Þjóðviljinn - 27.08.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 27.08.1970, Síða 7
Firmnitadiaigur 27. á@úsit 1970 — ÞJÖÐVHLJINN — SÍDA ’J Aðstaða vangefinna Framhald af 5. síðu. Au:k Jónínu starfa 8 stúlkur viö gæzlu barnanna og þorri þeirra hefur verið í Lyngási allt frá því að rekstar heim- ilisins hófst. Heimilið getarþví ekki kvartað yfir lélegu manna- haldi, og það er greinilegt, að stúlkurnar eru ánægðar með starfið, enda þótt það hljóti í ýmsum tilvikum að vera örð- ugra en á öðrum bamahedm- ilum. í>á starfa læknir, sál- fræðingur og sjúkraþjálfari við heimilið. Mörg bamanna eru þjáð aif ýmsum líkamlegum kvillum, sum eru flogaveik, önnur spastísk eins og kallað er og aðra sjúkdóma má nefna, sem þurfa meðhöndlunar við. Svo sem fyrr segir fer fram bókleg kennsla í Lyngási á vetrum og ennfremur kennsla í hannyrðum. Við bóklegt nám er vitaskuld farið miklu hægar í sakiomar en í venjulegum skólum og minna lagt á böm- in, en Jónína segir, að þau séu öll af vilja gerð og hafi mikla ánægju af þvi að nema og fræðast. — Annars er það svo með þessi böm, að þau hafa mjög lítið frumkvæði 1 leik, námi eða starfi. Maður verður að taka þátt í þessu með þeim af lífi og sál, annars gefast þau upp. Það þýðir ekki að fá vangefnu bami leikfang og segja því að leika sér með það, held- ur verður að sýna því ná- kvæmlega, hvað á að gera við það og leíka með því. Gæzla og kennsla þeárra erþessvegna mikið þolinmæðisverk, en á- nægjulegt að mörgu leyti og maður gleðst yfir smévægiljeg- asta árangri, sem þau ná. Handavinnukennslan fer fram í sérstakri stofu á vetucna, og þar em ýmiss konar tæki, m. a. vefstólar. Við fáum að líta á framleiðsluna, og þar kenn- ir ýmissa grasa, þar eru kross- saumspúðar, rýateppi, ofnir treflar, mósaikmyndir D. fl.. og allt er þetta einkar haglega gert. Þessir hlutir enu stand- um sekjit á. þazar og standum . gerir fólíc sér ferð að Lyng- ási til að kaiupa muni unna af vistfólkinu. Þá hefur Eyjóllur Melsteð tónlistarkennarj stundað tón- listarkennsiu í Lyngási, en eins og fram komi í greininni um Blaðberi Þjóðviljann vantar blaðbera í Lönguhlíð og nágrenni. ÞJÓÐVILJINN sími 17-500 Kópavogshæli, er hann riáðinn til starfa á stofnunum fyrir vangefna. Starf hans á Lyng- ási hefur gefið góða raun og tónlistin færir mörgu baminu mikla ánægju. Dagheimilin þyrftu að vera víðar — Nú hefur Lyngás til mjög sikamms tíma verið eina dag- heimilið fyrir vangefna á land- inu, hefur ekki verið hér eitt- hvað af börnum úr öðmm landshlutum? — Jú fólk utan af landi hefur stundum komið bömum a, sínum fyrir hjá ættingjum i Reykjavík, til að láta þau sækja dagheimilið, en það er ýrnsum erfiðleikum háð, og núna em hér aðeins böm úr Reykjavfk og nágrenni, — seg- ir Jónína. — Fyrir nokkm tók til starfa dagheimili á Akur- eyri, og þau þyrfta sennilega að vera nokkuð víðar, því að þetta léttir auðvitað undir með foreldmnum auk þess sem þaö er nauðsynlegt fyrir bömin að fá kennslu og leiðsögn við sitt hæfi. — Torveldar það ekki starfið dálítið, að hér skuli vera full- orðið fólk og höm, sem ætta fremur heima á hælum? — Maður finnur ekki mikið fyrir því. Þeir fullorðnu hafa ánægju af því að aðstoða böm- in og hjálpa mikið til. Þeir, sem em mjö'g lítt sjálfbjarga fá sjálfsagt betri umönnun á hælum, en þau em alveg yfir- full eins og sakir standa og eins vilja sumir foreldrar sið- ur láta böm sín á hæli en dagheimili. Annars stendur þetta til bóta, þegar nýja daig- heimilið kemur, og þá getam við vonandi fullnægt eftirspum- inni. Úti á leiksvæðinu er verið að moka og bjástra, og gleðin skín af litlu andlitanwm. Það er ledtt til þess