Þjóðviljinn - 18.07.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.07.1970, Blaðsíða 12
Þau flytja „Kvöldvöku": Kristin Magnús Guðbjartsdóttir, Ævar K. Kvaran, Hörður Torfason, Sverrir Ólafsson og Moody Magnússon Ijaiugardagur 18. júlí 1970 — 35. árgarigur — 159. tölublað. Nautasæði héðan tii Crænlands bráðiega □ í athugun er, hvort flytja eigi nautasæði frá djúp- frystistöð Búnaðarfélags Islands á Hvanneyri til Græn- lands til kynbóta og viðhalds hinum grænlenzka naut- gripastofni. Nautgripum á Grænlandi hefur farið tnjög fækkandi á undanfömum árum, en þarlendir menn æskja þess, að honum verði fjölgað. Ný tilraun á vegum „Ferðaleikhússins" Kvöldvökur fyrir erlenda ferðamenn □ Ferðaleikhúsið nefnist flokkur sem gerir í fyrsta sinn tilraun til að flytja íslenzkt efni á erlendri tungu fyrir ferðamenn — og fylgir flutningur þjóðlaga. Verður fyrsta kvöldvakan af þessu tagi í Glaumbæ á mánudags- Danska Grænlandsverzlunin, sem annast allan meirilhéttar at- vinnurekstur í Grænlandi inmti Gísla Kristjánssen hjá Búnaðar- félagi Islands nýtlega eftir imögu- leikum á sæðaflutnin,gi héðam til Grænlamds og haifði hún mifcinn áhuga á að það mætti takast. Búnaðairfélaigið tók þe.ssari mála- leitan vel, og grænlenzkur dýra- læknir hefur nýlega verið hér og kannað aðstæður, en engin á- kvörðun hefhjr enn verið tekin í máilinu. I stuttu viðtadi við Pjóð- viljann í gær saigðj Gísli Kristj- ánsson, að ákvörðunin vrði tekin mjög bráðlega, og yrði þess þá akki langt að bíða að flutning- arnir yrðu framtovæmdir. Svo sem fyrr segir hefur naut- gripum á Grænlandi farið fækk- andi á undanfömum árum,, þar eð nautgripanækt hefur ekki hott arðbær, og burrmrjól kumeyzla verið talin heppilegri. Hins veg- ar haifa barnmargar fjölsikyldur í dreifbýli óskað þess að mega. haifá eima tiil tvær kýr, og er því nauðsynlegt að gera róðstafanir til viðhalds og fjöligunar kúa- stofninum. Grænlenziki kúastofn- in er náskyjdur þeim felenzka,' og af þeim sökum er talið heppi-i legast að fljd-ja til Grænlands ís- lenzk nautsæði. Verður aðeins um mjög lítið maign að rasða, en Gísni sagðif.t telja, að íslenzku nautsæðin mundu henta Grænlendingutrrij mjög vel, enda væri hér um úr- vals kyn að ræða. Ef úr þessu verður, er þetta í fyrsta_ sinn, sem nautsæði em flutt frá íslandi til viðhalds kúastofnumi í öðrum löndum. Jafnað niður alls kr. 33.6 miljónum Útsvör á ísafírði hækkuðu 33 og aðstöðugjöld 38% kvöld. Aðstandendur þessa skemmt- anahalds sögðu á biaðamanna- fundi í gær,. að erlendir ferða- menn spyrðu oft eftir leiksýning- um, en fengju venju'lega fá srvör um sumartímann. Hefði Ferða- leikhúsið ákrveðið að sivara þess- ari eftirspurn með kvölldskeimmt- unum á ensku. Verða kvöld- vökur þessar háldnar fyrstu þrjá daga vikunnar í GJauimlbæ. Kvöldvökumar eru ekki leik- sýningar í eiginlegum sfcilningi, en efhið er filutt af leifcurum, þeim Kristínu Maignús Guð- bjartsdóttir og Ævari R. Kvar- an. stundum er skotið inn teikn- ingum .tjl útskýringar á efninu og íslenzk tónlist, filutt af þjóð- lagatríóinu „X>rir undir hatti“ ákilur að atriði. Moilly Kennedy hefur tekið „Kvöldvöku“ samian. Er um þriðjungur dagskrár firumsamiinn af henni, ennfremur hefur hún þýtt textana, annað hvort í fyrsta 6inn eða upp á nýtt, lagað