Þjóðviljinn - 30.08.1970, Page 9

Þjóðviljinn - 30.08.1970, Page 9
Sunnudagur 30. áglúst 1970 — ÞJQÐVIUINN — SlÐA 0 Mannkynið að útrýma sjálfu sér? Nýjasta „Dettifossi" var hleypt af stokkum / Alab. Hinu nýja vöruflutningaskipi eru 10 þús. rúmfet frystirými. H.f. Eimskipafélags ísiands, sem 1 lestunum eru tvö milliþilför félagið á í smíðum hjá Alborg með lestarlúgum, sem enx opn- Værft A/S., í Alaborg var hleypt adar og lokaðar vélraent, „hy- af stokkunum í gær við hátíð- drauiic“. Miðast innréttinigar Iega athöfn. Kona Einars B. Guð- lestanna við flutninga á vöru- mundssonar, formanns stjómar pöllum og vörukistum „contai- Eimskipafélagsins, frú Kristín ners“ og að gaftflallyftara megi Ingvarsdóttir, gaf skipinu nafn- nota í ,þeim við fermingu og ið „Dettifoss“. affermlngu. — Lengd „Dettifoss“ Viðstaddir athöfnina voru af er 85,5 metrar milli lóðlína og hálfu Eimskipafélagsins: Einar breidd 14,3 metrar Aðalvélin, B. Gruðmundsson, hrl„ Öttarr smíðuð af Burmeister & Wain, Möller, forstjóri, Viggó E. Maack, er 3.600 hestöfl og ganghraði skipaverkfræðdngur og könur áætlaður 14 sjómílur. þeirra. Gert er ráð fyrir að smíði M. s. „Debtifoss“ er 4.160 DW. sJdpsins ljúki í nóvember og tor.n að stærð. Lestarrými er verði það þá afhent Eimskipa- nálega 178 þús. rúmfet, þar af félaginu.______________ Vlnnuvélar í vandasamari verk Frmhald af 1. sáðu. Framhald af 12. síðu. rekur hann þetta áfram og er ekiki orðið sérlega lífvænlegt í heimdnum þegar hann þykist storifa greiniina. Þótt ökologar séu ekfci allir sammála um hvemig þróunin verður eru flestir á því, aðeitt- hvað mikið muni ske fjyrr eða síðar, að það mund verða svo- köiluð „Eco catastrophe“ þ. e. stórkostleg röskun verði á líf- heiminum og hafi geigvaanleg éhrif á mannkynið. Það er srvo mairgt sem getur komið fyrir; ofveiði, sjúkdómar í mönnum og dýrum, loftmengun alf völd- um bíla og verfcsmiðja, menigun af völdum kjarnortouvera og fleira og fleira. Alit grípur þetta inn í offfjöigun tnann- kynsins. Því meira sem fjöJgar því fileiri bílar, vólar og veric- smiðjur spúa út eitrimu og því meiri mat þarf að framleiða og þá um lbið að nota imeira skordýraeituir og álburð. Upp- skerubresitur getur valdið milj- ónadauða, — slífct gerðist t. d. á írlandi rétt fyrir, sáðusitu alda- mót; Irar liffðu þá fyrst og fremst á kajrtöfflum, sveppur eyðilaigði uppslkeruna og fjórð- ungur þjóðarinnar dóúrhungri. Áburðurinn sem notaður er til að auka uppslkeruna, einkurn fosiföt og nítröt getur valldið mjög alvadlegri mengun, sér- stafclega ef hann kemist í vatn og er það víða vandamiál. í vatni valda þessi áburðarefni sprengingiu í þörungastcn&idniuim, þörungium fjölgar gifurllega, en svo kemur að því að þedr deyja, retna og eyða þá mdklu súrefni, svo aðrar Hfverur í vatninu geta drepizt aff súrelfnisskorti. Þetta gerðist t.d. í Eirie-vatni í Bandairíkjunum, þar sem allur nytjafiiskur drapst af mengiun frá tilbúnu'm áburði, sorpi og lífrænuim effnum sem rotnuðu í vatninu. Víða heffur það sama gerzt, þótt þetta sé kannslci stærsta dæmdð sem þekkt er. — Er ekkect gert tdl aðtooma í veg fyrir þessa þróun eða er ekkert hægt að gera? — Það er tallað um ýmsar aðgerðir, en þær koma alltoff seint. Það er talaö um aðbanna notkun DDT þar sam hægt er að koma því við og ýmsar ráðagerðir eru uppi um að helfta mengunina, eins og t.d. aðsetja síur á bflvólar, sam taildar eru valda rnestri lofftmengun í Bandarikjunum. Er sumsstaðar þegar skylda að hafa slíkafilt- era á bílavóTunuim cg dregur það náttúrllegia úr þeirri menig- un sem hver bíll