Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — I>JÓÐVILJINN — Fimmtudagur 30. júlí 1070.
JULIUS BARK:
SEM
LINDIN
TÆR...
Bolf Jonsson: metnaðargjam
bamaskólastjóri með von um
hærra embætti. Rolf sem ein-
lægt var aðgætinn og passasam-
ur, sveigjanlegur og samnings-
fús.
— Rölf var víst ekki venju-
leg manngerð í leynilögreglu-
sögum, en ef til vill var einmitt
fengur að honum þess vegna,
sagði Óli. Það væri hægt að
gmna hann vegna þess eins að
hann var alger andstæða þeirra
hugmynda sem fólk gerir sér al-
mennt um afbrotamenn. Þú ættir
að sjá á honum rjóða vangana,
Peter, bamslega rjóðar kinnam-
ar og spékoppana, alvarlegu spé-
koppana.
Rolf JonssPn á hraðri ferð
gegnum lífið með skólasam-
þykktir og launagreiðslutiíliögur.
Hló aldrei að tvíræðum sögum
Adrians, sagði aldrei gamanyrði
eða gantaðist. Hann var ímynd
hinnar gráu, samvizkusömu, ó-
þreytandi meðalmennsku, sem
aldrei verður ásökuð um siæm-
an tilgang, vegna þess að til-
gangur hennar er enginn. Og
hann stikar áfram, upp á við
og tfirarn á við, rétta boðleið
eftir eðlilegum launastiga.
— Ég verð líka að segja þér
frá konunni hans, sagði Óli, —
Ég var í vafa um hvort hún
ætti að verða persóna í bókinni
púnpi, en umhugsunin var freist-
andi. Ég var á báðum áttum,
vegna þess að Siv hafði stundum
heimsótt mig. Ef þú þekktir Rolf
myndirðu skilja það.
í fyrsta sinn: þegar Rolf var
á námskeiði fyrir skólakennara
og Siv var alein eins og svo
oft áður og kom í hjáleiguna til
að spjalla smástund við heimilis-
vininn.
— Sjáðu til, Peter, bað má
kalla það tilviljun í fyrsta skipt-
ið. Þú veizt hvemig það er.
^T)!
Me
EFNI
SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla — Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Hárgreiðsln- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 188 m. hæð (lyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68.
Síðan tók við óró og kvíði.
Og gríman, sem hann og Siv
höfðu sett upp næstu daga þegar
þau hittust í bænum, ókunnug-
leikagríman sem aðrir áttu að
sjá.
— Svo kom hún aftur kvöldið
áður en Rolf kom heim. Og hún
iðraðist einskis. Hún var búin
að hugsa málið þá, ef þú skilur
hvað ég á við. Ég er viss um
að þér myndi geðjast vel að
henni.
Óli tók upp eikarakam og velti
því í lófa sér.
— Cæsar kom með snjalla
skýriniglu á þessu. Hann sagði
eitthvað þessu h'kt: þetta hlýtur
að hafa verið eins og skyndi-
legt skýfall eftir langvarandi
þurrk. Skýfall sem skildi eftir
djúp för í jörðina. Bn eftir fáa
daga jafnast þessi för og enginn
minnist þeirra lengur. Nema ein-
hver hafi gert sér far um að
festa þau sér í minni.
— Sagðirðu Cassari frá þessu?
spurði Peter. — Frá þér og
henni?
Þeir vom að ganga niður eik-
arbrekikuna, óðu visin laufin.
Peter var kalt á fótum; rakinn
var nú korninn gegnum yfirieðr-
ið. Hann var dæmigerður borg-
arbúi og haifði ekki haft hugsun
á að hafa rrieð sér anna’ð en
lágu skóna sina með leðursólun-
um.
— Já, ég sagði Cæsari frá því,
sagði Óli, þegar þeir voru komnir
niður á brúnleitan malarveg.
— Hvers vegna?
— Ég veit að það var ófyrir-
gefanlegt og alger óþarfi. En ég
glopraði því út úr mér eitt
kvöldið. Við sátum saman á
gistihúsinu. Og talað orð verður
ekki aftur tekið. Cæsar var sér-
lega laginn við að hafa ýmislegt
upp úr fólki, sem það ætlaði að
þegja um; það geta margir bor-
ið um.
