Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 10
Drífur neyzluþjóðféfagið áfram og semur pólitísk leikrit í hjáverkum Hvernig skyldu skeggjaðir englar vera? Þessi skrýtna spuming vaknaði hjá blaða- manni Þjóðviljans, er hann fréttir, að „Skeggjaður engill“ væri á haustdagskrá sjón- varpsins. •k Þetta er leikrit cftir Magn- ús Jónsson, leikstjóra, þriðja verk hans, sem flutt er. Samt frábiður hann sér nafnbótina rithöfundur. — Mér finnst eins og verið sé að gera grin að mér, þegar ég er kallaður rit- höfundur, — segir hann. Þetta kom einu sinni fyrir og ég fór ekki út úr húsi í marga daga. — Ég er ledtkstjórd og kivik- myndari segir hann. — Einn af fáuim mönnum á íslandi, sem lifir af list sinmi, — í klassa mieö Laxness og Páli ísólfssyni. Til þess að getaþað, geri ég aiugdýsiingiamyndir og dríf neyzliulþjóðfélaigið áifram. Það er miesta vitileysa að áffita auglýsingalkvibmyndiun vafa- samt starf. Þetta er þvert á móti mjög mikilvæigt starf. Fólk verður að vita um vöir- urnar! — En hvað viltu segja okik- ur um Engilinn? — Ég hef varið mieð þetta verk í simíðum í tvö ár, og hað hefur gemgið háiferfiðlega að koma því saman. Það bezta við það er nafnið og það fann konan mifn uipp. — Er þetta firamúrstefnu- leikrit? — Nei, nei, mjög hefðbund- ið. Það gæti verið skrifað eft- ir aimerískTi kennslutoók í leikritagerð. Við getuim sagt að það fjaiUi um vaknandi pólit- íska vitund, kúgun og ofstaski. Það gerist í útlöndum. Ég geri það til þess að einangra þá at- burði, sem ég er að fást við. — Þetta er pólitískt verk, það ekiki? — Ég tel það höiíuðsikyldu rithöfunda, sem taka sjálfa sig ■alvarlega að skrifa pólitísk verk, en auðvitað verður margt annað að spila inn í. Undanfarin 30 ár hefur ver- ið rfk tiílhneiging til þess að hafa Menninguna með stóirum staf sem eitthvert sjálfstætt fyrirbrigði, en það er vita- sfculd all'ger fiásdnna, og mér finnst að menn séu að verða klérari á því núna. — En er ekki nauðsynlegt að láta einhiverja kiímni ffljóta með, ef boðskapurinn á að komast inn í fóflkið? — Kannski, en þessd kenn- ing pasisar ekki alveg fyrir leikritið miitt, það er nefnileiga voða> þungt og kannski leiðin- legt. Ég er bara ekki nó'giu sniðuiglur. Ég hálfikvíði fiyrir að stjórna því. Það er nefni- letga svo óslkapflteiga gaman að fiást við skemmtileg veric, en það er Ifkilega svoffitið öðru- vísi, þegar þau eru leiðdnleg. Mér dettur í hug í þessu sam- baindi að minnast á ledkritið hans Jónasar Árnasonar, Þið munið hann Jörund. Ég stjóm- aði því fýrir Leikfé- lag Akureyrar og halfði mjö'g Magnús Jónsson gaman af, en sú meðferð, sem það fékk hjá sumum gaginrýn- endnim hérna í Reykjaivík er alveg dæmigerð fiyrir það, hvað þeir eru vitlausir og leggja of sterkan bókmiennta- legan skilninig í íeikhúsverk. — Þú ert kannskd á sömu línu og Mjatthías Jóhamnessen? — Já. aeitli ég sé ekki bara alLveg sialmmiáfa Maittihíasi og Jóhanni Hjólmarssyni. En þetta leikiriit hans Jónasar er að minni hyggju eitt ágæt- asta leikverk íslenzkt, sem fram hefur komið. Sö'giuiþráð- urinn er vei gerður, karaktér- arnir hver öðnuim skemmti- legri og svo er boðskapurinn svo stóirkostleigur, — sdgur hins vopnlausa. Þetta er siko leikrit eftir