Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 5
Fiimmtudagur 30. júlí 1070 — jÞJÓÐVIUINN — SlÐA g Litill blökkumannadrengur í Höfðaborg í Suður-Afriku laminn af hvítum borgara fyrir að biðjast ölmusu. KYNÞÁTTUR- LITARHÁTTUR I Jr' * . • EFTIR BJÖRN BALDURSSON Mijdll meirihluti visdnda- manna okkar tímia er sammáilia um, að hvorki kynþáttiur né litarháttuir geti út af fyrir sig gefið til kynna gáfnastig hverr- ar mannveru. Litur, segja þeir, er aðeins edn ábendinig um kyn- þátt, en kynþáttiur er hinsveg- ar vandskýrgreinit hugitaik. Á það má benda, að sumir líf- firæðingar halda því firam, að það sæmi ekki mönnum að nota þetta óljósa huigitak, — skilgreiningu. Þrátt fyrir það stöndum við frammi fyrir þeirri staðreynd, að hugmyndir mianna um kynþætti og litair- bátt hafa á tuttugiustu öldinni verið einn frjóasti aikiuir — upp- spretta — mannlegrar bedskju, hryllings og ójafnaðar. Fyrsta fjórðung ald'arinnar ríkti hvítinginn yfir heiminum. Evrópumenn eða afkomendur þeirra stjómuðu meginliandi Ameríkiu, að Panaiguaiy otg Ha- iti undanskildum. Þeir sáitu einniig við stjómvölinn í Ástr- alíu Qg Nýja Sjálandi og allri Afríku nema Líberíu og Eþíóp- íu. Ef við athugum hvaða menn voru ráðandi í Asíu, þá kom- umst við að því, að Bússar stjórnuðu mi'klum hluta norð- ursins, en Bretar, Fnaikkiar og Hollendingar réðu yfir stórum svæðum í suðri. Og nú voaru þau lönd, sem áður höfðu ver- ið sjálfstæð, neydd til að lítil- lækka sig á þann hátt sem Evrópuríki hefðu aldirei látið sér lynda. T.a.m. voru settar á stofn hafnir og borgiir undiiir erlendrj yfirstjóm á Kima- strönd. Orsök alls þessa var þróunin í Evrópu eftir miðaldirmar — þá kom til sögunnar ný þjóð- fél'agsskipun, sem byggðist á stjómmál'alegum gmndvelli. Þessari þjóðfélagsskipan tókst ekki aðeins að ná tökum á frumfetæðum mannféflögum, heldur einnig mik'lum menning- ariþjóðfélöguim, eins og Ind- landi, Mexíkó og Perú. Sumum frumstæðustu miainnféJögium var meicra að segjia útrýmt — td. eims og á Tasmaníu, eða þau voru rekin út á óbyggileg svæði, og við vitum um hina stórfelldu flutmimga þræliasal- anna á negirum írá Afrku til Ameríku og Brasilíu. Þessi evrópsku yfinráð, sem við getum taiið að byrji á sextándiu ödd — og Ijúki á hinni tuttugustu, baifa gróður- sett þá skoðun í möingum bvít- ingjum, að þeir hiaifi til að bena einhverja kymferðis yfinbunði yfir fólk af öðrum litarihætti. Þessi afstaða hvítingjians hef- ur haft í fön með sér megna reið; og beiskju meðal litaðra mianna. Og þessir ímynduðu yfinbuirðiir hví'tingjanna hafa lagt upp í hendur þeinna tæk- in og aðfenðimar, sem þeir hiafa notað til að undiirokia hina lituðu. Gnedna má a.m.k. þrjá filiakka, sem sýnia mismunandi aðstæð- ur hinna hivítu og um Jeið mds- munandi neifcvaiða atetöðu þeirra til hinna lituðu. í fyrsta flokknum hiöfium við ráðandi hóp hvítna rmamma. Þessi hópur hvítingja leggur sig af öllu afl i —, með mis- munandi árangiri — "egr hvers kyns þjóðfélags- O" x..nlerðis- legu samneyti hv.tra og lit- aðna. Hvítingj'arnir inhia hin- um -l'ituðu engrar þátttöku í ríkisstjóm eða löggjaifansétn- ingu — og þeir þola enigum blökkum að sitja í embætti, sem veitir honum vald yfir hvítum mönnum. í Suður- Aflríku og Ródesíu enu hvítingj- arnir ráðandi minniihluti, en í suðuirríkjum B'andiaríkjianna eru þeir í meiri hluta. í