Ég skammaðist mín fyrir það
á eftir, ég hafði ofúrselt Siv og
ég nagaði mig í handarbökin
fyrir lausmælgina. Ég man vel
eftir Cæsar þar sem hann sat
við borðið, ísmeygilegur, sveáttur
í andliti, hendumar eirðarlausar
og lamgir fíngumir á iði, rauð-
leitir skeggbroddam i r á hökunni
og sígarettureykurinn sem leið út
á milll mjórra, hvassra tannanna
meðan hann dró andann ótt og
títt. Það var eins og hann væri
á mannaveiðum.
— Fyringeffiðu þótt ég spyrji,
Óli. Ég man að ég las um ung-
frú Linbet Akermark í blaða-
fréttunum. Voruð þdð ekki mákið
saman?
— Jú, hún var beátmey mín.
Óii þagnaði.
— E£ þú vilt eJciki tala um
hana, þá skaltu ekki gera það,
en líttu á mig sem vin þdnn.
— Ég lít á þig sem glæpa-
söguhöfund í leit að efini, sagðd.
Óli alvarlegiur í bragðd.
Efitir stuitta, rafmagnaða þögn,
fór Olí að hlæja og tdk til við
að segja frá heitmeynni: hvemig
þau höfðu trúlofazt efitir tveggja
ára kunningsskap.
Hún var fölleit og firiíð, halfiði
hallað sér að honum af með-
aumtoun, af meðaumlkun með
sérvi tringnum og af meðaumkun
með sjálfri sér efitir trúlofun sem
fór út um þúfur. Hún fór nð
annast þennan einmana, villu-
ráfandi sauð sem keypt hafði
hrörlegu hjáleigiuna í útjaðri
Hindrunamess. Hún stoppaði í
soktoana hans og sá um að ein-
lægt væru heimabakaðar kötour
í búrinu hans.
Eftir nokkra stund höfðu þau
farið að ræða um brúðtoaup.
Efasemdir Óla höfðu ef til vill
verið meiri en hennar, og von-
irnar hjöðnuðu niður í ofur
hversdagslegt trúlafunarstand.
Peter þagði og lét Óla tala.
Þeir röltu milli girðinga með bit-
h&'ga á báða vegu við veginn.
í djúpum skurðunum var þunn
íshimna. Óli sparkaði niður
nokkrum smásteinum og það
heyrðist stökkt og klingjandi
hljóð í klakanum.
— Em þá upptaldar persón-
urnar í sögunni þinni? spurði
Peter til að hressa upp á frá-
sögnina.
— Ég ætlaði að taka með
eina enn, eiginkonu Adrians,
Mimi Klingfelt.
Mimi var fulltrúi fegurðarinn-
ar í Hindrunarnesi, Mimi fagra,
fyrsta eiginkona Hinriks VIII;
hann var ekki eins athafnasam-
ur við brúðkaup sín og hinn
raunverulegi Hinrik.
Mimi var tuttugu ámm yngri
en Adrian, þau hötfðu ekki verið
gift þegar Óli fluttist að Hindr-
unamesi. Engum hafði dottið í
hug að Adrian myndi nokkum
tíma gifta sig. Eiginkona hans
var timburverzlunin, bæjarfélag-
ið ástmey hans. En allt í einu
birtist Mimi á sjónarsviðinu. í
brúðkaupinu vom allir bæjar-
búar og stjámmálamenn víðs
vegar að úr héraðinu.
Og svo var farið að brjóta
hed'lann. Hver var hún þessi
Mimi? Samkvæmit lýsingarvott-
orðinu var ættamafn hennar
Karlsson, hún var dóttir frú
Sveu Karisson sem búsett var
í Gautaborg. Það vom ekki ýtar-
legar upplýsingar.
Það lá í hluitarins eðli að ekki
átti að tala um fortíð Mimiar.
Hún fæddist þegar hún kom að
Hindmnarnesi. En fyrst í stað
gerði fólk sér ýmislegt til erind-
is heim til Adrians til að horfa
á hana Hún ljómaði eins og sól,
bauð kaffi og með því og gömlu
fauskamir í bænum buktuðu sig
og beygðu, kysstu á hendur og
tóku upp andríkar og daðurs-
fullar samræður.
