Þjóðviljinn - 08.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.09.1970, Blaðsíða 3
Þriðju/daguir 8. -september 1970 — 'ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Flugvél af þessari gerd var sprengd í loft upp í Kairo Mestu flugvélarán sögunnar Arabfskir skæruliSar ræna þrem ftotum á leið til USA KAIRO 7/9 — 145 farþegar og 17 menn úr áhöfn bandarísku risaþotunnar af „jumbo“-gerð, sem skæruliðar frá Palestínu rændu á sunnudag og síðan var sprengd í loft upp á flugvellinum í Kairo, komu í dag til Rómar. Skæruliðar þeir, sem rændu tveimur öðrum fiarþegaþotum á sunnudag og neyddu þær til að lenda í Jórdaníu, slepptu 80 konum, börnum og gaimalmennum í dag, en þeir héldu öðrum farþegum vélanna eftir sem gísluim og kröfðust þess að skæruliðar, sem væru í haldi í Evrópu yrðu látnir lausir. Daigurinn í gær, sunniudagiur. er vaifalaust atburðaríkasti daigur- inn í hinni aitiburðariiku sögu flugvéi'á'rania, en þá var reynt að ræna fljóruími fluiglvélum, seim alll- ar voru á leið til Bandaríkjanna. Það var $£g;ar Ijóst að þessii fflug-i. vélarán höfðu öll verið slkipulögð í einu, og voru gerð í pólitísikum tilganigi. Voru það skaeruliðar frá Pálestinu, sem sitóðu á bak við þau. Þrjú þeiima heppnuflust, en áhöfn fjórðu fllugrvélajrimnor tókst að yfirbuga raendmgjana og hailda ferðinni átframj saimkivæmit áæitii- Flugvélaránin Þaer fjlórar flugvélair, siem reynt var að ræna, voru fná bandarísku flugvélögunum Pan Ameriean, Trans World AMines, ísraelska flugfélaginu E1 A1 og svissneska flugfélaginu Swissair. í þeilm voru alls 618 ifarþegar. ísraieMca flluigivélin var á Jéið frá Tel Aviv til New Yonk, með 145 fanþega um borð, og var ný- lögð a£ stað firá AlmBterdaimi, þeg- ar tveir skærulliðar frá Pailest- ínu, kairlmaður og kona, reyndu að ræna flugvélinni. Það hófst skothríð í vélinni og eimn flug- maðurinn skaut karlmanninn tll bana, en farþega einuim tókst að yfirbuga konuma áður en hún gat beitt handsprengjum', sem húr. haifði meðferðis. Flugvélin fór Leiðrétting 1 minningairorðum um Bjarna Snæbjörnsson lækni, sem birt- ust hér í blaðinu á fiöstudag- inn var, vairð prentvito ofarlega í öðrum délki. Þar átti að standa: „Svo var haldið heim til íslands eftir náimdð, þó erf- itt væri um ferðir og engar skemimtifierðir. “ Lézt eftir átök Framhald af 12. síðu. fékk ' snert af kriansæðiastíflu íyrir nokkrum árum, en haí'ðd verið við sæmilega heiisu sí'ð'an. Ung maðj'rinn er 22ja ára gamall og var hann tadsvert ölvaður er atburðurinn átti sér stað. Hann situr nú í gæzlu- varðhaldi. síðain til Londion og var konan fangieilsuð þar. Bandaríska jumlbo-þotan firá Pan Amierican var á leið frá Aimsterdam til New. York þegar henni var rænt. Efcki kom til neinna átaka, og skipuðu ræn- ingjarnir seim voru sikærulliðar frá Pallestínu fiiugmiönnunum -að stefna til nálægari austurianda. Þegar flugvélin var komin yfir Líbanon var eldsneyti hennar á þrotuim, og bað filugmaðuriinn því um leyfi til að lenda í Beirut. Það gekk fyrst erfiðlega að fá lendingarieyfið, því að fllugbraut- ir þar voru taidar of stuttar fyr- ir slíka risaþotu. Leyfið fékkst síðan og tóikst lendingi.n vél. Flugvélin frá sivissneska filug- félaigdnu Swissadr var á leið frá Zúrich til New York, og vélin frá Transworid Airways var á ieið frá Amsiterdam tii New York. Bkki koim til neinna átaika þegar Pailestí.nus'kæruliðaim'i'r rændu þeim og lentu báðar