Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 1
Gunnar í kosningaslaginn — í 7. sæti í prófkjöri og segir af sér embætti Fimmtudagur 27. ágúst 1970 — 35. árgangur — 192. tölublað. , Morgunblaðið greinir í gær frá úrslitum i skoðanakönnun fuílltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík. Núverandi þing- menn flokksins — nema Sveinn í Héðni! — eru efstir, en Gunnar Thoroddsen kemur á eftir þeim l4>----------------------------------- í 7da sæti! Og hefur hann lýst yfir að hann ætli að halda áfram baráttunni fyrir að ná þingsætinu. Morgu,niblaðið segir að röð manna haÆi orðið þessi í vin- sældaikönnun fulltrúaráðsins: Stjórnarflokkarnir búa sig undir stórárás á lifskjör launafólks: VISITALAN UR SAMBANDI EFTIR 1. SEPTEMBER N.K.? Jóhann Hafstein, Geir Hailgráms- son, Pétur Sigurðsson, Ólafur Björnsson, Auður Auðuns, Birgir Kjaran, Gunnar Thoroddsen, Kagnihildur Helgadóttir, Þorsteinn Gíslason, Guðmundur H. Garð- arsson, Ellert B. Schram, Geir- þrúður Bernhöft, Sveinn Guð- mundsson, Gunnar J. Priðriks- son og Hörður Einarsson. I dreifibréfinu fræga var sam kunnugt er gengið fram hjá Ólafi Bjömssyni og Birgi Kjaran, en þeir munu fremur hafa hagn- azt á því, ekki sízt eftir neyð- aróp Ólafs í Morgunblaðinu í fyrradag. Sveinn Guðmundsson, sem stóð að sendingu bréfsins, virðist hins vegar hafa goldið þeirrar framtakssemi sinnar, því að hann lend-ir í 13da saeti. Verður hann því ekki í efstu sætunum í því almenna próf- kjöri sem á að fara fram í næsta mánuði, því að þangað eiga aðeins að fara 12 þeir efstu. Þó kann það að breytast ef ein- Pramhald á 7. síðu. Þessj mynd var tekin fyrr í sumar af öðrum enda sambyggingarinnar miklu ad Þórufelli 2-20 í Breiðholti en í hcnni cru ibúðirnar sem FB er að reisa og nú hefur verið úthlutað_Er húsið nú mun lengra á veg komið. Lokið úthlutun 100 nýrra íhúða sem FB er að reisa í Breiðholti Rúmlega 300 umsóknir barust um und krónur. Þá fylgja báð- um tegundum íbúðanna rúm- góðar svalir. Fyrstu íbúðirnar verða til- búnar til afhendingar 1 nóv- emiberbyrjun en hinar síð- ustu eiga að verða til í apríl í vor. Óvíst er þó enn hvort flutt verður í fyrstu íbúðim- ar fyrr en eftir áramót. íbúðir þær sem nú var verið að útihluta eru á margan hátt frábrugðnar fbúðunum í fypsta áfanga Breiðholtsfram- kvæmda FB, er ekkert tré- verk uían á þessum húsúm, ekki eru í þeim parketgólf eins og var í hinum, þak- firá'ganigur er breyttur o.m.fl. Ýmsum nýjungum er reyndar voru í fyrsta áfanga hefiur verið haldið við smíðj þess- aira, öðrum hefur verið hreytit notókuð og sumu sileppt, er ekiki þóbti gefa góða raun. Eins og áður segir bárust rúmlega 300 umsóknir um íbúðimar og hefðu þær þurft að vera a.m.k. 150 til þess að hægt hefði verið að full- nægja efitirspum þeirra, er brýnasta þörf h öífðu fyrir þetta húsnæði. Umsókna- fjöldinn nú er þó ekki eins mikill t>g 1967 og stafar það m.a. alf því, að við þessa út- hlutun voru engar fjögurra herbergja íbúðir í boði en þær hafa verið langeftirspurðastar. Verða eingöngu 4ra herbergja íbúðir í næsta áfanga bygg- ingaframkvæmda FB. Af þeim sem sóttu um íbúðdrnar var áberandi milúð af ungum hjónum með kom- ung böm en einnig talsvert Framkvæmdanefnd bygging- aráætlunar er með í smíðum í sumar 180 íbúðir í Breið- holtshverfi, þar af cru 100 á vegum Húsnæðismálastjórn- ar og er úthlutun á þeim ný- lokið. Voru það 40 tveggja herbergja íbúðir og 60 3ja herbergja íbúðir. Eru íbúð- irnar aliar í fjögurra hæða sambýlishúsum að Þórufelli 2-20. Rúmlega 300 umsóknir bárust um þessar 100 íbúðir og voru rösklega tveir þriðju umsóknanna um þriggja her- bergja íbúðirnar. af eldri hjónum. Fá þama margir húsnæði, sem á engan hátt hefðu getað komizt af eigin rammleik í viðunandi íbúð. Það kom fram í umsóknium fólks, að leiga virðist enn vera mjög hé, þetta 5-8 þús- und krónur