Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.07.1970, Blaðsíða 3
Fim’mtudagur 30. júlí 1070 — ÞJÓÐVTLJnsnST — SlÐA 2 2-3 sovézkar flugvélar til Perú á dag og koma við hér V Á myndinni til vinstri sést hvar hjálpargrtgnin eru flutt úr sovézkri flugvél í Perú og myndinni er vörubíialest. Bílarnir eru sendir með flugrvélum frá Moskvu og eru þeir vistum og lijálpargögnum til fólks á jarðskjálftasvæðunum. r.'X .... ...... • • ............................... ... •• • .... ......... ..... ..... ........ ■. Hér er ein sovézku flugvélanna lent í Lima I Perú. Daglega fara sovézkar flug- vélar með hjálparsendingar til Perú og hafa viðkomu á Kefla- víkurflugvelli. Tvær sovézkar flugvélar hafa fengið leyfi til að lenda þar vegna leitar að risa- flugvélinni Antonov AN-22, sem hvarf 18. þessa mánaðar. Eins og sagt var frá í Þjóð- viljianum í gær hefur fundizt brak frá vélinni og gúmmíbát- ur. Var það sovézki verksmiðju- togarinn Progress siem fann braik, likiega úr stjórnklefia vél- arinnar, um 300 sjómílur suð- vestur af KefLavík, en ekki 600 Bandaríkin: Vandræðaástand vegna loft- mengunar á aasturströndinni NEW YORK 29/7 — Slík loft- mengun af völdum kolareyks, benzíngufu og hvers kyns eit- urefna sem stóriðnaðurinn spýr út úr sér varð í dag á austur- strönd Bandaríkjanna að vand- ræðaástand hlauzt af og eru þó íbúar þessara héraða ýmsu van- ir ,í þessum efnum. Lindsay, borgarstjóri í New Y ork, greip til þess bragðs til Strætisvagnar Framhald af 10. síðu. sinni frá þremur aðilum: Prá I Mercedes Benz, hver bíll yíir- byggður 2.888.000,00 kr., frá Volvo, hver bíll 2.930.000,00 kr., og frá Leyland með miilligöngu dansks umiboðsaðila, hver bí.ll >-úmar fimm mdljónir. Bílarnir sem hingað koma eru yfirbyggðir, en yfirbygging á bil- um er talin 40*%) dýrari hér heima en erlendis. að draga úr loftmenguninni (sem á ensku nefnist smog, en það orð er aftur sett saman úr smoke: reykur og fog: þoka) að hann fyrirskipaði að stöðva alla sorpbrennslu í höfuðborginni. Sú ráðstöfun getiur þó varla diug- að nema til bráðabirgða. Lind- say gaf einnig í skyn að tak- mörkuð yrði umferð bíla. Þykku,r reykjairmökkur hefiur nú legið yfir auistuirströndinni fimm daga og gert hinum mörgu miljónum íbúa hennar lífið lítt bærilegit. Þessi sérstaka meng- un er af sumum talin stafa af mjög lágum loftþrýstingi, en fleiri eru þeir siem kenna urn hirðuleysi Etjórnarvalda um að halda umhverfimu hreinu og valdi auðhringanna tdl að eitra andrúmsloftið án afskipta kjör- inna ráðamanna. Auk hinnar iH- bærilegu loftmengunar er and- rúmsloftið bæði nakt, heitt og alveg kyrrt í veðri. Gatnaviðgerðir Framliald af 1. síðu. unum, svo það er kiannsld. efcká að fuirða þótt ibúum hér við götuna finniist litið sjást eftir oktour eftir diaginn með- am við erum að þessairi. ledt, am.k. mdðað við það sem sést eftár daginn þegar unn- ið er með stórvirkum vinnu- vélum. Verkáð áittá að veria tálibúið 1. sept-, og sýndlegit er að á því verða einfaiverj- ar tafir, en vonandi etoká svo mjög mikilar. Sjónvarp Framlhald af 1. síðu. Syndir feðranna með James Dean í aðalíhlutverki, es hún verður siýnd á lauigardaiginrL, 4. ágúst ræðir Stemgrímur Sigurðs- son við Ólaf Tryggvason hug- lækni í Hamraborgum í þaett- inum Maður er nefndur, og sama fcvöld er ný pólsk kivik- mynd. Ekki er fyrirhuguö breyting á innlendu efni fyrst um sinn. Viðræðulþættimir verða