Þjóðviljinn - 15.08.1970, Page 9

Þjóðviljinn - 15.08.1970, Page 9
Laiuigairdaigur 15. áigúsit 1970 — ÞjÓÐVIU I'NN — SlÐA Q Þeir Andrei Gromiko og Walter Scheel, utanríkis ráðherrar Sovétríkjanna og Vesturi-Þýzkalands, ræddust við nær sleitulaust í tólf daga áður en þeim tókst að hamra saman griðasáttmálann sem undirritaður var í Moskvu nú í vikunni af forsætisráðherrum þeirra, Kosygin og Brandt. Við- ræðurnar gengu heldur erfiðlega í upphafi en að lokinni fyrstu vikunni bauð Gromiko Scheel til dvalar í sumarbústað sínum og eftir það fóru viðræðurnar að ganga greiðlegar. Þeir utanríkis- ráðherrarnir (Gromiko gestgjafj t.h.) eru hér að fá sér hressingu í sumarbústaðnum IsyniSu að smygla ur togara Lögreglan í Reykjavík handtók tvo menn í fyrrakvötld, annan útLendan, hinn reykivískan, er þeir voru að smyigla bjór. Höfðu þeir keypt bjórinn um borð í pólsikum skiuttogara í höfninni og smyglað honum í land. Tók lögreglan 6 bjórkassa oig 12 flös'kur af þeim. Tollverðir munu hafa tekið smyglvarning af fleirum sem komu frá skipi þessu. er fresteð FORT MENNING 14/8 — Mál- inu, sem Bandaríkjaiher hefur hö'fðað gegn William Calley, og átti að koma fyrir rétt 24. ágúst n.k. hetfiur verið frestað. Calley er svo sem kunnugt er gefið að sok að hatfa drepið 102 suöur- vietnamska borgara við fjölda- morðin í My Lai. Ástæða þess að máliniu er frestað er sú, að dómarinn vill gefa sér tíma til að svara fyrir- spurnum frá verjandanum, sem óskar eftir að fá aðgang að heimildum svosemýmsum skjöl- um, sem varða My Lai fjölda- morðin. Ekki var frá því skýrt, hversu lengi ætti að fresta mál- imu. Hjartans þakkir til allra þsirra er sýndu okkur sam- úð við andlát og jarðarför fósturmóður okkar, tengda- móður, ömmu og langömma RAGNHEIÐAR BJÖRNSDÓTTUR frá Eskifirðj Kóngsbakka 4. Fyrir hönd vandamanna Ása Ásmundsdóttir. Þökkum hjartanlega sýnda samúð við andlát eiiginmanns míns, föður okikar, tengdaföður og afa BJARNA BJARNASONAR frá Laugarvatni Anna Jónsdóttir Védís Bjarnadóttir Vilhjálmur Pálsson Ragnheiður Ester Guðmundsdóttir Þorkell Bjarnason og barnabörn. Jairðarför SIGRÍÐAR HELGU GISLADÓTTUR frá Steinholti, Skagafirði, verður gerð frá Langboltskirkju mánudaiginn 17. ág- úst kl. 11.39. Vandamenn. Máli Galley Höfðingleg gjöf til Hallgrímskirkju • Mér helfiur í dag verið atf- hmt gjöf að upphæð fimmtíu þúsund kr. til Hallgríms'kirkju frá fimm systrum, sem allar eru búsettar vestan hafs. Gjöf- ina getfa þær til minningar um foreldra sína jóhönnu Soffíu Jóhannesdóttur oig Þorvald Gunnarsson frá Borgarlæk á Skaga í Skagafjarðarsýslu. Tvær þessara systra hafa verið á ferðalagi um ísland og notuðu stfðustu stundir ferðar- innar til að aflhenda gjölfdna. Þannig kveðja þær „gamla landið“ þessu sinni, og um leið og ég óska þeim fararheilla, þakka ég fyrir kirkjunnar hönd þann hlýhug og vdlvild, sem býr að baki áikvörðun þeirra. Nafn foreldra sinna vilja þær tengja við gjöfina, vegna þess að á heimili þeirra voru passíu- sálmarnir í heiðri hafðir, lessn- ir og sungnir. Er þar um að ræða eitt dærni af mörgum um það, hvers virði Hallgríms- sálmar voru landnemunum vestan hafs. Guð Messi systum- ar fimm og láti dæmi þeirra verða til uppörvunar öllum þeim, vestan og austan hafs, sem rækja minningu séra Hall- giríms. Reykjavík 13. ágúst 1970. Jakob Jónsson. SALT-vsðræðir VÍN 14/8 — Annarxi umferð viðræðna Bandaríkj amanna og Sovétmanna um takmörkun á notkun hvers kyns gereyðingar- vopna, lauk í Vínarborg í daig og þriðja umferð hefst ekki fyrr en 2. nóvember. Fer hún fram í Helsinki. Báðir aðilar létu í ljósi á- nægju yfir þeim árangri, sem þegar hefði náðst í þessum vjð- .ræðum, en