að vita, að ekki gieti allir, sem þurfa, orð- ið þessa skemmitilega andrúms- lofts aðnjótandi, en því verður vonandi kippt í lag fljótlega. — Heyrir það ekki til undan- tekningar, að fólk sé óánægt hérna? — spyrjum við Jónínu að lokum. — Það er varla til. Sum börnin em kannski dálítið van- saál fyrst x stað, en eftir viku- tíma eða svo, kemur það varla fyrir. Hér eignast þau leikfé- laga á svipuðu stigi og þau em sjáffi, og fá að glíma við verkefni við sitt hæfi, hér eru ekki gerðar Df md'Mar kröfur til þeirra og héma líður þeim vel. Styrktarfélag vangefinna reisti þetta hedmili styrkjalít- ið Dg nýja daigvistarheimiliðvid Stjörnugróf er einnig verk þess að öllu leyti. Og swo tdl allar framfarir á sviði félagslegrar aðstoðar við vangefna má einn- ig ei'gna félaginu beint eða ó- beint. Einkum em það að- standendur vangefiinna, sem starfa í félaginu, því að þeir vita gleggst, hvar skórinn kreppir, og ganga til verks a£ þrotlausum áhuga. Hins vegar verða málefni vangefinna aldrei einkamál þeirra, tii þess brest- ur allar forsendur bæði fjár- hagslegar og félagslegar. Hér er á ferðinni samfélagslegt við- fangsefni, sem okkur ber að huga að og vinna að með ráðum og dáð, og hafi þessar greinar vaikið einhverja til skiinings á því er ti'lgianginum náð. — gþe. Iðnstefna Framihald af 1. síðu. kaupfélagsfólksins á Alkuneyri og bauð jafnframt öðmm kaup- færið til að líta á varninginn sýslumönnum norður á laugar- dag. Vom góð kaup gerð, að sögn Jóns Amþórssonar deild- arstjóra og miairgs kionar fram- leiðslunýjungar verksmiðjanna mæltust mjög vel fyrir hjá við- skiptavinunum. Má þar t.a.m. nefna nýja lopateg, sem nefnist Gefjunarlopi, nýja tegund af grillongami, teryleneefni. nýjar peysutegundir, skólfatnað og fleira. Salan var jöfn og góð, tókst yfirleitt prýðilega. Samvinnumenn hafa haldið iðnstefnur annað hvert ár, en þessi þáttur hefur fallið niður undanfarin ár vegna bninans á Akureyri. Nú, þegar uppbyggingu er lokið, verður væntanlega sami háttar 'hafður á og áður og næsta iðnstefna halddn að tveim ámm liðnum íslandsmétið í handknattleik árið 1971 íslandsmótið í handkniattleik innanhúss fer fram með líku sniði og s.l vetar. Keppt verð- ur í eftirtöldum flokkum: Meistaraf'l. kiarla I. og II. dieild Fyrsta flokki barla Öðrum flokfci karla Þiriðja flokki fearla Fjórða flokfci fcarla Meistarafl. fcvenna I. og II. d. Fyrsita flofcki kvenna Öðmm flokki kvenna Þriðja flokfci kvenna Tilkynningiar um þátttöku stouiu sendar mótanefnd H.S.Í., pósthólf 127 Reykjavík fyrir 15. september og greiðsi'a þátt- tökuigjalds kr. 800,00 fyrir bveim flokk sifcal fylgja til- kynningunni. Bandariskar konur viija fá sömu réttindi og karimenn NEW YORK 26/8 — Tugir þús- unda fcvenna um öll Bandaríkin minntust þess í dag að fimmitíu ár em liðin frá því að konur fengu kosninigarétt þar í landi með því að krefjast þess að bar- áttunni fyrir réttindum tovenna verði haldið áfram, unz fiullur siigur er unninn. Um allt landið, m.a. í New York, Washington, Ghieago, Los Angeles og Miami, íþróttir Framhald af 2. síðu. mynd um leikinn frá sjónar- miði leikreglnanna. Pólverjar sýndu mynd um blokkeringar. Einnig var sýnd mynd frá úr- slitaleik heimsmeistarakeppn- innar, góð mynd og skemmti- le'ga unnin. Sænska landsliðið undir 23 ára aðstoðaði við sýnikennslu. Einum eftirmiðdegi var varið til umræðna 'Jm æskilegar breytingar á lei'kreglum, Komu fram nokkrar tillögiur þair að lútandi, en engiar ákvarðanir vom teknar, enda ekk; á færi þeácnra sem þessa ráðstefnu sótta, var tillögunum vísað til tæ’kninefndar eftir fjörugar umræður. Ákveðið er a-ð eng- ar breytingar «gi sór stað fram að olympsku leikunum 1972. Gunnar Thor. Framhald af 1. aíðu. hver gengur úr skaftinu; en í viðtali við útvarpið í gærkvöld kom í ljós að það er ætlun Gunnars Thoroddsens að halda hinni 'haitrömu baráttu sinni áfram eftir að í ljós er kofmið að sex menn njóta meira fylgis en hann innan fulltrúaráðsins. Lýsti hann yfir í viðtalinu í gærkvöld: „í þessarj skoðanakönnun hef- ur meirihlutinn ákveðið að skora á mig að gefa kost á mér til framboðs í næsta Alþingiskosn- ingum, og hef ég ákveðið að verða við þeirri áskoimn.