veldur, en hins vegar fjölgar bílunum svo ört, að mengunin heilzt sú sama þrátt fyrdr þetta, og stendur þetta náttúrlega í samibandd við félksfjölgunina. Það er llka tal- að um að firamlleiða öðruivísi bflia, ein erfitt er að sjá, hveirn- ig það veröur hæigt án þess að firaimfleiðslan sjálf valdi rneng- un. Margir í Bandaríkjunum eru hlynntir því að tekin verði upp flleiri opinber samgönigu- tæki og miðað að þvíaðminnka notkun einkabflanna, en á þessu eru þau vandkvæði, að aillt vegakerfið þar og borgimareru byggðar fyrir ednkabíla en ekki aHmenningsvaigna og erfitt yrði að fiá fiólk til bessa, bar sem Bandaríkjamenn eru aidir upp við að eiga eigin bíla, helzt tvo. Huigmyndir em uppd um ýmsar fileiri aðgerðir, en þær koma bara ekki að nobummeð- an ficfflkslfjöíligunin hdldur stöð- uigt áifram. Meðam ekkert raun- hæft er gert til að stemmastigu við oífjölguninni er öllu steffnt í vanda og í raundnnd er eikkert gert annað en að kennia fiólki getnaðarvamir til að gera því kleift að eiigia ekki fileiri börn en það vill. Það er gott og blessiað, en nær ekki nærri nógu lamgit, því að meðaltafi vilja hjóm eiiga alltaf maæga fcrakka og andstaðan er sterlc gegn vemlega áihrifamikluni ráðstöflunum í bessuim etfnum. Því er ISka víða -trúað, að vel- gengni sé sama og ávöxtur, og á sijálfsaigt við inman ednstakra lamda, eins og t.d. hér. Vegna sífelldirar hættu á hungursneyð ligigur það aug- Ijóslega fyrir í ýmsúm þróun- aríönduim svokölluðum, hve nauðsynlegt er að halda fjölg- uninnd í skeffjum, en í raun- inni er það ekki fjöilgunin í þróuinarlöndunum sem Ógmar lífinu, heldur einmiltt fjölgiunin í þróuðu Ilöndunum, því það er fódkið þar sem spiiflir um- hverfinu. Það hefur t.a.m. ver- ið reikniað út, að það kosti 50 sinnuim rruedra að ala upp einn Bandaríkjaimann, heldur en einn Indverja, en Bandarfkja- maðurinn spillir líka umhiverf- inu 50 sinnum meira. Fólksifjölgun í háþróuðum iðnaðarlöndum er miun geig- vænlegrí en fjölgunin annars staðar ’og verður að sporna við henni. Margir gera sér grein fyrir þessu og er t.d. í Banda- rflcjunum kömdn upp hreyfing, siem kalllar sdg „Zero Popul&t- ion Growth“ og stefnir að því að stöðva adgerleiga fólksfjölg- un í Bandaríkjunum,. Reynir hún að gera þetta rnleð áróðri, með því Bð sýna fram á, hve fjölgunin er hætbuileg, hvetja til notkunar getnaðarvama og berjast fyrir því að fóstureyð- ingar verði leyfðar. Heffur verið reiknað út, að ætti íibúaitala í Bandaríkjunum að1 standa í stað mega hver hjón að mieðaltali eignast rúmlega 2 böm, en það er þegar of mikið flcDk í íand- inu og væri betra að því fækik- aði. — Fær slík hreyfing nokfcurn hljómgrunn, skilur fólk al- mennt samihengið mdlli meng- hljómgrunn meðal mennta- manna, en það er erfitt að opna augu almenningis fyrir þessu. Ibúatalan í þróuðum löndum virðist ekki geigvæn- lega há af því að þar er eng- in hungursneyð og fólk sér ekkd samlhengið. — Sjá opinberir aðilar það? — Þeir skilja það ekki frern- ur en almenningur, þótt öko- logar og fleiri geri lítið annað en að reyna að kama stjóm- völdum í skilning um þetta. En stjómmálaimenn í Bandarfkjun- um em ekki öðruvísi en ann- ars staðar. Þeir vilja að vísu vinna gegn mengun, enda auð- véldara — og vinsælla — en að beita sér fyrir takmörkun bam- eigna. — Á því sem þú hetfiur saigt virðist mér héldur lxtil von um frámtíð mannkynsins. — Það er nú kannski ekki öll von úti, en ég viðurkenni að ég er svartsýnn eins og flestir þeir sem velta þessu fyrir sér, það er svo geysilega margt sem getur skeð. DDT getur eyðilagt sjóinn og líf- verur