í'lugvólarn- ar slytsalaust í Jóirdainíu. Kröfur skæruliða Straix eftir fflugivélaránin lýstu saimitök Pallestínuskœruiida yfir bví að þau bæru fulla ábyrgð á þeim. Fréttaimaður AFP í Haag saigðist hafa það eftir áreiðanleg- um heimáldum að þessi Sluigivéla- rán hetfðu verið skipulögð á fiundi skæruliða firá Pattestínu um mén- áðamótim maí-júní, en ékki verið firaimfcvæmd fyrr en niú vegna þess hve mikil óvissa hafði rifct í máttium landa fyrir botni Mið- jarðarhafs eftir að Israelsimenn og Egyptar félllust á firiðaráætttun Baindaríkjamína. Skömmu eftir að þær fluigvél- ar, sem rænt hafði verið, voru lentar, báru samtök skæruliða firá Palestínu fram kiröflar um að ailir skæruliðar, sem sitja í fangelsi í Evrópu yrðu látnir iausir. Mesta athygii vakti firétt firá Beiirut um að þess hefði ver- i'ð kriafizt að Sirhan B. Sirhan, sem myrti Robert Kennedy öld- ungadeildarþingmiann ; Los An- geles, yrði látinn laus. En skæru- liðar báru það sáðan til baka að þess hefði nokkum tíma ver- ið krafizt. Skæruliðamir hótuðu að sprengja flugvéliamar í lofit upp með öllum farþegum um borð ef ekki yrði gengi'ð að fcrö'fum þeima. Stjóm Sviss lýsti því yfir í dag að hún væri fús til að fall- ast á kröfur skæruliða og láta þrjá skæruliða lausa, sem sitja í fangelsi i Sviss. Stjóm Vest- ur-Þýzkalands ræddi um það í kvöld hvort hún ætti að fallast á kröfumar. Þotan sprengd í loft upp Jum'bo-þotunni var síðan flog- ið til Kairo og þar var hún sprengd i loft jpp á flugvellin- um. Farþegunum var skipað að yfirgefa flugvélina þegar ; stað bg uir'ðu þeir að fiara út um neyðardyr hennar. Ýmsir meidd- ust lítilsháttar þegar þeir stukku út úr vélinni. Þotan var síðan sprengd aðeins einni mínútu eftir að alldr fiarþegamir voru komnir út. Flestir fiarþegamir voru sið- an fluttir til Rómar með ann- arri þotu frá fi'jigféla'ginu Pan American. Fimm farþegar urðu þó eftir í Kaiiro, og höfðu þrír þeirra meiðzt lítilsháttar þegair þeir yfirgáfu þotuna. Flestir fiar- þegamir héldu síðan áfram til New York. FlugvéLamar tvæ.r frá Swiss- air og Trans World Airlines voru enn í Jórdaníu í kvöld, og var þeirra stranglega gætt. Átta- tíu konum, bömum og gamai- mennum vair sleppt, en öðrum farþeg’jm var baldið eftir sem gislum. Þeim var fengin gisitdng á hóteli í Amman. SkæruliÖam- ir grófu skotgrafir umhverfis fluigvéliamar og lögðu skriðdrek- um og brynvögnum í grennd- inni. Blaðamönnum var meinað- iir aðgangur að • fluigvélunum. Fulltrúar þeirria fimm ríkjia, sem þessi fl'jigvéliairán snertu, áttu að komia samian t'il fiundar í Washiington í kvöid til að ræða málið. Þau fiimm ríki sem áttu að ei'ga fuiltrúia á fundin- um vom Bandaríkin, ísrael, Bretland, Sviss og V-Þýzk'aland. Þing Chile á að velja næsta forseta landsins Allende vill að þingið virði úrslit forsetakosninganna SANTIAGO 7/8 — Stuðnin'gsmenn Alessandris, hins hægri- sinnaða stjórnmálamanns, sem varð annar í forsetakosn- ingunum í Ohile á föstudaginn, hafa lýst því yfir að þeir ’muni ekki viðurkenna kosningu Salvadors Allende og gera allt til að koma í veg fyrir að hann taki við embætti forseta. Endanleg niðuirstaða forseta- kosninganna í Chile varð sú að Salvador Allende, sem naut stuðnings vinstri manna, komm- únista, sósíald'sta, radikala og klafnimgsfilokks úr kristilega demókrataifilokknum, fékk flest aitkvæð; en þó ekki hreinam meiriihluita. Hiann fékk 36,3% en hdnn hægrisinna’ði Jorge Al- essandri