Þjóðviljinn - 18.07.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐYI’LJINíN — Lajuigaírdaiguír 18. júiM 1970.
i
2
Síðbúnar myndir úr sumarferð
í bílnuim situr Heiðsögumaður-
inn Sveinn Skorri Höskulclsson.
5. — Björn Th. Bjömseon list-
fræðingur kynnir ferðairinnar
afhendir Hóhnfríði liflu Sveins-
dótfur aðalhappdrættisvinning-
inn ,forlátasaumiaivél.
6. — Fáir menn hiafia staðið
með sólkerfið í annarri hend-
inni og kallað eítir réttum
eigandia þess: f>að geirir Bjöm
Th. á þessari ínynd, að vísu er
þetta aðeins lí'kan af sóllkeaÆi.
Eins og girednt hefur verið
frá hér í blaðinu efndi AJþýðu-
bandalagið í Beykjavik til eft-
irmi nnilegr ar siumarferðair 5.
júlí sL í Húsafellsskóg um
Kaldadal. Var ítarlegia greint
frá ferðhmi hér í blaðinu
strax 7. júlí en hér á síðunni
birtum við nokkrar myndir úr
ferðalaginu. Þó að hálfur mán-
uður sé liðinn frá ferðinni þyk-
ir okkur rétt að birta hér á
síðunni nokkrar ágætar mynd-
ir, sem einn þáitttafcenda í ferð-
inni tók — ferðalöngum og
. kannski einhvexjum öðrum
gæti verið ánægja að slíkri
birtingu jnynda.
1. — Þessi hópmynd er tekdn
í Húsafellsskógi þegar G-uð-
mundur Böðvarsson flutti á-
vairp sitt. Myndin gefur nokkra
huigmynd um fjölda þátittak-
enda í ferðinnd.
2. — Og þiama er bóllallestin,
tuthugu og tvær langferðaibif-
reiðar.
3. — í Bolabás fengu menn
sér bita, á myndinni em: Guð-
rún Halldórsdóttir, Anna Krist-
insdóttir, Guðmundur Þortoels-
son, Margrét Guðmundsdóttir,
HaiUdór Guðmiundsson, Fjölnir
Stefánsson, Amdís Guðmunds-
dóittir.
4. — Og þessi mynd er tefcin
inni í einum bílanna: Fremst
6
3