Þjóðviljinn - 27.08.1970, Síða 3

Þjóðviljinn - 27.08.1970, Síða 3
Pimmtudagur 27. ágúst 1970 — ÞJÓÐVTUINN — SlÐA J Ályktanir ráðstefnu Alþýðu- bandalagsins á Vestfjörðum □ Eftirfarandi sjö ályktanir voru saim- þykktar á kjördæmisráðstefnu Alþýðubanda- lagsins í Vestfjarðakjördæmi, er haldin var á ísafirði dagana 15. og 16. þ.m. eins og frá var sagt í frétt hér í Þjóðviljanum í gær: Landbúnaðar- rriál Kjöirdæmisiráðsiteína Al- þýðubandalagsins á Vest- fjörðum 1970 bendir á hversu ört bændum fækkar í kj ör- dæminn, vegna undanfarandi harðæris og annarra ástæðna, þannig, að nú þegax er áirs- tíðabundinn mj ólku.rskortur í vissum byg.gðarlögum þess. Ráðstefnan hvetux til skipu- legrax skyndiaðstoðax við bændux af hálfu xíkisvalds- ins, þannig að búhæfar jaxð- ix í kjördæminu verðj áfxam setnar. Ráðstefnan bendir í þessu sambandi einnig á mauðsyn arj.kinna aðgerða í raforkumálum siveitanna og á þörf aðstöðujöfnumar bama og unglinga, til þess að ljúka í fyrsta laigi skyldunámi og í öðru la>gi öðrum náms- stiigium. Menntamál Ráðstefnan bendir á hið hróplega misiræmi, sem er á menntun ar aðstöðu eftir bú- setu, og krefst þess, að rík- isvaldið jafni þann mismun með stóraukningu Náms- kostnaðarsjóðs. ÚtMutun úr, sjóðnium sé miðuð við þann kostnað, sem viðkomandi ber af að dvelj.a við nám ut an síns heimilis. Ráðstefnan leggur áherzlu á, að iðnfræðsla, sjómanna- fræðsLa og ömmuir faigkennslia verði endurskipulöigð þann- ig, að stofnaður verði alhliða fagskóli, sem annist slí'ka kennslu, og með bví móti verðj laigður grundvöilur að rekstri slíkra skóla í kjör- dæminu. Ráðstefnan fagnar þeim vísi, sem kominn er að menntaskóla á ísafirði. Þó vill ráðstefnan benda á, að með því er að óverulegu leytd leystur vandi nemenda annairs staðar úr kjördæmdnu, nerna sérstakar ráðstafanir verði gerðar hvað heimavist og annan kostnað snertir. Jafnframt hvetur ráðstefnan til, að námsleiðum við skól- ann verði þann veg háttað, að þær verði í sem nánust- um tengslum við vestfirzkt atvinnulíf, svo viðspyrna ná- ist gegn þeirri þróun, að mfenntað fólk flytjist úr kjör- dæminu. Raforkumál Ráðstefnan mótmælir harð- lega þeiirri viðleitni, sem komin er fram, um skiptingu . landsing í verð'lagssvæði og krefst fullrar verðjöfnunair á raforku hið fyrsta. — Ráð- stefnan leggur áherzlu á: 1. Að þegar í stað verði bafn- ar framkvæmdír til auk- innar orkuöflunar á Dynj- anda- og Mjólkársvœðinru og önnur ' vatnasvæði könnuð. 2. Að rafvæðingu sveita verði hiraðað og samveitiur látn- ar ná til dreifðari byiggða en nú er. Verkalýðsmál Ráðstefnan metur þann árangur, sem verkadýðshreyf- ingin náði í samninigum í vor. Jafnframt hairmiair ráð- stefnan þann ásetndng ríkis- stjómarinnar að koma ekki í veg fyrir verðhæk'kianir í kjö'lfar þessara kauphækfcana og eyðileggja þanniig að veruiegu leyti þann árangur, sem náðist. Ráðstefnan bendir á, að vilji verkalýðshreyfingin tryggja þann ánanigur, sem hún nær í samningum, verð- ur það að gerast við kjör- borðið. Ráðstefnan vekur þó sérstaka athyglf á þvú, að þeir samningar, sem gerðir voru í vor, eru aðedns áfangi að því takmarki, að dag- vinnan ein nægi til lífsfram- færis. Ráðstefnan átel'ur vest- firzk verkalýðsfélög fyrir að- gerðaxleysi í kjarabaráttu