Þjóðviljinn - 08.09.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.09.1970, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÖBVILJINN — Þriöjudagur 8. eieptömlbcr 1970. Rannsóknaskipið Arni Friðriksson. Sædjöfull Lúcífcr Beð- ið eftir svari Þegar injóttk og mjólkuraf- urðir hasfckuðu aillt 1 eiinu í verði um 16-22%, varð ýmosium forvdtni ó að kynna sér við- brögð Alþýðublaðsins, bví að stundTim hefur það blað haft uppi næsta afdráttarlaius um- rnseili um ranga sitefnu í land- búnaðanmólum. Svo brá_ þó við að þessu sinni að Ailiþýðu- blaðið birti aðeins yfirlætis- laiusa frétt og sá enga ástæðu til að leggja út af henni. Þetta viðbragðsleysd hélzt síðan um viiku skeið; þótt landsmenn alílir töttuðu um þessar hrika- legu verðhækkanir, virtist bergmálið af því umitali ekki benast í gegnum veggi Al- ■þýðuihússdns. Bn þá brá allt í einu svo við að Alþýðubilaðið endiurfæddiist, og eintakið sem út kom á laugairdaiginn var einkéhndist a£ sárri reiðd og harðri gagnrýni vegna þess- ara verðhaskkana. Hins vegar er ekiká vitað hvort þessd seinaigangur stafar a£ ágrein- ingi innan fflokksims eða ertil rnairks um þá uppdráttarsýki sem um síkeið hefur einkennt ritstjóm Alþýðublaðsins. Alþýðublaðið á laugardag ber saiman kaupgjald og verðllag á kjöti og mjólk nú og fyrir fimrn árum og heldur áfram: „Á þessum árum hefur verð til neytenda á mjólk og kjöti hækkað hlutfallsttega máklu mieira en kaupgjald. I ár þarf verkaimaður að vinna fledrl vinnustundir til þess að geta keypt mjóllk og kjöt titl heimil- isins en hann þunfti að gera fyrir 5 árum. Á þessu tíma-' bili hafa skattborgarar varið fleiri hundruðum miljóna kr. beint og öbeint til styriktar framleiðslu landbúnaðaraf- urða. Sarnt horfir dæmáð sivona fyrir neytendum. Er haagt að una þessu ölttu leng- ur?“ Þessairi spumingu bllaðsdns virðást vera beint til þdng- manna og ráðhenra Alþýöu- floklksiins. Þeir halfa unv miedra en áratugs sikeið borið ábyrgð á stefnunni í landibúnaðanmél- um til jafns vlð Sjáttfstæðis- fflokikinn. Frá. því hefur marg- sdnnis verið sikiýrt að innan viðreisnarstjómarinnar séu tdkmar saimeiginilegar álkvarð- anir um allar mieiriháttar ráð- stafanir, þ.á.m. um stefnuna í landbúnaðanmálum. Alþýðu- floikkurinn hefur sem aðili að ríkisstjóminni flutt tillögur um altta þá styrki, beina og óbedna, sem landbúnaðurinn hefur fengið á þessu ttaaibdli og þingmienn hans hafa samlþykkt tillöguimar. Alþýðuílokkurinn ber fluttla ábyrgð á þeirri stefnu sem leiðir f senn titt cfframttedðslu og mdnnkandi neyzlu og hlaðið hefur upp ó- seljanlegum ársbdrgðum af smjöri og ostíim. Það er ó- umdeittanleg stefna Alþýðu- flokksins sem birtist í því að íslendingum er ætlað að greiða 200 kr. fyrir kílóið af dilIlkaJkjötinu á sama ttaa og það er boðið Dönum fált á 50-60 krónur. Vera mó að alttt þetta hafi þingmenn Ailþýðufiokksdns gert þrátt fyrir mótmiæli sam- vizkunnar. En nú er komdð að óhjákvæmdlegum skuldaskilum. Neytendur taka undir spum- ingu Alþýðuiblaðsdns: „Erhægt að una þessu öllu lengur?" Og nú er beðið eftir svari frá þingmönnum og ráðberrum Alþýðufflofcksins. — Austri. Hálfberi mjóri sjaidséður innanum nytjafisk og