Þjóðviljinn - 08.09.1970, Síða 9

Þjóðviljinn - 08.09.1970, Síða 9
Þrlðjudfi'gtur 8. soptearilber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 Játningar Framhald. af 7. sídu. ista. Svo bætti það ekki úr &kák að ég er gyðdngur í aðra 3?tt. L’Express: Má segja að þið hafið hallast að kommúnisimia vegna andstöðu ykkar geign fasisima? Y. Montand: Þegar öllu er á botninn hvolft þá er það rétt. L’Express: Hafið þi’ð nokk- arn tíma verið félagiar í koram- únistaflokknum? Y. Montand: Nei, alls ekki. S. Signoret: I>að var vegna hemiáiwsins, sem ég aðhylltisit sjónarmið kommúnista, og einnig það að ég skyldí flytj- ast frá Neuilly-sur-Seine ylir á vinstri bakka Signu. Það hafði mjög mikil áhrif á mig að le®a„La condition humaine" eftir André Malraux og „Les Thibault" eftdr Roger Martin du Gard. Y Montand: Það hafði að minnsta kosti áhrif á menn af okkar kynsióð. L’Express: í hverju var stu'ðningur ykkar við kommún- ista fólginn? Hvað genguð þið langt? Y. Montand: Á tímum kalda stríðsins var það þegar stuðn- ingur við kommúnista að setja nafn sitt undir undirskrifta- lista. Nú á dögum hefur það cnga þýðingu, en á árunum eftlr 1950 giat það bakað manni miklar óvinsældir. . . S. Signoret: Við studdum kommúnista þó alltaf af til- finningaástæðum, vegna Stokk- hólmsávarpsins, dauðadómsins yfir Rosenbergsh j ónunum og Friðarhreyfingarinnar. Við hefðum í rauninni átt að mót- mæla. þegax það var sagf um okkur í fyrsita skiptj að við væram kommúnisitar, en við gerðum það ekki, hvorki Ger- ard Bhilipe, né Yves Montand né ég, vegna þess að við vild- um ekkj að það liti út efns og vi'ð værum að verja okkur gegn neinnd ákæru. L’Express: Hvers vegn-a naótmælið þið þá svo kröftug- lega nú? 1 S. St&ntft^: Vegna þess að við höfum huigledtt málin. Ég man eftdr því að við veltum því einu sinnj fyrir okkur hvers vegna við gengjum ekki í fiokkinn. Við vorum mjög oft beðdn um það, en við vild- jm það ekki. Hvers vegna? Ég held a'ð það hafi verið af menningarlegum, listrænum á- stæðum. Okkur fundust hin sósíal-realísku málverk Fouig- erons, eða það sem Fouigeron var beðinn um að mála, hræði- leg. Svo komu hingað sovézkar kvikmyndir, sem okkur fund- ust mjög lélegar . . . Y. Montand: Þá fannst okkur að vdð þyrftum að segja: En ldtimir eru stórkostlegir, eða: Gleymum því ekki að myndin er gerð fyrir sovézkan almenn- ing, við ver'ðum að skilja það . . . S. Signoret: Við gá>tum aldrei aðhyUzt innst inni stefnu kommúnistaflokksins. Hins vegar vorum við sannfærð um að bændakonur í Úkrainu lifðu eins og okkur var sýnt: allar í hvítum blússum að diást að glæsilegum eplategund- um sem eriðafræðingiar eins og Mitsjúrin höfðu búdð til. Vi’ð héld Jm þó eimloum að aU- ir væru mjög ánægðdr þama. Þegar við komum í boð, þar sexn einhver virtist víkja að því að fangabúðir kynnu að vera í Sovétxíkjunum, stóðum við upp og gengum út, því við gátum ekki þofað slíkt. Og við sjáum ekki eftir því. L’Express: Var þetta skemmtilegur timj í liífj ykkar? Y. Montand: Já, vegna þass að við kynntumst mjög skemmtilegu fólki! Okkur þyk- ír leiöinlegt, að segja skoðun okkar á fangabúðum í Sovét- ríkjnnum hreinskilnislega, ekki vegna viðbxagða kommún- istaflakka á vesturiöndum, heldur vegna alþýðu Sovétríkj- anna og nokkurra vána, sem við eigum þar og okkur þykir mjög vænt um. Það eru ynd- islegir menn, og þeir sitja f'ast- ir í gildru. L’Express: Hafið þið kynnzt leiðtogum franska komrnún- istaflokksins? Y. Montand: Ég hitti Jacques Duclos einu sdnni í Theiatre de l’Étoile, og mér féll vel við hann. Ég hitti Maurice Thor- ez árið 1947 ásamt