ís- lenzkrar verkalýðshreyfingar á undanfömum árurn og væntir þess, að á komandi árum verði sú breytdng á, að vestfirzk verkalýðsfélög vetrði virk í kjiarabaráttunni. Atvinnumál Ráðstefnan átelur að at- vinnumálaþáttur Vestfjarða- áætlunar skuli ekki enn vera fudl-unninn og krefst þess, að ríkisvaldið láti vinna þennan þátt í samiráði við heimamenn. Jafnframt átelur ráðstefn- an þá augljósu staðreynd, að með Eáta-aðild hefur það ver- ið stefna ísienzkra stjóm- valda, að efla ekki íslenzkan iðnað. í þess stað er að því stefnt, að ísland verði, vegnia- lágr.a launa og ódýrrar orku, sá staður, sem erlendir auð- hringar sækjast eftir, til þess að stofna þar útihú til fram- ledðslu á þann markiað, sem þeir komiast ekki inn á að öðrum kosti. Ráðstefnan ítrekar þá miairg>-yf'ixiliýstu stefnu, að orka faUvatna okkar verði nýtt í þágu íslenzks iðnaðar og þjóðarinnar sjálfrar. unar nýrr,a atvinnugreina með útflutning fyrir augum. Ráðstefnan átelur vinnu- brögð verðlagsráðs sjávarút- vegsins við ákvörðun fisk- verðs og kref'St þess, að fisk- verð verði stórhækikað. Sömu- leiðis að gerður verði veru- legur munur á verðí linu- fisks og fisks, sem veiddur er með öðrutn veiðarfærum. Ráðstefn.an telur, að árás stjómarflokfcanna á skipta- kjör sjómanna hafi verið ó- niauðsynleg. Jafnframt benddr hún á, að ástæður þær, sem fyrir henni voru færðar, séu brostnar, og því sé það skylda stjómarflokk'anna að skila sjómönnum aftur fullu skiptaverði. Ráðstefnian bendir á, að vegna hdnna sífelldu gengis- breytinga eru flest smærri byggðarlög kjördæmisins komin í úlf akreppu með hafnarframkvæmdir sínar. Þa.r serti góðar hafnir eru uindirstaða sj ávarútvegsins, krefst ráðstefnan þess, að rík- issjóður taki á sig þann kostnaðár.auka, sem orðið hefur sökum gengisbreyting- anna. Ráðstefnan telmr það brýna nauðsyn að . sjávarútvegsmál- um verði komið á áætlunar- geirð, s©m miðist við það, að fiskvinnslustöðvar hafi hrá- efni ,til vinnsdu á hverjum tíma, að hraðfrystiiðnaðurinn sé enduirskoðaður frá grunni með það fyxir augum, að fúllkominnar vöruvöndunar og breinlætis sé gætt, og al- hliða .. menntun . í fískiðnaði komið á. í fylgd með Pjóð- frelsisher Khmera Sjávarútvegsmál Stjórnsýsla Ráðstefnian bendir sérstak- lega á, hve snair þáttur sjáv- arútvegur er í vestfirztou at- vinnulífi. Ráðstefnan varar við þeixxi þróun, sem viirðist vax.aindi, að flytja hráefndð óunnið úr laindi. Leggu.r hún áherzlu á, að allt það hráefnd, sem unnt er að vinria í landinu sjálfu, verði nýtt til hins ýtrasta og kannaðar verði leiðiir tdl stofn- Ráðstefnan telur brýna na.uðsyn á. að stjórnisýslu- valdinu verði dreift meir út í byggðix landsins. í því sambandi bendir hún á,. að með heppilegri skipulagningu rikisÆyrirtækjia væri lagður grundvöllur að sérfiræði- þjónustu, sem staðsett yrði úti á landsbyggðinni, og með því spomað við, að allt stjórnsýsluvald flytjist á einn stað. Kíuverska fréttastofan „Xin liua“ birti nýlega fyrstu lýsingu blaðamanus frá Kambodju á baráttu þjóðfrelsisfylkingar Khmera. Þessi grein, sem nefn- ist „t fylgd með Þjóðfrelsis- hcrnum", lýsir baráttu skæruliða í plantekruhéraðinu Memot fyr- ir norðan Phnom-Penh, á aust- urbakka Mekong-fljótsins, sem herlið frá Suður-Víetnam