Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 1
HöfSingleg minningarg}öf: Gefur andvirði jtriggja í- búðaeininga í ,hjónagarð' Útsendingar sjónvarps hefjast 1. ágúst Margir nýir þættir verða á dagskrá □ Sjónvarpið byrjar útsendingar eftir sumarleyfi laug- ardaginn 1. ágúst og fyrsta kastið verður dagskrá þess svipuð að lengd og var í júnímánuði. Ýmiss konar nýnæmi, kvikmyndir, framhaldsþættir o.fl. hefur verið ráðgert að sýna í ágúst og september, en aðrir gamlir kunningjar falla út af dagskránni. Albert Guðmundsson ÚfvarpiS klagar Albert Á fumdi borgairráðs í fyrra- dag kom fyrir bréf útwairps- stjóra dags. 23. þ.m. þar sem því 'er mótmælt, að rofið hafi verið fjarskiptasaimtoand við Laugarda'lsvöllinn 17. júlí sl. Vísaði borgarráð mállinu til í- þróttaráðs borgarinnar, en for- saga málsins er þessd: 23. þ.m. fór frairn, eins og menn miuna, landsleikur við Norðmienn. Yfirmenn KSl — undir forustu Alberts Guð- miundssonar — óttuðust að leiknum yrði útvarpað og fóru þess á leit við starfsmenn bæjarsímans að lína útvarps- ins frá íþróttaveHinum yrði tekin úr sambandi. Sta-rtfs- menn bæjarsimans neituðu þessa’ri beiðni KSl, enda mun það ekki hafa verið ætlun út- varpsins að útvairpa leiknum beint. Starfsimienn híejarsím- ans munu ennfremur haifa bent á að ef taká ætti línuna til útvarpsins úr sambandi vrði ef til villl rösfeun á fjar- skiptasamtoandd sem Danir hyggðust nota til að útvarpa leiknum beint til síns heima- lands. Albert Guðmuindsson sœtti sig ekíki við þessa neitun bæj- arsímans og fól srbarfsmönnum vallarins að rjúfa samibandið víð útvarpið, hvað beir geirðu tafarlBUst. Með herkjuim tókst að korraa á samibandi fyrir Danina rétt áður en leikurinn hófst. Það eru þessi vinnutorögð sem útvarpsstjiólri mótmælir í bréfi sínu til borgarráðs, enda er á ailra vitorði að ekki er ’eyfilegt fyrir hvern sem er að !-iúfa leiðslur bæjarsímians. Verður nú fróðle'gt að sjá 'ivaða mieðferð mól Alberts fuðmundssonar, foreta KSI, rær hjá þeim Gísla HaMdó-rs- vni borgarfuiltrúa og forseta fSÍ og hj'á A'libert Guðmunds- -vni borgarfu'llltrúa. Á sunnudag hefur g'inigu sína nýr framhaldsmyndaflokkur. Bru það teiknimyndir eftir Hanna og Barbera um þá Abott og Costello og er honum ætlað rúm í dagskránni um fcl. 18.30 á sunnudögum. Annar framhalds- myndaflofekur byrjar einnig þann dag og er sá brezkur. Fjallar hann um brezkt mið- stéttarfólk í góðlátlegu gamni. 4. ágúst hefst franskur framhalds- myndaflokkur gerður eftir sögu Alexander Dumas Les coimpagn- ons die jehu. Br þar grednt frá hópi ungra manna, sem eftir frönsku stjórnarbyltinguna binzt samtökuim um að knima á kon- ungsveldi á nýjan leik í Frakk- landi. Þættirnir um Dísu og Smart spæjara halda áfram, en CXur- hugar hættu. Síðasti þátturinn um þá verður fluittur föstudag- inn 7. ágúst, en því nsest taka við af þeim brezkir sakamála- þættir bg er hver þéttur sjálff- stæður. Um fleiri framhalds- þætti verður ekki að ræða fyrst um sinn, en í ágúst verða sýnd- ar 3 myndir um líf rússneska rithöfundarins Maxim Gorkís. Eru þeir gerðir í Sovétríkjunum og styðjast að miklu leyti við ævisögu Gorfcís. Þjóðviljinn hefur áður greint frá tveimur íslenzkum leikritum, sem eru í bígerð, þ.e. Kristrún í Hamravík eftir Hagalín og Viðkomustað eftir Svein Einars- son. Auk þessara leikrita verður Galdra-Loftur Jóihanns Sigur- jónssonar fluttur bráðlega, svo og nýtt leikrit eftir Magnús Jónsson, — Skeggjaður engill — og BaráttuSæti eftir Agnar Þórð- arson. Tvö þau fyrrneifndu eru tekin að öllu leyti upp í sjón- varpssal, en hluti Baráttusætis er kvikmyndaður. Sveinn Einars- son er leikstjóri