Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.08.1970, Blaðsíða 10
Ætlum ekki að láta sitja við orðin tóm Einn fvrir alla og allir fyrir einn notuðu dynamit við að sprengja stífluna Allur hópurinn „Þetta tókst eins og til var ætlazt. og var notað handiafl, dráttarvélar og dyniamit tii a<5 sprengj a stífluna. Þessi að- gerð etr fyrst og fremst hugs- uð til þess að vekja atlhygli allra íslendinga á þessum framkvæmdum og að við ætl- jm ekki að láta sitj a við orð- in tóm um það sem við höf- um áður sagt. Hér var fóik alls staðar að úr sýslunni og ef yfirvöldin ætla að lög- sækja einhvern vegna þessa verknaðar þá verður að lög- sækja allan hópinn. Óþolinmæði Við höfum fairið friðsam- lega í þessu rnáii en það hef- ur du-gað skammt til firam- dráttar okkar málstaðar og bréfinu sem við sendum til bæjarstjómarinniar á Akur- □ í gærkvöld tókst Þjóðviljanum að ná tali af einurn þeirra Mývetninga sem þátt tóku í þvi að sprengja í loft upp stíflnna í Laxá, og sagði þessi þátttakandi í aðgerðirani: eyri hiefur eklki ednu sinni verið svarað. Það er búið að reyna mikið í þessa átt og fólk hér er orðið óþolinmótt". Ekki hægt að semja „Svona Miutir geta aldrei heyrt undir annað en dóms- valdið. og það er ekki hægt að semja um þetta. Það geng- ur ekki að ætla sér að skýla sér bak við fjöldann, sórstak- lega ekki þar sem við vitum hverjir eru forsprakkiamdr." Þanmg fórust Jóni Har- aldssyni stöðvarstjóra í Lax- árvirkj un orð, er ha-nn kom frá því að kanna skemmd- imar á stíflunni í ónni, sem Mývetningar höfðu unnið þar kvöldið áður. Stíflan sem þedr sprengdiu er um 6 metr- ar á lengd og 1% m á hæð. Þessi spellvirki breyta aðeins því að nú eykst rennsli í ánni um 8 rúmmetra á sek- úndu. En þetta hefiur tæp- ast áhrdf á orkunotkunina fynr en í vetu,r að ánia legg- ur.“ Vegavinnu- menn „Þessi eyðilegginig virðist hafa tekizt með ágætum hjá þeim sem að þessum aðgerð- um gtóðu og notuðu þeir vaíalausit dynamit. Við höf- um sérstakan áihuiga á að viita hvaðan spnengiefnið er kornið, sagði stöðvarsitjórinn, og er tæpast um nema einn aðila að ræða. Svo við viitum raunar hverjir hafa verið hér að venki“. — Mátti skilja á stöðvarstjóranum að veiga- vinnumenn hefðu lagt til sprengdefnið. Saksóknari Saiksóknairi sagði í viðtali við Þjóðviljamn í gær að þá um marguninn hefði komið kæra frá stjóm Laxárvirkj- unar vegna þeirra spellvirkja sem unnin voru í Laxá kvöld- ið áður. í fnambaldi af þessairi kaaru hefur saksóknairi krafizt þess að sýslumaður í Þingeyjar- sýslu hefji dómsrannsóikn í málinu, og er sjaidgæft að kærá vegna lögbrota komi beint til saksóknana. Ktanm'ttiidagur 27. áigúst 1970 — 35. árgangur — 192. tölutolliaö. 