Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 7
E%mmitudagur 30. júlí 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 'J Grein Björns Framhald af 5. síðu. alls ekki landfræðilega. Gyðingar í ísrael bera t.d. merki margra „kynþátta“ og þjóða. En Hitler kallaði þá kynflokk, því öðruvísi var ekki hægt að aðgreina þá frá Þjóð- verjuim — og hann neyddi þá til að bera gula stjömu. Gula stjaman merkti gyðinginn eins og hörundsliturinn merkir negirann. Og það eru þau þjóðfélags- legu, stjómmálalegu og sál- rænu öfl, sem sendu 6 miljón- ir gyðinga í dauðann — sem við sjáum að verki, þar sem kynþáttahatuir er magnað upp. Hver er framtíðin? Á meðan kynþáttastefna naz- istanna þróaðist í Þýzkalandi ræddu stjómmálamenn í Bret- landi og Frakklandi og Ame- ríku um ástandið — einnig fóru fram menningairlegar samræður um kynflokka í há- skólum þessara landa. Og Hannes Þorsteinsson varð Akranes- meistari í golfi Meistaramót Akraness í golfi fór fram hjá Gölfklúbbnum Leyni um s.l. helgi. Akranes- meistari varð Hannes Þorsteins- son á 343 höggum, í öðru sæti varð Pétur Jóhannesson á 347 höggum, en í þriðja sæti varð Gunnar Júliíusson á 352 högg- um. Leiknar voru 72 holur. Baldurssonar menn voru yfirleitt fullir af f rjálslyndri bj airtsýni. Ýmsir vom á þvi, að kynflokkun væri óþörf, þeigar kanna ættf gáfur og persónu hvers manns. Þeir sögðu, að íbúar Asíu og Afríku lærðu með tímanum háttu Evr- ópumanna, og aukin menntun meðal hvítingjanna kæmi í veg fyrir fordóma. En enginn ef- aðist um að menning E.vrópu væri æðri öðrum menningar- stigum — og enginn vafi var á því, að Asíu- og Afríkuþjóð- irnar v“ildu fá allt sem evrópsk menning byði þeim. Fyrir vest- urlönd var nazisminn — tor- tíming gyðinganna — heims- styrjöld Hitlers —, allt þetta var einskonar millispil — vondur draumur. Og lífið byrjaði aftur áirið 1945. Árið 1947 varð Indland sjálfstætt, en dvaldi þó enn í brezka samveldinu. Samein- u^u þjóðirnar lýstu yfir þýð- ingarleysi kynflokkuna-r í Mannréttindayfirlýsingu sinni. Árið 1954 dæmdi hæstiréttur B'andiaxíkj anna að „aðskildir en jafnir væru menn ekki jafn- ir“, og — að skólar ættu að vera jafn opnir fyrir svörtum sem hvítum. En í lok fimmta áratugarins og í byrjun þess Sjötta fengu gagnstæðar hug- myndir byr undir báða vængi. Leiðtogar nýlendufólks — út- undanfólks, sem höfðu tekið trú vestursins, lært latinu, stjóxnskipunarfræði, lögfræði og varið doktorsritverk sán — fýlltust beiskju — því þrátt fyrir andlegt jafnræði gátu þeir ekki setzt inn á veitinga- stað við hlið hvítra sem jafn- ingjar þeirra — þeir voru lit- aðir. Þeir fundu að þeir höfðu verið sviknir — hinn vestræni heimu-r trúði ekki lengur því, sem bann hafðj kennt þeim — og þeir stritazt við að læra. Ó- BindinJismótiS i Caitaiækjarskógi um Verzlunarmannahelgina * Hátíðarræða: Ingólfur Jónsson, ráðherra. * Guðrún Tómasdóttir syngur. ^ Leikaramir Sigríður Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriiksdóttir og Jón Sigurbjörnsson skemmta. Undirleikari: Magnús Pétursson. * Þjóðliaigasyrpa: Heimir og Jónas ásamt Vilborgu og Páli. — „Lítið eitt“ og Kristín Ólafsdóttir og Halldór Fannar. * Trompettleikur: Lárus Sveinsson. * Skem’mtiþáttur Karls Einarssonar. * Sérstök BARNASKEMMTUN á sunnudag. * Varðeldar. — Flugeldasýning. Gömlu og nýju dansarnir. — Þrjár hljóm- sveitir leika: NÁTTÚRA, SÓLÓ og OPUS 4. — Dansað á tveimur stöðum bæði kvöldin. Fjölbreyttar veitingar alla daigana. Mótsgjald kr. 350,00. Innilogustu þakkir sendum við öllum, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð og vinarhug við frá- p ! fall eiginmanns míns og föður okkar j HEÓLFS ÁRNASONAR, Langholtsvegi 202. Guðrún Finnbogadóttir Árnj Hrólfsson Sumarliði Hrólfsson. EÐVARÐ ÁRNASON, verkfræðingur, verðux jarðsunginn frá Dómkirknmni föstudiaginn 31. júlí kl. 