fyrir sæmilega íbúð, hins vegar virðist fyrir- framgreiðsla hafa fáHið niður sídustu árin. Hinar 80 íbúðir sem FB er að láta reisa í Breiðholti eru á vegum borgarinnar og verða þær væntanlega leigðar út. Verða þær tilbúnar til af- hendingar á næsta vori. Verið er þessa dagana að senda bréf til þeirra sem fiengu útihlutað íbúðum í þiess- um áfanga. Tveggja herbergja íbúðirnar eru 58.8 m2 að stærð og er verð þeirra 850 þúsund krón- ur. Þriggja herberigja íbúð- irnar eru hins vegar 80.8 m2 að stiærð og kosta 1140 þús- □ Ríkisstjórnin hefur nú gengið frá tillögum um ráðstafanir í efnahagsmálum, og eru þær samdar af Jóhannesi Nordal seðlabankastjóra og Bjarna Braga Jónssyni, forstjóra Efnahagsstofn- unarinnar. Meginefni tillagnanna er það að kaup- gjaldsvísitalan verði tekin úr sambandi eftir lsta september, og fái launamenn engar vísitölubæt- ur fyrir verðhækkanir sem koma til eftir þann tíma. Hafa þá stjórnarvöldin ekki sízt í huga þá stórfelldu hækkun á landbúnaðarvörum sem nú er fyrirsjáanleg. Tillö'guir þessar bafia síðustu daga verið sendar þingmönnum stjómairflokkiannia, og ætiiunin miun að leggja þær fyriir viðræðu- nefndir þær sem Alþýðusamband íslands og Vinnuveitendasam- band íslands hafia skipað tii þess að ræða við ríkisstjórnina um ráðstiafanir til þess að koma í veg fyrir víxlhækkanir kaup- gjalds og verðlags. Tillögur þessar voru ræddar sérsbaklega í sambandi vdð umtal stjómarfilokkanna um þingrof og kosningar í haust. Setti Sj álfstæðisfilokfcurinn það sem sikdlyrði fyrir áfram- haldandi stjómarsamvinnu að Alþýðuifilokikiurinn féllist á afinám kaupgj aldsvísitölunnar; að öðrum kosti hótaði Sjálfstæðisflokk- urinn því að slíita samstarfinu. ef Alþýðuflokkuirinn hafnaði kosningum í haust. Var Alþýðufilokikuirinn svo hræddur við stijóm- arslit og kosningar, að hann félist á þetta skiiyrði. Er Alþýðublað- ið nú tiekið að búa sína menn undir þessi umskjpti mieð forsíðu- greinum, sem Benedikt Gröndal varaformiaður flokksins skrifar, um „nýtit júnísamlkianiuiaig“ og fleira í þeim dúr. Hrikalegar verðhækkanir f tiUögum þeim sem Jóhannes Nordai og Bjami Bragi hafa samið fyirir ríkisstjómina mun vera reynt að mdlda afnám kaup- gjaldsvísitölunnar á ýmsan hátt, ti'l að mynda með hngmyndum um niðurgreiðslur á vömverði. Væri. þar hins vegar um að rasða raunvemlega stöðvun á verðbólgunni, þyrfti ekkj að tiaka kiaupgjaldsvísitöiuna úr sambandi, því að hún myndi þá ekki hækka, Afnám kaupgjaldsvísiitölunniar hefiur þann einn tiigang að launamenn beri bótalaust nýjar verðhæikkianir sem til kama í haust. Sumarverðið á kjötii, sem jafiragildir 78% hækkun, er vísbending um það hversu hritaalegar þær hækikandr verða. Mikil viðskiptí á iðnstefnu Sambands og KEA áAkureyri Lagðar fyrir þing? Það var mat ahra launaim'anna að ákvæðin um fiuila vísitölu 1 væru meginatriði nýju kjarasamninganna í vor, því í þeim á- kvæðum er að finna einu vörn almennings gegn skipuiagðri óða- verðbólgu. Þvi verður það að tieljast mjög ólikiegt að verklýðs- félögin Ijái máls á þvd að skerða þau réttindi. Verður þá fróð- legt að sjá hvort stjómarfloktoamir þora að leggja til að þessar tillögur verði lögfestar á þingd. Það verður ekki sízt fróðiegt fyrir verklýðssinna { Alþýðuflokknum, sem kröfðust þess sérstak- lega eftir sveitiarstjómarkosningam'ar í vor að Alþýðuflokkur- inn tæki upp nýja stefnu í samræmi við bagsmuni launafólks. Iðnstefina samvinnumanna, sem haldin var á Akureyri í síðustu viku, tókst með ágætium og að- sókn var mjög mdldl. Á annað hundrað kaupifélagsstarfsmenn sóttu iðnstefnuna svo og fjöl- Eiargir kaupsýslumerm að sunn- an, og fjölmargir notiuðu tæíki- færið til að líta á varniraginn þá daga, sem iðnstefnan var opin almenningi. Samband íslenzkra samvinnu- félaga greiddi dvalarkostnað Pramhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.