Þjóðviljinn - 18.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.07.1970, Blaðsíða 3
Ta»tg»yrýte;giir ifi. JuE 1970 — I»JÓ©ViIlU!INiN — SÍÐA J meöal annarra oröa LITLIR REFIR japla þrúg- umair, nokfcrir þeítnra eru rauðir. Þannig hljóðaði dulmálsskeyti það sem bandia- ríski sendihernann í Santo Domingo, höfuðborg Dómin- íska lýðveldisins, W. Tapley Bennett jr., sendi yfirboður- um sínum í Washington í apr- il 1965, aðeins örfáum dög- um áður en „sitjómlagasdnn- ar“ gerðu síðustu áraniguirs- lausu tilraun sína til að afla þjóð sinni einhvers konar sjálfstæðis, en hún hafði ára- tugum saman verið blæðandi fórnarlamb þeirrar stefnu í stjóm- og efnaihagsmálum sem Bandaríkin þröngvuðu upp á hana.“ ÞANNIG HEFST frásögn í hinu nýja danska fréttaviku- riti „NB“ 15. maí sl. og henni var haldið þannig áfram: „Hinir rauðu refir Tapley Bennetts höfðu tilætluð áhrif. 40.900 bandarískir hermenn gengu á land í Dóminíska lýð- veldinu. 4000 manns voru vegin í borgarastríði sem splundraði samfélaginu og treysti völd lénsherranna sem Bandaríkin gátu reitt sig á. Og allt stafaði þetta af því að stjórnin í Washington taldj að 55 (hvorki fleiri né færri) „kommúnistar og ciast- rosinnar“ ógnuðu ríkjandi stjóm eða öllu heldur stjóm- leysi“. Greinin í „NB“ var birt skömmu áður en forseta- kosningar fóiru fram í lýð- veldinu. Vikumar fyrir kosn- ingar ríkti ógnairöld í landinu, einkum í höfuð'borg- inni og öðru þéttbýli. Þar var enginn vinstrisinnaður mað- uir, hvað þá neinn af leiðtog- um vinstrimanna, hvaða skoð- anir sem þeiir annars aðhyllt- ust, ótoultur um líf sitt. Tugir manna voru vegnir af morð- srveitum fráfarandi forseita, Bájljaiguers, bundruðum ann- airra varpiað í fangelsi, báskói- um og öðrum menntastofn- ^. ^unujn. var lokað. Þeim sem '"^'",'”var ógnag af íeiigumorð- ingjunum var mútað til að kjósa Baliaguer, sem siigraði að sjáffisögðu eins og allt var í pottinn búið með yfirburð- um, hlaut að því sagt var 647.717 atkvæði, en andstæð- ingar hans tveir, báðdr reynd- ar hlýðnir leppar Bandiaríkja- manna, samtals aðedins rétt rúm 400.090. Vimstrimenn tóku ekiki þátt í kosningunum og kjörsófcn var mjög lítil, eða aðeins um 60 pirósent. Ju- an Bosch sem bafði verið kjörinn forseti árið 1963 með miklum yfirbuirðum (63 prós. atkvæða) eftir að einvalds- herrann Trujillo hafði verið myrtor og fllestir ættmenn hans flúnir úr landj til að eyða iRa fengnum auðæfum sínum á „skemmtistöðum" auðkífinga vestoirlandia, hafði hvatt fylgismenn sína til að sitja hjá við kosningarnar sem jafnvel „New York Times“ bafði þegar fyrir þær sagt að myndu verða „ein- hverjar þær svifesiamlegustu" ; sogu lýðvelddsdns og var þá djúpt tekið í árinni eftir hin gífurlegu kosniingasvik 1966 þegar Bala'guer, sem var „waraforseti“ Trujillos ein- valda. enda settingi bans, var „kjörinn" forseti. VESTURÞYZKA vikuritið „Der Spiegel“ kormsit þannig að orði (nr. 49 1969) að íhlut- un Bandairíkjiamianma 1965 hefði „á engan hátt orðið til að leysa hin hiklu aðkall- andi vandamiál í Dóminísfca lýðveldinu — vanþróun efna- hagslífsins og hið miiklia djúp sem er miili stétta þjóðfé- lagsdns — heldur staðfesti hún þau“. Enn rœður örlátill hópur auðmannia, innlendra og erlendra, ölln í efnaibaigs- málum landsins. en samtimis fær aðeins þriðjungur verk- faaripa manna vinnu og þá að- Juan eins stopula, t.d. við syfeur- uppskeruna. Meira en 200.000 manns — um fimmtungur vinnufærira manna — hafa alls enga atvinnu að sögn Juan Bosch: „Dóminísika lýð- veldið er helvíti atvinnuleys- isins“ („Le Moinde Diplo- matique"). „Annars vegar eru þannig vella-uðugar blóðsuigur, margar bandarískar og hinar að meira eða mdnna leyti háð- ar Bamdaríkjunum; á hinn bóginn örsnauður lýður sem einskis getor óskað sér frem- uir en dauðann, hinn mdfela