þó að Afli togaranna er mjög góður og hafa þeir 11 sinnum Iandað hér í Rcykjavík í þessum mán- uði samtals 2689 tonnum. Aflinn er að mestu karfi og fer til vinnslu í frystihúsin. I gærmorgun var verið aðljúka löndun úr Þorkeli miána um 200 tonnum, Narfi kom á miðviku- dag með 204 tonn, Marx á þriðju- dag með 215 tonn og Þormóður goði á mánudag mieð 245 tonn. I Sænskar skiptiimiðavélar áttu að koma til landsins í gærkvöld, að sögn Skúla HalUdtórssonair, skrifstofustjóra SVR. Sem kunn- ugt er sfcemimdust skiptaimiðafél- ar strætisvagnanna í brunanum nú í vitounni. í>ær völa.r sem hingað koma voru ætlaðar í sporvaigna í Kaup- mannaiböfn en sitrax var flallizt á að senda þær hingað og fást aðr- ar vélair til Hafnar í haust. aðstæðum og tengt í saimfellt verk. Leiíkstjóri er Mikael Magn- ússon. Efnið er efcfci ætlað til að sýna þverskurð íslenzkra bókmennta heldur eru textarnir vaildir bæði til að gefa hugboð um íslenzkan veruleika á ýmsum öldurn og svo með það fyrir auigum að þeir veiti útlendingum ónæigiutlega kvöldstund. Þainna eru brot úr ferðailýsingum Hendersons og Duffeirins lávarðar, Egils sögu (nánar tiltekið Höfuðlausn, til að útlendingar minnist þess að vik- ingar kunnu fleira fyrir sér en að drepa menn), Þrymákviða, þá er giefið sýnishom af riimum og draugasögum, fllutt atriði úr Gullna hliðinu, frósögn af Kaup- mannahaifnarreisu Islendinga 1905 og smáskrýtfla úr Bósa sögu (það er misskllningur að við treystuim okkur til að leika þá skemmtilegu sögu, sögðu Ferða- léifchúsmienn í gasr). „Þrír undir saima hatti“ er tríó sem stofnað var í júníbyrjun. 1 fyrri viku kom Vfkinigiur á miánu- daig með 259 tonn og hafði áður landað hluta af aifflanum á Akra- nesi, Sigurður kom á þriðjudag með 394 tonn, Júpíter á miðviku- dag með 259 tonn, Ingóllfur Am- arson á filmmtudiaig með 247 tonn og Egill Skailflagrímisson á laugar- dag með 132 tonn. Áður höfðu landað í Reyikjavík í þessum mánuði Þorkell miáni 2. júlí 225 tonnum og Narifi daginn eftir 309 tonnum. Gera má ráð fyrir að vélarnar verði komnar í gagnið hjá SVR strax eftir helgina. Þessa dagana verða fanþegareir sem skipta um strætisvaigna að bonga fairgijiald a'ftur í seirrni vagninuim, nema þeir s@m koma með leiðunum úr Árbæjairhvenfi ogBreiðholti. Voru einu vélar-'nar sem ekki vom geymdar í veriístæðishúsinu sem bnann, settar á iþessar ledðir. því em þeir Svei'rir Ölafsson og Moody Maignússon, sem áður höfðu leikið saman þjóðlög undir nafninu „Útlagar“ o,g Hörður Torfiason, sem hafði áður komið fram einn síns liðs. Auik þjóð- laga sem þeir fflytja (textarnir einatt útskýrðir á ensku) munu LONDON 17/7 — Brezka stjórn- in bjó sig í dag undir að setja hermenn til stairfa við losun og lestun skipa í brezkum höfnum. Neyðarástandið — sem Breta- drottning lýsti yfi,r að tillögu stjórnarinnar — gefur ríkis- stjórninni möguleika til þess að send.a hermenn til þeirra starfia sem verkfallsmenn hafa gegnt. Teluir stjómin sig nú hafa g<?rt allar ráðstafanir til þess að hermenn geti bafið störf eftir helgina. Ráðherra í st.jóminni fullyrti í dag eftir að húsmæðuir höfðu hamstrað mikinn í ýmsum verzl- unum, að nægilegt vörumaign væri til í landinu. Viðskrptanemar Framhald a£ 1. síðu. ekkert skylt við námsefni í við- skiptadeild og er það eitt næg rök gegn samþykkt háskólaráðs. 