Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVIIiJINN — Firamtudagur 27. áigúst 1970. Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmana Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson SigurSur Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fuiltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingast].: Olafur iónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 linur). —- Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Fyrirspurn til Sjálfstæðis- fíokksins jyjeirihluti færeyska lögþingsins hefur samþykkt að bera fram þá kröfu við dönsku stjómina að herstöð Atlanzhafsbandalagsins í Færeyjuim verði lögð niður. Jafnframt hefur lögþingið mark- að þá stefnu að aðild Dana að Atlanzhafsbanda- laginu verði ekki látin ná 'til Færeyja, heldur verði eyjarnar friðlýst land, lausar við öll hem- aðarmannvirki. Þessi ákvörðun Færeyinga er mjög athyglisverð, ekki sízt fyrir okkur íslend- inga, því að á því er enginn vafi að meirihluti íslenzku þjóðarinnar er andvígur hverskyns er- lendum herstöðvum á íslenzkri grund, þótt kjós- endur hafi ekki enn borið gæfu til að velja sér þingmenn í samræmi við þá afstöðu. Að því mun hins vegar koma á næstu árum að Alþingi ís- lendinga ákveði að leggja beri hinar erlendu herstöðvar niður. j þesisu sambandi er ásfæða til þess að vekja at- hygli á ummæluim sem birtust í Morgunblað- inUr-L fyrradag. Þar er komizf svo að orði að „úti væri um fsland“ ef „skammsýn Bandaríkjastjóm ... teldi... skylt að láta undan óviturlegnm ósk- um íslenzkra stjórnarvalda um heimkvaðningu varnarliðsins“, eins og komizt er að orði. Þama er semsé lýst þeirri skoðun að íslendingar eigi ekki sjálfir að fá að ráða því hvort land þeirra sé hersetið, að Alþingi íslendinga eigi ekki að hafa ákvörðunarvald um það mál, heldur eigi Banda- ríkjastjóm að neita að kalla her sinn heim, þeg- ar eftir því verður leitað, og halda herstöðvun- um í skjóli váldsins. Ástæða er til að spyrja hvort þessi skoðun sé í samræmi við sfefnu Sjálfstæð- isflokksins; hugsa forustumenn flokksins sér að biðja Bandaríkin að halda herstöðvum sínum á íslaindi, eftir að meirihluti Alþingis hefur á- kveðið að herstöðvamar skuli niður lagðar? Fyrirspurn til Tínwns ^ fundi ungra Framsóknarmanna sem haldinn var á Blönduósi nýlega var skorað á Fram- sóknarflokkinn „að beita sér fyrir sjálfstæðri íslenzkri utanríkisstefnu, sem m.a. feli í sér brottför hersins og afnám hernaðarbandalaga“. Jafnframt lýs’ti fundurinn yfir þeirri eindregnu skoðun sinni, „að Fraimsóknarflokknum beri að beita sér fyrir myndun vinstri stjómar að af- loknum næstu Alþingiskosninguim og jafnframt að stjórnarsamvinna við Sjálfstæðisflokkinn ge'ti aldrei samrýmzt þeim þjóðfélagsmarkimiðum sem Framsóknarmenn keppa að,“ eins og kom- izt er að orði. ^stæða er til að beina þeirri fyrirspum til Tím- ans hvort hann sé sammála þessari afstöðu ungra Framsóknarmanna. — m. ÞÖRF MARKVISSRAR UPP- BYGGINGAR í FISKIÐNAÐI Ef menn hafa fyrir 'því að brjóta sjávarútveg&mál okkar til mergjar, þá fer ekki hjá því, að margt það komi í dags- ins Ijós, sem menn hafa ekki gert sér grein fyrir áður. En • eitt af því hættulegasta sem þá kemur fram, er hið mikia ósaimræmi sem er ríkjandi í þessari mikilvægu uppbygg- ingu. Á íslandi haífa t.d. verið byggð mörg stór hraðfrystihús sem kostað hafa miMa fjár- festingu, án þess að um leið væri séð fyrir fislkiskipum af heppilegum stærðum, sem séð gætu þessum húsum fyrirnauð- synlegu hráefni til vinnslu. Afleiðing þessa ósamræmis er því sú og blasir víða við, að húsin standa auð og tóm lang- tímum saman, vegna þess að þau skortir nýjan fisk til að vinna úr. Hér er það sem okkur hef- ur mistekdzt í uppbyggingunni, þegar hverfa átti frá skipu- lagi gömlu vertíðarvinnslunn- ar yfir í nútíma fisikiðnað. Það er þetta, svo mikilvægt sem það er, sem ekki hefur teikizt nema að takmörkuðu leyti. t>að er mikill misskilningur, sem ennþá verður vart við hér, að það sé einkamál þeirra sem atvinnutaakin relta, hvort þau eru rekin þannig að með starf- semi þedrra náist bezta hugs- anleg afkoma hjá þeim sem fyrirtækjum, sem um