lausnara frá örbirgð og eymd j arðlífsins. FYRIR RÚMUM fimm árum, 4. apríl 1965, þegar Banda- ríkin sendu herlið sitt tdl San Domingo komst undirrit- aður svo að orði hér í blað- inu: „í skeyti sem barst firá Washington í gær var komizt svo að orði að „John- son forseti staðfesiti í d'ag að það væri mairkmið Bandaríkj- anna um allan heim að veita yfirgangsöflunum viðnám, stoðla að sjálfstæði og full- veldi allra þjóða og berjast gegn fátæfet. bungúirsneyð og sjúkdómum“. Þessa dagana hafa menn fengið að kynnast því enn einu sinn; hver eru hin raunjvieriulegu „markmið Bandaríkjamianna um allan heim“. Einu sinnd enn hefur Bandaríkj astjórn fótom troð- ið alþjóðalög og brotið gerða samninga, beitt yfingangi og hervaldi til að koma í veg fyrir að þjóð fengi að ráða sér sjálf, liðsinnt þeim aft- urhaldsöflum sem sitja yfir hlut fátækrar, soltdnnar og vesællar alþýðu. ÞEGAR herforingjaklíkia brauzt til valda í Domdngo- lýðveldinu 25. september 1963 og setbi af flonseta lýðveldds- ins, Juan Boseh, aðeins sjö mánuðum eftir að hann tók við embætti, hreyfði Banda- ríkjastjóim hvorikj hönd né fót honum til stoðnings. Bosch hafði verið kjötrinn forseti með miklum yfirburðum (63 prósentum átikvæða) í nokfe- uim veginn lýðræðislegum kosningum í desember árið áður. í bandarísku alfiræði- riti er komdzt sívo að orði um þetta: „End'a þótt stjóm Bosch nyti mikils alþjóðlegs stuðnings þegar hún tók við völdum var það ekki á fæiri Á myndinni sjást lík myrtra vinstrisinna fyrir kosningarnar Múturnar voru ekki duldar. Balaguer gefur kjósanda peninga innilega fagnaó við heimkomuna úr langrj útlegð Bandarískir hermenn „vernda Bandaríkjasitjórniair né ann- aroa lýðræðisstjórna að sker- ast í lei'kinn þegar henn; var steypt". Þama viar átt við þá skuldbindingu Bandaríkjanna sem fyirst vair orðuð á mð- srtefnu Ameríkuríkjanna í Montevideo 1933, ítrefcuð enn á ráðstefnunni ; Buenós Aires 1936 og staðfest í sátt- mála Bandalaigs Ameríkuríkj- an,na (OAS) sem gerður var í Bogota 1948, þá skuldbind- in,gu að Ameríkuiríkin skyldu forðast affia íhluton í innan- landsmál hvers annars. Þetta er auðviitað ekki í fyrsfca sinn sem Bandairíkin bregðast þeirri skuldibindingu, en hin ólíku viðhrö-gð þeirra við at- burðunum í Domingo haust- ið 1963 og nú þessa dagana eru einkair lærdómsrík, ekki sízt þeim sem enn þrjóskast við að trúa því að ást á lýð- ræði qg xéttiæti,. stjóml, gejrð- um ráðamanna í Wasbington. Hinn ágæti lýðræðissinni John F. Kennedy lét það aí- skiþtalausfc þegar lýðræðið var kæft í Domingo svo að segja í fæðingu, en eftir- maður hians sendi-r þangað tuigþúsunda manna lið þegar almenningur rís upp gegn valdaræningjunum og hyggst enduroeiSa lýðræðið og setja réttilega kjörinn forseta aft- ur í embætti sifct. ÖLLUM óvilhö'llum fréfcta- mönnum hefuir borið sam- an um að bylfcingin sem hófst í Domingo urn fyrri helgi hafi verið „réttnefnd alþýðu- bylting“ (,,L’Expresis“), hvað svo sem bandiaríska leyni- þjónustan CIA kann að kalla hana. Markmið hennar var að „kalla eina þjóðkjöma, lýðræðissinnaða forsetann sem lýðveldið hefur haf t heim úr útlegð“ („Infor- mation“). Enginn þarf að furða sig á því að íbúar Domingo séu orðnir lang- þreyttir að bíða eftir lýðræð- inu undir handairjaðri Banda- rík.iamanna. San Domingo öðiaðist að nafninu til sjálf- stæði um miðja síðustu öld, en lenti stirax I klónum á hinu alþjóðlega auðva-ldi, sem tók veð í tollitekjum smá- þjóðarinnar. Frá því 1905 inn- heimtu agentar Bandaríkja- stjórnar tollana og sú tilhög- un gilfci allt til ársins 1941. Til þess að tryggj-a að arð- ránið færi snurðuliaust fram settu Bandarikin heir á land í Domingo árið 1916 og þau héldu landinu hemuimdu fram til ársins 1924. Banda- rískur flotaforingi, Kna-pp að n-afni, fékk ein-ræðis- völd. Band-arísikir