Suður- Afiríku banna lög giftimgu hvítna og Mtaðra, og þar eru einnig sérstafcir launataxtar fyrir hina lituðu — áð líkind- um lægri en taxtar hinna bvítu. Afríkanar eru að mestu leyti útilokiaðir fná stéttarfé- lögum og þeir enu því sem næst al'gerlega sviptir þegn- réttindum. í öðru lagi höfum við þau svæði, þar sem hvítir menn bafa flutzt til um stundar sak- ir. Hér voru og enu hvítingj- amár eins konar yfinstétt — emþættismenn eða kauprmenn — og þeir hiöfðu ekki í hyggju að setjast að til fnamjbúðiar. Á slliífcuim stöðum. var því ekki eins stnangur aðskilnaður. Og sénstaklega batmaði ástandið þegar nýlen duveldin, Frakk- land og Bretaveldi, ákváðu að hagkvæmiana væiri að edgla skdpti vdð sjiálfstæðair þjóðir, en um og þeir fá aldrei önnur störf en þau versfu. „Hann er ekki hvítur/y Stjórn Suður-Afiríku neitar algerlega þeirri kenningu, að menn skuli vena jafnir, hvernig sem litarháttur þeirra er. Hún hafnar því, að allir menn séu jafnir gagnvart lögum. og hún hafnar því einnig, að ríkis- stjórnin eigi að tryggja medra jafnrétti en áður hefur verið. Suður-Afríku-stjóm er þeirrar skoðunar, að mannfólkið eigi að búa aðskilið. Það eigi að fara eftir litairhætti, hvaða að- stöðu það fær, hvaða tækifacri því bjóðast og hvaða meðferð það fær. Á það er hinsvegiar að líba, að fullkomið jaínræði gagnvairt lögunum er ef til vill Afríku — þá hagnast þeir stór- lega á því, að hvítir ganga fyr- ir í allar stöður, þar sem há laun eru í boði. Þetta ástand ríktj varla, ef kerfið gæfi ekki einumgis hvítu fólki kosninga- rétt. Kerfið heldur í rauninni öUiu saman og það er einungis „afbrigðilegt fólk“, sem vill breyta — bylta kerfinu. A- hangendur Marx tirúa því, ' að valdiahópar í iðnaðarlöndunum hafi komið nýlendukerfinu á í því skyni að nýta fólksmergð og fjármagn erlendds — til að nýta nýlendubúa enn betur en verkiamennina í sínu heima- landi, en sefa verfcamennina í heimalandinu, með því að hygia þeim meim en nýlendu- búunum. Maxxistamir telja því kynþáttamisrétti ávöxt auð- valdssikipulagsins og þeir trúa því ennfremur, að öðru verði ekki tortknt án hins. Aðrir eru halda áfram að vera til, yrði hann að reka brott eða — að minnsta kosti — leggja hina ó- hæfu í fjötra. Og þar eð sönn- unin um hæfni var að sigra — komast af — þá lá í auigum uppi, að hver sá sem var sigr- aður var óhæfur. í Ameríku var því borið við þrælahaldinu til réttlætmgar, að negrar væru líkairi öpum en mönnum. Og þótt þessar hugmyndir hættu að vera góð- ar og gildar í huigum fólks — þá höfðu þær fengið sdnn tíma til að síast inn í vitund Evr- ópumianna. „Hrednn kynþáttur" sögðu menn. En hreinn kyn- þáttur er fásinna — óhugsandd. Því allir menn tilheyra einni tegund. Þeir hafa • ferðazt, bar- izt og dvalið saman ; þúsundir ára, ÁðuT' en Columbus fann Ameríku hafði landiið verið einangrað um langt skeið, og Ilvers á ég að gjalda? að hiafla yfirráð með hervaldi í nýlendium, þar sem mótþrói og andstaða gegn slíkum yfir- ráðum magnaðist ár firá ári. Þrdðji flokkurdnn einkennist af samkeppninni og hans verð- ur helzt vart í iðnþróuðum löndum eins og Eniglandi og norðuirhluta Bandiairíkjainna. Þar hafla minniihilutar litaðs fól'ks hópazt í bædnia í leit að vinnu. Þessu fólki reynist erf- itt að fá starf, nema þau sem verst eru og ógeðsiegust. „Inn- flytjendurnir“ í þessum skiln- ingi hafa