hefur nú á valdi sínu. Meðal hinna rauðu Khmera” eru gamlir skæruliðar frá fyrstu Indókína- styrjöldinni, og ungt fólk af báðum kynjum, sem hafa "legizt í lið með kommúnistum eftir fyrstu bændamorð I.on Nol stjórnarinnar. Hernaðartækni þeirra er mjög svipuð hernaðar- tækni Þjóðfrelsishreyfingar Ví- etnams og Mao Tse-tungs. — Hér fara á cftir kaflar úr þessari grein, sem birtust í franska dag- blaðinu „Le Monde“ fyrir skömmu. Ég var sendur til að vinna í herdeild undir stjórn Sa Hins, seom var á leið til héraðsins O- Chrum. Ég þekkti Sa Hin mjög vel. Ég barðist við hlið hans í andspyrnuhireyfingunni gegn yf- irráðum Frakíka, í sömu her- deild. Þá vorum við mjög ung- ir. Sa Hin fæddist í þorpinu Mlu, við íætur Talon-f jalls, Kom- pong-Speu. Óvinimir drápu móð- ur bans og systur, og hann gekk í berinn til að hefna þeirra. Hann var fyrst spaejari, mjöig hu'grakkur i bardöguan og jafn- an fyrstur í árás. Ég minnist þess, að herdeild okkar réðst einu .sinni á franskt herlið á veginum írá Kampot til Tum- Mir. Við vorum í sjálfheldu undiir skothríðinni fná vélbyss- unum. Sa Hin skreið einn til þenrra og eyðilagði þrjár vél- byssur með handsprengjuim ... Þegair ég kom til herdeildiar- innar, hitti ég Sa Hin effir sextán ár.a aðskilnað. Við vor- um svo glaðir yfir endurfund- unuim að við féllumsit þegar í faðma. Við sáum ljósglampa á himni í áttinni til Memot. Ein herdeild laigði af stuð undir stjóxn Sa Hins. Við komum að fljóti, þar sem ávin>afluigvéla.r höfðu eyði- lagt brúna. (...) Sa Hin skip- aði okkur að breiða nælondúk yfir bakpokana og synda yfir ána. Við höfðum naumast af- klætt okkur, þegar þorpsbúar komu með báta. Þeir buðu okk- ur einnig kokoshnetur. Gamall maður sagði hrygiguir við Sa Hin: „Hvers vegna gerðuð þið okk- ur ekki heldur viðvart og báðuð okkur að hafa báta tilbúna?“ „Við vildum ekki ónáða ykk- ur,“ sagði Sa Hin. „Ónáða okkur hvemig? Þið berjist' gegn heimsvaldastefnu Bandaríkjamanna og klíku Lon Sol og Sirik Matak. Við þorps- búar vildum gjama hjálpa ykk- ur. Það er okkur ekkert ónæði.“ Þegar við vorum komnir yfir ána, varð ég samferða herflokki Ca Hiens. Vegna göngtunnar urðum við að tala saman láigri röddu. Ég spnrði Ca Hien: „Hvenær gekkst þú í her- inn?“ „Fyirir meir,a en mánuf&.“ „Hvar eru foreldrar þínir?“ „Drepnir“. Ca Hien sagði okkur þá harm- sögu fjölskyldu sinnar: „Efti.r mótmælafundina í Kom- pong-Cham, ruddust hermenn Lon Nols inn í þorp okkar til að „hreinsa“ það. Við Cum komumst undan en óvinirnir drápu föður minn og móður og átján aðra þorpsbúa." Ég sagð við Ca Hien: „Danði foreldra þinna er mikil ógæfa, en vertu þó ekki of hry>ggur.“ Ca Hien þerraði tárin og svar- aðd: „Mér finnst það ekiki við- eigandi að líta á þetta eins og ógæfu: Þegar barátta er háð, vetrða alltaf færðar fómir. Ég fann rétta leið með aðstoð yfir- manna þjóðfrelsisheirsins — ég gekk í herinn til að hefna fjöl- skyldu minnar og nágranna!" Það var farið að elda aftur, þegar við komum til Pxi-Lo. Við námum staðar til þess að tjalda. Skiammt frá vair þorp. Að lokn- um snæðingi lögðumst við til hvildar. Þá heyrðum við. radd- ir úr skóginum og ég gekk þang- að til að sjá hvað vseri að ger- ast. Ég sá nokkxar konur, sem voru að tala við þá félaga okk- ar, sertx stóðu vöxð. Ein þeirra sagði: „Þið verðið að taka við þessu eða leyfa okkur að hitta foringja ykkar. annairs fönum við ekki!