bandaríska „framsóknarmanninum" Wall- ace. Hann gaf mér meira að segja áritaða bók. En það sem dásiamiegasit var á þessjm ár- um, voru félagamir, fjölskyld- an. Þegax vi'ð ákváðum að fara til Sovétríkjanna árið 1956 eft- ir Ungverjalandsmálið, sam- kvæmt samningi sem ég hafði unddrriitað sex mánuðum áður, var eins og við værum stödd í eyðimörk. Enginn fylgdi okk- ur á ílugvöllinn nema bróðir minn og nánustu kunningjar okfcar. S. Signoret: Það þurfti mik- ið hugrekki til að fylgja okk- ur. Y. Montand: Já, mikið hjg- rekki. Við fengum hótunax- bréf. Bla'ðið „Le Figaro" gerði mér þann heiður að skrifa um ferð mína á forsíðunni. Þair var teikning eftir Sennep, af Krústjof og Malenkof, sem sögðu: „Yves Montand fer firam á skriðdrekadeild til að geta sungið £ París". Ég sleppi því að tala um líflátshótamirn- ar, símskeytin o.s.frv. . . . Þetta espaði mig reyndar til þess að fara. Ég er ekkj mjög huígirakkur, en ég Jæt ekki ögra mér. L’Express: Þessi ferð yðar til Sovétríkjanna 1956 olli tímamótum í lífi yðar. Hvert var erindi’ð? Y. Montand: Það hef ég þeg- ar saigt: ég hafði skrifiað und- ir samning um að syngja í Moskvu, Leningrad, Kíef, Var- sjá, Austur-Berlín, Prag, Búda- pest, Búkarest og Belgrad. Við höfðjm gert ráð fyrir því að fara í októbar 1956 eins og leikflokkur frá Alþýðuleikhús- inu í París, René Clair og leik- flokkur frá Comedie-Francaise. Þetita var f tízku, ailir fóru til Austur-Evrópu. En okkur seinkaðf vegna töku kvikmyndarinnar „Deigl- an“. Okkur og Rússunum kom því saman um að við skyldum fiara mánuði seinna, í nóvem- ber. Og þá 'fór að draga til tíðinda í Varsjá og síðan í Búdapest. Þetta gerðist síðan allt mjög fljótt. Mér bárust þegar hótanir, og fasistar hót- uðu því að ráðast á mig. Ég hafði orðið fyrir sMkiu áður, sérstaklega þegar ég söng í Theatre de l’Étoile, vegna þess að lagið „þegar hermaður. . var taiið dragia úr vígamóði hersdns. (Næsti kafli í bla’ðinu á morgun). Off svo hefst alvaran, námiB byrjar í síðustu viku færðist aftur líf í barnaskólana eftir sumarhlc, þá komu yngstu nemendurnir til skráningar og niðurröðunar í bckki, en í þessari viku hefst skólastarfið fyrir alvöru, kennslan sjálf byrjar og allt sem henni fylgir. Myndin var tekln í porti Austurbæjarskólans á dögunum, er börn- in voru að koma í skólann, mörg þeirra 1 fylgd foreldra sinna. ÍBV — Víkingur Framhald af 5. síðu. Haraldur Júlíusson er eklci fyrirferðamikill leikmaður, en hann hefur það sem svo.marga framlínumenn okikar. vantar, rétta staðsetningu, og skalla- boltar hans eru hreint frábær- ir. Sigmar Pálmason átti mjög góðan leik að þessu sinni og ekki má gleyma hinum unga miðherja Ómari Öskarssyni, því að þar er mikið knattspymu- mannsefni á ferðinni, Páll Pálmason hélt mifcla sýningu fyrir áhorfendur með sífelldu flugi milli stanganna og 'flestar þessar flugferðir hans væru óþarfar, ef hanri hugsaði ögn meira um rétt úthlaup og stað- setningar. Víkingar eru nú komnir í mikla fallhættu og er mjög leiðinlegt til þess að vita að þetta skemrntilega liö skuli vera að falla niður og ekki sizt fyrir þá sök, að það er langt frá því að vera lakasta liöið í deildinni. Það er stund- um sagt um þau 2. deildarlið er krnna upp í 1. deild, að þau kiami bara upp til að falla beint niður aftur. Sama má segja um Víkingsliðið, ef það fellur nú, þá er það aðeins til að koma beint upp aftur. Bezti maður þess í leiknum og raunar bezti maður vallarins var Guðgeir Leifsson og þess verður ekki langt að bíða að þessi frábæri leikmaöur farj í landsliðið. Gunnar Gunnarsson og Hafliði Pétursson áttu báðir mjög góð- an