Þjóðviljinn - 08.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.09.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJÍNN — Þriðjudagur 8. septemiber 1970. Hvað nefnist Ijóðabókin og hver er höfundurinn? ■111 7. MYND Bókin nefnist Höfundurinn er HARPIC er ilmaiuli efni sem hreinsar salernisskálina og drepnr sýkla Drengja- og unglingabuxur Ó.L. Laugavegi 71 — sími 20141 BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stserðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 . Sími 33069 — En af hverju segirðu að það sé eitthvað dularfullt við hann, þótt hann sé alltaf að fara á fjörumar við þig? — Ég sagði efcki „alltaf‘‘. Æ, ég veit svei mér ekki; hann fer í dularfull ferðalög Og segir ekki einu sinni Flurry hvar hann hef- ur verið. Og í síðasfa mánuði heyrði ég af tilviljun að hann var að tala við mann á skrif- stofunni bakvið búðina og hvað heldurðu? Maðurinn talaði með þýzkum hreim. — Það er svo sem enginn glæpur. En samt sem áður Um hvað voru þeir að tala? — Ég hef ekki hugmynd um það. Það var efcki hægt að heyra orðaskil. Og svo þurfti gamli hálfvitinn hann Peadar auðvitað endilega að fcoma og byrja að rausa. Ég leit í kringum mig. Það hafði fallið mikið að; öldurnar voru farnar að sleikja klettinn sem við sátum á og það hafði vaxið í litlu ánni. — Heldurðu að við ættum ekiki að fara að koma okkur heim? — Eins og þú vilt. Æ. Við höf- um steingleymt að fá okkur sopa úr whiskýflöskunni. — Ég hef enga þörf fyrir það. Ég togaði Harriet upp úr gras- inu. Stundarkorn stóðum við og horfðum alvarlega hvort á ann- að. Svo brosti hún undirfurðulega og smeygði sér í fang mér. Varir hennar voru heitar og mjúkar og eftir dvölina á strönd- inni var af þeim keimur af sjó og saltvatni. Tungan í henni spriklaði eins og lítill fiskur. Ég hafði aldrei fyrr hltt konu sem kyssti aíf svo mikilli ástríðu og ég naut þess. Þetta hlýtur að hafa verið mjög langur koss, því að mér fannst eins og ég vaknaði úr leiðsluástandi þegar Harriet fór að stara á eitfhvað yfir öxl- ina á mér og losaði si-g mjúfclega úr faðmlögunum. __ Eíf við ætlum að komast yfir á hinn balkkann, verðum við að fara núna. Við klifruöum niðu-r á strönd- ina. Það var mifclu meira vatn í ánni núna. — Þú verður að taka mig á bakið, elskan. Vatnið náði mér upp í læri og í vatninu miðju var botninn svo mjúfcuii* að' ég hélt að þar væri sandlbleyta, en við komumst þó yfir heilu og höldnu og ég lét hana síga niður af bakinu. — Buxurnar þínar eru renn- blautar. — Skítt með það. Hamingjan hjálpi mér; hvað í ósköpunum er nú þetta? Það var halarófa sem þokaðist áfram niðuir brefcku hægra meg- in við ofckur. Eftir einmana- leikann og kyrrðina við mann- auða víkina virtist þetta nasstum eins og d-raumsýn. Þegar gangan kom niðu-r á ströndina, sá ég að hún saman- stóð af svp sem tuttugu mann- eskjum, öllum svartklæddum. Hluturi-nn sem hinir fremstu í röðinni héldu á og ég hafði fyrst haldið að væri fiskibátur, var kista. Þega-r þátttakenduimir í göngunni söfnuðust aftur saman í hei-ld niður við ströndina, gat ég séð að sá sem stjórnaði var faðir Bresnihan. Ég gat greint bændabýli sem kúrði í litlu