fékk 34,9%. Radomiro Tomic, sem kristilegix demókraf- ar buðu fnam, fékk 27,8%. Þingið kýs forsetann Veign,a þess að Allende náði ekki hreinum meiriMuita at- kvæða fellur það í Wrjit þingsins að velja næsta fiorseta Chdle, þegar það kemur saman í næeta mánuði. í slíkum tilvikum hefur þingið jafnan kosið þann fram- bjóðanda, sem flest atkvæði hef- ur fengið, en ekkert er því til fyri rstö'ðu að ut af þeirri reglu verði brugðið. Ákvörðun þingsins er undir því komin hvernig kristilegir demókratar greiða atkvæði, en þeir eru stærsti flokkurinn í þinginu í Chile. Frambjóðandi þeirra var tal- inn mjög vinstrisinmaður og er þvú líklegt að margir þeirra greiði öðirjm vinstrisinnuðum manni atkvæði fremur en hinum hæigrisinnia'ða Alessandri. Uppreisn hersins Hins vegar telja margir mikla hættu á því að herinn geri upp- reisn ef Allende verð; kosinn, og er því hugsanlegt að ýmsir kristilegir demókratar freistist til þess að greiða atkvæði mcð Alessand.r; til þess a’ð varðveita lýðræði í landinu, enda hefur hann lofað þvi að hialdia áfram stefnu Freis, sem var forseti Chiles sí’ðasta kjörtímiabil og hafði það á stefnuskrá sinni að framkvæma „lýðræðislega bylt- ingu“. Fagnaðarlæti Salvador Allende helduir nú kosningabaráttu sinni áfram af kappi til að koma í veg fyrir slíka lausn mála og hefur hann skorað á alþýðu Chile að berj- ast fyirir því að þingið virði úr- slit kosninganna á föstudáginn. Hann skora’ði á stJðndngsmenn sína að haldia útifundi á götum útá þegar eftir - kösningasigur- inn til að fiagnia úrslitunum, og stóðu fagnaðariætin yfir alla að- faranótt laugardaigs í Santiago. Allende er 62 ára gamall læknix og hefur hann tekið virkan þátt í stjórnmálum í Chile í meira en þrjátíu ár. Hann er auðuigur og hafa and- stæðingar hans stundium ásak- að hann um að lifia of „borg- lnverskir furstar missa forréttindi NÝJU DELHI 7/9 — Forseti Indlands V. V. Giri gaf út til- s'kipun í dag, þar sem hann af- nam þau fonréttindi, sem ind- verskir furstar hafa notið síðan indverska ríkið var stofnað 1947. Það var fjármiálanáðherra Ind- lands, sem las upp þessa tilskip- un í þinginu í dag, oig olli hún mjög mikilli ólgu meðal hægri manna, sem töldu að forsetinn hefði farið út fyrir þau mörk sem stjórnarskráin setti honum. Fyrir skömmu bar frú Indira Gand'hi, forsætisráðherra Ind- lands, fram lagafrumvarp, þar sem forréttindi indverskra fúrsita voru afnumin. Lagafrumvarp þetta> var samiþykkt í neðri deild þingsins, en þegar það kom fyrir efri dei’ld þinigsins á laugardag fékk það einu atkvæði minna en þá tvo þriðju hluta aibkvæða, sem nauðsynlegir voru, og féll því. Indiru Gandhi gramdist þetta mjög og vísaði hún sjö þingmönnum, sem höfðu greitt Hætta þátttöku í fríðarumræðunum JERÚSALEM 6/9 — Frú Goilda Meir, forsœtisráðherra ísraels, sagði á sunnudagskvöld að ef Egyptar filyttu eldflaiugar siínar ekki burt firá Súessivæðdnu vœri það tilganigslaust fyrir Israels- menn að tatoa þótt í flriðarum- ræðum undir stjórn Gunnars Jarring. Fj’rr uim daginn hafði stjórn Israels lýst yfir að hún hætti þátttöku sinni í umræðum- uim. Golda Meir lýsibi því einnig yf- ir í viðtalli við útvarp að stjóm Bandaríkjamna væri nú að reyna að fá stjómir Sovétríkjanma og Egyptalands til að fallast á að Bgyptar ikomii öllu í saima horf var við Súez-sfcurðinn og það þegar vopnahttéið hóflst. Áfcvörðun Israelsmainna um að hætta þátttöku sinmi í friðarum- ræðumum