á landi, það getur orð- ið ólíft af lotftmengun, hung- ursneyð getur eytt miljónum og virflst raunar hljóta að gera það innan tíðar með áfram- haldandi offjölgun. Auk þess hefur fjölgunin líka í för með sér æ meiri spennu milli þjóða, þar sem þessar háþróuðu þjóðir þurfa svo mikið hráefni og þurfa þá að leita til hinna, Bandaríkjaimenn em t. d. aðeins 6% mannkynsins en nýta þó 35% af auðlindum jarðar, — við þetta eykst spennan. og er alltalf fyrir hendi hættan á að upp úr sjóði og kjarnorkustyrj- öld brjótist út. Þótt bent sé á undankomuleiðir er við svo mifcla erfiðleifca að etja, ekki sízt vegna stjórnmálamann- anna, sem ríáða, en hafa ékki skilning eða vilja ekki hatfa skilning á vandamiálunum. — Svo við snúum tíktour að lokum að því, sem stendur oldrur næst, Agnar Em Is- lendingar eitthvað betur á vegi staddir en aðrar þjóðir vegna minni mengunar? — Nei, .svo . sannarlega ekki, þeir em 1 nákvæmlega sömu hættunni. Þótt ástandið hér sé bersýnilega ékki eins slæmt og annars staðar Ihvað menigun snertir berast eiturefni, eins og t. d. skordýraeitrið, himgað með lofti og sjó og ei-ga efftir að berast í miklu meira mæli en núna, kannski aðeáns síðar en til sumra annama staða, en ég get ekki séð að íslendingar séu hólpnir fremur en aðrir. — vh Sovétríkin Fnamhald f 7. síðu. að en tæki til að snúa á amd- stseðinginm. Dapurleg málalok Ekki er 'hægt annað en hu'gsa með dapurléika tdl ársins 1953. Það hefndi sín þé að Banda- ríkjamenn höfðu ekki kosdð h-inn géfaða og reynda rmann, Stewenson, til fiorseta árið áður, heldnr Eisenhower hershöffð- ingja, sem lffitáð vit hafðd á stjórnimálum, og þanníg falið „metódistaprédikaranum“ Dull- es utanrfkisimálm. Menn geta veilt því íyrir sér hvað gerzt hefði ef víðsýnmi menn hefðu fiarið mieð völd í Bonn og Wash- ington á þessum tíma. Sagn- fræðingar eru ékká lengur van- ir að útskýra þrióiun móla með því að aitihiuiga persónutledka þeirra rnanna, sem mieð völd fara, heldur líta þeir svo á, að djúpstæðari þjóðfélagsöfl ráði þróuninni. Þetta viðhorf er á- redðanlega rétt að miklu leyti. En atburðir ársdns 1953 sýna að hið gagmstæða getur ednnig verið satt: vaildamenn á hverj- um tírna geta haft mdkil áhrif á gamg sögunnar — tfl hdns verra eða hins betra. FYLKINGIN Félagar eru hvattir til þess að hafa samiband við skrífsitof- uma í Tjamargö'ta 20 í dag til þess að aðstoða við að skrifia uitan á Neista til áskrifenda og tafca blöð til sölu á vinnu- stöðum. mjög á síðari árum hér á landi og er nú svo komið að notkun slífcra véla í þéttbýli við upp- gröft á gamgstéttum og götum er orðin svd milcil að hún er hvergi meiri á Norðurlöndum. Segja má að hér sé alveg hætt að nota haka og skóflur við slík verk í þéttbýli sem er hins vegar algengt í borgum í Noregi, Dan- mörku og Svfþjóð. Þótt þess séu að sjálfsögðu dæmi, að' stjóm- endur vinnuvéla hafi ekki sýnt næga árvekni og óaðgæzla þeirra átt þátt í línuslitum, þá er slíkt fátítt, enda ber erlendum sér- firæðingum, sem hingað hafa komið og séð íslenzka stjóm- er.dur vinnuvéla að störfum, saman um það, að þeir sýni alveg sérstaka verkhæffni og stand: þar erfendum starfsbræðr- um sínum framar, t. d. var sá dórnur bandarískra verkfræðinga' aff samanburði á sænskum og islenzkum stjómendum vinnu- véla við Búrféllsvirkjun. Frmhald aff 1. siíðu. ingaúrslitin í Reykjavík j nýaf- stöðnum borgarstjórnarkosning- um leiði í ljós, að Alþýðuflokk- urinn hefur ekki gætt nægilega vel hagsmuna launþega að und- anförnu. Telur fxmdurinn að nú sé nauðsyn stefnubreytingar hjá Alþýðuflokknum, og ráðherrar flokksins verði að taka upp róttækari stefnu í atvinnu- og kjaramálnm.