3. Enda þótt fordæmii sé fyrir því, að vísir að nýrri deilld hafi mótaizt undir stjórn annarrar sikref alflturábaik að grípa dl deildar í íyrstu, þó væri það slíks örþrifaráðs árið 1970. Auik þess er viðskiptadBÍld ung deild og enn í mótun og mundi alls ekfci þdla það álaig ,sem há- skólaráð vill þi'öngva upp á hana. Þess vegna ályktar fundurinn, að það sé í mestu samræmi við núgildandi fyrirkomulag ó stjórn- Skipan háskólans, að stofnuð verði ný deild, þjóðfólagsfræði- deild, svo sem þegar hafa kom- ið fram tillögur um. Það er álit fundarins, að þrátt fyrir flanigan undiirbúningsfrest og mikið starf nefnda, einkennist öll framikvæd þessa nnáls af fumii og fiáfræði og sé ædstu hésikólayfiii- völdum og háskólanum í hedld tifl lítils sðmia. Sú staöreynd, að miáfl sem þetta slkuli komast í sflíka sjálfhefldu, bendir gireini- flega til þess, að stjómskdpan innan háskólans sé mijög ábóta- vant. Yafldasvið, starfssvið, og ábyrgð hinna ýmsu stjómenda hóskólans, þ.e. menntamólaróðu- neytisins, háskólaráðs, deildar- ráða og rektors eru ófljós og allt samstarf þar af leiðandi, því miður, þumgt í vöffuim. Það væri því vel, ef þetta flrumhlaup háskólayfirváldia yrði til þess, að augu viðkomandi að- ifla opnuðust fyrir nauðsyn á gagngeruim og tímiaibærum endur- bótum.“ þeir og flytja fiumsaimin lög eft- ir Hörð. Miðasala mun fyrst og fremst fara fram á hótelum, en einnig við innganginn. Ferðaskrifstofur Zoega og rikisins hafa átt nokk- urn þátt í undirbúningi kvöld- Flutningaverkamenn í Oosló hafia lýst yfir samúðarvinnu- stöðvun við löndun úr brezkum skipum og kemur sú vinnustöðv- un til framkvæmda þann 24. júlí. Fleiri samúðar- kveðjur að utan Til viðbótar þeim samúðar- lcveðjuim, sem þagar hefur verið skýrt fró, til florseta Islands, rík- isstjórnarinnar og bama Sigríð- ar Bjömsdótitur og Bjama Bene- diktssonar, hafa borizt kveðjur frá eftirgireindum aðilum: Frá forsætisráðherra Rúmeníu, frá utanríkisróðherrum Rúmeníu og Perú, flrá forstjóra Max Planck vísindastofnunai-innar, frá amlbassadorum Austurríkis og Tyrklands og frá ræðismönnum Islands í Luxemibourg, Boston, Köln og Berlín. Mikdll fjöldi hefiur borizt af samiúðarkveðjum fró einstakding- um og samitökum hér á landi og víða út uim heimi, auk þeirra sem frá hefui' verið greint. (Frá skrif- stofu forseta og ríkdsstjlóiminni). Varðskipið Albcrt hefur verið leigt í þrjá mánuði af banda- rísku fyrirtæki, fyrir milligöngu Rannsóknarráðs ríkisins. Fcr Telpa slasast Harður árekstur varð á gatna- mótum Njálsgötu og Barónsstígs rétt eftir hádegi í gær. Líti.11 sendifei-ðarbíll frá Landsíman- um. ók vestur Njálsgötu og lenti á vinstri hlið fólksbíls sem ek- ið var suður Barónsstíg. Fólks- bílilinn snerist og valt á toppinn. ökumiaður fóflksbílsins var kona og með henni var 7 ára dóttir hennar sem medddist á höfði og var filutt á Slysavarðstoifuna, Síðdiegiis í gær varð tíu óra gamall drengur á reiðhjóli fyrir bíl. Gerðist þetta við bamaileik- völfl á Hagamel klukkan hálf- fimm. Drengurinn var flluttur í sjúkrahús á Slysavarðétofuna. Lokið er niðurjöfnun útsvara og aðstöðugjalda á ísafirði. Út- svar var lagt á 842 einstaklinga og 24 félög samtals 27.131.100 kr. og er það um 33% hækkun frá í