með svipuðu sniði og áður, svo og aðrir innlendir þættir, en hu'gs- anlega verður einhver breyting á síðar meir. Verkföll eins og sagt var í fréttinni í gær. Enn er leitað Fréttastöfan Tass hefur skýrt frá þvi að sovézkar flugvélar og fisikiskip, ásamt skipum og flugvéium frá öðrum löndum, haldi áfnam leit að vélinni þráitt fyrir erfið leitarskilyrði vegna veðuirs á þessu svæði. Tass skýrði einnig frá því í gser að fundizt hefðu hlutír firá flug- vélinni, en ekkert af sjálfri vél- inni eða því sam var um borð. Framhald af 1. síðu. hefjast mánudaiginn 24. égúst. Fresturinn er þó hafður svo lamg- ur til þess að tækifaeri gefist til þess að reyna að ná samkomulagi milli aðila, en óliiklegt þykir að það talkizt. Fiskimenn hefðu saimfcvæmt reglum llaga þegar getað hafið verkfáll 14. ágúst, en ætlunin er að allsherjarverk- fall fari fram uim tillögu frá sáttasemijara, en hún m.un taka álllangan tíma vegna hins sér- staka eðttis fiskimannastainfsins. Fllestir telja víst að sáttatiltooðið verði fettlt. Þau einstöku tíðindi gerðust á Spání * I’ 'dag að öll umfeirð var í lamasesisi í höfuðfoorginni vegna verkfalls og hefur slítot ekki komið þar fyrir síðan Franco tryggði sér völdin með sigri sín- um í borgarastríðinu fyrir meira en 30 árum. Allir starfsmenn neðanjairðarbrautarinnar lögðu niður vinnu til að fyllgja eftir leiðtogar þeirra segja að verk- fattlinu verði haldið áfraim þang- að til orðið hefur verið við kröf- unum. Verkföll eru bönnuð á Spáni og yfdrforingi spænsku lögregl- unnar, Eduardo Blanco, sagði að starfsmenn neðanjarðarbrautar- innar myndu herskyldaðir ef þeir héldu éifraim vericfallinu, en það myndi t.d. þýða að hægt yrði að dæmia þá tiil dauða fyrir sam- særi um. að neita að hlýða yfir- boðurum sínum í hemum. Verkfallið kom öilum að óvör- urn og jók það enn á rinigulreið- ina og umferðartruflanirnar sem af því hlutust. Tugþúsundir borigarbúa komust ekiki til vinnu sinnar fyrr en löngu eftir byrjað- an vinnudaig, en talið er að helm- ingur borgarbúa noti neðanjarð- arhrautina til að toomast til vinnu sinnar og þaðan heirn aftur. 1x2 — 1 x 2 Frá GETRAUNUM GETRAUNIR hefja aftur starfsemi sína laugardaginn 15. ágúst með fyrsta leikdegi ensku deildakeppninnair. Þeir aðilar, sem tekið hafa seðla sína á skrifstofu GETRAUNA, vinsamlegast sæki þá fimmtudaginn 30. júlí. Seðlar hafa þegar verið sendir til umboðs- manna úti á landi. GETRAUNIR. sem er H.F OLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Auglýsing um innlausn Verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs. i ima Frá 10. september 1970 til 9. september 1971 greiðist 102,53% verðbót á spari- skírteini útgefin í maí 1965. Frá 20. september 1970 til 19. september 1971 greiðist 70,82% verðbót á spariskír- teini útgefin í maí 1966 — 1. fl. Frá 15. september 1970 til 14. september 1971 greiðist 61,07% verðbót á spariskír- teini útgefin í apríl 1967 — 1. fl. Frá 20. október 1970 til 19. október 1971 greiðist 61,07% verðbót á spariskírteini útgefin í október 1967 — 2. fl. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar- stræti 10 og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. 27. júlí 1970. SEÐLABANKI ÍSLANDS. 'S », 11 f UjJ I. DEILD Leikir í dag fimmtudaginn 30. júlí: Laugardalsvöllur kl. 20,30 Valur-ÍBV Njarðvíkurvöllur kl. 20,00 ÍBK-ÍBA Mótanefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.