skel Skýrsla Hafrannsóknastofnunarinnar 1969 í bókarformi hríslingur, dílamjóri, hálflberi mjóri, tvírákiamjóri, skraut- mjóri, fuðriskill, kiraekiill, imar- hnýtiil, sífcóarl soigfiskur og hveljusogfiskur. Aðrir fislkar sem Gunnar nefnir í greinsinni eru flækingar annarsstaðar að, en í þeim hópi eru stóri föld- ungur, lýr, rauðserkur, bryn- styrtla, stóri bramafiskur, sand- hverfa, skjótta skata, háfáitt, lúsífer, sædjöfull og surtf.a. Skýrsla um starfsemi Haf- rannsóknastofnunarinnar 1969 er komin út í bókarformi, „Hafrannsóknir 1969“ — og undirtitill „Smárit Hafrannsókn- arstofnunarinnar nr. 2”. Þetta er 165 síðna bók, prent- uð í Leiftri og hefur að geyma skýrslu „um nokkrar þær rannsóiknir stofnunarinnar, er hæst bar á árinu“, edns og Jón Jónsson florstöðumiaður segir í formiálsoröuim,, svo og yfirlit um starfsemi Hafrannsóknarstofn- unarinnar á liðnu ári ogstarfs- lið. Einnig riter Jakob Jakobs- scxn fislkifræðingur miinninigar- orð um Jón B. Einarsson skip- stjóra á rannsóknarskipinu Áma Friðrlkssyni, sem varð bráð- kvaddur um borð í skipi sínu 26. maí í fyrra. 900 úthaldsdagar skipa við rannsóknarstörf í forimiálsorðum segir Jón Jónsson m.a.: „Starfsemi Hafrannsólkina- stofnunarininar árið 1969 var í meginatriðum með liku sniðd og árið á undan. Á árdnu störtuðu 13 fastráönir sérfræðimgar og 25 aðstoðarmienn, auk ýmissa, er störfuðu liausráðnir í lengri eða skemmiri ttaa . . . Stofn- unin hafðd attlt árið titt uimráða r/s Áma Friðriksisoin og r/s Haf- þór, en auk þiess tók hún á leigu v/s Hafrúnu ÍS 400 til loðnuleitar, v/s Ásdísi ÍS 130 til rækju- og slkelfiskleitar og til rækjuleitar, v/s Sigffirðing SI 150 til flotvörputilrauna, v/s Hauk RE 65 titt ræ/kju- og sfcel- fislkleitar og v/s Sóley IS 225 til síidarledtar. Nam saman- lagður úthaldsttad þeirra (lleið- amgrar sem famir voru á veg- um Hafrannsóknarstofnunairinn- ar á árinu) 901 degi, en heildar- úthaldsdagafjöldi starfsmanna stofnumarinnar á sijó var 2283 á árinu . . . Reikstursfcositinaður stofnunairinnar árið 1969 nam alls kr. 44.475.493,39“. Skýrslur um rannsóknir I ritinu „Haframnsófcnir 1969 ‘ eru sem fyrr var sagt ýtmsar skýrsllur um rannsóknir sem unnið var að á s.l. ári. Unn- steinn Stefánsson ritar skýrslu um sterfsemi Sjóramnsókna- dedldar og gredn um sjávarhita og setttu á ndtókrum stöðuimi við strendur íslamds ératuginn 1960 till 1969. Svend Age Malmberg ritar um straumaiálkvarðainir, gegnskinmælingar og fleira og ástand sjávar fyrir Norður- og Norðausturlaindi í júni 1969. Þórunn Þióædardóttir segir frá rainnsóknum á þörungasvifi fyr- ir norðan og norðaustan Is- land 1969. Unmur Skúladóttir ritar um rækjurannsókndr. — Hrafnkell Eáríkssan skrifar uim humarrannsðknir og aitihuganir á hörpudiski. Jón Jónsson seg- ir frá rannsóknuim á þorsk- stofninum árið 1969, en Jakob Jakobsson og Hjálmar Viilbjálms- son fjalla um síldar- og loðnu- rannsókinir. Gunnar Jónsson skriflar um rannsófcnir á stein- bít og hllýra og spærlingsrann- sóknir og segir frá sjaldséðum fisikum árdð 1969. Guðni Þor- stednsson ritar um veiðarfæra- rannsóknir, fflotvörpur og fflot- vörpuvedðar og tilraunir. Sjaldséðir fiskar veiðast