hernámsaindsitæð- ing. Það er alligiör della að kalla þetta revuu eða fiarsa, þótt hægt sé að hlæja að því. Ég er viss um að þetta leiikrit verðuir leiikið um allt land á óikomnuim árum. — Ein viltu ekki fjölyrða frekiar um venkið þitt? — Ætli það. Ætli það sé ekfci hezt að láta áhorlfendur dæma, þeigair það kernur í sjón.varpinu. En ég er rnijög heppinn með leikendur, svoað ég get bara kennt sjálfum mér um ef illla fer. Það eru þau Vailur Gíslason, Guðrún Ás- mundsdóttir og Guðmundur Pálsson, — allt ágætisfólfc. — Þú ætilar sijálfsaigt að hailda áfram að skrifa, enda þótt þú viljir ekki láta kalla þdg rithöfiund? — Já, næst ætila ég að sterifa bamaleikrit tilleinkað rauðsotelkalhreyfinigun nd. — Alf hverju? — Nú, það er alveg sjálf- sagt að innræta bömumi já- kvæða afstö'ðú gaignvart þess- ari ágætu hreyfingiu. Finnst þér það etelki ? — g þc Fimimtudaigur 30. júlí 1970 — 35. árgangur — 109. töluþlað. Vöruskiptajöfnuður: 1300 milj. kr. hag- stæðarí en í íyrra □ Fyrra helmámg þessa árs var vöruskiptajöfmiuður- inn hagstæður um 234.1 miljón króna segir í yfirliti sem Þjóðviljanum hefur borizt frá Hagstofu íslands uTn verð- mæti útflutnings og innflutnings á þessu thnabili. Er þetta 1300 miljónum betri útkoma en á fyrra helmingi síðastliðins árs, því þá var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 1065.8 miljónir króna. það er liklega svoffitið oðru- petta ieiiHrmi nans donasar er per pao ek'Ki.'' — gpe Fimm nýir Mercedes Benz- vagnar, hver á 2,9 milj. kr. — samþykkt í borgarráði í fyrradag að kaupa vagnana til landsins yfirbyggða — Volvo-vagnar reyndust illa Barbirolli á stjórnpallinum John Barbirolli látinn. 70 ára LONDON 29/7 — Hinn hedms- kunni brezki tónli®tairmaður og hljómsveitarstjóri, John B'arbi- rolli, sem átti mikinn þátit í þedrri blómstrun klassísknar tón- listar sem orðið hefuir í Bret- landi síðari árin, lézt í gær- kvöld í London, sjö'tuigur að aldri. □ Á fundi borgarmðs í fyrradag var samþykkt að heim- ila Strætisvögnum Reykjavikur að kaupa hingað til lands 5 strætisvagna af gerðinni Mercedes Benz. Kostar hver bíll, yfirbyggður, tæpar þrjár milj. króna, — 2.888.000,00. Me'ginhluti strætisvagma er nú af Volvo-gerð, en forstöðu- menn strætisvagnanna telja að þeir hafi ekki reynzt nægi- lega vel til þess að rétt sé að kaupa þá áfram. Þe'giar þetta miál bom til af- gredðslu í borgarróði — firá stjóm Innkaupastofnunair Reykjavíkur og sitjóm SVR — var í nauninni ekkii um neinn annan valtoost að ræða en þessa báfireáða- tegund — Mercedes Benz. 1 fiyrsta laigi li'ggur miiteið á að fá vagnana fyrir fyrstu snjóa í vetiur, og í öðru lagi em þessir vagnar ódýiriairi en Volvovagn- Sríðasáttmáli er til viðræðna í Moskvu MOSKVU 29/7 — Nú standa yfir í Kreml viðræður milli forsætisráðherra Sovétríkjanna og Vesitur-Þýzkalands, Gromifcos og Soheels, um griðasáttmála mitli rífcjanna og gætu þær táfcmað tímamót í sögu þessara xíkja og þá al-lri sögu Evrópu og eftirstríðsáranma yfirleitt. f dag spurðist að vísu að snuirða væri hlaupin á viðræðu- þráðinn, en talsmenn vesitur- þýzku samningianefndtarinniar vildu þó sem minnst úr henni gera. Viðhorfið var gamt saigt bafia gerbreytzt frá því í gær þegiair