Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 9
Miðivikudagwr 26. ágúst 1970 — ÞJÖÐVELJINN — SlDA 0 morgm til minnis • Tekið er á móti til- kynninaum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er fimimtudagur 27. ágúst. Rufus Árdegisháflæði í Reykjavik kl. 3.22. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 5.54 — sólarlag kl 21.03. • Nætur- og helgidagavarzla f apótekum Reykj avíkurborg- ar er í Apóteki Austurbæjar og Háaleitsapótelri vikuna 22 —28. september. Næturvarzl- a.i er til kl. 23 á kvöldin. en bá tekur næturvarzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvfirðstafunni sími 50131 og slökkvistöðinni. slmi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóT:- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sfmi 81212 • Kvöld- og helgarvarzla (ækna hefst hverr virkan dag kl. 17 og stendur tfl kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 S laugardeg) tfl kl. 8 á mánu- dagsmorgni. sfmi 2 12 30. t neyðartilfellum (ef ékki næst tíl heimilislæknis) erlek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aflla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um tæknabjónustu ( borginnl eru gefnar i sfmsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími I 88 88. flug .....uwjirrr... 1 • Flugféflag íslands: Gtdlfaxi. fór til Lundúna kl. 08:00 í .'ög” er væntanlegur baðan aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Gullfaxi fer tíl Glasgow og Kaupmainnahafn- ar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlaudsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 Ælerðir) til Fag- urlhólsmýrar, Homafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða, Raufar- hafnar og til 'Þórshafnar. A nnorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Patreksfjarðar, v!safjarðar, Sauðárkróks, Egilsstaða og til Húsavíkiur. skipin Sauðárskróks. Frost er vænt- anlegt til Norðurlands 28./29. b.m. Falcon Reefer er vænt- anl. til Homafjarðar 29./30. • Eimskip: Bakkafoss fór frá Vestmannaeyjum 22. b.m. til Kotka. Brúarfoss fór £rá Reyðarfirði í gærkvöld táH Seyðisfjarðar, Raufarlhafnar, Ólafsifjarðar og Akureyrar — Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Felixstowe. Goðafoss fer frá Norfolk á morgun til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfh í gær til Leith og Reykjavfkur. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði í gær til Raufar- hafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauðárkrólcs, Skagastrandar, Isafjarðar og Súgandafjárðar. Laxfoss fór frá Hafnarfirði 21. b-m til Kaupmannahafnar og Kotka. Ljósafoss fór frá Antwerpen í gærkvöld til Bremerhaven, Hamborgar og Hull. Reykja- foss fór frá Hamborg í gær- kvöld til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 21. b-™. til Gloucester, Cambridge, Bay- onne og Norfolk. Skógafoss fór frá Straumsvík 24. b-m. til Felixstowe, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Gdynia í gær til Fur, Kaup- mannahafnar, Gautaborgar, Fredrikstad, Kristiansand og Reykjavfkur Askja fór frá Rotterdam í gær til Antwerp- en, Leith og Reykjavíkur. Hofsjökull kom til Akureyrar 22 b-m. frá Murmansk. Eldvík fór frá Kotka 21, b-m til Reykjavíkur. Suðri lestar í Odense 29. b-m. til Hafnar- fjarðar. Ulrik Wiese fór frá Gautaborg í gær til Kristian- sand og Reykjavíkur. Artic fer frá Hollandi á morgun tfl Keflavíkur. minningarspjöld • Minningarspjöld Minning- sjóðs dr Victors Urbancic fást í Bókaverzlun Isafoldar í Austurstræti, á aðalskrifstofu Landsibankans og ( Bókaverzl- ^ un Snæbjamar í Hafnarstræti söfnin • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Homafjarð- ar í kvöld. Fer frá Homa- firði kl. 17.00 á morgun til Þorlákshafnar, Vestmanna- eyja og Reykjavikur. Herj- ólfúr fer frá Reykjavik M. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Herðubreið fer tfirá R- vík á morgun vestur um land í hrinigferð. • Skipadeild ,S.1.S. Amartell fór 25. b.m. firó HuH tíl R- víkur. JökulfeH er væntanlegt til Grimsby 29. b-m- fer bað- an til Hull. Dísarféll er vænt- anlegt til Nörresimdby á morgun, fer þaðan til Norr- köping. Aahus, Liibeek og Svendborgar. Litlafell fór í gær frá Reykjavfk til AJkur- eyrar. Hélgafell er væntan- legit til Rostock 29. b-m. fer þaðan til Nyköbing, Failsterog Svendborgar. Stapafell er í Reyikjavík. Mælifell er á Húsavík, fer þaðan til Þórs- hafnar, Raufarhafnar og Bókabill: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverö M. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 445—6.15. Bredðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- arkjör 16.00—18,00 SeJás. Ar- bæjarhverö 19,00—21,00. Miðvikudagar Alftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.30 Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Kleppa- vegur 19.00—21,00. ýmislegt • Ferðafélagsferðir. Á föstu- dagskvöld: Landmannailaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Á laugardag: 1. Þórsmörfc, 2. Langavatnsdalur. Á surrnu- dagsmorgun: Skorradalur — AndakiílllL til kvölds SlMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Undir gálgatré Hörkjspennandi ný amerísk mynd í litum og með íslenzk- um texta. Sýnd M. 5 og 9. gg$||§i&KSSS& tiZm\ SIMl 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) - ISLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amérisk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision. með hinum heimsfrægu jikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France 2fe£firelli. Sýnd M. 5 og 9. SlMI: 31-1-82. — ISLENZKUR TEXTl — ,Navajo Joe“ »> Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk-ítolsk mynd í lit- um og TechniScope. Burt Reynolds „Haukjrinn“ úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðal- hlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 4. hæð Súnar 21520 og 21620 Sími: 50249 Hjónabandserjur Bráðfjmdin gamanmynd í Jit- um með ísienzkum texta. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke og Debbie Reynolds. Sýnd kL 9. Bonnie og Clyde — ÍSLENZKUR TEXTI — Ein barðasta sakamáiamynd allra tíma, en þó sannsöguleg. Aðalhlutverk: Warren Beatty. Fay Duneway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5.15 og 9. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. IX. LANDSÞING Sambands íslenzkra sveitarfélaga verður hald- ið dagana 8., 9. og 10. september að Hótel Sögu (súlnasal) Reykjavik. Þingið verður sett þriðjudaginn 8. september kl. 10 árdegis að lokinni skráningu fulltrúa. IMl SAMBAN D ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA irr»i 10350 Potúholl 107» Reykjavik Aðstoðarlæknar Stöður aðstoðarlækna við röntgendeild Borgar- spátalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurriar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samikvæmt sanmingi Læknafé- lags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. ^ Sföðumar veitast nú þegar, eða eftir samkomu- lagi. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilþrigðismálaráði Reykja- vífcurborgar. Reykjavík, 26. 8. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkiirborgar. SIMl: 22-1-40. Lexían (La Lecon Particuliere) Ný frönsk litmynd, sýnd hér fyrst á NorðiwlöndrJm. Þetta er mynd fyrir þá sem unna fögiru mannlífi. Leikstjóri: Michel Boisrond Danskur texti. Sýnd M. 5. 7 og 9. VIPPU - BftSKÚRSHURÐiN Lagerstærðir miðað við mórop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðrn. GLUGGASMIÐiiAN SiSumúJa 12 - Sími 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚN SSÆN GUR tyíði* SKÖLAVÖRÐUSTÍG 21 >K-elfur Laugavegi 38. Símar 10765 & 10766. # ÚTSALA * Stórkostleg verðlækkun * Komið og gerið góð kaup á vönduðum fatnaði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur VID OÐINSTORG Sfml 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteigrnastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heimæ 17739. minningarspjöld • Minningarspjöld Menninjr ar- og minningarsjóðs kvenna Eást á eftirtöldum stöðuan. A skrifstotfu sjóðsins. Hallveig- arstöðum við Túngötu. ! Bótoabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísiadóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56. og Guðnýju Helgadóttur. Samtúnl 16. • Minningarspjðld T-jreldra- og styrktarfélags heyrnar- daufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ingólflsstræti 16, og ( Heymleysingjaskólanum Statokhoití 8 • Minningarkort Flugfojörgun- arsveitarinnar fást á eftir- tölduim stöðum: Bókabúð Braga Brynj ólfssonar, Hafnar- straeti. Iijá Siguröi Þorsteins- siyni, sími 32060. Sigurði Waage. sími 34527, Stefiáni Bjamasyni, staii 37392. og Magnúsd Þórarinssyni. sdmi, >ímj 37407 • Minningarspjöld drukkn aðra frá Olafsfirði fiást á eft- frtöldum stööum: Töskubúð- inni. Skólavörðustíig, Bóka- og ritfiangaverzfluninni Veda, Digranesvegi. Kópavogi og BótoaverzitaninnJ 4lfheimum — oe svo á ÓlafsfirðL • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maatíb f'ást á pftirfktriHnn stöðum Verzluninni Hlfð, Hlíðarvegi 29. verzlundnni Hlíð, Alfhóls- vegi 84. Sjúkrasamlagi Kðpa- vogs, SkjðJbrant 10. Pósthús- inu í Kópavogi, bókabúðinni Veda, Dlgranesvegi 12. hjá Þuriði Einarsdóttur, Alflhðls- vegi 44. sfmi 40790. Sigriði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, sími 41286, Guðrúnu Emils- dótfcur, Brúarósi. sími 40268, Guðriði Amadóttur. Kársnes- braut 55, sfmi 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur. Kastalagerði 5. sími 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Mariu Jónsdóttur flug- íreyju fást á eftirtöldum stöð- um: VerzL Ðculus Austur- strætí 7 Reykjavlk, Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavíb og hjá Mariu Ölafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirðl-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.