Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 5
Fimimtudaigur 27. ágiúst 1970 — í>J*OÐVILkFINN — SlÐA j Þegar Styrktaríélag vangeíinna kom íyrst á íót leikskóla fyrir vangefin böm, vom undirtektir dræmar og í fyrstu vora þar aóeins 3 — 4 börn. Fljótlega varð þó breyting á, þannig, að leiguhúsnæði skólans varð alltof lítið og hafizt var handa um byggingu dagvistarheimilisins Lyngáss. Rekstur þess hófst sumarið 1961, og hefur Styrktarfélagið annazt hann frá upphafi. Vistmenn era 44 og rúmlega 20 era á biðlista. mm :.■' Síðan taka ha&nýtir leikir við. í Lyngási er byrjað á að kenna börnunum eiufalda leiki. AÐSTAÐA VANGEFINNA í ÍSLENZKU ÞJÓÐFÉLAGI GREIN 4 Eftir dvöl í Lyngási geta margir sezt á skólabekk Nú er unnið af kappi að þvi að fiuil'ligera nýtt dagvisitunar- hedmili í Beykjavíik:, og er það ætlað stálpuðum unglingum og fullorðnu fólki, sem hefúr'hæfi- leilka til náms og starfa. Þar miun fara fram kennsla og ým- iss konar vinna og með til- komu þess verður hægt aðnýta starfskrafta margra seiniþroska og vangefinna einstaklinga. Ef til vill verður þetta sfcref í átt að því, að vernduðum vinnu- stöðum fyriir vangefna verðí ktxmið á fót, en slíkar stofn- anir hafa gefið góða raun víða erlendis, og að vissu leyti má segja, að þá séum við komin að hápunktinum í félagslegri aðstoð við vangetfið fóttik, því að markmið hennar og félags- legrar aðstoðar yfirledtt er að styðja sjúka tá'l sjálfsbjargar. Það er elcki gott að segja, hvernig þessum málum verð- ur háttað, þegar litlu börnin á Lyngási taka að stálpast. Mörg þeiiTa eiga vonandi fyr- ir höndum að geta staðið nolck- urn veginn óstudd og séð sér farborða. Starfið, sem fram fer í Lyngási miðast við að auka þroska þeirra og getu, en þar eins og annars staðar hamla þrengslin eins og sakir standa. Lyngás er við Safamýri í Reykjavík og fyrir löngu öðl- uðust vamgefnir sjálfsagðan þegnrétt í þessari fjölbýlu götu. Börn úr nágrenninu koma oft inn á leiksvæðið til að blanda geði við þau, og ókvæðisorð eða ertingar heyrast ekiki. Ljmg- ás er eins og hvert annað dag- heimili, þó að starfið sé nokkru fjödlþættara en á öðr- um stöfnunum fyrir böm. Vist- menn eru ekki einungis úr hópi barna, beldur hefur þar verið komið fyrir nokkrum fuiliorðn- um, sem ekild hafa áitt kost á dvöl annars staðar, en vænt- anlega tekiur nýja heimilið við þeim og Lyngás getur brátl gegnt sínu tiilaetlaða hílutverki, — verið daghedmili oig skóli fyrir böm. Vistfölkið er sótt í leigu- bílum snemrna að morgni og þvi skilað aifitur til síns heima um kl. 5. Þau borða hádegis- mat og drekka síðdegiskaffi á staðnum og dagurinn líður fljótt við ýmiss konar leiki og störf. Það er slegið á marga strengi í Lyngási. Yngstubörn- unum em kenndir ednfaldir leikir, síðan taka hagnýtir leik- ir við, þar til byrjað er á ýmiss konar handavinnu og föndri. Bnnfremur fer fram á vetrum bókleg kennsla og margir læra þama að lesa og draga til stafs. Sumum reynist örðugt að nerna þessar kúnst- ir, en aðrir spjara sig það vel, að þeir geta síðar