34 skip eru nú í smíðum í landinu Hópur færeyskra iðnaðarmanna kemur til Islands Næstkomandi miðvikudag, 2. september, er væntanlegur til Reykjavíkur 20 manna hópur Færeyinga úr iðnaðar- og við- skiptalifinu. Þar á meðal eru Jacob Lindenskov frá Landgtýri Færeyja og Ólafur Gregersen formaður Færeyska Iðnaðarfé- lagsins. Jacob Lindenskov fer m.a. með iðnaðarmál í Fær- eyjum. t- ■ *• - ■ Hopurinn er her í boði Ut- flutningsskrifstofu Félaigs ísl. iðnrekenda og miun kynna sér ísienzkair útflutningsvöruir. skoða hausbkaupstiefnuna íslenzkur fatnaður og fleira. Færeyingamir rnunu dvteljast hér á landi tál 9. sieptember n.k. Útflutninguir frá ístandi til Færeyja hefur aiuikizt mjög að undanfömu. Á árinu 1968 voru fluttar út vörur fyrir kr. 64,8 miij. til Færeyja en fyrir um kr. 101,7 milj. árið 1969. Engin ákvörð- un um verkfall Við höfum ekki aflað okkur neinnar heimildar til verkfalls- boðunar og höfum ekkert um það rætt enn, sagði Jón Ágústs- son formaður Hins islenzka prentarafélags í viðtali við Þjóð- viljann í gær, og yfirlýsing Bald- urs Eyþórsgonar formanns Fé- lags ísl. prentsmiðjueigenda í Vísi um verkfall okkar prentara nú innan tíðar er algerlega á hans ábyrgð. Við höfðum fjóirða samniniga- fundinn í morgun og miðaði þar ekikert í átt til samkomulaigs og ainnar fundiur hefur ekki ver- ið álkveðinn, og yfiirlýsing for- manns Féliags ísl. prentsmiðju- eiigenda hlýtur að skoðast sem ákvörðun þeiinra um að þedr ætli sér ekki að gamga til móts við kröfur oktoar. Ég vil tatoa fram, sagði Jón, að sú fullyrðing í Vísi að toröf- ur oktoar séra um 60 til 70% kauphætokun er einber huigiar- burður blaðamiannsin® og éig veit að þetta er etotoi haft efitir Baildri, enda er það etokert launungarmál og ljóst öllum sem sitanda í þessum samninga- viðræðum að kröfur otokar eru «tm 22% kauphækkun. Samkvæmt upplýsingum emb- ættis Siglingamálastjóra er nú í smíðuin hér innanlands 34 skip samtais 2287 brúttólestir, og erlendis eru í smíðum 6 skip. Tréskdp í smíðurn hér innan- lands eru 20, samitals 300 brúttó- lestir og 14 stálskip samtals 1987 brúttólestir. Erlendis eru í smíðum 6 skip, tvö skip í smíð- um fyrir Eimski{)afélag Islands í Álaborg 2953 brl. tveir sikut- togarar í Póllandi fyrir Ögurvík h/f. Einn skuttogari í Noregi fyrir Guðmund Runólfsson í Grundarfirði og Sigurð Ágústs- son í Stykkishólmi, og auk þess er rannsóknarskipið Bjami Sæ- mundsson í smíðum í Bremer- haven fyrdr Hafrannsóknarstofn- unina. Hér að firaman eru talin þau skip sem endanlega hefur verið samið um smíði á og byrjað á framkvæmdum, en ótalin þau skip sem byrjað er að semja um smíði á og eru þau allmörg miðað við fyrra ár. Nýja Silla og Valda veniunin tekur til starfa um jólin Myndin er tekin cr sovézku gestirnjr skoðuðu alþingishúsið í fyrradag og ásamt þeim sjást á myndinni Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri Alþingis og Jónas Rafnar þingforseti. Sendinefnd frá Æðstaráði Sovétríkjanna í heimsókn — Dvelur hér á landi í viku í boði Alþingis Búizt er við, að hið nýja verzlunarhús Si'lla og Valda við Suðurlandsbraut verði tekið í notkun fyrir jólin að einhverju leyti. Gólfifilötur byggingarinnar verður 3.300 fermetrar að fil'at- annáli og verður ný verzlun Silla og Valda til húsa í Vs þess rýmis. Hvað gert verður við hinn hluta hússdns er enn óráðið, að því er Sigurliði Kristjánsson skýrði Þjóðviljanum frá í gær. Taldi hann líklegt að ýmiss konar verzlanir fengju inni, svo Og önnur þjónustufyrirtæki, og sagði hann jafnframt, að margir hefðu leitað hófanna um ledgu í húsinu. Áður en gengið verður frá því hverjir verða í saimibýli við Silla og Valda, ætla þeir að tooma sinni verzlun upp. Hún verður u.