Galdra-Loifts, Magnús Jónssbn stjórnar leikriti sínu, en Gísli Alfreðsson er leikstjóri Baráttusætis. Auk annarra dagskrárliða inn- lendra og eriendra, sem hrátt ber fyrir augu er kvikmyndin Framhald á 3. síðu Brauð, egg og fleíra hækkar enn í verði Verðhækkun varð á brauðum í gær. Hækkar verðið um 2 krón- ur á hvert brauð. Franskbrauð hækkar úr kr. 15.50 í kr. 17.50 og rúgbrauð úr krónum 23 í krónur 25. Verð á vínarbrauðum hækkar einnig úr krónum 4 í 4.50 stykkið af venjullegum vín- arbrauðum. Samband eggjaframleiðenda auglýsti verðhækkun á cggjum og hænsnakjöti. Er heildsölu- verð á eggjum eftir hækkunina 105 krónur kiílóið. Af hænsna- kjöti kostar kílóið nú 80 kr. og af kjúklingum kr. 142. > 1 gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkynning frá Félagsstofnun stúdenta: Seðlabanki íslands hefur tíl- kynnt Félagsstofmia.stúdenta, að bankinn hafi að höfðu samráði við viðskiptabankana ákveðið að gefa úr tékkasjóði minningar- gjöf um dr. Bjama Benediktsson, forsætisráðherra, frú Sigríði Björnsdóttur, konu hans. og dótturson þeirra Benedikt Vil- mundarson. Gjöfin er fjárhæð, er nægi til að standa straum af byggingarkostnaði þriggja ibúða- eininga í væntanlegum hjóna- garði, er reistur verði á vegum Félagsstofnunar stúdenta. Óskað er eftir því, að hver þessara ibúða verði á viðeigandi hátt tengd nafni eins þeirra þriggja, er gjöf þ-sssi er til minningar um. Félagsstofnun stúdenta þakkar þessa höfðinglegu minningar- gjöf, sem er stofnuninni mikil- | væg hvatning og stuðningur tíl að hrinda í framkvæmd hinu I brýna nauðsynjamáli stúdenta, í byggingu hjónagarðs. «>• Verkfallsaldan í Vestur-Evrópu HafnarverkfaUi Breta iokið, danskir sjómenn boða verkfali Búizt við að allmargir hafnarverkamenn muni ekki mæta til vinnu - VerkfaH lamaði alla umferð í Madrid í gær LONDON, KHÖFN og MADRID 29/7 — Verkf-allsölduna sem gengið hefur yfir Vesitur-Evrópu lengi undanfarið hefur ökki lægt, enda þótt trúnaðarmenn hafnarverka- manna í Bretlandi féllust í dag á að taka boði atvinnu- rekenda og aflýsa verkfalli sínu. í Dan’mörku hafa fiski- menn gefið út verkfallsiboðun og í Madrid á Spáni lam- aðist öll umferð gersamlega í dag vegna verkfalls og er slíkt vertkfall þar í landí með miklum ólíkindum. Keimæða leitað • Að undanfömu hafa staðið yfir miklar framkvæmdir við Bauganes í Skerjaflrði, langt er síðan gatan var rif- in upp og að sjálfsögðu lok- uð allri umferð á meðan. íbú- um við götunia finnst vema óþarfa seinagangur á þessium framikViæmdum og sjá þeir ekki fram á annað en mia-rgir mánuðir l'íði þair til þeim verður aftur greiður aðgang- ur að búsum sínum, ef ekki verða tekin uþp önnur vinnu- brögð. • Þjóðviljinn hafði í gær sam- bamd við verkfræðing hjá Miðfelli h.f., sem sór um þessia-r fram'kvæmdir, og sagð'i bann það vissulega vera rétt, að verkið hefð; ekki gengið eins vel og gert var ráð fyrir. Fyrst urðu tafir veignia verk- fallsins og einnig he-fur reynzt mjög tafsamt að finna heirn- æðar f-rá aðalvatnslögninnj í götunni, en ætlunin er að endiurnýjia allar l-agnir í göt- unni, og á Miðfell h.f. að skila götunni fullbúinni und- ir malbiikun. • Undanfarna daga höfum við verið að leita að þessum heimæðum með mælitækjum og hefur þetta reynzt æði tafsaml. sagði verkfræðing- urinn teikningar sem við höfum af þessum leiðslum eru mjög óniátovæmiar og í sumum tilvitoum engar, virð- ist svo að 1-agt hafi verið í götuna á sfnuim tíma einung- is eftir duttluragum þeirra sem yerkið unnu. • Vei-t ég að þær vatnsæðar sem grafið hafði verið eftír voru enn ófundraar í gær, og þuirfum við enn að reyna að leita að þeim með mælitækj- Pramhald á 3. síðu. Það