oftar nú en áður Ekki eru tök á að refcja neina efnisþættii i framangreindum skýrslum — og verður látið nægja að geta noikkurra nafna þedrra sjaldséðu fiska sem Haf- rannsóknastofnuninni bárust á sl. ári til greiningar og rann- sókna — og það eru nöfn sem eru almenningi ekki munntöm að ætla má. Gunmar Jónsson segir í grein sinni að fiskar, sem tailizthöfðu sjaldséðir, hafi farið að vedðast í stórulm stil í fyrra, enda nú sótt á ný mdð og ný veiðarfæiri notuð. Þannig hafi fengizt ýms- ar mjórategundir af grálúðu- mdðunum austanttands og rækju- sllóðum norðanlands. Þá hafi kræklar og hveljusoigfiskur flykkzt að með rættcjuaifflanum við Kottibednsey. Gunnar birtdr í grein sinni lista yfir 23 teg- undir fislka, alLlar veiddar á Is- landsmiðum. Af þedm, segir hánn, munu a.m.k. 12 eiga heimkynni sín í hafinu við ís- land — mdsmiunandi djúpt og fjarri llandi. Ástæðan fyrír því að þessir fliskar veiðast ekfci oftar en na/un ber vitni mun vera sú að ýlmdst eru þeir of smáir og smijúga því venjuleg veiðairfæri auðveldlega, eða þetir halda sig á slóðuim þar seim veiðar hafa lítt verið stundað- ar. Þessdr fislkar eru t. d. rauða sævesla, snarpi, langhalli, kamlb- Kéleran í rénun MOSKVA, APN. Tekizt hefur að ráða niðuillöiguim. kólerunn- ar, sem skaut upp kolttinuim í Astrahkanhéraði. Kóleran barst aldrei austur flyrir Astrahkan og hefur því útbreiðsla hennar verið heft. Sama er að segja um Kertíhi (á Krimskaga) og Ódessu — þangað banst veikin, en nú er búið að útrýma henni. Þess- ar upplýsingar boimu fraimi hjá Avetik Búmasjan, heilbrigðds- málaráðherra Sovétrikjanna í viðtali við blaðaimann frá dag- blaðinu „Pravda“. Þlfið í þessum borgum gekic Fredensborgarhöll á Sjúhndi Þetta er Fredensborgarhöll á Sjálandi norðan við Kaupmannahofn, eitt af mörgum slotum og vist- arverum dönsku konungsfjölskyldunnar. Þar bjuggu íslenzku forsetahjónin, dr. Kristján Eldjárn og HaJldóra Ingólfsdóttir, rncðan þau voru gcstir konungshjónanna Frlðriks og Ingiríðar. I dag, þriðju- dag, munu forsetahjónin væntanleg heim til íslands aftur. sinn vanagang, en ferðamanna- sitraumiurinn var talkimairkiaður. Þó ótti það ekiki við um hedlsiu- hæli og hvdldianhietaíti, þar sem sitrangt eftirlit er með vatni og miatvælum og auðvelt er að viö- hafa stramigasta hrednlæti. Saigðd hedihrigðisimálliaróðheirr- ann, að það væri tHtölulega auðvelt verk að signasit á simdt- sjúkdómum nú á dögumi, þeg- ar heillbrigðisiþj ónusta væri komin í svo giott laig. „Við höf- um alttan auðsynleigan útbúnað til þess að sigrast á veikinni. Ef laskning er hafin nlígu snemmia tryiggir hún flullan bata.“ Tekin hefur verið ákvörðun um, að attlir, sem ferðast utan- lands séu bóILusettir áður en þeir fara út’ úr landinu. Einnig hafa verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til þess að verja nærfiggjandi lönd fyrir smit- un. Söfnuður Vofta iehova fær !óð Borgarráð hefur fallizt á til- lögu lóðanefndar um að Vottíim Jehovia verði gefrnn kostur á lóð fyxir starfsemi safnaðarins við Sogaveg á móts viðBreiða- gerði. j. þessum söfnuði munu nú vera liðttega 100 skráðdrmeð- .limdr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.