þ.b. fjórum sdnnum stærri en verzlunin í Austur- stræti, en vöruival verður svipað og þar, einkum kjöt, nýlendu- vörur og aðrar matvörur. Rauðu örvarnar komnar til íslands Rauðu örvarnar, listflugsveit- in brezka kom til íslands í gær, eánum degi á eftir áætlun vegna veðurs. Lentu þoturnar á Keffla- víkurfiugvelli á fimmta tímanum. Ef veður leyfir sýna vélarnar á filugsýningu Flugmálafélags ís- lands í ítovöld. /sumar verða um200sveita- býli tengd við rafveitukerfíð Sendinefnd Æðstaráðs Sovét- ríkjanna, sem hingað kemur í boði Alþingis til endurgjalds heimsókn islenzku þingmanna- sendinefndarinnar til Sovétríkj- anna í fyrra, kom til Reykja- víkur síðdegis í fyrradag. Er nefndin skipuð fjórum fulltrú- um í Æðsta ráðinu: V. Ruben, varaforseta Æðsta ráðsins og forseta Lettlands, sem er for- maður nefndarinnar, M. Kobyl- chak frá Kirovograd í Úkraínu, T. Korobovu frá Primorsky- héraði og B. Temirbaev frá Kaz- akhstan. Ritari nefndarinnar er B. Chirkov og túlkur S. Komis- sarov. Sttax eftiir toomuna skoðaði sendinefndin alþingdshúsið en í fyrraitovöld sátu gestiimdr tovökV Sölur erlendis Egill Stoallagirímsson seldi í Þýzkalandi á mánudag 105 tonn fiyrir 96.100 mörk og Karlsefni seldi í Bretlandi á föstudag 138,5 tonn fyrir 14.098 pund. Vélbáturinn Björg fró Neskaup- stað seldi í Grimsby 46 tonn fyrir 4.954 pund. I gær seldu tfjórir bátar sfld í Þýzkaiadi. verðarboð Alþinigis í Átthaigasal Hótel Sögu. í gær ræddiu nefndarmenn við forsltöðumann Efnahiagsstofnun- arinnar og utanríkisráðheirra og skoðuðu Háskóla íslands og Listasafn Ásmundar Sveinsson- ar. í dag verður hinum sovéztou gestum boðið í ferð tdl Þinig- valla og að Búrfellsvirkjun. Á föstudag verður skoðuð fiskvinnsilustöð í Hafnarfirði, Álhræðslan í Sttaumsvík og far- ið til Krísuvíkur. Síðdegis þann Orskurðaður í 4ra vikna gæzluvarðhald Maður nototour var i gær úr- stourðaður í 4ra viikna gæzlu- varðhald, er hann játaði fyrir rannsóknarlögreglunni í Reykja- vík að hafa ráðizt inn í íbúð þar sem þrítúig stúlka var ein hedma, og nauðgað henni. Mál þebta verður sent tfl satosótoniara. daig heimsækjia gestimir forseta íslands að Bessastöðum en kvöldverð snæða þeir í boði ulanríkisráðherra. Á lauigardag verður farið til Atoureyrar en þaðan verð- ur svo eikið að Mývatni og snæddur hádegisverður í Reyni- hlíð Þaðan verður haldið aftur til Akrureyrar þar sem sendi- nefndin mun skoða verksmiðj- una Gefjuni, sem framleitt hef- ur ýmsaæ ullarvörur fyrir sov- ézkan martoað. Kvöldverður verður snædduir á Akureyri í boðj bæjairstjórnar þar. Síðasta dag heimsótoiniarinnar, sunnudag. verður aftur flogið tdl