Þjóðviljinn - 06.09.1970, Side 11

Þjóðviljinn - 06.09.1970, Side 11
 Sunnudagur 6. septeimlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er sunnudagurinn 6. september. Magnús ábóti. Ár- degisiháflæði í Reykjavík kl. 9.04. Sólaxupprás í Reykjavík M. 6.14 — sólarlag M. 2038. • Kvðld- og helgidagavarzla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 5.-11. september er í Ingólfs- apóteki og LaugamesapóteM. Kvöldvarzlan er til M. 23 en þá takur næturvarzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóC- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sfmi 81212 • Kvöld- og helgarvarzla (ækna hefst hverr virkan dag fcL 17 og stendur til M. 8 að morgni: um helgar frá M. 13 á Iaugardegj tdJ M. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 2 12 30. t neyðartilfellum (ef ekki næst tii hetmilislæknisl ertek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna í sfma 1 15 10 frá M. 8—17 aílla virka daga nema laugardaga £rá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar I símsvara Læknafé- tags Reykjavíkur simi 1 88 83. skipin • Flugfélag fslands: Gullfaxi ^fór til Lundúna M. 08:00 í morgun og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Oslo og Kauipmannahafnar M. 15:15 í dag og er væntanleg þaðan aifitur til Keflavítour M. 23:05 í kivöld. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannabafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) tdl Isa- fjarðar, Bgilsstaða, Fagurhóls- mýrar og Homafjarðar. Á morgun er áastlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Patrekstfjarðar, Sauð- árkróks og til Egilsstaða. kirkja • Laugamcskirkja: Messa M. 11. Séra Garðar Svavarsson. • Kirkja Óháða safnaðarins: Félagsfundur n.k. þriðjudags- kvöld 8. septemþer M. 8.30 í Kirkjubæ, Vetrarstarfið rætt. Kirkjudagur satfnaðarins verð- ur sunnudaginn 13 september. Fjölmennið. • Neskirkjá: Guðsþjónusta M. 11. Séna Frank M. Halldórs- son söfnin Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15,00. Arbæj- arkjör 16.00—18,00- Seiás. Ár- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Alftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45 Kron við Stakkahlíö 18.30— 20.30- Fimmtudagar Laugarlækux / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- M 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 o Landsbókasafn íslands Safnhúsið við Hverösgötu. Lestrarsalur ex opin alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur M 13-15. • Norræna húsið — Bóka- safnið. Bækur, tímarit, plötur. Lesstofa og útlánsdeild opin alla daga kl. 14—19. Norræn dagblöð á kaffistofunnl minningarspjöld • Minningarspjöld Minning- sjóðs dr. Victors Urbancic fást í Bókaverzlun Isafoldar í Austurstræti, á aðalskrifstofu Landsbankans og í Bókaverzl- un Snæbjamar í Hafnarstræti • Minningarspjöld barna- spítaiasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Vestur- bæjarapóteM, Mélhaga 22. Blóminu, Eymundssonarkjall- ara, Austurstræti, Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, HáaleitisapóteM, Háaleitis- braut 68, Garðsapóteki, Soga- vegi 108. Minningabúðinni. Laugavegj 56. • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum ( Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði: Hapndrætti D A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur. Lindargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A. S.. Laugarási, sími 38440. Guðni Þórðarson. gullsmiður. Lauga- veg 50 A. síml 13769. Sjóbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 83. sími 19832. Tómas Sigvaldason. Brekkustág 8. sími 13189. Blómaskábnn v/Nýbýlaveg oa Kársnesbraut, Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt og soort. gengið Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi M. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver, Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær, Háaledtisbraut 4.45—6.15, Bredðholtsikjör 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 KanadadoU 86,35 86,55 100 D, kr. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233,40 100 S. kr. 1.697,74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. írank. 177,10 177,50 100 Sv. tfrank. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austurr. s, 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — vöruskjönd 99,86 100,14 1 ReikningsdolJ. — Vörjsk.lönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — SlMl: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTl Navajo Joe << tt Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk-ítölsk mynd í Ut- um og TechniScope. Burt Reynolds „Haukarinn" úr samnefndum sjónvarpsþsetti leikur aðal- hlutverkið. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning M. 3: Fjársjóður heilags Gennaro SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk Utmynd gerð eftir sam- nefndrj ástarsögu Agnars Mykle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning M. 3: Hulot frændi Síðasta sinn. SIMI 18-9-36. Skassið tamið (The Taming ol the Shrew) — ISLENZKUB TEXTl — Heimsfræg ný amerisk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision, með hinum heimsfrægu -ikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France ZeffirelU. Sýnd M. 5 og 9. Bamasýning M. 3: Bakkabræður í hnattferð Sími: 50249 Berfætt í garðinum Amerísk gamanmynd í Utum og með ísl. texta. Robert Redford. Jane Fonda. Sýnd M. 5 og 9. Bamasýning M. 3: Bakkabræður berj- ast við Herkúles Þrefaldur kvenna- bósi Amerísk grínmynd í litum og með ísienzkum texta. Aðalhlutverk: Jerry Lewis. Endursýnd M. 5.15 og 9. Bamasýning M. 3: Geronimo SlMl: 22-1-40. Dýrlegir dagar (Star) Ný, amerísk söngva- og mús- íkmynd ; litum og Panavisdon. Aðalhlutverk: Julie Andrews Richard Crenna, Sýnd kl. 5 og 9. — íglenzkur texti — Bamasýning M. 3: Kúrekamir í Afríku Náttúrulífsimynd í Mtum,- MÁNUDAGSMYNDIN: Heilsan er fyrir öllu (Tant Qu’on al la sante’) Bráðskemmtileg frönsik saitíma á nútiímaþjóðfélag, þjóðfélag hiávtaða og hraða og taugia- veiklunar. — Myndin er gerO af hinum heimsfræga franska leikstjóra Pierre Etalx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Frönsk verð- laiunamynd, er gæti hedit-jð: FLAGÐ UNDIR FÖGRU SKINNI. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 4. hæð Simar 21520 og 21620 Auglýsið í Þjöðviljanum VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN TÓNABÆR TÓNABÆR Félagsstarf eldri borgara VETRARSTARF HAFIÐ „OPIÐ HÚS" verður á MIÐVIKUDÖGUM frá kl. 1.30 — 5.30 e.h., eins og ven'julega, og hefst n.k. miðvikudag. Allir eldri borgarar velkomnir. Starf bæjarritara á Akranesi laust til umsóknar. Umsóknir, er til- greini aldur, menntim og fyrri störf, sendist und- irrituðum fyrir 20. september n.k., er gefur nán- ari upplýsingar um starfið. Aðeins umsækjendur með starfsreynslu og góða bókhaldsþekkingu koma til greina. — Laun samkv. launasamþykkt Akra- neskaupstaðar. Akranesi, 3. sept. 1970. Bæjarstjórinn á Akranesi. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN SlðumOia 12 - Stmi 38220 HVlTUR og MISLITUR Sængrurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 Laugavegi 38. Símar 10765 & 10766. # ÚTSALA Stórkostleg verðlækkun # Komið og gerið góð kaup á vönduðum fatnaði. KAUPIÐ Minningarkort S ly savamafélags íslands STEIHPíR'smH.'yass. Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036. Heima: 17739. minningarspjöld Itil kvölds ------— • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna Eást á eftixtöldum stöðum. A slcrifstofu sjóðsins. Hallvelg- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Biynjólfsson ar, Hatfnairstræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur. Rauðalask 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56, og Guðnýju tfelgaöótttir. Saintúni 16. '* * i *‘t • Minnlngarspjöld Toreldra- ®g styrktarfélags heyrnar- daufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ingólfisstræti 16, og f Hey m leysi ngjaskólanum StaMdholti 3. • Mínningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- tölduim stöðum: Bókabúð Braga Brynj ólfssonar, Hafnar- stræti, hjé Siguröi Þorsfeáns- synl, sfrni 32060. Sigurði Waage. sími 34527, Stetfáni Bjamasyni, síitni 37392, og (ÆagntSsi Þórarinssyni, sími, ifmi 37407. • Minningarspjöld drukkn aðra frá Ólafsfirði fást á efb- irtöldium stöðum: Töskubúd- inni, Skólavörðusttg, Bóka- og ritfiangaiverziluninni Veda, Digranesvegi, Kópaivogi og Bókaiverzluninni áifheimum — og sivo á ÓlafsörðL • Mínningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maack fást á eftir'ðirtiim stöðum: Verzlunlnni Hlfð, Hlíðarvegi 29, verzlunirmi Hlíð. Álfhóls- vegi 34. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10. Pósthús- inu ( Kópavogi. bólcabúðinni Veda, Dlgranesvegi 12, hjá Þuríði EinarsdótbuT. Alfhóls- vegi. 44. slmi 40790. Sigríði Gísladóttur. Kópavogsbr. 45, sími 41286. Guðrúmi Emils- dóttur. Brúarósi. sími 40268, Guðrfði Amadóttur. Kársnes- braut 55. stfml 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur. Kastalagerði 5. sími 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug freyju fást á eftirtöldum stöð um: VerzL Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Maiiu Olafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði- t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.