“ Þær höfðu komið með fimm ker full .af vatnj og tvær körf- ur af rískökum. Ég siagði við Sa Hin hvað væri að gerast. Hann fór til þeirra og þakkaði þeim fyrir. En hann varð að þiggja gjafimar. Þegar Sa Hin komst að því að þorpsbúar voru Framhald á 7. síðu. Bandaríkin flytja herliB frá S-Kóreu TAIPEH 26/8 — Spiro Agnew, varaforseti Bandaríkjamanna, sem nú er á ferð um hin fjar- lægari austurlönd, sagði í dag að Bandaríkjamenn myndu flytja allt sitt herlið burt úr Suður- Kóreu, þegar her landsins yrði nægilega búinrt nútímavopnum, e.t.v. eftir aðeins fimm ár. 20.000 bandariskir hermenn verða fluttir frá Suður-Kóreu í júní næsta ár, og þá verða um 45.000 bandarískir hermenn eftir í land- inu. Agnew flaug í dag til Taiwan frá Suður-Kóreu, þar sem hann haiði átt miklar maraþonumræð- ur við Park forseta landsins. Þegar eftir komu sína ræddi hann við Sjang Kæ-sék, forseta Taiwan, og fullvissaðd hann um að Bandaríkin myndu halda allar skuldbindingar sínar við Taiwan- búa, en lagði þó áherzlu á, að þær skuldbindingar hefðu sínar takmarkanir. Bandaríkjamenn telja að Tai- wan mund verða auðveldasti ón- inganstaðurinn á leið varaforset- ans, því að þar þarf hann ekki að svara til saka fyrir nednar áætlanir um brottflutning banda- ríslks herliðs, eins og hann hefur orðið að gera í Suður-Kóreu og á eftir að gera 1 Thailandi og Suður-Víetnaim. Misrétti í kirkjugarði PORT PIERCE, Florlda 26/8 — Mi’klar deilur standa nú um greftrun tvítugs hermanns , af blökkmannakyni, sem beið bana í sprengjuérás í Suður-Víetnam. Lík hans var flutt til fæðingar- bæjar hans, Port Pierce í Flor- ida, og öldruð hvít kona ga£ fjölskyldu hans grafstæði í kirkjugarði. En það kom síðan í ljós að þessi kirkjugarður var einungis ætlaður hvítum líkum, og kirkjugarðsstjórinn neitaði að leyfa greftrun svertingjans, því að hann yrði að taka tillit til annarra fjöldskyldna sem keypt hefðu grafstæði í ldrkjugarðin- um. Tekoah til Israels JERÚSALEM' 26/8 — Yosef Te- koah, sendihenra fsraels hjá Sameinuðu þjóðunum og fulltrúi landsins í hinum óbeinu sátta- fundum ísraelsmanma og airaba, sem nú fara fram í New York undir forystu dr. Ounnars Jar- rings, kom til Jerúsalem í dag til að ráð£æra sig við utanrík- isráðherra ísraels, Abba Bban. Tekoah tók þátt í fyrsta ó- beina sáttafunddnum í New York í gær, þriðjudiag. Eftir komu sín,a til ísraels ók bann þegiar á fund Abba Ebans, sem verður aðalfulltrúi ísraelsmanna í samniingaviðræðunum, og skýrðj honum frá þvj sem gerst hafði á fyrsta sáttafundinum. Tekoah lét ekkert uppi opin- berlega um fundinn, en skýrði blaðamönnum frá þvd að Abba Eban færi til New York um miðj an september og myndd þá ræða við utanríkisráðherra Eg- yptalands og Jórdaníu. Tekoah saigðist sjálfur fara til New York, þegar hann værj búinn að ráðfæra sig við stjómina í Jerú- salem. Dr. Gunnar Jarring hélt á- fratm viðræðunum við sendi- menn Egypta og Jórdaníumanna þrátt fyrir fjarveru Tekoahs. Er sagt að bann vilji nota það jákvæða andrúmsloft, sem myndaðist á fyrsta fundinum. Þjóðfrelsishermenn í Kambodju i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.