er ætlunin að bafraar- verkamenn í Bretlandi hverfi af'tur til vinnu á mánudaginn, en líiklegt er að ýms matvœli sem ligigja undir skemmdum í skipum í brezkum höfnum verði affermd fyrir helgina. Þegar verkfalli haifnarverka- manraa lýkur á mánudiaginn m-un það haifa staðið í hálfa þriðju vifeu og verið eitt erfiðasta og kostnaðansamastd verkfall sem sögur fiana af í Brétliandi á seinnd árum. Ákvörðunin um að aflýsa hafniarverkfallinu í Bretlandi- var etoki tekin átakalaust. Búizt hafði verið við því að svo trygg- ur meirihluti værj fyrir því að tatoa boði atvinnurékenda. um 7 prósent kauphækkun (fyrr,a boð þeirna bafði verið 4 prósent hækkiun) að fljótlega yrði sam- komula'g um að hœtta vinnu- deilunni. En fundur trúraaðar- mannanna stóð ekki í einn klukkutíma eins og búizt 'hafði verið við, heldur þrjá og urðu miktar sviptingar á honum. Að lokum va-r samþykkt að taka boði atvinnurekenda og aflýsa verkfallinu með 51 atkvæði gegn 31. Hópur barðvítugra verkfialls- manraa hiafði tekið að. safnazt saman við aðalstöðvar .flutninga- verkamianna snemima um morg- uninn og hrópuðu þeir þegar niðurst aða. fundarins .var t.il- kynnt: — Þeir láta okkur siigla okkar eigin .sjó og íhaldið hef- ur sigrað., Fastlega er búizt vjð því að allmiargir h af nar verk am-ann a muni etoki mæta til vinnu á máraudagirm, hvað þá fyirr, og eru það einkum verkamenn i Liverpool, Southampton og Lon- don, þremur af mikilvægustu höfnum landsins sem telja að hæ-gt hefðj verið og sjálfsagt að knýja fram hagstæðari samn- inga en þá sem gerðir voru. Talið er í fréttaskeytum að samtovæmt þeim muni meðal- kaup hafniarverkamanna í Bret- landi hækka um 2 sterlingspund og 10 shil'linga (525 kr.) á viku og lægsta vikukaup verði nálægt þeim 20 pundum (4.20o kr.) sem upphaflega var krafizt. Með ýmsum uppbótum er talið sam- kvæmt sömu heimildum að hafn- arveirkamenn í Bretlandi geti gert sér vonir um 2.000 sterlings- punda árstekjur. en það sam- svarar 420.000 ísl. kr. Fiskimannaverkfall Stjórn danska verkamannasam- bandsins gaf í daig út fyrstu verkfallsboðun sína fyrir hönd deildar fiskimanna í sambandinu. Á fundinuim fék-k verkfallsnefnd samibandsnefnd heimild til að boða tíl enn víðtækara verkfalls e nþess sem háð va rekitoi alils fyrir löngu og stóð þá í 22 daiga. Búizt er við því að verkfallinu verði ekki aifstj’rt og miuni það Framlhald á 3. síðu. Lægsta tilboð í jarðvinnu í Breiðbolti 12% yfir áætlun Tilboð í vertolegar fram- kvæmdir viröast nú vera að hækka verulega £rá þvi seim áður var og eru n.ú orð'in langt yfir kostnaðaráætlunum í sumurn tilvikum. Sl. tvö ár vom fflest öll tilboð í jarð- vinnu undiir kostnaðaráætlun- um, en núna reyndist lægsta tilboð sem borgin fékk í gatnagerð og fledra við Vest- u-rberg í Breiðhofltshverfi, 22% yfir kostnaðaráætlun. ★ Þetta mál kom fyrir á diu.ndi borgarráðs í fiyrradaig og er bókað svo í funda-rgerð bo-rg- arráðs: „Borgarráð heiimilair að sam- ið verði við lægstbjóðanda. Hlaðbæ 'h.f. o.ffl. um gatnagerð og lagnir fyrir vatnsveitu hitaveáta og raiflmagnsveitu í Vesturtoerg í Breiðholtsihverfi. shr. bréf Innkaupastofnunar dags. 27. þ.m.“ Enda þótt lægsta- tilfooð væri þetta roikið yfir kostnaðairá- ætlun töldu borgaryfirvöld nauðsynlegt að ganga að þess- uim kositum þar sem loflað hefði verið að ganga frá þess- um fraimkvæm-dum við Vest- urberg í tæka tíð fyrir vetur- inn. Taildi gatnaimólastjóiri sig ekki geta sett vánnuffloktoa í verkið enda þótt það hefði sparað borginni álitlega upp- hæð — eða hlýtur ekiki gaitna- málastjóri að geta látið vinna eftir toostnaðaráætlunum?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.