Þjóðviljinn - 18.07.1970, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laugairdagur 18. júlí 1970.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
?SMi«ei1!!!*
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER teppi með aðeins 10%
útborgun.
AXMINSTER — annað ekki.
• Brúðkaup
• Sunnudaginn 5. júlí voru gef-
in saman i hjónaband í Nes-
kirkju, af séra Jóni Thoraren-
sen lungErú Ásta Bára Jónsdótt-
ir og Einar I. Halldórsson.
Heimili jaeirra verður að
Granaskjóli 20, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Þóris,
Laugavegi 178
i {] ll 1 li
ANNAÐ EKKI
Grensásvegi 8 — sími 30676.
Laugavegi 45 B — sími 26280.
Voíkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK
,v og GEYMSLDLOK á Volkswagen í allflestum litum, —
Skiptuin á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VEÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.
SOLUN-HJOLBARÐA•
VIÐ0ERDIR
# Sólum flestar stærðir
hjólbarða á fólks- og
vörubíla.
# Kaupum notaða sólning-
arhæfa Nylon hjólbarða.
# önnumst allar viðgerðir
hjólbarða með fullkomnum
tækjum.
# Góð þjónusta. Vanir menn.
BARÐINN H.F.
Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501
• Hinn 12. júlí voru gefin
saman í hjónaband af séra
Braga Friðrikssyni ungfrú
Kristín Gunnbjömsdóttir, og
Vilhjálmur Vilhjálmsson. Heim-
ili þeirra er að Skúlaskeiði 8
Hafnarfirði.
Ljósmyndastofa Kristjáns,
Skerseyrarveg 7 Hafnaxfirði.
• Hdnn 27. júni vom gefin
saman í hjónaband af séra
Garðari Svavarssyni ungfrú
Guðný Þ. Böðvarsdóttir og
Pétur Bertelsson. HeiimiiJi þeirra
er að Gnundarbraut 30, Ölafs-
vík.
Ljósmyndastofa Kristjáns,
Skerseyrarveg 7 Hafnarfiröi.
<í>.
<•>
ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*
E-i tó Ödýrar kápur, regnkápur og jakkar, ö Kj.
pils og peysur. — Smábarnafatnaður &
Q og ýmsar smávörur í úrvali. H •
• Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga.
H tó KYNNIZT VÖRIJNUM OG YERÐLAGINU. ö hd,
Q Verzlunin Njálsgötu 23 (hornið). H
• IHAG9*IRAG9«IHA(IO*IRAaO«IiHAaO»lHA Q O
• Það kemur fyrir stöku sinnum að skip leggjast að bryggju í nýju Sundahöfninni hér í Reykja-
vík, stundum jafnvel stór og mikil skemmtiferðaskip. Á dögunum iá t.d. þýzka skemmtiferðaskipið
Europa frá Hamborg við bryggju þar innfrá, stærsta skip sem að bryggju hefur komið í Reykja-
vík, og nú um helgina mun vera von á öðru erlendu stórskipi þangað. Náttúrufegurð er mikii
l>arna inni á Sumdum en snyrtimennskan á hafnarsvæðinu lieim mun minni; hvarvetna blasir við
ruslið og næst bryggjunni — og reyndar á henni Iíka — sem skemmtiferðaskipin leggjast að og
þúsundir útlendinga eiga leið um eru háir og víðáttumiklir brotajárnshaugar, eins og myndin ber
með sér. — Ljósm. Þjóðv. A.K.
ufvarpið
Laugardagur 18. júlí 1970.
7.00 Morgiunútvarp.
Veðurfregnir — Tónleikar.
7.30 Fréttir. — Tónleikar.
7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikíimi. — Tón-
leikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir —
Tónleikar.
9.00 Fréttaágrip og útdráttuir úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna: —
Einar Logi Einarsson les
sögu sína „Dóri fer á berja-
mó“.
9.30 Tilkynningar. — Tónileik-
ar.
10.00 Fréttir. — Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúkilinga: —
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. — Tónleikar —
Til'kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar.
13.00 Þetta vil ég heyra.
Jón Stefánsson sinnir skrif-
legum óskum tónlistarunn-
enda.
15.00 Fréttir. — Tónleikar.
15.15 í lággír.
Jökull Jakobsson bregður sér
fáeinar ópólitískar þing-
mannaleiðir með nokkrar
plötur í nestið. — Harmó-
nikulög.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.00 Fréttir. — Létt lög.
17.30 Austur í Mið-Asíu með
Sven Hedin. Sigurður Ró-
bertsson íslenzkaði. ElíasMar
les (12).
18.00 Fréttir á ensku.
18.05 Söngvar í léttum tón.
Ungvorskt listafólk flytur
þjóðlög frá heimalandi sínu.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. — Tiíkynningar.
19.30 Daglegt 1J£.
Árni Gunnarsson og Valdi-
mar Jóhannesson sjá um
þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.55 „Alexander og Leonarda“.
Margrét Hetga Jóhannsdóttir
leikkona les smásögu eftir
Knut Hamsun.
21.10 Um litla stund.
Jónas Jónasson talar aftur
við Björn Ölafsson konsert-
meistara, sem leikur lög á
fiðlu sína.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurtfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu miáli.
Dagskrárlok.
• Krossgátan
Lóðrétt: 1 asnaskapur, 2 þrá-
biðja, 3 dýr, 4 eins, 5 aldraður,
8 svar, 9 púki, 11 brekka, 13
vínstofa, 14 í röð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 aufúsa, 2 eta, 7 reif,
8 dr, 9 tölva, 11 ný, 13 reit,
14 ert, 16 safiarík.
Lóðrétt: 1 akranes, 2 feit, 3
útför, 4 sa, 6 áratök, 8 dvi,
10 leir, 12 ýra, 15 tf.
• Fulltrúarí n
Fegrunarnefnd
Reykjavíkur
• Borgairráð tilnefndi á fundi
sanum sl. þriðjudag þé Gunnar
Helgiason og Gísla B. Bjömsson
í Pegrunamefnd Reykja.víkur.
Jafnfraimt var Gunnar tilnefind-
ur formiaður nefndarinnar.
Lárétt: 2 land í Asíu, 6 stefna,
7 blotni, 9 tímábdl, 10 greinir,
11 lík, 13 hávaða, 14 leyfi, 15
ódrukkin.
Rt v
Minningarkort
V- Akraneskirkju. ¥ Krahhameinsfélags
¥ Borgarneskirkju. íslands.
¥ Fríkirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar,
¥ Hallgrímskirkju. skólameistara.
¥ Háteigskirkju. & Minningarsjóðs Ara
¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns.
* Slysavarnafélags íslands. * Minningarsjóðs Steinars
¥ Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar.
Hringsins. # Kapellusjóðs
& Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar,
X Fjórðungssjúkrahússips Kirkjubæjarklaustri.
á Akureyri. # Blindravinafélags íslands.
¥ Helgu ívarsdóttur, * Sjálfsbjargar.
Vorsabæ. # Minningarsjóðs Helgu
Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj.
í'slands. Líknarsjóðs Kvenfélags
* S.Í.B.S. Keflavíkur.
& Styrktarfélags V Minningarsjóðs Ástu M.
vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark.
# Mariu Jónsdóttur, ¥ Flugbjörgunarsveitar-
flugfreyju. Iirnar
¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra
mannafélagsins á Páls Sigurðssonar.
Selfossi. * Rauða kross íslands.
Fást í Minningabúðmni Laugavegi 56 — Sími 26725.