ekki vildu þeir ræða Mkurnar á því að komizt yrði að samkomúlaigi mjög bráðlega. Leiðtogi samninganefndar Sov- étríkjanna, Vladimir Semjanov lýsti því yfir samkvæmt yfirlýs- ingu, sem gefin var úit í Sovét- ríkjunum í dag, að viðræðuirnar í Vín hefðu verið verulega gagn- legar, en hann benti jafnframt á, um hversa fflókið mál væri að ræða og varaði menn við of mikilli bjartsýni. Leiðtogi banda- rísku viðræðunefndarinnar er Gerhard Smith. Breiðablik — ís- firðingar 0:0 I gærkvöld var háður á í- þróttavellimim í Kópavogi leikur í 2. deild Islandsmótsins í knattspyrnu. Léku þar lið UMF Breiðabliks í Kópavogi og lið ísfirðinga. Jafntefli varð, ekkert mark var skorað. Síldveiðarnar Framhald af 1. síðu. heimdid verlð veitt saimkvæmt auglýsingu sjávarútvegsráðumeyt- isins 11. þ.m. og gíldir hún frá 16. ágúst. Af friamiatngreindu er ljóst, að í þessu efni ríkja mijög mtfsmiun- andi skoðamir, en Sildarútvegs- netfnd telur eins og áður óæski- legit að leyfa undanþágu frá sild- veiðibanninu á þann hátt, sem gert hefur verið. Einnig er það álit nefndarinnar að ekki ætti að leyfa neina stfldveiði við Suð- ur- og Vesturfland fyrr en 15. septemiber n.k. Þrátt fyrir þetta viffl nefndin miæfla með því sem málamáðlun við sjávarútvegs- ráðuneytið, að stfldveiði við Suð- ur- og Vesturland verði leyfð til manneldis og beitu frá 1. sept- ember n.k. á grundiveilfli ragflu- gerðar nr. 7 frá 22. fiebrúar 1966 um bann við veiði smásildar. Jafnfxamt skorar nefndin á ráðu- neytið að feflfla úr gildi undan- þágu sem auglýst var 11. ágúst Leikur hinna ... Framhald af 2. síðu. hannesi Eðvaldssyni, er hafn- aði í þversflá hjá KR, það gerð- ist á 10. mínútu og aftur héldu menn niðrj í sér andanum 6 mínútum síðar, er Húsvíking- urinn í KR-liðinu Sigþór Sig- urjónsson, skaut af stuttJ færi í þverslá. Oft á þessum tíma sýndu bæði liðin mjög glæsiflega leikk'afla, sem unun var á að horfa en á milli daitt leikur- inn niður á núffl. Upp úr einu af þessum fallegu leikköflum skoraði Ingvar Elísson mark Vals. Alexiander. Þórir Jóns- son og Ingvar léku mjög skemmtilega upp vinstri kant- inn og írá vítateiigsihomi skor- aði Ingvar glassilegt mark. Meira að segja skoraði Ingvar þama með vinstri fæti, en hann hefur til þessa verið ein- fættasti leikmaðjr 1. deildar, svo að þetta var mjög óveriju- legt. Þanniig var svo staðan í leikhléi. Hún var heldur bjiartari brúnin á áhangendum Vals í þessu leikhléi en í undanförn- um leikjum. En alflar vonir Vafls um 1:0 sigur gerði Ellert Schram að engu á 10. mín- útu síðari hálfleiks, er hann skoraði stórglæsilegt mark með skalla upp úr homspyrnu. Aðeins mínútu síðar munaði ekki nema hársbreidd að Ell- eirt endurtæki þetta, en þá var Páffl Ragnarsson tffl bjarigar á marklínu. Áfram var sótt og varizt á vM, og fallegir lédkikafflar og leikleysa sáust tij skiptis. Á 25. og 26. miínútu áttu Vals- menn tvö stórhættuleg mark- tækifæri, en hvorugt nýttist. En tækifæri tækifæranna átti Ingvar Elísson. á 37. mínútu er hann stóð fyrir mannlausu markinu en skaut í þversflá. Hvernig hann gat komizt hjá því að skora þarna er mér hulin ráðgáta. Það væri siynd að segja að lánið hafi leikið við Val í þessum tveim leikj- um gegn KR í 1. deildinni í ár. Beztu menn Vals-liðsins ‘í leiknum fannst mér þeir Halldór Einarsson, Helgi Skokkið Framhald af 2. síðu. meistaratátlar tala sínu máli. Þá hefur þú sjálfsagt teikið eifitir því, að dagblöðin hafa ósjaldan mimizt á háttvísa og prúða framkomu frjálsd- þróttafólks úr Kópavogi, svo og góða samhefldni þess og dreng- skap á leikvelli. Deildin hafði íþróttanámskeið í sumar fyrir böm 6-14 ára, og vegna þeirrar reynslu sem