrátt fyrir þetta samþykkti há- skólaráð tililögu um að stúdentar í þjóðfélagsfnæðum slkyldu verða innritaðir f viðskiptadeiíld. Til að mótmæla hinni flausí- urslegu afgreiðsilu þessa móls efndi Félag viðslkiptafræðinemia til almenns fundar, þar sem sam- þykkt var yfirflýsing sú, er hér fer á eftir: „Almennur flundur í Félaigi við- skiptafræðinema, haldinn 9. júlí 1970, ályktar, að sú ákvörðun hásfaólairáðs, að stúdentar í þjóð- féiagsfræðuim skuli innritasí í viðskiptadeild, sé aligjörlega óvið- unandi. Þessu til stuðnings slkal eftir- farandi nefnt: 1. Þar sem mikllar breytingar eru fyrirhugaðar á nómstilhög- un við viðskiptadeild á næsta hausti og hin fámenna stjóm deildarinnar er þegar ofhilaðin störfuim af þeim sökum, hJýtur aukið starfssvið deildarinnar, sem þessari ákvörðun fylgir, að verða stoaðlegt, ekki einúngis fyr- ir deildina eins og hún er í dag og verður í nánustu framtíð, he’dur einnig fyrir væntanlegt nám í þjóðféla gsfræöuim. 2. Það er þegar l.ióst skv. skoðanaikönnunum meðal stúd- enta sem hyggja á nám í þjóð- félagsfræðuim, að það. sem þeir sækjast eftir með námd sínu á Framhald á 12. síðu. Öllum sérkröfum var hafnað og samið til 1. október næsta ár Þrjií félög bókager&armanna hafa gengið að tilboði atvinnurekenda — en Hið íslenzka prentarafélag hefur ekki svarað enn Saksóknari krefst þess að klámbók verði gerð upptæk Saksóknari ríkisins ákvað um siðustu helgi að gera upptæka nýútkomna bök, sem nefnlst Kynblendingsstúlkan. Orsök þcss er sú, að hér er um mjög grófa klámbók að ræða, „sem tekur út yfir allan þjófabálk“, að þvi er saksóknari sagði í viðtali við Þjóðviljann í gær. Kynblendinigsstúlikan er þýdd saga, útgefin aif bókafaorlaiginu Forum, sem virðdst vera nýtt af nálinni hérlendis. Hún var gefin út í 3.500 eintatoa upplagi fýrir um það bil tveim mánuðum. Fyrir skömimu kom kæra til siaksóíknaira umi að hér værá lum. □ Þrjú félög bókagerðarmanna, Bókbindarafé- lag íslands, Prentmyndasmiðafélag íslands og Ofsetprentarafélag íslands, hafa samþykkt til- boð atvinnurekenda um nýja kjarasamninga, og eru þeir í gildi til 1. okt. næsta ár. □ Eins og áður hefur verið siagt frá í Þjóðviljanuim sendu átvinnurekendur tilboð til hinna fjögurra fé- laga bókagerðarmanna um að gera strax nýja kjara- samninga þótt samningar renni ekki út fyrr en 1. sept. í haust. í tilboðinu fúlst sú eina breyting á samningum að kaup haekkar um 15- 17%. Formenn hinna þriggja félaiga : sem samiþytokt hafa hina nýju samninga sögðu í viðtali við Þjóðviljann í gær, að atvimnu- rekendur hefðu ekki Ijáð móls á neinum öðrum þreytingum á samningum oig gengu ekiki að neinum sérkröfum sem félögin bóm fram. Sögðu þeir skýrt og skorinort við bókagerðarmenn, ef þið viljið ekki ganga að til- boði ofakar nú óbreyttu þá verð- ur ekkert samið fyrr en samn- ingar renna út 1. sept. nk. Prentmyndasmiðir sannþykktu hina nýju samninga á félays- fundi sl. mánudag, offsetprent- arar á félagsfundi í fyrradag óg í gær var fólagsfundur hjá bók- bindurum þar sem samningarnir voru samþytoktir samhljóða. Jón Agústsson form. Hins ís- lenzka prentarafélags sagði við Þjóðviljann í gær að félagið hefði enn etoki tetoið afstöðu til tolámibók að reeöa og eftir nánari athugun var átoveðið að gera hana upptæka. Það hefur eikiki gerzt árum saman, að bók haíi verið gerð upptæk hérlendis, og Saksóknari saigðd að það væri