leið get- ur staðið undir bættum lífs- kjörum, ekiki bara innan þröngs hrings þeirra sesrn við fyrir- tækin vinna. heldur líka alls almennings í landinu. Eða að rekstrarleg uppbygging fyrir- tækjanna sé þannig meingölluð að útilokað sé að þau fái vald- ið þessu hlutverki. En þannig er einmitt ástatt í þýðingar- mesta atvinnuvegi landsmanna, sjávarútvegi. Uppbygging hans er of handahófskennd, bæði hvað viðvíkur veiðum og vinnslu aflans. Vélvæðing fiskiðnaðarins og mikill fastur kostnaður frysti- húsa okkar, þetta hvort tveggja eykur þörfina á því, að þau séu rekin allt árið uppihalds- laust, í stað þess að vanta vinnslufisk langtímum saman. Það er hér sem skórinn krepp- ir hvað fastast að, í uppbygg- ingu sjávarútvegs okkar. Éger búinn að benda á þetta mikil- væga atriðd í mörgum blaða- greinum á undanfömum árum og ennþá er ekki búið að bæta úr þessu ástandi, semallirættu að sjá að er efcki viðunandi og er okfcur f jötur um fót sem fiskveiðiþjóð. Það gilda sömu lögmál um uppbyggingu fisk- iðnaðar okkar sem og fiskiðn- að þeirra þjóða sem við okkur keppa á erlendum mörtouðum. Getum við ekfci fylgt þeim i uppbyggingunni, bá hlýtur það að bitna á líískjörum okkar; -------------------------—----< Margir ferðamenn láta bólusetja sig gegn kóleru Margt manna hefur látið bólu- setja sig gegn kóleru í síðustu vifcu og það sem af er þessári viku, að því er blaðdð fékk upp- lýst á Heálsuvemdarstöðinni. Eru það þedr sem farið haifia að til- mælum heilbrigðisstjómar, er ráðlagöi öllum er færu til Sov- étríkjanna, Austurflanda og Suð- urlanda að láta bólusetja sig fyr- ir veikinni. Það er ekkert nýtt fyrirhrigði að kóleru verði vart í þeim heimshluita. fram hjá þessu verður efcki komizt. Á s.l. vetri gafst mér tæki- færi tdl að ræða Htillega við tvo af fremstu mönnum í frystihúsarekstri Noregs utn hvað mikilvægast væri í upp- byggingu nútima fiskiðnaðar. Og þá kom það á daginn að sjónai-mið það sem ég hef verið að hamra á hér i þessum þátt- um f mörg ár viðvíkjandi uppbyggingu fislciðnaðar okkar var það sama sem þeif töldu mikilvægast í slíkri uppbygg- ingu. Þó ég væri ekiki í nein- um vafa um það áður, að ég væri hér á réttri leið, þá þótti mér óneitanlega gott að fá það staðfest af munni manna, sem búa yfir afburða þekkingu, samfara reynslu á þessu sviði. Nýsmíði togara og framtíð fiskiðnaðarins Nú þegar tillögur svofcallaðr- ar togaranefndar virðast vera að komast á það stig, að skip þau sem nefndin lagði til að smíðuð yrðu, eru að nálgast veruileifcann, þá er rétt að staldra vdð og athuga hvort þessi framkvæmd ein er fær um að bæta úr aðkallandi þörf- um fiskiðnaðarins. Égefastekki um að hinir nýju 1000 smá- Iesta skuttogarar verða mikil og góð skip, þegar þedr kom- ast í gagnið, og að þeir verði færir um að sækja afla og filytja hingað af fjarlægum miðum, með því fyrirkomulagi sem nú þekkist og að þeir verði heppilegir til veiða fyrir brezkan og þýzkan ísfiskmark- að. Una hitt efast ég að þetta sé heppilegasta stærð skut- togara til veiða á heimamið- um og miðiinum við Austur- Grænland, með það sjónar- mið eitt í huga, að fullnægja þörf okkar fiskiðnaðar í landi. Þar held ég nú, eins og ég hef margsinnis háldið fram áð- ur hér í þessum þáttum, að minni skuttogarar verði heppi- legri, eða skip af 450-600 smá- lesta stærð, þegar miðað er við þetta eina, en mikilvæga hlut- verfc, að geta fullnægt þörf- um fisMðnaðarins og reiknað með að hægt verði að full- nægja þeirri þörf aðallega með sókn á heimamið. Það er fyrirfram vitað, að reksturskostnaður minni skip- anna er ekfcf nema hálfur á móti reksturskostnaði þeirra stærri. Hinsvegar er það vit- að mál, að kröfur um aukin gæði á vinnslufisM munu verða uppi hér f okkar fisk- iðnaðí á allra næstu tímum, eins og nú þegar er orðinn veruleiki hjá öðrum fiskiðn- aðarþjóðum. Veiðitímí sMpa sem fiska fyrir hraðfrystihús- in mun því óefað verða að styttast miMð frá þvf sem nú viðgengst og það jafnt þó bet- ur verði til allrar meðferðar vandað og fiskur geymdur ís- varinn í kössum ura borð. Með þetta í huga, tel ég að minni gerðum ai skuttogurum, sem ég tala um hér