af því fékkst, hefur verið ákveðið að stórauka þá starfsemi næsta sumar. „Skokk fyrir alla“: Við viljum gera íþróttir og útilíf að almenningseign. Þess vegna hefjum við nú á næst- unni sikipulagðar skokkæfingar á vegum deildarinnar. Æfing- arnar verða tvisvar í viku fyrir fóílk á aldrinuim 20-90 óra. íþróttalœnnari verður með hópnum og fláum við aðstöðu til að nota böðin í Kópavogs- skólanum. Þátttökugjald verður væg!t, og aðeins míðað við ó- hjákvæmilegan kostnað. Áætlað er að æfingamar hef jist um miðjan ágúst, en það verður nánar auglýst síðar á iþróttasíðum dagblaðanna. Góðir Kópavogsbúar, íþróttir eru fyrir alla, við ætlum ekki að miða starfsemi oikkar við keppnislið og afreksfólk ein- göngu. Þetta er einn liðurinn í þéirri viðleitni okkar og við köfflum hana „Skokk fyrir aflla“. Nánari upplýsingar veita. Sigurður Geirdal sími 12546 Hörður Ingólfsson 41955 Karl Stefánsson 40261 Þórður Guðmunðss. 25879. • Minningarspjöld Minning- sjóðs dr. Victors Urbancic fást í Bókaverzlun Isatfoldar í Austurstræti, á aðalskrifstotfu Landsíbankans og í Bókaverzl- un Snæbjamar í Hafnarstræti. Bjöngvinssion og Bergsveinn Alfonsson, er kom inn á í leik- hléi. Þjálfari Vafls notfærði sér ekki að skipta tveirn leik- mönnum inná þrétt fyrir það að hægri útherjinn væri svo sflakur, að varla hefur annað eins sézt. Þessi piltur hlýtur að hafa verið veikur. Það getur ekki verið að nokkur 1. deild- arleikmaður sé jafn áhuigalaus, latur og klaufsikur og hann var í þessjm leik. Vörn KR, sem til þessa hef- ur verið betri helmingur liðs- ins, var afar siök ; leiknum og varla hef ég sáð Ellert Schram eiga jafn sflakan- fleik í mörg ár og að þessu sinni. Sama má raiuriar se,gja um hinn annars trausta leikmann Þórð Jónsson. Aítur á móti varði Magnús vej markið og Bjöm Árnason bakvörður átti ágætan leik. En bezti maður liðsins var að miínum dómi Jón Sigurðsson, sívinnandi, og send- ingar hans eru afbragð. Þá átti hinn kunni handknattleiksmað- ur Bjöm Ottesen góðan leik, en hann lók nú með KR í fyrsta sinn í mieistaraflokki í knaittspyrnu. Dómari var Magnús V. Pét- ursson og dæmdi all-vefl. En Magnús dæmir affltaf öðru hvom á eitthvað sem enginn sér nema hann, en það eru sérréttindi Ma;gnúsiar og því verður ekki breytt. — S.dór. Frá Gagnfræðaskólanum r á Isa firði í athugun er hvort unnt verður að starfrækja framhaldsdeild (5. bekk) við Gagnfræðaskólann á Isafirði næsta vetur. Umsóknir um deildina skal senda fyrir 25. ágúst til skólastjóra, Gústafs Lár- ussonar, Hlíðarvegi 23, sem veitir nánari upplýs- ingar. Fræðsluráð ísaf jarðar LAUSAR STÖDUR við gagnfræðaskólann og barnaskólann á ísafirði. Að gagnfræðaskólanum vantar skólastjóra næsta vetur, einnig 3 kennara. Kennslugreinar: Eðlis- fræði og stærðfræði, íslenzka, danska, enska og verzlunargreinar. — Að bamaskólanum vantar 1 kennara, og söngkennara vantar að báðum skól- unum sameiginlega. Umsóknarfrestur er til 25. ágiíst. Upplýsingar gefa skólas'tjóramir; við gagnfræðaskólann, Gústaf Lárusson, sí’mi 3177; við barnaskólann. Björgvin Sighvatsson, sími 3064. Fræðsluráð ísafjarðar Handa vinnukennara- námskeið Smiðakennarafélag íslands og fræðsluskrifstofa Reykjavíkur gangast fyrir kennaranámskeiðum dagana 31. ágúst til 6. september. Kennt verður: fríhendisteikning, leirvinna, leðurvinna, homa- vinna, trésmíði og smelti. Hverjum kennara gefst kostur á þátttöku í þrem greinum. Námsskeiðsgjald verður 800,00 kr. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur í síma 21430. KENNARAR Kennara vantar að Barnaskóla Borgamess. Um- sóknarfrestur til 30. ágúst n.k. Skólanefnd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.