kom eiinsi og redðarslag yfir menn í aðalstöðvum Samein- uðu þjóðanna og óttuðust þeir mjög að þetta kynni að koma í vég fyrir að noktour árangur hlyt- ist af tilraunum Bamdarikja- ma.nna til að koma á firiði. Eina vonin virðist vera sú að unnt verði að fiá utanríkisráöherra Jlór- daníu, Bgyptalamds og ísrae'ls til að, ræðast. við þegar þeir koma til New Yoi-k til að vera við- staddir upphaf aMsherjarþings Samedmuðu þjóðanna. Indíra Gandhi atkvæði gegn frumvarpinu, úr Komigressfilofkknum í gær, sumnu- dag. Þessir sjö þingmenn voru allir úr forréttindastétt eða háðir mönnum úr þeirri stétt. Þegar skýrt var frá ti'lskipun forsetans, lýsti edrrn þeirra því yfir að hann myndi leggja málið fyrir dómstól. Líklogt er að lagafrumvarpið verði lagt fyrir þimgið að nýju þegar það kemur næst saman í nóvember Harður árekstur í gærkvöld Kl. 19.30 í gærkvöld varð harður áreksitur á mótum Klapp- arstígs og Lauigavegar á milli jeppa er ók suður Klapparstíg- inn og strætisvagns er ók vest- ur Laugaveg. Við árekstrjrinn kastaðist ökumaður jeppans út úr bifireiðinmi og í götun.a og mun hann hafla axlarbrotnað. Var hann fluttur í slysaivarð- stofuna. Salvador Allende á kosningaferð aralegj lífi“. En hann hefur aldirei dregið dul á marxistísk- ar lífsskoðanir sínar og hefur bann lýst því yfir að nái hann kosningu muni bann mynda vinstri stjóm, sem geri þaö kleyft að kom.a á sósíalisma í Chile á lýðræðislegan hátt. Þjóðnýting Hann hefur þegar tilkynnt að hann muni þjóðnýta banka og ýmis fyrirtæki, en hins vegar hefur hann einnig sagt að hann hatfi alls ekki i hyggju að koma á sósíalisma allt í einu. Allende hefur sannfært Fidel Casbro, sem óskaði honum til hamdngju í símtali rétt eftir kosninga- sigurinn, um að hæigt vær; að koma sósáaliism'a á í Chile a lýð- ræðdslegan hátt. Enn mikil óvissa ■ > Þa'ð er þó ékki tryggt enn. Hæigri menn ; Chile óttast si.gur Allendes mjög og héldu því fram í áróðri sínum fyrir kosn- ingam'ar að sáigur hans jafn- gilti rússneskum skriðdrekum fyrir framan forsetahöl'lina, og er ekki enn útséð um það til hveirra aðgerða þeir kunna að grípa. Allende lýst; yfir því f gaer að eitt fyrsta verk stjómar hans myndi vera að viðurkenna Kúbu, Kína og önnur sósíalist- ísk riki og taka upp stjómmála- samband við þau. Nýr forstjóri ILO Wilfired Jenks frá Bretlandi tók hdnn 1. júní sl. við starfi að- alforstjóra Aliþjóðavinnumála- stofnunarinnar (ILO). Wilfred Jenks er ráðinn til starfans næstu fimm ár: en hann tók við af Bandaríkj amanninum David A. Morse, sem gegnt hafði emb- ættinu undanfarin 21 ár. Wilfred Jenks er 61 árs gam- ali og hefiur helgað nálega 40 ár starfsævi sinnar þjónustu við Alþjóðavinnuméliastofinunina. — Hann hóf að stiarfa fyrfr hana árið 1931 sem lögfræðingur og varð síðan lögíræðilegur ráðu- nautur hennar, aðstoðarforstjóri, varaforstjóri og frá árinu 1967 fyrsti varaforstjóri. Hinn nýi aðalforstjóri hefur ;, mörg ár borið höfuðábyrgð á starfsemi stofnunarinnar á eft- irtöldum sviðum: alþjóðlegar at- vinnjreglur og mannréttindi, undirbúndngur hinna árlegu vinnumálaþinga stofnunarinnar og stjómarfunda hennar. Hann var einnijr einn af fyrstu sam- vinnusérfræ'ðingum stofnunar- innar og var sendur í þeim er- indum til Venezúela á fjórða áratuig aldarinnar. Síðan hefur Jenks starfað á vegum ILO í Jm það bil 70 löndum um víða veröld. — (Rrá S.Þ.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.