Reykjavíkur. Þann dag heim- sætoir siendinefndin MÍR og mót- tatoa verður í sovéztoa sendi- ráðinu síðdegis í tilefini af komu hennar en að lokum sitj a nefnd- airmenn tovöldverðarboð Alþing- is. ;— Heimleiðis heldur sendi- nefndin mánudiaginn 31. þ.m. ÆF Fundur í kvöld í I. startfshóp kl. 9. ÆFR. Á þessu ári vinna Rafmagns- veltur ríkisins að meiri rafvæð- ingu í sveitum landsins en mörg undanfarin ár. Alls verða um 200 býli og 35 aðrir notendur, eða samtals um 235 notendur í sveit, tengdir við samveitukerfið á þessu ári. Til þess að rafvæða þessa staði, eru byggðar um 350 km af 11 kílóvolta háspennulín- um svo og spennistöðvar hjá næstum hverjum notanda. Kostn- aður við þessar framkvæmdir eru áætlaður um 60 milj. kr. Auk beinnar sveitarafvæðingar er einnig uninið að ýmsum fram- kvæmdum víðsvegar «m landið. Stærsta verkefnið er lagning 30 kflóvolta háspennulínu, 73 km langrar, frá Laxérvirkjun til Kópaskers ásarnt tengivirkjun, en að lokinni þeirri framkvaamd fær Raufarhöfn og meiri hluti Norður-Þingeyjarsýslu rafmagn frá vatnsorkuveri Laxór, en hingað til hefiu-r raforka fyrir þessi svæði verið unnin í dísil- stöð á Raufartiöfn, en sú stöð verður höfð sem varastöð. Síðar er fyrirtiugað að lengja þessa línu til Þórshafnar, sem undan- fa-ri vatnsorkurafmagns til Þórs- hafnar og til sveitarafvæðingar á því svæði, svo sem út á Langanes og víðar. Þá er unnið að styrkingu á veitukerfi Vestur-Húnavatnssýslu, til þess að auka orkuflutnings- getu þess til Hvammstanga Dg nágronn-is og vestan Hrútafjarð- ar. Ennlfiremur er unnið að au-kn- ingu orkutvinnslu á Mjólkár- virkjunarsvæðinu á Vestfjörðum, en í sumar er unnið að vega- lagningu upp að vatnasvæðinu fyrir ofan núverandi virkjun. Þá eru þyrjunarfiram-tovæmdir að hefjast við Lagarfljótsvirkjun, með Idnulagningu niður að vænt- anlegum vi-rkjunarstað. Þá hefur verið byggð á árinu ten'gilína frá Búrfellsvirkjun inn á direifiikerfi Suðurtands tdl reltositraröxyggis þess keæfis. Auk þessa eru mörg önnur min-ni venkefni, víðsvegar um landið. Heildarkostnaður þessara verka er áætlaður um 50 milj. tor (Frá Rafmagnsveitum rikisins). Viðskiptasamn- ingar við Pól- verja og Tékka í byrjun næsta mánaðar mu: íslenzk viðslriptasendinefnd far; utan til Pöllands og Tétokóslóva toíu til þess að gera árlegai samning um viðskipti Islands vi þessi lönd innan gildandi ramma samnimgs, sem er til nbkkurr ára. Fer nefndin fyrst til Varsjá og hefjast viðræður þar 7. sept ember en viðræðumar í Pra eiga að hófjast 11. september. I samninganefndinni verð þessir menn: Þórhallur Ásgeir: son ráðuneytisstjóri i viðslripta málaráðunejrtinu, Björn Tryggva son aðstoðarbankastjóri, Pétu Pétursson forstjóri, Ámi Finn björnsson sölustjóri hjá Sölumið stöð hraðfrys-tihúsanna, Gunna Flóvenz framtovæmdastjóri Sild arútvegsnefndar, Kristján C Gíslason fulltrúi fyrir Verzlunar ráð íslands og Andrés Þorvarðs son fulltrúi fyrir Samband ís lenzkra samvinnufélaga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.