leik, en miðverðirnir báðir, þótt góðir einstaklingar séu, þeir Jósteinn og Páll Björgvins- son gerðu taktiska skyssu sem er ófyrirgefanlegt af jafn ágæt- um leikmönnum sem þeir eru. Dómari var Ragnar Magnús- son og dæmdi skínandi vel og er gaman að sjá hve Ragnari heíur farið fram sem dómari að undanfömu, Hann er þegar kominn í hóp oikkar beztu dóm- ara. — S.dór. Bólusóttin Framlhalld af 1. síðu. hafa á Skodsborg 26, ágúst til 31. ágúst verða halfðir undir sór- stöku elftirliti, komi þeir til larrdsins fyrir 15. septemfoer, Ef í ljós kemur, að bólusóttarsjúkl- ingurinn í Höfn hefur smitað frá sér, verður hert á eftiriiti og fretkari ráðstafanir gerðar. Það mun vera árlegur viðburður að bólusótt berist tii Evrópu vegna sífelldra samgangna við lönd, þar sem veikin er land- læg, Þykir sjaldnast ástæða tdl að gera víðtækar varúðarráð- stafanir nema í þvi landt; eða á þeim stað, sem veikin hefur borizt til. I öryggisskyni var þó ákveðiö að -gera fyrroefndar ráð- stafanir hér á landi. Ekki verður að sinni fiarið út í almnenna bólusetningu, en bólu- efni hafur verið pantað til landsins. Sagði borgarlæknir, Jón Sigurðsson, sem var á blaða- mannafundinum ásamt land- lækni og Benedikt Tómassyni, skólayfirlækni, að a.m.k. stæðu Reykvíkingar betur að vígi hvað bólusetningu varðar en margir staðir eriendis. Nefndi hann sem dæmi að í Englandi væri bólusetning ekki skylda, en sem kunnugt er hafa þau lönd, þar sem veikin er landlæg, svo sem Indland, mikil samskipti við Englendinga. | Á árunurn 1962-63 voru 50 þúsund manns bólusettir gegn veikinni og auk þess er skylda að bólusetja öll börn á 1. eða 2. ári og svo aftur áður en þau ljúka bamaskóilanómi og eru ár- lega bólusett 15-16 þúsund börn í borginni. Véðvörunarkerfi almannavarna reynt þessa daga Þjóðviljanum barst í gær eftir- farandi fréttaitilkynning frá al- mannavömum í Reykjavík: Viðvörunarkerfi almannavama í Reykjavík hetfur nú verið sett upp á nítján stöðum f Reytkja- vík og tengt viö stjómtöflu í lögreglustöði nni. Fram efitir þessum mánuði fára fram stillingar og prófanir á kertfinu, en að þvl loknu mun fara frám fyrsta állsherjarprófun kerfisins og verður almenningt þá kynnt þýðing hinna mismun andi merkjaseridinga. Forsætisráðherra Búlgaríu heim- sækir fslaud I gær barsit Þjóðviljanum eftir- farandi frétt frá forsætisráðu- neytinu: Forsætisráðherra Búlgaríu, Todor Zhivkov, og kona hans eru væntanleg í opinhera heim sókn til íslands dagana 24.-27 september 1970, Búlgarski forsætisráðiherrann mun verða í opinberri heimsókn í Noregi 21.-24. þ.m. og i Dan mörku eftir heimsóknina til ís- lands. JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR, Grettisgötu 46, andaðist 6. september 1970. Ágúst Jóhannsson og börn hinnar látnu. Vq óezt HAPPDRÆTTI HÁSRÓLA ÍSLAND! Á fimmtudag verður dregið í 9. flokki. 4.6Ó0 vinningar að fjárhæð 16.000.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrættí Hásköla tsismds 'tokkur 4 á 500.000 kr.— 2.000.000 4 á 100.000 kr.— 400.000 280 á 10.000 kr,—> 2.800.000 704 á 5.000 kr.— 3.520.000 3.600 á 2.000 kr.— 7.200.000 Aukavinningar: 8 á 10.000 kr.— 80.000 4.600 16.000.000 íbúð óskast Óska eftir að taka litla í- búð á leigu. Sámá 10351 ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ I MÍMI sími 1 0004 □ SMURT BRAUÐ O SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ ÖNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. urog8kartgx4qpia< KORNEIÍUS JÚNSSON skótovöráust ig 8 SINNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slml 16995 t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.