dal- verpi undir hæðinni hægra meg- in við ofckur, og vagninn sem ég kom auga á langt burtu, skammt frá bílnurn mínum, var lí-kbíl'l. — Af hverju koma þeir þessa leið? — Það er sennilega en-ginn annar vegur frá húsinu. Við hvísluðum bæði, Harry og ég. — En hvað um ána? Ætla þau að synda yfir? Nei. Það hlýtu-r að hafa verið vað þama skammt frá, því að líkfylgdin gat stiklað yfir að hin- um bafckanum og hélt álfram eft- ir ströndinni og þátttakend-ur ös-luðu þungan sandirin, stuttum, markvissum skrefum. Enginn mælti orð af munni. Ég gat elfcki einu sinni heyrt neitt fótatak. Þetta virtist allt hálf óhugnan- legt, eins og þarna væri saman- kominn hópur af vofum. — Irar elska jarðarfarir, hvísl- aði Harry, sem hélt enn í hand- legginn á mér. Látofylgdin varð að taka á sig krók kringum lága, hringmynd- aða dæld í sandinum svo sem hundrað metra frá ofcfcur. Lík- fylgdin fjarlægðist með þessum sömu stuttu skrefum, það var vaðið yfir lækinn þar sem við höfðurn fundið stitolusteinana, og svo stóðu menn álútir umlhverf- is líkvagninn meðan kistan var sett upp í hann. Bakvið ok'kur heyrðum við ölduniðinn og nú voru þær farnar að sleikja sand- inn á baðströndinni. — Heldurðu að faðir Bresni- han hafi séð okkur? spurði ég og hugsaði um faðmlag ofckar og mannorð hennar. — Gættu þess að missa ek-ki buxumar af hræðslu. Líkva-gninn beygði með rytokj- um inn í grýtt hiólförin. Þátt- tatoendur í lí'kfýlgdinni röðuðu sér baikvið hann oig þokuðust af stað upp brefckuna Ég fylgdi svartfclæddu verunum með aug- unum unz þær hurfu baikvið leiti. Sólin var að gan-ga til viðar; hnúskóttir klettaveggirnir glóðu eins og gull. — Brtu hræddur við hinn heil- aga föður? — Nei. En — — Hann er efcki annað en karlmaður. Rétt eins og þið hin- ir — Ert þú efcki kaþólsk, Harry? — Nei. En bömin o-fckar yrðu þvinguð til að ganga í kaþólsku kirkj-una ef — — Finnst þér ek-ki að við ættum að koma ektour alf stað? — Jú. Ef þi-g langar til að aka lúshægt allan tímann á hælun- um á líkfyi'gdinni. Hún lotoar veginum og Irum er lítið um það gefið að ekið sé framúr lík- fylgd. Þeim finnst það bera vott um lítilsvirðingu á hinum látna. Við röltum yfir sandströnd-ina. Harry sveifiaði axlatösk-unni og vindurinn feykti dökku hárinu fram yfir andiitið; hní-gandi sólin iýsti' upp lokkan-a o-g undirstrik- aði rauða litinn. Hún leiddi mig með hægri hendi. Við gengum meðfram lágu dældinni og klifruðum upp á sandhól, sem vaxinn var gisnum melgresisbrúskum. Við gengum framhjá hrúgu alf beinum úr kind, sem hafði laigzt þama til hinztu hvíldar. Við sjávarbrúnina flögraði kríuhópur líkt og þær væru festar u-pp í blaktandi snúrur. Allt í fcringum ofckur görguðu mávar. Harry vafði handleggjunum urn h-álsinn á mér og dró mig niður í sandinn, jafn varlega og hún væri hafmey sem væri að toga mig með sér niður á hafs- botn. En hvað ég man greinilega eftir blíðum Og heitum hreyfing- um líkama hennar, sem ég átti síðar eftir að kynnast svo vel. Ég fann næstum efcki að við ultum útaf í sandinn Það var eins og að síga niður á ský. Gula pilsið hennar hafði þok- azt upp um mjaðmirnar. Hún var í engum nærfötum. — Ég elska