við margskonar erfið- leikia að strdða, en þeir koimast yfir þá, siigirast á þeim eftir nokkur ár — ef ekki, þá sigr- ar næsta kynslóð þá. Ef þessir bæja og borga inn- flytjendur eru hinsvegar aug- sýnilega öðruvísi en aðrir, geta þeir lent í brinigiðu báigindia — þ.e, þeir komast aldred úr slaecnu húsnæði, slæmuim skól- sjia'Idgæft, jöín tækifæri til at- hiaína eru hivergi, og bvað sem það táknar — þá er í hiverju þjóðfélagi gerður einhver grein- armunur á útlendingum og minni'hlutahópum. En sá grein- armunuir, sem grundvallast á litarhætti er í sérfiLokki. Hvít- ir menn styðja þennan mun sinn við eitthvað, sem þeim finnst ekfci vena hœgit að breyta, þetta er ekki tengt því, sem hvíti maðurinn starfar, ekki menntun hans — eða per- sórau, en það er eitthvað bit- urt og ndðurlægjandi. Hvað er það? Vísind'alegar útskýringar leggja yifirilieiitt á- herzlu á þjóðfélagsleg eða sál- ræn sjónarmið. Þjóðfélagið hefiur vissar þairfir og það hef- ur sínar eigin aðferðir til að fullnægja þeim. Einstaklingur- inn er afar móttækilegiur fyrir þessum þörfum. T.d. ef við tökum hvítingjana í Suður- þeir, er áiítia hleypidóm'ana sál- rænan sjúkdóm, sem sé sprott- inn af öryiggisleysi hvítingj- ans um srjálfan sig og stöðu sina. „Hreinn kynflokkur/y Gobineau (1816-1882) stað- hæfði að Róm hefði fiallið vegna Þess að kynstofninn hefði spillzt. Og eftinmenn hans héldu því fram, að framtíð miannkyns væri komin undiir þvd, að heimdnum væri stjórn- að af sterkum norðurálfu kyn- þætti. Þá för áhrifa I>airwms að gæta. Náttúruvalið — út- rýming hinna óhæfu hafðd átt sér stað rneðad plantna og dýra, og þessi þróun bafði getið af sér manninn, sem hlaut að vena háður sömu lögum. Ef maðurinn átti að þroskast og sama miSJd gegndi um áströlsku frumbyggjana — þeir voru edn- angraðir allt þangiað tdl Cook kom til sögunnar. En báðir hópaimir hafa tengzt öðrum mönnum. Menn eru aimennt sammála um, að Ameri ndi án armir haifi. komið firá Asíu og Evrópubú- ar og Asíufóik hafi blandazt mjöig saman. Þei rsem reyna að finna einhver sérstök kyn- þáttaeinkenni meðal Ewópu- búa — gefiast fljótlega upp — því að skilgreiningar standast ekki. — Hvað skoðunum Darw- ins viðkemur, þá eru það öilu skynsamiegri rök, að þróun og þroski mannsins hafi í stað náttúruvalsdns sett mannlega samvinnu. En hiugmyndin um stjóm- end'akynþátt tórði áfnam í Þýzkialandi. Eftir heimsstyrj- öldina fyrri óx fylgi hennar stöðugt. Þjóðverjar — þrek- mikdl þjóð, gáfluð og einbeitt — htafði tapað styrjöld — sem í þeirra augum var barátta hetj- unnar gegn þorpurunum. Aðr- ar þjóðir lýstu því hinsvegar yfir, að Þjóðverjar ættu alla sökina. Það er því ekki að undira, að Þjóðverj ar reyndu að koma giæpnum af sér á eins- konar sektarlamb. Bismarck hafði einu sinni notað gyðinga í því skyni að samedna þ.ióð- in,a — og nú urðu þeir enn skotmark hatursins. Andgyð- ingastefnan þjónaði annars þeim tilgangi að ná eignum gyðinganna undir ríkið. Opin- berlega var hlutverk hennar sagt þjóna þeim tilgangi að balda kynþáttum hreinum. Þá er á það að líta, að gjrðingar eru ekki kynflokkur á neinn hátt að mati líffræðingæ Gyð- ingar hafa verið einangraðir frá öðru fólki vegna trúar sinn- ar, menningar og tungu — Fnaimihald á 7. siðu. Aöskilnaðarstefnan í Suður-Afriku leynir sér ekki. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.