miedr farið í Höfðaskóla og þaðan kannski út á vinnumarkaðinn. — Mjög margir hafa ednhverja mögu- leika, en árangurinn fer eftir þvi, hvereig okkur te'kst að þroska þá hæfileika, sem (fýrir hendá éru, — sagði forstöðu- konan, Jónína Eyvindsdóttir, þegar við litum inn á Lyngás fyrir skömmu. Gott byrjunarstig Jónína hefiur verið forstöðu- konan Lyngáss allt frá upp- hafii. Hún segir, að alls hafi verið á heimi'linu 170 vistmenn, en þeár hafa farið í ýmsar áttir, sumir í Höfðaskóla Og aðrir á hæli. — Bg tel, að dagheimi'li sé mjög gott byrj- unarstig, — seigir hún. Margir aðstandendur eiga erfitt með að senda börnin á hæli, þegar í upphafi, ag bömin eiga oft erfitt með að sætta sdg við þá breytingu að fara úr hedma- húsum inn á hæli. Og á hdnn bóginn þunfa sum böm á að- haldi og kennslu að halda, áð- ur en hægt er að senda þau í skóla. Bömin hér eru á mijög óiílkum stigum, sium þeirra eru örvitar, en önnur hafa allt að 50 stiga greindarvísitölu. Við fieynum að fiá þeim verkefni, sem svara til þroska þedrra og getu, en markmiðið er að aiuka þroskann sem mest. Fyrir ör- vitana er lítið hægt að gera annað en láta þeim líða vel, en mongolidunum er margt hægt að kenna, þeir em yfir- leátt afar vandvirkdr og hinir þægiiegustu í allri umgengni, en þedr, sem hæsta greindar- vísitöluna hafa, eiga vitaskuld mesta möguleika á að taka framfömm. Bömunum er skipt í deildir eftir aldri og þroska. Okkur var prýðilega tekið á öllum deildum og myndavélin olli verkfalli vinnusamra handa, allir vildu vera með á mynd- unum. Annars var ýmislegt ver- ið að stússa, þræða perlur, setja sarnan raðspil, lita, mála og listaverk í öllum regnbog- ans litum prýddu vistarver- umar. Bömin virtust mjög ó- llík að þroska. Sum vum greini- lega hinir mestu fjöfikólfiar, en önnur deyfðarlegri. Á sumum Líkan að hinu nýja (iagvistarheimili við Stjörnugróf, þar sem verður góð vinnuaðstaða. var alls ekki að sjá og finna í filjótu bragði að þau hdfðu skerta greind. — Það er mjög sjaldigæfit, að bömin geri sér grein fyrir því, að þau em ekki eins og venjuleg börn, — segir Jónina. Ég held, að mon- golidamir finni til dæmis alls ekki fyrir því, enda em þeir yfirieitt mjög geðgóðir. Annárs' hefúr aðstaða aimennings til vangefinna stór-breytzt að bndanfömu. Mér finnst hafa'1 orðið mikil breyting á sl. 10 ámm, og það kemur varla fyr- ir, að þessi böm verði fyrir ertnd og aðkasti frá samlborg- umnurn, en það var hins veg- ar aiigenigt áður fyrr. Bóklegt og verklegt nám — Hver deild telur um það bil 10 einstaklinga, sem hafa stóra, bjarta stóflu fiulla afalls konar leikfiöngum. Á bama- dedldunum em lokuð leiksivæði fyrir framan stotfuna og auk þess er stór sameiginlegur leik- völlur framan við húsið, þar sem em rólur, vegasölt og önnur leiktæki eins og á öðr- um leifcvöllum. Það er greini- lega búið vel að vistfóikinu, enda segir Jónína, að Lyngás eigi góða húsbændur, þar sem Styfikitarfélagið sé. Framhald á 7. síðu. Heimsókn á dagheimilið Lyngós

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.