“ Á fundi sem haldimn var í Félagi ungra jafnaðaumanna 6ta júní s.l. var einnig samþykkt álýktun, þar sem m.a. var kom- izt svo að orðí: „Meginskylda Alþýðuflokksins er að standa vörð um hags- muni fólksins í verkalýðshreyf- ingunni... Úrslit borgarstjórn- arkosninganna í Reykjavík benda til þess að launafólk van- treysti Alþýðuflokknum... í ríkisstjórn hefur Alþýðuflokkur- inn alltaf orðið að starfa í sam- vinnu við aðra flokka Og taka tillit tU pólitískra andstæðinga. Nú er svo komið eftir liðlega áratugs stjórnarsamvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, að mikill hluti þjóðarinnar virðist ekki lengur gera greinarmun á Al- hann. Eru þess jafnvel dæmi, að munað hafj tugum metra. I þriðja lagi hirða verktakar eða venkstjórar offt ékki næigi- letga um það að affla nákvæmra upplýsinga og teikninga aff lögn- um jarðstrengja handa stjóm- endum vinnuvélanna að fara efft- ir. St-ómendur vinnuvéla eiga að kref jast þess — og á það er lögð rík áherzla á námskeiðum ör- yggiseftirlitsins fyrir þá — að verkstjórar eða verktakar loggi fram nákvæmar tevkningar af línulög:ium á þeim svæðum sem þeir eru að vinna á handa þeim til að fara eftir. Geta stjómend- ur vinnuvólanna neitað að vinna á tækjunum á svæðum þar sem ekki liggja fyrir glöggar upplýs- ingar um jarðstrengjalagnir. Að lokum, saigði Guðmundur, vil ég leggja áherzlu á það, að hér á landi eru vinnuvélar látn- ar vinna nákvæmari og vanda- samari verk heldur en þekkist annars staðar og að hin tíðu jarðstrengjaslit eru eklld. nema að takmörkuðu leyti sök tækja- þýðuflokknum og Sjálfstæðis- flokknum, jafnaðarmannaflokki og auðvaldsflokki. Þennan hróp- lega misskilning verður Alþýðu- flokkurinn að leiðrétta. Alþýðu- flokkurinn hlýtur þegar í stað að taka stjórnarsamvinnuna við Sjálfstæðisflokkinn til endur- skoðvmar og láta málefni skera úr nm örlög hennar. Fundurinn krefst þess, að kjarabætur laun- þegum til handa verði tryggðar með pólitískum ráðstöfunum gegn vaxandi dýrtíð.“ Hliðstæð viðhorf komu fram í mörgum gremum í Alþýðu- bliaðinu fyrri Muta júnímánað- ar og í viðtölum við fiorusifcu- menn flokksins víða um land. í samræmi við það baus mið- stjóm Alþýðuflokksins náu mianma nefnd 8da juní sl. og skyldi hún fjalia um þessá vandamál öll en skila áliti fyr- ir 15da ágúst. Enn hefur nefndin ekki skil- að neinu áliti. Hins vegar hafa forustumenn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins greinilega svarizt í nýtt fóstbræðralag, og það sem tengir þá saman eru áform um að skerða kaupgjalds- vísitöluna og takmarka frjálsan samningsrétt verkafólks. unar og fólksfjöllgunar? — Hreyfingin. á talsverðan ■■I ■■■■■■■ Malta Malta súkkulaSikexiS er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei,— Malta bragðast miklu betur. ÚTSALA í tvo daga. — Mikill afsláttur. K Á P U - O G DÖMUBÚÐIN Láugavegi 46. öðru'lági eru teikningar yfir jarðstrengi og línulagnir oft ó- trúlega ónákvæmar, jafnvel til- tölulega nýjar teikningar, þótt hinar eldri séu yfirleitt laknri í þessum efnum. Oft er drjúgur spotti eftir að jarðstreng sam- kvæmt teikningu, þegar yinnu- vélarnar lenda á hönum pg slíta stjóranna. En til þess að köfria i veg fyrir þessi óihöpp verða alTir aðilar að leggjast á eitt þjeð bættum vinnulbrögðum: Þeir sem kortleggja jarðstrengi hjá opin- berum stofnunum svo sem raf- veitam og síma, verktakar og verkstjórar og stjómendur vinnu- vélanna. Hvað segja Alþýðuflokksmenn?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.