Mimi fagra: brún á hörand
með gullinn dún á handleggjun-
um og glaðleg augu.
— Hana verð ég að hitta,
sagði Peter hlæjandi.
— Já, hér hefurðu vini mína
sem ég ætlaði að gera að per-
sónum í skáldsögunni minni.
Þeir vom klomnir að eins
konar lystigarði, lauftrjám sem
gróðursett höfðu verið í röðum
en vaxið dálítið úr sér. Milli
trjánna sást í langa úti'húsabygig-
ingu og líka glitti í spegilslétt
vatn eða tjörn.
— Áður en ég held áfram,
sagði Óli, vil ég að þú lesir það
sem ég skrifaði þegar ég sat .uppi
hjá eikinni. Ég hafði labbað mig
út til að viða að mér umlhverfis-
lýsingum, eins og þú manst.
Óli tók fram vasabók og rétti
Peter. Etoki var mikið skrifað
f hana; aðeins fyrstu blöðin
höfðu verið notuð. Peter las:
— Kráka blakar vængjunum
þyn'gslalega og líður hægt áfram,
mávur hefur villzt alltof langt
inn í landið, mýrin iðar af
hreyfingu og lifi, hálfrotnuð
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER teppi með aðeins 10%
útborgun.
AXiVHNSTER — annað ekki.
AmiNSTER
ANNAÐ EKKI
Grensásvegi 8 — sími 30676.
Laugavegi 45 B — sími 26280.
Minningurkor ¥ Akraneskirkju. t *{■ Krabbameinsfélags
¥ Borgarneskirkju. islands.
V Fríkirkjunnar. Sigurðar Guðmundssonar,
¥ Hallgrimskirkju. skólameistara.
¥ Háteigskirkju. Minningarsjóðs Ara
¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns.
¥ Slysavarnafélags fslands. Minningarsjóðs Steinars
9 Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar.
Hringsins. * KapeUusjóðs
¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar,
¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri.
á Akureyri. V Blindravinafélags íslands.
flp Helgu ívarsdóttur, V Sjálfsbjargar.
Vorsabæ. if Minningarsjóðs Helgu
•£ Sálarrannsóknarfélagg Sigurðardóttur skólastj.
tslands. & T íknarsjóðs Kvenfélags
# S.Í.B.S. Keflavikur.
* Styrktarfélags ff Minningarsjóðs Astu M.
vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark.
¥ Maríu Jónsdóttur, ¥ Flugbjörgunarsveitar-
flugfreyju. innar.
ff- Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- Minningarsjóðs séra
mannafélagsins á Páls Sigurðssonar.
SelfossL ff Rauða kross íslands.
Fást í Minningabúðinni
Laugavegi 56 — Sími 26725.
HARPIC er ilmandf efni sem hreinsar
salernisskálina og drepnr sýkla
Húsráðendur!
Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa,
leka á ofnum og hitaveituleiðslum.
STILLI HITAVEITUKERFI.
HILMAR J. H LÚTHERSSON
pípulagningameistari.
Sími 17041 — til kl. 22 e.h.
l!llliiíiiiiilllil!ilíilíi!liliiíii|!|illlliliíliíii!!ililílillíliSlllll!ililllli!lliHSiílli!íSS!ilii!!Sli!!íli!illi!nSililllliniilillli!S!
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUÐURLANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
MOTORSTILLINGAR
HJÓLflSTILLINGflR LJÖSASTILLINGAR
Látið stilla i tima.
Fljót og Brugg þjónusta.
13-10 0
"UUI, ,
Dömusíðbuxur — Ferða-
og sportbuxur karlmanna
Drengja- og unglingabuxur
O.L.
Laugavegi 71 — sími 2014Í.
SÓLÓ-elduvélur
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum staerðum
og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
V AR AHLUT AÞ J ÓNUST A.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sími 33069
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HDRÐIR — VÉLALOR
og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. —
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.
Auglýsingasíminn er 17 500
ÞJÓÐVILJINN