mjög sjaildgæft til allrar ham- ingju, að til sdd'kra ráðstafana þyrfti aö grípa. — Þaö er kannski eitfitt að dæma um, hvað sé klálm og hvað etoki, — sagði hann. Þetta er allt orðið svo miiklu ftrjállslegra en það var hér áður fyrr. En þegar bækur eru þannig, að það tekur út yfir allan þjólflabáilk, verður að genai einhverjar ráðstafanir. tilboðs atvinnurekenda. Vildi hann ekikert láta eftir sér hafa á þessu stigi málsins, og væri tilboðið til umræðu hjá stjóm og trúnaðarmannaráði Það er áreiðanlega einsdæmi' í sögu íslenzkrar verklýðshreyf- ingar og þótt víðar væri leitað að atvinnurekendur komi fram Framhald á 9. síðu. • Framkvæmdir við Blliðaár- brúna ganga vel og eru þær nú á lokastigi, en nokkur töf varð á byggingu brúarimiar vegna verkfallanna. Sömu sögu er að segja af smíði vega- mótabrúarinnar við Suður- landsbraut, þar ©r fram- kvæmdum einnig mjög lángt komið en eftir er að setja slitlög á vegi áður en brýmar verða opnaðar fyrir umferð. • Svipað fyrirkomulag verður á vegamótabrúnni við Suður- landsbraut og á brúnni í Kópavogi. Kemur Elliðavag- ur undir vegamótabrúna og Miklabraut fer yfir bnina. Myndimar tók Ijósmyndári Þjóðviljans A.K. og sýnir sú efri Elliðaárbrúná ,óg neðri myndin er af vegamótabrúnni. Mótmælaför Þingeyinga til Akureyrar í dag Vilja vernda Laxá og Myvatn gegn ágangi gróðahyggjumanna □ Um hádegi í dag safnast þingeyskir bændur saman á Húsavík og leggja upp í mótmælaferð til Akureyrar, þar sem þeir munu afhenda bæjarstjóra mótmælaskjal gegn virkjun Laxár, eins og hún er fyrirhuguð. Á að aka í fylkingu frá Húsavík kl. 1, og er búirt við að um 200 bílar verði í ferðinni. Það eru fyrst og fremst bænd- u-r úr Laxárdal og af Mývatns- svæðinu, sem að mótmælaaðgerð- unurn standa, en njóta stuðnings annarra sýslunga sdnna einnig, bæði úr Suður- og úr Norður- Þingeyjarsýslu, auk annarra áhugamanna um náttúruvemd. Vei-ður safnazt saman á Húsa- vík og ékið í fylkingu þaðan til Akuireyrar og verða tilheyrandi áletranir og kröfuspjöld límd á bílana. Bkki er búizt við að höfð verði viðdvöd á Akureyri önnuir en ti'l að aflhenda bæjarstjóra mótmælas'kjalið, en ferðin er farin til að opna augu almenn- ings á Islandi á mikilvægi þeirrar þaráttu, sem þingeyskir bændur heyja nú fyrir vemdun Mývatns og Laxár, eins og segir í eftirfarandi fréttatilkynningu dags. 13. júlí 1970, frá Vemd- unarsamtökum Laxár og Mý- vatns, sem blaðinu barst í gær: „Þessi ferð er gerð til að vekja ethygli þjóðarinnar á ský- lausri skyldu og rétti Þingey- inga til verndar Laxá og Mý- vatni gegn skefjalausum ágangi gróðahyggjumanna. Er hún eiii- ungis farin í friðsamlegum til- gangi til þess, að freista þess að opna augu almennings á Is- landi á mikilvægi þeirrar bar- áttu, sem vér höfum háð og munum halda áfram að heyja til varanlegrar varðveizlu Mývatns og Laxár í sinni upprunalegu mynd. Með göngunni viljum við heita á alla sanna Islendinga og nátt- úruverndunarunnendur um land allt að styrkja og styðja málstað vorn til aukins skilnings. á menn- ingarlegri umgengni við landið og hina sérstæðu náttúruifiegurð þess, sem hverri nútímaþjóð bör skylda til að standa vörð um Heitum vér á allar stéttir i landi voru, alþingi og ríkisstjóm, Framhaild á 9.. sáðu. Laugardagur 18. júlí 1970 — 35. árgangur — 159. tölublað. Brúarsmíiinni miðar vel

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.