10,30. Gnðvi'” Tónasdóttir. réttlætiskennd þessara manna magnaðist þegar þeir víkkuðu sjóndeildarhring sinn og gátu gert raunveirulegan siamanburð á sínum kjörum og annarra. En i dag er það ekki aðeins útundanfólkið á vesturlöndum, sem gerir samanburð — held- ur einnig brúnir menn í Asíu og svartix menn ; Afríku. Þeir bera saman fátækt sína og auð Evrópubúa. Þeir eru hættir að trú,a því, að hálft hungur sé vilji guðanna — refsing — fyr- ir syndir í öðru Hfi. Þeir trúa því nú, að hungrið megi seðja. Og negrarnir í Bandaríkjunum hafa gert sér grein fyrir því að það eru meira en hundrað ár síðan þeir voru losaðir við þrældóminn, en þeir eru enn ekki orðnir hluti bandaríska þjóðfélagsins — hluti þjóðar- innar. Og þeir mega ekki vera að því að bíða öllu lengur. Ef við bætum nú þeim kenning- um Marx við, sem segja að auðvaldsþjóðfélaginu verði að tortima áður en hægt sé að bygigja upp þjóðfélaig á nýjum grundvelli — þar sem alUr standí jafnir — þá sjáum við að hér stefnir til átaka. Og leið- togar litaðra manna benda enn á Suður-Afríku. Það óréttlæti sem lýðræðislönd Evrópu bafa lýst andstyggð sinni á er þar í lög leitt. Þrátt fyrir það virða Bretaveld; og Bandaríkin hags- muni landsins og halda áfram að styðja stjóm, sem í augum blakkra er ímynd kúgunar og ofbeldis. Lok Það er rétt, að líffræðilega er ekki haégt að dæifta getu mannsins til að læra eitthvað — eða aðra hæfileika bans — eftir „kynþáttaeinkennum“ hans. En þjóðfélagslega hefur kynflokkurinn orðið einkennis- merki, eins og Davíðsstjama Hitlers. í öllum mönnum býr hatur, ótti og grunsemdir, sem stjómmálamaðurinn getur leik- ið sér með. ef hann er nógu ófyrirleitinn. Við því er varla að búast, að menn sem hafa það eitt í huga að vinna kosn- ingar — muni alltaf neita sér um að leika með þessi öfl. Á síðasta áratu-g brunnu borgir í Bandaríkjunum — það voru eldar hinna svörtu — eldar misréttis. Þá fylltust hvítingj- arnir ótta og batri — og þeir kröfðust friðar og reglu. Og friðinn fengu þeir með of- beldi — kúgun, en þessi kúg- un hóf upp nýja reiðiöldu lit- aðra manna. Slíkir árekstrar mann,a af ólíkum litarhætti hafa ef til vill alvarlegri afleiðingar í för með sér, en menn geta gert sér grein fyrir. T.a.m. hiafa þeir áhrif á starfsemi Sameinuðu þjóð- anna. Þeir tefja fyrir lausn stórkostlegra vandamála eins og mannfjölgunarvandans. Og sannast sagna er varla nokkur vandi sem þarf að leysa á alþjóðlegum vettvangi —- ó- háður kynþáttadrauignum. Sum þessara mála væru mun auð- leystari. ef menn væru ekki haldnir grunsemdum og van- trausti til meðbræðra sinna — einungis vegna bess að þeir eru annars litar. Og þó hefur heim- urinn ef til vill aldre; þurft á betri samvinnu að balda — á alþjóðavettvangi — en ein- mitt í dag. Björn Baldursson. Staðreyndir um Eistland Framhald af 4. síðu. venju Ijóðræna baritonrödd. Hvort sem hann syngur óperu- aríur eða þjóðlög einkennist túlkun hans af einlægni, Hst- rænni smekkvísi og einfald- leika. Hann hefur tamið i-ér sinn eigin sérstæða stíl og í söngnum leitast hann við að túlka innri þýðingu aríanna eða þjóðlaganna. 1 marz síðastliðnum varð Ots fimmtugur. Á æskuárunum gerði hann ekki ráð fyrir að verða söngvari, en ætlaði að verða verkfræðingur og hóf nám i verkfræðiháskólanum í Tallinn. En faðir Georgs, Karl Ots var frægur söngvari við óperuna í Tallinn (tenor) og á heimilinu hljómaði söngurinn daginn út og daginn inn. Á stríðsárunum gegndi Georg Ots herþjónustu, fyrst í Síberíu, en síðan í hersveit, sem barðist gegn skriðdrekum. Það var herstjórnin í þeirri herdeild sem tók eftir sönghæfileikum Ots og sendi hann í Ríkiskór- inn, þar sem hann var ein- söngvari. Síðar naim Ots söng- list hjá hinum framúrskarandi söngvara og kennara Tiit Kuusik í tónlistarskólanum í Tallinn. íþróttir Fraimhaild af 2. síðu. það náð sér