fyrra. Aðstöðugjald var Iagt á 117 einstaklinga og 52 fé- lög samtals kr. 6.523.500 og er það um 38% hækkun. Útsvar á einstaklinga var kr. 25.653.100 kr. (19.659.900 tor. í fyrra á 814 einstaklinga). Af einstaklingum bera eftirtaldir MOSKVU 17/7 — Nasser Eg- yptalandsforseti er fiarinn heim frá Moskvu. Segir í yfirlýsingu sem var gefin út eftir dvöl bans og fundi með sovézkum ráða- mönnum að Sovétmenn og Eg- yptar væru algerlega sammála um ÖII aitriði er snertia deiluna fyri-r botni Miðjarðairbafsins og lausn hennar. skipið í rannsóknarleiðangur í leit að oliu og málmum á landgrunn- inu fyrir vesturströnd Grænlands. Leigam verður greidd með rannsóknartækjum, sem myndu kosta 7-8 miljóniir toróna væru þau aílveg ný. Bru nokkur tækj- anna þegar komin um borð í Al- bert. Það tæki sem miestur feng- ur bykir að er jarðlagamælir sem framkallað getur bergmál frá jarðlögum á hafsbotni og er þar alf leiðandi hægt að gera kort aff jarðlögum á mikflu dýpi. Verða þær rannsóknir gerðar til að kanna hvort oiía eða málmar kynnu að vera í þessum jarð- lögum. Áhöfnin á Alberti verðu-r ís- lenzk en frá bandaríska fyrir- tækinu verða 10 vísindamenn og aðstoðarmenn þeirra. Jarðfræð- inigurinn Kjartan Thors og ef til vilfl fleiri jarðfræðingar verða með hliuta af leiðangrinuim. menn hæstu útsvör: Öli N. Olsen forstj. kr. 912.100, tTlfur Gunn- arsson læknir kr. 191.600, Jón Karl Sigurðsson, forstj. kr. 168.500, Gerald Hásler forstj. kr. 158.800, Böðvar Sveinbjarnarson forstj. kr. 151.500. Hæstu útsvars- greiðendur félaga eru: Niður- suðu-verksmiðjan h/f kr. 718.700, Neisti h/f tor. 142, 100, Torfunes h/f tor. 104.000. Aðstöðu-gjald á einstaklinga var samtals kr. 1.750.000 (í fyn-a kr. 1.315.800 á 117 einstaklinga). Hæstu aðstöðugjöld einstaklinga bera: Óli N. Ölsen tfloirstjóri kr. 208.100, Jóhannes G. Jónsson forstj. kr. 128.300, Ásgeir Ásgeirs- son lyfsali kr. 124.300. Aðstöðu- gjöld á félög voru samtals kr. 4.773.500 (í fyrra kr. 3.418.900 á 51 félag), hæstu aðstöðugjöld greiða: Hraðf-rystihúsið. Norður- tan-gi h/f kr. 859.900, Ishúsfélag ísfflrðinga h/f kr. 648.300, Kaup- félag Isfirðinga kr. 470.900. Frá hreinum tekjum einstak- linga var persónufrádróttur eins Dg kveður á í lögum. Undan- þegnar útsvarsálagningu voru allar bætur aflmannatrygginga og gjaldendur 70 ára og eldri greiddu háflft tekjuútsvar. Veitt- ur var 5% afsláttur frá lög- boðnum útsvarsstiga. Athugasemd frá Dómsmálaráðun. í athugasemd frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir að mistúlkun hafi komið fram í blaðaifrásögnum af svörum ráðu- neytisins við bréfi varðandi at- burðina í menntamálaráðuneyt- inu 24. apríl sl. þegar námsffólk lagð-i undir sig húsakynnin til að leggja áherzlu á kröfur sínar. I athugasemdinni kemur f-ram að það er ekki á valdsviði ráðu- neytisins, heldur saksóknara ríkisins, að taka afstöðu til þess, hvort tilefni sé til aðgerða af ákæruvaflds hálfu vegna fyrr- nefndra atburða í menntamála- ráðuneytinu. Góður afli togaranna Tæp 2700 tonn til Rvíkur í júlímán. Skiptimiðavélarnar verða komnar í gagnið eftir helgi vökuhaldsdns. Samáðaraðgerðir með hafnar verkamönnum hefjast í Os/ó Varðskipið Albert leigt i rannsóknarferð við Grænland

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.