liðsforingj- ar (, her n a ða rráðgj af ar" mynd-u þeir vera kallaðir . í dag) þjálfuðu her innfæddira sem va-r látinn vinna skítverkin fyrir hið erlendia hemáms- vald og halda iandslýðnum i skefjum. Þegar sá her bafði og lýðrædið“ í Dóminíska lýðveldinu í apríl árið 1965 hlotið nægilega þjálfun í manndrápum og pyndingum, töldu Band-aríkjamenn sér ó-. hætt að hverfa á brott með her sinn. Þeim varð að ósk sinni; 1930 tók ein-n af lærisveinum þeirra, ófcíndíu-r hrossaþjófur og morðingi, Rafael Trujillo, sem í skjóli þeirra hafði risið til hers- böfðingjia'ti,gnar, völdin í. sín- ar hendux. Hann stjómaði la-ndinu síðán óslitið í rúma þrjá áratugi. Óhætt mun að fullyrða að engin þjóð hafi lifáð hroðalegri’og . gerspilltari harðstjóm en þjóð Domingo á þessum árum. Lýðræðisvin- irnir í Washington töldu enga ástæðu til íhlutunar um málefni landsins þá.“ - - ÍSLENDINGAR ætfcu reyndiar ekki að þurfa neinar yfirlýs- ingar frá forsetum Bandaríkj- anna um að þau „standi á verði um frið og £relsi“ — þeir sem við höfum falið for- ráð okkar haía leitt okfcur í eitt áf hélztu „friðarbande- lögum“ Bandaríkjanna, Nato, og það verður þá fyrst þegar saiga íslands á þessari öld heíur verið þaulkönnuð að sem áður var vitnað í var þeg-ar þess til • getið að þá, ; sex mánuðum fyrir ,fqrseta<- kosningamar, værj borgara- stríð í ‘ vændum j lýðveldinu,'. alveg eins og í apríl 1965. í FYRRADAG . vtar- hgður • harður bardagi í Santo Do- min-gio milli berliðs, vopnaðra lögreglusveita .og skæruliðia . úr hópi vinstrimanna. Það fylgdi fróttinni ’ að Moralés. . sem tekið hef ði við forysto kommúriistáiElökksins í' mafz ■sl., hefði, -fallið • í viðureign- , inni. Morales varð leiðtógi floícksins þegar fyrri formað- ' ur .hans var látinn lausi úr ■ fangelsi og sendur tií Mexíkó. Hanh 'var éinn 'af: 20 póMtísk- .um föngum sem þannig var sleppt eftir áð flugm.álaráðu- nauti band arí ska - sendi r áðsin s í Santo Domingo, Crowley að nafni,' ’hafði' verið rænt- og ., varð samkomulaig fyrir milli- , göngu kaþólska biskupsins í ' höfuðbarginni um að skiþt •., yrði á. föngunum og hinum . bandarísika sendiráðsmanni. Margt gæþ bent til þess að bardaginn sem varð í Santo Domingo í fyroadag sé und- Bandaríkjamenn halda heim að lokinni „friðim“ sinni 1965 hægt verður að meta þann þátt sem hver einstakur þeirra. lífs sem liðinn, áttí. í því óheillaspori. Því að heim- urinn þekkir orðið ófcal dæmi um hvernig Bandaríkjamenn fara að því að „friða þjóðir" og „vernd'a frelsi“ þeiroa. Gleggst er dæmið náttúxlega frá Vietnam — því til vifcn.is eru lík miljón fátækira viet- namskra alþýðumianna. Eitt hýjasta dæmið um „friðun“ af hálfu Band aríkj anna ex frá Kambodju eins og nýlega vax rakið á þessum sfcað. Og at- burðir síðusfcu vikna og daga í Dóminísfea lýðveldinu eru einniig vátnisburður um hvernig f©r fyrir þeixri þjóð sem er svo ólánsöm að Bandaríkjamenn hafa heim- sótt hana til að „vernda fxið- inn, frelsið og lýðræðið". í hefti því af „Dex Spiegei“ anifari enn meiri og blóðugxi .átaka. Jafnvel Juan Bosch, sem í upphafi stjórhmálafex- ils síns máfcti helzt líkja við evrópskan sósíaldemókra'taog mun reyndair hafa talið sig vera það sjáffiur, hefur ekki lengur neina fcrú á að friðux, . frelsi og lýðræði verði tryggð í lýðveldinu með þeim aðferð- um siem Bandaríkjamenn og leppa-r þéiroa telja ákjósan- iegastar. • H-ann er efti-r nokk-. uma ára útlegð sem h-ann eyddi-m.a. á Kúbu, í Kína og Norður-Kóreu orðinn . sann- færður um að gagnger þjóð- félagsbylting er edna lausn- in: „Við tökum ekki þátt í neinum srvikaikosningum. Við ráðgerum • valdafötku. Við munum sfcapa hér nýtt Norð- ur-Vietnam, • alþýðlegt ein- ræði“, segir Juan Bosch sem eifct sinn .var „knati“. — ás.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.