þi.g, sagði hún með lokuð au-gun. — Eklki hér. — Hvers vegna etoki? Mér fannst ég ómögu-lega geta sagt hen-ni, að mér væri orðið ljóst að hún hefði aðeins stungið upp á þessu ferðalagi til þess að reyna að tæla mig. — Strönd er kyrr og friðsæll hvíldarstaður, efcki staður til að elska og gantast, hvíslaði ég í eyra henni. — Almáttu-gur hjálpi mér. Sfcáldskapur! Hún þrýsti sér þétt að mér. — Viltu mig ekki? — Auðvitað vil ég þig. — Já, en gerðu þá svo vel — æ, þú ert náttúrulaus. — Ég vil að þú sért allsnakin. — Þá er etoki annað en rífa af mér spjarirnar. DÝPSTA UNDIN Dömusíðbuxur - Ferda- og sportbuxur karlmanna láta nauðga mér, sa-gði ég brtos- andi. — Annars ertu með fallegt hár — Fallegra en Phyllis? — Miklu fallegra. Ég var heppnari en postulinn Pétur. Enginn hani fór að gala. Og ég mundi ekki ein-u sinni eftir Flu-rry meðan ég sat og talaði svona opinskátt og > galgopalega við konuna hans. Það var furðu- legast af öllu Bf til vill fannst mér undir niðrj sem marblettirn- ir á Harriet hefðu gefið mér syndafyringefningu. Ég man að ég spurði hana í þaula u-m heimilislífið hjá Kevin Leeson. — Ég get ek-ki þplað Maire, sa-gði hún. — Hún þykist alltaf vera góða stúlkan og kja-ftar öllu í föður Bresnihan — þegar hún stendur etóki í ba-rn- eignum. Hún á hvorki meira né minna en sex nú þegar Það er ósiðlegt. Ég hló. Harriet var óviðjafnan- leg þegar hún var í góðu skapi. Þrátt fyrir allt var eitthvað hreint og heiðarlegt við illkvittni hennar — allt öðru vísi en vagg- ið í eiturtun-gunum meðal bók- menntasnobba í London. — Og hvað um Kevin? — Ó, það er eitthvað dular- fullt við Kevin. Hún horfði á mig h-álfluktum au-gum eins og til að kanna viðbrögð mín þegar hún sa-gði: — Hann gæti vel hu-gsað sér. að fara á fjörumar við mi-g. — Það get ég vel skilið. Hefur hann efcki gert það? — Það þætti þér fróðlegt að vita, eða hvað? — Ég skil efcki að þér sk-uli nokkurri tím-a leiðast —■ femme fatale allrar sýslunnar. — Maire hefur gott tau-mhald á honum. — Og hann hefur eftirdit með öllum hinum. — Það er nú 1-íkast til, sa-gði hún blátt áfram. — Honum finnst dýrlegt að leika hlutverk Napóleons litla í Charlottestown. Hann er með nefið niðrj i öllu. Þú veizt það, er það ekki? 10 um annað og meira að ræða en líkamlegt samband, ekki sízt, ef hann var alinn upp á trúræknu heimili. Við veltumst um og slógumst næstum í grasinu stundarkorn. Án þess að ég gerði mér það ljóst, var þetta eins toonar þol- raun á kraftana. Harry var handsterk, en loks tókst mér að yfirbuga hana og ég togaði peysuna hennar niður um hana, áður en ég settist við hlið hennar. Hún hló að mér og var ekki vitund móðguð. Við vor- um eins og tveir krakkar sem hafa verið að tuskast hjá bæja-r- læknum og skemmt sér toon- unglega. Ég hafði efcki einu sinni kysst hana. En ég vissi vel að þetta var efcki annað en byrjun- in. Henni var það áreiðanlega ljöst lífca. — Mikið ertu sterkur, Dominic. Með tilliti til þess að þú ert efcki annað en rithöfundur. — Ég kæri mig ekki um að HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 IH. hæð (lyfta) Sími 34-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.