upp í síðari um- ferðinni. Sigur í kvöld gæti gefið því þann neista, sem virðist vanta til þess það fari í gang. Hinn leikurinn, sem fram fer í kvöld er á milli Keflvfkiriga og Akureyringa og fer hann fram í Keflavík og hefst M. 20. Keflvíkingar eru nú í 4. sæti í deildinni með 7 stig eftir 6 leiki, en Akureyringar eru i næst neðsta sæti með 3 stig eftir aðeins 4 leiki og gieta því enn þá komizt í toppbaráttuna, ef þeir sigra í þeim 3 leikjum, sem liðið á eftir í fyrri umferð. Leikurinn í kvöld er afar þýð- ingarmikill fyrir bæði Uðin. Eins og menn muna háðu þessi tvö lið einvígi í meistarakeppni KSÍ í vor og lauk henni þannig að Keflvíkingar unnu tvo leiki en Akureyringar einn og einn leikur endaði með jafntefli. Það virðist því sem þessi lið séu nokkuð svipuð að styrkleika og að leikurinn í kvöld verði bæði iafn og skemmtilegur. — S.dór. Hann var helzti einsöngvari óperuleikhússins Eistonía í Tallinn. Hann hefur sungið fjölmörg stór hlutverk í óper- um og ekki síður ópercttum. Ots syngur með miklum innri hlýleik söngva Bachs, Hándels, Haydns, Tsjaikovskís, Rakh- maninóvs, Sahumanns, Griegs o.fl. Tiit Kuusik. Hinn frægi söngvari og söng- kennari, Tiit Kuusik, þjóðlista- maður Sovétríkjanna, segir: Örlög mín hafa ráðizt þannig, að ég þekki tvo heima — lönd með tveimur ólíkum þjóðfélags- kerfum. Ég get borið þessi kerfi saman — ekki aðeins í huigan- um — en af eigin raunveru- legri reynslu. Ég minnist þess, þegar ég kom ungur og söng- hneigður til Tallinn frá fæðingarborg minni Pamu árið 1933 og fór að reyna að fá inngöngu í tónlistarskólann. Og það var með hinum mestu erf- iðismunum að mér tókst að halda áfram námi, þar sem skólagjöldin voru óhæfilega há. Núna starfa ég sem prótféssor við tónlistars'kólann. Ég gæti sagt frá því hvemig hæfileik- armir blómstra hjá okkur. T.d. Hendrik Krumm, söngvarinn ungi sem nú er orðinn aðal- tenórinn við leikhúsið Eistonía. En hann er sonur fiskimanns á eyjunni Saaremaa. Tiit Kuusik söng hér á Is- landi á árinu 1961. úr og skartgripir KORNELÍUS JÖNSSON irúustig f LAUGARVATN: Afmælishátíi Héraissamhands- ins Skarphéiinn að Laug'arvatni 31. júlí til 2. ágúst 1910. D A G S K R Á : Föstudagur 31. júlí: Kl. 16.00 Tjaldstæði opnuð. Kl. 21.00 Dans á einum palli, hljómsveitin Mánar frá Selfossi leika. Laugardagnr 1. ágúst: Kl. 14.00 Mótið sett, formaður H.S.K., Jóhannes Sigmundsson. — Keppni í frjálsum íþróttum. Kl. 17.00 Handknattleikur stúlkna. Knatt- spyma, úrslit í bikarkeppni H.S.K. Sveitaglíma Glímusamb. ísl., úrsilit, Reykjavík — Skarphéðinn. 5 manna sveitir. Kl. 20.00 Skemmtidagskrá: Flosi Olafsson, Gísli Alfreðsson, Karl Einarsson og þjóðlaga- kvartett, Héimir og Jónas o.fl. Dans á tveim pöllum. hliómsv. Þorsteins Guðmundssonar og Mánar leika. Sunnudagur 2. ágúst: Kl. 13.30 Helgistund, séra Eiríkur J. Eiríksson. Ávörp: Heiðursform. H.S.K. Sigurður- Gréipsson. — Form. U.M.F.Í. Hafsteinn Þorvaldsson. — For- seti Í.S.Í. Gísli Halldórsson. Óður til æskunnar: Leifur Auðunsson, frá Dalseli. Þjóðlagatríóið Lítið eitt frá Hafnarfirði. Skemmtiþáttur: Karl Einarsson. Lúðrasveit Sélfoss leikur milli atriða. Skjaldarglhna H.S.K. Knattspyma: Gullaldarlið Akraness — Sélfoss. Úrslit í 100 m. hlaupi, 1500 m hlaupi, langstökki. — Þjóðdansar. Kl. 20.30 Skémmtidagskrá: Flosi Ólafsson, Gísli Alfréðsson óg Ómar Ragnarsson. Dans á tveim pöllum: Mánar og Hlióm- sveit Þorsteins Guðmundssonar leika. AÐGANGSEYRIR: föstudag 400 kr. — lauigar- dag 300 kr. — sunnudag 200 kr. Ókeypis fyrir yngri en 12 ára. ALGJÖRT ÁFENGISBANN. HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN. Þakkar Mínar béztu glöddu inig á bið þeim allra ávarp þakkir fferi ég öllum þeim, sem 80 ára afmceli mínu 23. júlí s.l. og r blessunar. Guðlaugur Brynjólfsson. j"sgs s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.