viðræðumair hófiust í Krernl og setningarræður ubanrikisiráðherr- anna einkenndust báðar mjög af bjartsýni og trú á að seittiu marki yrð; náð, en undirbún- ingur að viðræðunum hefur stað- ið yfir mánuðum samian og haífa þýzku samningamennimir í þeim j'afnan lýst trú sinni á að hægt yrði að ná samkomu- lagi sem báðir myndu getia vei við unað. í dag var ræðzt við fyrir h'ádegi en viðræðum síðan frestað til morguns og var sagt að það væri gert tái að nefnd- imar gætiu betiur búið siig und- ir firekiairi viðræður. — Við höf- um nú ræðzt við samanlaigt í tíu klukkustundir og teljum eðlilegit að gert sé hlé, sagði talsmiaður Bonnstj órnarinnar Rúdiger von Weehner. arniir samkv. tilboðum. Það var hins vegar meginröksemd þegar nýir vaiginar vom keyptir í sam- toandi við breytinguna yfir í hægri umferð, að rétit væri að hafa alla vaignana a£ sömu teg- und — Volvo. Hins vegár telja fiorstöðumienn vagnanna nú, að þessi röksemd gildi ekki leingur þar sem Volltvobílarnir hafi reynzt miður en skyldi. Er kvartað yf- ir lélegum gírkassa, ískri í heml- um, að bílamir séu erlfiiðdr í gang í kulda o.s.firv. Tilboð til SVR bóirust að þessu Framhald á 3. síðu. Innflutningurinn til júníloka í ár nam 5649,6 miljónum króna á móti 4757,9 miljóunm króna á sama tím.a í fyrra. Þar af nem- ur innflu'tningU'r til íslenztoa ál- félagsdns 503.3 milj. fcr. (626.7 milj. kr.), til Búrfellsvirkjunar 27.9 milj. kr. (259.0 milj. kr.), skipa 8.6 milj. kr. (var enginn á sama tíma í fyrra) og flug- vél-a 2.1 milj. kr. (4.6 milj. kr. í fyrra). Útflu tn in gurin n á þessu sama tímabiM í ár heíur 5883.7 mdlj. kr. á mó'ti 3692.1 milj. br. í fyrria. Þar í er innifalinn út- flutningur <á áli og áJmálmi fyr- ir 772.6 mdlj. tor. en enginn álút- flu'tningur vax á sama tímabili í fyrra. ★ Af þessum tölum má sjá. að sé innflutningur tii íslenzka ál- félagsdns og útflu'tningur á áli dreginn frá þá kiemuir út, að vöruskipt'ajöfnuðurinn hefur ver- ið óhaigstæður um 35.2 milj. kr. á fyirra helmingi þessa árs. Mikill viðbúnaður til lög- gæzlu á vegum um helgina Þjóðviljanum barst í gær eftir- farandi fréttatilkynning frá lög- reglustjóranum í Reykjavík og umferðarráði: Verzikinarmannahelgin, mesta umferðar- t>g Ifierðahelgi. ársins, fer nú í hönd. Vitað er um sex skipuiagðar útisamkomur um helgina, auik fjölda annarra mannfagnaða í öllum landsfjórð- ungum. Umferðarráð og lögreglan starfrækja upplýsinigamiðstöð í nýju lögreglustöðinni í Reykja- vík og hefst starfsemi hennar kl. 13.00 á föstuidag. Mun mið- stöðin safna upplýsingum um umferð, ástand vega, veður og fólksfjölda á einstökum stöðum. Verður upplýsingum og fræðslu útvai’pað frá kl. 17.00 á föstudag og verða beinar útsendingar frá upplýsinigamiðstöðinni. Auk þess er öllum heimilt að leita upp- lýsinga í síma 25200 og 14465. Lögreglan mun að venju gera ýmsar náðstafamir til þess að að- stoða veglfiarendur, fylgjast með ferðalögum fólks og ástandi öku- tækja. 15 vegaeftirlitsbifreiðar verða á þjóðvegum landsins, mannaðar lögreglu- , qg bift;eiða- eftirlitsmönnum, ennfremur verða lögreglumenn á bifihjólum í nágrenni Reykjavíkur. . Verður þessi löggæzla til viðbótar -nð hina staðbundnu löggæzlu víða um land. Lögreg'lumenn verða á flestum þeim stöðum sem úti- samkomur fara fram á, auk þess sem sveitir lögreglumanna verða viðbúnar að fara á þá staði sem löggæzlu er þörf. Þyrla Land- helgisgæzlunnar og Slysavarnar- félagsins verður einnig notiuð við löiggæzlustörf. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verður að venju starfrækit um verzlunarmanna- helgina og verður félagið með 20 aðstoðar og viðgerðarbifreiðar úti á þjóðve'gum. 37% íslenzkra kvenna 35 til 44 ára hafa misst allar tennurnar □ 37% ísfc kvenna á aldirin'um 25 - 40 ára hafa misst allar tennurnar og 20% íslenzkra karlmainna á aldrinum 35 - 40 ára. í Ba'ndairífcjunum hafa 7% karlmanna á þessum aldri misst allar tenmumar og 11% þandarískra kvenna. Þessar upplýsingiar komu finam í viðtali í fréttaauka í útvarpiniu í gærkvöld vdð Pálma Möller prófessor í tannlæknisfræðum við há- skólann í Alabama í Banda- ríkjunum, en Pálmi hefur að und'anförnu unnið að rann- sóknum á munnsjúkdiómum meðai íslendinga. Ætlar Pálmi að dveljast hér naestu tvo mánuði til að Ijúkia þessum rannsóknum. Sagðd Pálmi að tíðni tiann- skemmda hér á landi væri mun meiri í öllum aldurs- flokkium en víðast annars- staðar og ástandið mjö'g slaamt. 80% adlra 2jia til 3ja ára bama höfðu eina eða fleiri skemmdar barniatennur og meðai bama 4-5 ára hækkar þessi bundinaðistalia upp í 95. Að meðalfiaM erú 2 til 3 skemcmdar tennur í 2j.a ára bömum, en í 6 ára böimum var meðalfjöldi skemmdra tanna 7 til 8 og er það meira en þriðjungur allra bamafiannanna. Þessi tíðni stoemimdia í barnatönnum er með því verstia sem um getiur í sambærilegum skýrsl- um firá flesbum þjóðum heirns. Niðurstiaða rannsó'kn'a tann- skemmda í eldri aldursfloikk- um gefiur sizt betri mynd af ástandinu í þessum efnurn hér á landi. Meðal íslendinga á aldrin- um 20 til 24 ára hafa að með- altali 15 tennur orðið fyrir skemmdum, nær helmingur allra fullorðinsbann'a. Meðal- fjöldi skemmdra tann,a fólks í þessum aldursflokki er mjög álíka hér á landi og í Bandarikjunum, en þair er tíðni tannskemmda mjög há. Sagðí Pálmi að helzta or- sökin fyriir því hve ástandið er slæmt í þessum efnum hér á liandi væri sú að sykur- neyzla hafi aukizt stórlega. Árið 1850, þegar tannskemmd- ir voru svotil óþekkt fyrir- bæri hér. var árleg syk-ur- neyzla landsmanna 2,3 kg. á roann en árið 1960, þegax svo að segjia hver einasti íslend- ingur hefiur orðið fyrir barð- inu á tannskemmdum. er ár- leg sykurneyzla hér á landi orðin um 50 kg á mann, og er þetta ein sú mesta sykur- neyzla sem um getur í heim- inum. Taldi Pálmi að stórauka þyrfti almenna fræðslu við- víkjandi orsökum og afleið- ingum miunnsjúkdóma. Sér- staklega þyrfti að vara við þeim hættum sem stafa af hinu ofboðslega sælgætisáti íslenzkra barna. Haldbezta vörnin gegn tannskemmdum er þó sú að flúorbæta drykkj- arvatnið sagði Pálmi. Eftir margra áratuga reynslu hef- ur það komið , í ljós, að drykkjarvatn, sem inniheldur 1 hluta af flúor á móti 1 milj. hlutum af vatni lækkair tíðni tannskemmda um allt að 60% án þess að hafa í för með sér truflanir á öðrum liffæirum, og neyta nú 70 miljónir manna ; Bandiaríkjunum drykkjarvatns sem bætt er með flúor.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.