að framan, verðd heppilegri og hagkvæm- ari í því hlutverM að full- nægja hráefnisþörf okkar fiskiðnaðar af heimamiðum. Ég tel því hiklaust, að þeir aðilar sem hafa tileánkað sér þetta sjónarmið, svo sem Sigl- firðingar. séu á réttri leið og ættu að njóta opinberrar fyrir- greiðslu til jafns við þá sem láta smíða stærri gerðina af hinum nýju skuttogurum. Hrá- efnisþörf hraðfrystihúsanna verður ekki fullnægt á öllum tímum ársins, nema með smíði skuttogara sem eru beinlínis miðaðir við þetta hlutverk. Rekstur frystihúsanna kemst ekki á eðlilegan rekstrarhæfan grundvöll fyrr en hægt er að fullnægja hráefnisbörfinni allt árið og unnið verður í hús- unum á tvcimur vöktum við vinnsluna, auk sérstakrar fá- mennrar vaktar sem sér um hreingemingu húsanna yfir nóttina. Fyrst þegar þessari lágmarksþörf í hraðfrystihúsa- iðnaðí hefur verið fullnægt og hægt, er að greiða verkafólki lífvænleg laun fyrir 42 stunda vinnu á viku í okkar fiskiðn- aði, þá og þá fyrst erum við komnir irin á þá braut, sem aðrar fiskiðnaðarþ.ióðir hafa farið og náð glæsilegum ár- angri. eins og ýms fiskiðnaðar- fyrirtæki þeirra vitna um. Þörf á auknu fjár- magni í útgerð og fiskiðnaði Þeir menn sem telja mesta þörf á því að nota lánsmögu- leika okkar samþjóðar í fjár- frekair virkjuriarframfcvæmdir, framyfir það sem þörf er fyrir að nota í innlendum iðnaði og til annarra slílkra nota sjálfum landsmönnum til handa. Þeir eru á rangri leið Með slíkri meginstefnu í fjármálum þá eir verið að hlaupa frá hálfleyst- um verkefnum í mifcilvægasta atvinnuvegi okkar, sjávarútveg- inum. 1 stað þess að nota allt fáanlegt fjármagn, bæði inn- lent og edns erlenda lánamögu- leika, til uppbyggingar í þess- um atvinnuvegj sem bein þörf kallar á meira en nofcfcru sinni áður, sökum framfara erlendis á þessu sviði, þá er tilhneiging til að dreifa krötftunum til miður þarfra átaka og láta þann atvinnuveg sem mestar tekjur hefur gefið og getur gefið í framtíðinni, sitja á hakanum. Gegn þessari þróun þarf fyrst og framst að sameina fólkið til átaka nú. Við erum þjóð sem hefur beztu fáanleg skilyrði til nú- tíma matvælaiðnaðar vegna okfcar auöugu fiskimiða hring- inn í kiringum landið. Þessi mið eru engan veginn fullnýtt, því að við höfum fram að þess- um tíma einbeitt okkur svo að segja nær eingöngu við veiðar á fáum fiskistofnum. svo sem þorsfci og ýsu. Skelfiskur okk- ar margskonar er ennþá ó- hreyfður, þegar frá er talin hörpudiskaveiði og vinnsla þeirra Bolungavíkur-feðga, en sem jafnframt visar okkurveg- inn á þessu sviði. Sama er að segja um djúphafsraakjuma; veiði hennar ‘ er ennþá eklci hafin svo teljandi sé og lík- lega eiga eftir að finnast rækju- mið í íslenzkum fjörðum sem efcfci er vitað um nú Það er tiltölulega sfcammur tími síð- an farið var að veiða humar á íslenzkum miðum en hann gefur bæði miMnn gjaldeyri og skapar miMa vinnu í landi. Ekfcert hefur þó ennþá verið hreyft við íslenzfca krabbanum, og þannig mætti halda álfram' að telja upp marga möguleika, sam ýmist hafa verið lítið eða ekfcert notaðir í sjávarútvegi ofckar. A meðan svo e? ásíait og við gerum lítið meira en að hálfvinna þann afla, sem hvert ár berst hér á land,*Eþ5 er ekki kominn tími til að hlaupa frá þeim verkefnnm hálfleystum, sem okkar bíða að verði leyst, heldur ber okk- ur að samelnast um að leysa hau með samstHItu b.ióðaráta.ki. En tð þess þarf og verður að veita stórauknu fiármagni ínn í sjávarútveg okkar og koma vinnslu afurðanna á hærra og verðmætara stig. FuIIvinnsia margra þeirrafisk- afurða sem nú eru fluttar úr Iandi hálfunnar er fær um að útrýma ölln atvinnnlmsí á ts- land’ og taka við nvjum ár- göngum af vinnandi fólkl í ná- ínni framtíð Þessa mikln mögu- leika ber okkur að nota. Um hað eigum við nð sameinast. Kennara vantar að Barnaheimilinu að Skálatúni í Mos- fellssveit. Handavinnukennsla stúlkna nauðsvnles. Umsófcn- ir sendist bamaiheimilisstjórninni fyrir 15. sept. næstkomandi. . I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR KL. 19.00 í kvöld fimmtudaginn 27. ágúst leika: Víkingur: KR Mótanefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.