“ Og i viðtali í sjónvairpinu lýsti Gunnar Thoroddsen því yfir, að hann teldi þátttöku í prófkjörinu ekki samrýmast starfi sínu sem Hæstaréttardóm- ari og hefði hann ákveðið að segja því starfi lausu. Af þessum yfirlýsiingum er ljóst að fallkandidatmn í síðusta forsetakosn i n gum ætlar að fóma öllu og demba sér út í hina harðvítagu baráttu sem nú geis- ar innan Sj álfstæði sflokksi ns um formennskuna í flokknum og embætti forsætisréðherra til næsta vors. 1 grein sinni £ Morgunblaðinu f fyrradag bar Ólafur Bjömsson fram þá kröflu að skoðanakönn- unin yrði lýst ógild vegna belli- bragða; verður fróðlegt að sjá hvort hann heldur þeirri skoðun til streitu eftir að hann lenti í fjórða sæti! Einnig verður fróð- legt að sjá hvort hann breytir þeirri síðbúnu skoðun sdnni að það samrýmist ekki hagsmunum Háskóla íslands að prófessor sé alþingismaður. Fulltrúar USA og N-Víetnams koma aftur til fundar PARÍS 26/8 — Formaður sendi- nefndar Norður-Víetoams við friðarumræðumar í París, Xuan Thuy. kom aftar til Parísar í dag eftir fjögurra mánaða dvöl í Hanoi. Thuy fór frá París 11. rniad í vor og bafðj þá ekki verið við- staddur fríðairamræðumar í mairgia mánuði til að mótmæla þvi að Bandarikjasitjóm skyldi ekki bafa tilnefnt eftirmann Henry Caibot Lodige, sem var aðalfudltrúi hennar í umræðun- um, en hann lét a£ störfum í desember ; fyrra. Nú hafa Bandaríkjamenn tilnefnt nýjan aðalfulltirúa, David Bruoe, og eru þá borfur á því að til meiri tíðindia diragi í friðarumræð- unum. fóm kDnui’, bæði ungar og gaml- ar, í mótmælagöngur, héldu fundi og dreifðu dreifibréfum og bæklingum. 1 bæklingunum réð- ust þær á þjóðfélag karmanna, sem heldur konum niðri og kall- ar þær „veika kynið“, og einnig á öll tákn, um lægri þjóðfélags- stöðu kvenna, klæðahurð, aug- lýsdngaslagiarð og slitot, t.d. aug- lýsingu um sígarettutegund eina, •þar sem sagt var: „sígarettur eru eins og konur, þær beztu eru grannar og ríkar“. Helzta bamttuatriði tovenna í Bandaríkjunuim em fullt jafnrétti í menntan og atvinnu, bama- heimili fyrir vinnandi konur og frelsi til fóstureyðinga. Hefð- bundin tovenfélög, eins og „Dæt- ur bandarísku byltingarinnar“, standa fyrir utan þessa nýju kvenréttindabreyfimgu, sem breiðist út um öll Bandarfkin Dg meðal allra stétta, eins og elidur í sinu. Minningarkor * Akraneskirkju. t ¥ Krabbameinsfélags ¥ Borgarneskirkju, íslands. ¥ Frikirkjunnar. !{■ Sigurðar Guðmundssonar, # Hallgrimskirkju. skólameistara. Háteigskirkju. ¥ Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmaims. ¥ Slysavarnafélags tslauds. ¥ Minningarsjóðs Steinars ¥ Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. ¥ Kapellnsjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, V Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæ j arklaustri. á Aknreyri. * Blindravinafélags tslands. V Helgu Ivarsdóttur. ¥ Sjálfsbjargar. Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Helgu >{• Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. Islands. ' íknarsjóðs Kvenfélags * S.I.B.S. Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags # Minningarsjóðs Astu M vangefinna Jónsdóttur, bjúknmark. ¥ Mariu Jónsdóttur. ¥ Flugbjörgunarsveitar- flugfreyjn. innar ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Signrðssonar. Selfossi & Rauða kross Islands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Simi 26725. fbúð óskast Lítól £búð óstoast til leigu. Tvennt reglusamt fiuiliU orðið í hedimili. Sírai: 26953. eftir kl. 21.00. ÓSKA að tatoa á leigu 2 herb- erigi og éLdihiús. Tvennt fuillarðið í beimili. Fyria> fnamgireiðsila ef óstoað er. Vinsamlegiast senddð til- boð á afgmðsilu Þjóðvilj- ans, — mextot „B.S.“ Stúdentar taka sendiherra fastan CARACAS 26/8 — Hópur vinsitri sAnnaðra stúdenita tók sendiherra Vestar-Þýzk:alands og þrj'á lög- regluþjónia höndum j háskólan- um í borgdnni Merida í dag. Að sögn lögreglunnar sleppta stúd- entamir sendihetrranum og lög- regl'Uþjónunum um það bil klukkutima síðar. Wal'ter von Tructoenbnodt, senddherra, var sitiaddur í há- skólanum, sem er um 820 km fyrir vestan Caracas, í boði stjámar skólans. Þegar hann viar að stooða báskólahverfið kom hópur stúdenta skyndilega í ljós og handtók senddheæirann og lögragluþjónana, sem með hionum voru. Sagt var að á- stæðan hefði verið sú, að stúd- enfcairnir hefðu uppgötvað að lögre#uiþjónamir væru úr leynilögreglunni. Þeir gerðu vopn lögregluiþjónianma og stoil- rífei uppbæk, og lékra þá grátt. Þjóðfrelsisher Framhald a£ 3. síðu. önnum kafnir við að plægja, ákvað hiann, eftir að hafa náð- fært sig við undirfarinigja sánia, að fyrirskipa öllum hermörmun- um og foringjunum sem vom etoki uppteknir vdð sitörf að að- stoða þá við plæginguna. Þeir voru mjöig glaðir yfir því að geta hjálþað bændunum. Þedr tótou við vertofærunsum, sem þorpsbúar fenigu þeim, og fóru að vinrxa við framleiðslustörfin. Þennan morgun plægðum við alla akra fyrir austan og sunn- an þorpið. Við fóirum þaðan þegar sól var setzt. Allár þorps- búiar komu til að fylgja otetour á leið, og gamlar konur grétu þegar þœr kvöddu ototour- Við höfðum þegar gengið lahga leið, en þorpsbúar stóðu enn kyrrir og veifuðu okkur. Fyrir flrtamian ototeur var hérað- ið 'O-Ohrum, þar sem drundí T“ fallbyssum. Þangiað áittam við að fara til, að vinina það sbarf, sem otekur hafði verið flaiið. Ég var glaður og hireykinn. Ó, Kambodja’. Mitt ástkæra flöður- land! Það ert þú sem hefiur alið hetjulega siyni og dætar, sem hafa leyst sig undan oki og eymd og hafla gripið tii vopna í reiði. Þau hafa laigt mi'KLa ást á alþýðuna, og eru eins og flisk- urinn j vatninu á meðal henn- ar. Með slíteu byltingiairaifli og svo hetjulegum þjóðfrelsisher, munu bandarískir heimsvalda- sinnar og leiiguþý þeirra brátt vera rekin úx landá. HÚSMÆÐUR Munið sparikortin. Gerið góð kaup. Flestar vörur undir búðarverði. Opið til kl. 10 í kvöld. Harftr bardagar við Phnom Penh PHNOM PFNH 26/8 — Her- deiMár frá Þjóðfrelsisflylkingu Khmera héldu í dag áflram áras- um á bækistöðvar hers Lon Nol- stjócniarinniar í grennd við Phnom Penh. Bardagaimir stóðu aðedns 15 tom frá böfluðborg- inná, og er ektoert lát á steæru- liðum þótt her leppstjómarinn- ar hafi flenigið liðstyrk fallhlíf- arbermianna efltir bairdagania sem geisuðu þama á mánudag. Frébtiariitari UPI í Sadgon seg- ir frá þvj að Biandarílkjiaher hafli stootið á siniar eigin herdeildir afl misgándnigi og drepið tvo henv mienn og ednn liðhlaupa úr Þjóð- frelsdshemum. Þetta gerðist um 16» tom fýrir norðan Saigon. Miaðurine mdnn og faðir ofctoar MAGNÚS SIGURJÓNSSON, bifvélavirki, Rauðarárstíg 9, andiaðisit í Landspitalanum þriðjudiaginn 25. ágúsit. Sóley Tómasdóttir og syuir. o.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.